Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984
35
m í Hampton Park í Glasgow lék Rummenigge í fyrsta
| UTm skipti úrslitaleik í Evrópubikarkeppninni og vann
I ^7 ■ V hann. Með marki frá Roth sigraði MUnchen St. Eti-
enne 1—0. Rummenigge og Udo Horsmann (vinstri) veifa voldugum
bikarnum.
r 1
llJil MIICW
1976
Fyrsta landsleik sinn lék Rummenigge gegn Wales
og var besti leikmaöurinn.
Hj Með Stielike (vinstri) eftir sigurinn í Evrópumeist-
I V W arakeppninni: „Mitt beata ór“.
1981
Hinir tveir happasaelu: Breitner og Rummenigge
með meistaraskálina.
iö mótaöur sem knattspyrnumaö-
ur, en þó fyrst og fremst sem maö-
ur. Ég verö kvaddur sem vinur.
Mér stendur hins vegar ekki á
sama, þegar ég sé hvaöa meö-
höndlun Lothar Matthaus fær eftir
aö Ijóst varö að hann færi til FC
Bayern — þá snéru allir sér um
180 gráöur.
Ég vildi færa þjálfaranum Udo
Lattek þakkir mínar. Fyrir nokkr-
um mánuöum uppliföi óg nokkuö
erfitt tímabil þegar enn var óljóst
hvort ég færi til Inter. Ég spilaði
ekki vel, en hann studdi viö bakið
á mér. Hann fann aldrei aö viö mig.
Maöur hefur nú upplifaö hinar
hliöarnar á málinu, t.d. þegar
Gúnter Netzer yfirgaf Mönchen-
gladbach til aö fara aö leika meö
Madrid. Ef snillingurinn sýndi
minnstu veikleika, geröi Weisweil-
er þjálfari hann umsvifalaust og
kröftuglega að opinberu fórnar-
dýri.
f Bundesligunni hef ég haft
haröa andstæöinga. Peter Briegel
var mér erfiöur, en þaö hefur nú
lagast. En Karl-Heinz Förster, ég
þekki engan, sem getur einbeitt
sér jafnmikiö aö einvigi og hann,
og hann er harður af sér.
Mér er fátt minnisstætt frá veru
minni í Bundesligunni, sem talist
getur neikvætt. Sárasti ósigurinn
var 1982 þegar viö lókum úrsiita-
leikinn í Evrópubikarkeppninni
gegn Aston Villa. Viö höföum
stjórn á Bretunum allan leikinn, en
fengum á okkur fáránlegt mark í
lokin — þá var draumurinn úti.
Fyrir knattspyrnumann er þaö
vissulega átakanlegt aö tapa
úrslitaleik í heimsmeistarakeppni
eins og gegn ftalíu 1982. En þegar
andstæöingurinn er betri, viöur-
kennir maöur þaö. Versta stundin
á keppnisferli mínum var þó gegn
Aston Villa.
Fallegasta og mikilvægasta
markiö mitt skoraöi ég i heims-
meistarakeppninni 1982 gegn
Frakklandi — 2:3 utanfótar. Eg
held aö ég hafi þrisvar veriö valinn
markaskytta ársins, en ekkert af
þessum mörkum var mér eins mik-
ilvægt.
Einkennilegasta mark mitt skor-
aöi ég í leik gegn Nurnberg. Mark-
maöurinn, Kargus, var hlaupinn út
úr markinu og ég þvældi boltanum
úr 50 metra fjarlægö frá hliöarlínu
í markið — þetta mark hef óg gert
eilíft á spólu.
Mikilvægasti meöspilarinn minn
var Paul Breitner — hver annar
gæti þaö veriö? Menn kölluöu
okkur oft meö réttu „Breitnigge",
þaö segir allt. Viö áttum mjög vel
saman. Án þess aö hafa talaö mik-
ið saman, vissu báöir hvaö hinn
var aö hugsa og ætlaöi sér. Eins
' og þegar Franz Beckenbauer og
Gerd Múller æddu meö ótrúlegu
öryggi í tvíleik upp völlinn í gegn-
um vörn andstæöingsins.
Allir eiga öörum margt aö
þakka. Paul hjálpaöi mér til mikill-
ar upheföar. Eftir aö hann kom
heim frá Spáni hjálpaöi óg honum
aö vinna sig aftur í álit sem leik-
maöur á heimsmælikvarða. Viö
vorum lengi góðir starfsfélagar,
annaö ekki, en í heimsmeistara-
keppninni á Spáni uröum viö góöir
vinir.
Hvort ég kem aftur til Munchen
— ég veit þaö ekki. Má vera aö ég
geti frekar sagt um þaö eftir eitt ár
á italíu. í öllu falli mun ég leika
knattspyrnu i Þýskalandi síöar.
Þaö er fastmælum bundiö, aö
Sepp Maier, Franz Beckenbauer,
Roth Schwarzenbeck, Paul Breitn-
er, Uli Hoeness, Gerd Múller og ég
munum stilla upp liöi. Þá ætlum viö
aö feröast um landiö og keppa
sem Bayern-Oldstars. Viö munum
hafa gaman af því og eflaust áhorf-
endurnir líka.“
Svo mörg voru orö Karl Heinz
Rummenigge, sem nú hefur kvatt
v-þýsku knattspyrnuna og leikur á
italíu meö Inter Milan.
Þýtt og •ndursagt.
^m 2:3 í heimsmeistarakeppninni á móti í Frakklandi.
| VI #C Æ „Þetta var fram til þessa mikilvægasta markið á
I WWfle ferli mínum.“
m mm mm mm Tvær svartar þokkadísir og heillandi Rummenigge
| V|#C J ■ Lido ( París. Sem ðnnur mesta markaskytta
I vUJb heimsmeistarakeppninnar fékk hann silfurskóinn.
m mm mm jm Karl-Heins Rummenigge ( búningi vinnuveianda
OR/I síns, Inter Milan. ítalirnir borga besta knattspyrnu-
| manni Þýskalands tuttugu og tvær milljónir króna
nettó é éri.