Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 59
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 33 Bjarni Sigurðsson markvörður hyggst breyta til: „Spenntur fyrir því aö leika í Danmörku" Morgunblaöiö/JúMus. „ÉG HEF mikinn áhuga á því aö breyta til og reyna fyrir mér í útlðnd- um. Eins og staöan er í dag er ég spenntastur fyrir því aö spila meö góöu félagi á Noröurlöndum og fara jafnframt í tölvunám,“ sagöi Bjarni Sigurösson, markvöröur Akraness og landsliösins í samtali viö íþrótta- síöu Mbl. Þaö hefur eflaust ekki farið framhjá neinum knattspyrnuáhugamanni aö Bjarni hefur veriö í afbragös góöu formi í sumar enda margverölaunaöur í haust fyrir frammistööu sína. Hann var valinn leikmaöur fslandsmótsins af íþróttafréttamönnum Morgunblaðs- ins, knattspyrnumaöur ársins af félög- um sínum í 1. deild og nú síöast Seiko-leikmaður ársins. En hvers vegna hyggst Bjarni nú yffrgefa her- • Bjarni Sigurösson markvöröur ÍA og landsliösins. búöir Skagamanna þegar liöiö stend- ur á hátindi íslenskrar knattspyrnu, tvöfaldur meistari 1983 og 1984? „Ég kom til Akraness 1979 frá Keflavík, þá kornungur. Skagamenn voru að fara í keppnisferö til Indón- esíu og voru markmannslausir. Ég hef spilaö í Skagaliöinu síöan og hef kunnaö sérstaklega vel viö mig á Akranesi. En þaö hafa allir íþrótta- menn gott af því aö breyta til og ég tel aö nú sé rétti tíminn fyrir mig. Ég hef vissulega áhuga fyrir atvinnumennsku en geri mér grein fyrir því aö mark- menn eiga litla möguleika, þaö er svo mikiö framboö af góöum mark- mönnum. Næstbesti kosturinn sýnist mér aö spila meö góöu liöi á Norður- löndum því þá gæti ég jafnframt stundaö tölvunám, sem ég hef lengi haft áhuga fyrir. Danmörk er númer eitt hjá mér en Svíþjóö og Noregur koma vissulega til greina. Ég hef kannaö þessi mál lauslega en ekkert ákveöiö hefur komiö út úr því ennþá," sagöi Bjarni. — SS. MorgunUaðiO/JúNus. • Bræöurnir Hreinn og Gylfi Þorkelssynir sækje hór aö Jóhannesi Magnússyni, Val. Brœöurnir voru bestu mennirnir í liöi ÍR sem bar siguroró af Val. — sagði Kristinn Jörundsson þjálfari ÍR eftir sigur á Val „ÉG ER geysilega ánægöur meö þennan sigur og aö mínu mati var hann sanngjarn,“ sagöi Kriatinn Jörundsson ÍR-ingur eftir aö lið hans haföi lagt Val aö velli í úr- valsdeildinni í íþróttahúsi Selja- skóla á sunnudagskvöldiö. „Viö náöum aö sýna okkar rétta andlit hér í kvöld eftir aö hafa tapaö tveimur fyrstu leikjum okkar f deildinni. Nú vona ég aö viö séum komnir á skriö enda stefnum viö á fjóröa sætiö og erum þar meö komnir í úrslitakeppnina,“ sagöi Kristinn ennfremur. hvort liö fimm stig og sanngjarn ÍR-sigur í höfn. Valsmenn sátu hins vegar eftir meö sárt enniö og hafa tapaö báöum sínum leikjum Þeir Gytfi og Hreinn Þorkelssynir áttu béöir góöan leiK hjá iR ásamt þeim Ragnari Torta- syni og Bimi Steftensen, sem nýkomnir eru í raöir ÍR-inga. Hreinn var sem fyrr drjúgur bœöi í vöm og sókn, hirti mlklö af frikðstum og geröi auk þess 22 stig. Hjá Val var þaö Tómas Hoiton sem bar höfuö og heröar yftr téiaga sina, áttt stór- skemmtiiegan leik og geröi marga gööa hluti. Krtstján Agústsson átti og góöan leik en aörir 1 liöinu geta sýnt meira. Dómarar voru Jón Ottl og Hðröur Tullnius- son. Dæmdu þeir þokkalega. Stig lR: Hrelnn Þorkeisson 22, Qytfl Þor- kelsson 20, Ragnar Torfason 18, Bjöm Steff- ensen 15, Kristinn Jörundsson 6, Hjörtur Oddsson 3 og Benedikt Ingþórsson 2 stig. Stig Vals: Tómas Hoiton 20. Kristján Ag- ústsson 17, Leifur Qústafsson 12, Jón Stein- grímsson 11, Jóhannes Magnússon 9, Bjðrn Zoðga 6. Einar Ólatsson 4 og Torfl Magnússon 2 stig. — BJ ísland vann í Færeyjum ÍSLENSKA landsliöið í badmint- on sigraði í þriggja landa kappn- inni sem þaö tók þátt í í Faaroyj- um um helgina. islendingar sigruöu Færeyinga 8:0 og Grænlendinga meö sama mun. Grænlendingar sigruöu svo heimamenn 8:0 og hrepptu því annað sætiö. Lokatölur leiksins uröu 86:81, en í hálfleik haföi Valur fimm stiga forskot, 46:41. Valsmenn áttu afleita byrjun, skoruöu ekki stig fyrr en á þriöju mínútu, en á meöan léku fR-ingar víö hvern sinn fingur og geröu hverja körfuna é fætur annarri. Staöan eftlr 5 mínútur var 16:4. Þá fóru Valsmenn fyrst aö taka viö sér og á næstu fimm mínútum geröu þeir 16 stig á móti 4 stigum ÍR og staöan 25—20. Varnarleikur Vals- manna varö allt annar og í sókn- inni var Tómas aöaldriffjöörin. Þaö Valur—ÍR 81:86 háöi þeim hins vegar aö mikiö mæddi á Torfa í vörninni og lenti hann því snemma í villuvandræö- um. Á þrettándu mínútu náöu Valsmenn aö jafna meö körfu Leifs Gustafssonar og þegar skammt var eftir af fyrri hálfleiknum komust þeir fyrst yfir. Staöan i hálfleik var 46—41. Margir hafa líklega átt von á því aö Valsmenn myndu halda fengn- um hlut og fara meö sigur af hólmi eftir aö hafa náð forystunni. ÍR- ingar voru hins vegar hreint ekki á því aö tapa þriöja leiknum í röð og meö mikilli baráttu tókst þeim aö jafna um miöjan seinni hálfleikinn, 64:64. Næstu mínútur var mikiö jafnræöi meö liöunum og skiptust þau á um aö hafa forystuna. Torfi Magnússon fór út af þegar átta mínútur voru eftir af leiknum, var kominn meö fimm villur. ÍR-ingar áttu góöan endasprett meö Gylfa Þorkelsson sem aöalmann og þeg- ar 4 mínútur voru til loka leiksins var staöan orðin 81—76 fyrir þá. Þær mínútur sem eftir lifðu geröi „Stefnum á fjórða sætið“ Morgunbiaðið/Júlíus • Kristjáni Rafnssyni KR-ingi tekst skki aó stöóva Njarðvfkinginn Jónas Jóhannesson í þetta skipti. Jónas leikur aö nýju meö UMFN — og er mikill styrkur. Gautaborg sænskur meistari IFK Gautaborg varö sænskur meistari um heigina er liðið sigraöí IFK Jönköping 2:0 á heimavellí sínum í síöari úr- slitaleik liðanna. Gautaborg vann fyrri leikinn 5:1 á útivelli eins og viö sögö- um frá í vikunnl, og var því nán- ast formsatriöi aö Ijúka siöari leiknum. Tommy Holmgren og Peter Larsson skoruöu mörk Gauta- borgaranna í leiknum. Áhorf- endur voru rúmlega 10.000. Kiel efst í Bundesligunni — sigraði lið Sigga Sveins 23:13 Góð skemmtun í Hagaskóla er Islandsmeistararnir lögðu Vesturbæinga SKEMMTILEGUM ieik KR og Njarövíkur í úrvalsdeildinni í íþróttahúsi Hagaskóla á laugar- dag lauk meó sigri þeirra síóar- nefndu, 68:62. Liöin sýndu þar svo akki varó um villst aö körfu- knattleíksunnendum er óhsstt aó horfa framtíöina björtum augum. Mikiö af ungum og efnilegum leikmönnum er nú komið fram á sjónarsviðið og án efa eiga þeir eftir aö ilja unnendum íþróttar- innar um hjartarssturnar um ókomin ár. Staöan í leikhléi var 34:31 fyrir Njarövíkinga og höföu þeir haft forystu mest allan hálfleikinn. KR-ingarnir komust skammt yfir er síga tók á seinni hlutann, en héldu forystunni ekki lengi. Fyrri hálfleikur var í rólegra lagi. Varnir beggja liöa voru góöar, en segja má aö aöal lelksins hafi veriö mjög góöur varnarleikur. Njarövíkingar höföu forystu fram um miöjan seinni hálfleik er Björn Mikalesson, sem lék mjög vel meö KR-ingum, og er líklega einn efnilegasti körfuknattleiks- maöur landsins í dag, kom liöi sínu KR—UMFN 62:68 yfir meö tveimur vítaskotum. Staö- an þá 48:47. KR-ingar tóku síðan mikinn kipp og komust í 54:47 og má segja aö á þeim tíma hafi þeir fellt Njarövíkinga á þeirra eigin bragöi. Þeir pressuöu mjög stíft fram á völlinn og stálu boltanum hvaö eftir annaö af Suðurnesja- mönnum. Hinir ákveönu Njarövíklngar voru þó ekkert á því aö gefa eftir og sigu fljótlega á er þrjár og hálf mín. voru eftir náöu þeir aö jafna 59:59. Staöan var jöfn um tima en er tvær mín. voru eftir komst UMFN yfir á ný. Forystunni héldu þeir siöan til loka léiksins og úrslit- in 68:62 eins og áöur sagöi. Gunnar Þorvaröarson, þjálfari Njarövíkinga, lék ekki meö sínum mönnum aö þessu sinni, var meiddur, heldur stjórnaöi hann af bekknum á „borgaraklæðum". Liö Njarövíkinga er jafnt aö getu. Val- ur Ingimundarson ávallt mest áberandi, en aörir leikmenn eru einnig góöir. Nefna mætti Árna Lárusson og Isak Tómasson, bak- veröina tvo sem hvort tveggja eru mjög góöir sóknar- og varnar- menn. Jónas Jóhannesson er liö- inu styrkur, sérstaklega hvaö frá- köstin varöar. KR-liöið er mjög ungt nú. Meö- alaldurinn varla nema um tvítugt. KR-ingar hafa misst Pál Kolbeins- son til Bandaríkjanna, en í staöinn fengiö Birgi Mikaelsson og Matthí- as Einarsson þaöan. Birgir er KR-liöinu geysilegur styrkur, bæöi sóknar- og varnarlega séö. Hann var stigahæstur KR-inga og hirti auk þess mikíö af fráköstum. Jón Sigurösson, þjálfari Vesturbæjar- liösins, er tvímælalaust meö góðan efniviö í höndunum, og ekkí kæmi þaö undirrituöum á óvart þó skammt væri til nýrrar „gullaldar" KR-inga í körfuboltanum. Stigin: KR: Birgir Mikalesson 21, Guöni Guönason 12, Ólafur Guö- mundsson 8, Þorsteinn Gunnars- son 7, Matthías Einarsson 6, Kristján Rafnsson 4, Ástþór Inga- son 4. UMFN: Valur Ingimundarson 22, Árni Lárusson 18, isak Tómasson 9, Jónas Jóhannesson 7, Teitur Örlygsson 4, Hreiöar Hreiöarsson 4 og Hafþór Óskarsson 4. — Skapti Frá Jáhanni Inga Qunnaruyní, fráttarltara Morgunbiaáaina 1 V-Þýakalandi. LIÐ MITT Kiel vann góöan tigur 23—13 á liði Siguröar Sveinssonar um helgina. Leíkmenn mínir spiluóu vel. Ég lét þá fara vel út á móti Siguröí og taka hann föstum tökum. Þaó varó til þaa* aó hann skoraöi aöains tvö mörk í laiknum og viö þaö brotnaöi niöur laikur liósins. Siguröur hefur veriö buröarstólpi liösins undanfariö og skoraö mikiö af mörkum. Kiol er nú í efsta sæti deildarinnar an á erfióan leik á miövikudag. Þá leikum viö gagn Essan á útivelli. Og þaas má gata aö Essan, liö þaö sam Alfreð Gíslason laikur meö, hafur akki tapaö laik á heimavelli sínum í tvö ár. Þaö þarf því kraftavark til aö sigra þá. Essen tapaöi um helgina í Gross- valdstad meö tveimur mörkum, 16—18, í hörkuleik. Essen-liöió hefur frábæran markvörö og liöiö leikur eina bestu vörnina sem spiluð er hér í deildinni. Alfreö skoraöi þrjú mörk í ieiknum þar af tvö úr vítum. Leikurinn snérist í byrj- un síöari hálfleiksins er markvöröur Grossvaldstad fékk þrumuskot beint í andlitiö og fékk blóðnasir. Hann haföi ekki variö mikiö fram aö því en fór nú aö verja af fítonskrafti og lokaöi mark- inu algjörlega. Þau úrslit sem komu hvaö mest á óvart voru úrslit í leik Dankersein og Berckamen. Dankersein sem er sterkt á heimavelli tapaöi meö miklum mun 14—26. Atli Hilmarsson skoraöi þrjú mörk í þessum leik. Hann hefur staöiö sig meö prýði í síöustu leikjum. Og yfir höfuö leika íslensku leikmennirnir hér mjög vel og eru sjálfum sór og landi sínu til mikils sóma í hvivetna. Handknattleikurinn hér í V-Þýska- landi er á uppleiö, á því er ekki nokkur vafi. Ungir og efnilegir leikmenn á aldr- inum 19 til 21 árs eru mjög hæfileika- miklir og minna á þá leikmenn sem geróu V-Þýskaland aö heimsmelsturum árið 1968. Þá er þaö alveg hreint út sagt ótrúlegt hversu margir góöir markmenn leika hér núna í 1. deildinni. Þeir eru hver öörum betri og verja á heimsmælikvaröa. Sjónvarpiö er fariö aö sýna meira úr leikjum 1. deildar en oft áöur og er þaö vel. Ahuginn er líka aö aukast á íþrótt- inni og þátttakendum fjölgar. Hörður öruggur meö skiptilykilinn — ekki síöur en dómaraflautuna! LEIKUR KR-inga og Njarðvíkinga I úrvals- deildinni á laugardag hófat ekki fyrr en hálfri klukkustund eftir auglýstan leiktíma. Ástæö- an var sú aó annaö körfuspjaldiö brotnaöi skömmu áöur en leikurinn átti aö hefjast. Valur Njarövíkingur Ingimundarson „tróö" boltanum í körfuna meö tilþrifum, stökk hátt í loft upp, sneri sér í loftinu og „tróö" aftur fyrir sig og hékk síöan í hringnum. Ekki vildi betur til en svo aö neöri hluti spjaldsins brotnaöi og fytgdi Val niöur á gólf. Fríöur flokkur manna með Hörö Tulinius — annan dómara leiksins — fremstan í flokki tók sig nú til og skipti um spjald, þannig aö leikur- inn gæti fariö fram. Sýndi Höröur þá aö hann er ekki síður öruggur með skiptilykilinn en flautuna! Hann dæmdi síöan ásamt Siguröi Val Halldórssyni og höföu þeir félagar örugg tök á leiknum. Skapti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.