Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 j DAG er þriöjudagur 6. nóvember, LEONARDUS- MESSA, 311. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík ki. 35.08 og síödegisflóö kl. 17.19. Sólarupprás í Rvík kl. 09.27 og sólarlag kl. 16.54. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 24.01. (Almanak Háskólans.) VARPID því eigi frá yöur djörfung yöar. Hún mun hljóta mikla umbun. (Herbr. 10, 35.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: I n»ka. S nytjaUod, 6 trtfU, 7 treir eins, 8 rera ólatir tíA, 11 fruin- efni, 12 páki, 14 angrar, 16 umhygjjju- nunnr. LÖÐRÉTT: 1 tilhlnupiA, 2 reilt, 3 kejri, 4 lág, 7 apor, 9 jtufuhreinsa, 10 líkmmshluti, 13 peinir, IS bardafi. LAUSN SlÐlISTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I khítum, 5 la, 6 lappar, 9 uns, 10 fa, II VI, 12 kar, 13 arfi, 15 faa, 17 pundiA. LÓÐRÍTT: I kúlurarp, 2 úlpa, 3 tap, 4 múrari, 7 anir, 8 ifa, 12 kind, 14 fín, 16 ai. ÁRNAÐ HEILLA (7 ára afmæli. I dag, 6. nóv- I ÍJ ember, er 75 ára Tómas Steingrímsson, stórkaupmaður á Akureyri. Tómas, sem er einn stofnenda KA, Knattspyrnufé- lags Akureyrar, ætlar aö taka á móti gestum milli kl. 17 og 19 í dag, í Lóni, félagsheimili Karlakórsins Geysis. f7A ára afmæli. í dag, 6. nóv- • ” ember, er sjötugur Ját- varöur Jökull Júlíusson bóndi og rithöfundur að Miðjanesi i Reykhólasveit. HJÓNABAND. Austur i Serbfu í Júgóslaviu voru gefin saman í hjónaband Erna M. Kojic og Karl Aspelund. Þau eru búsett í London. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir í spárinngangi í gærmorgun að frost yrði um land allL — Frem- ur kalt í veðri. AAfaranótt þriðju- dagsins varð kaldasta nóttin, sem komið hefur á vetrinum. Var 12 stiga frost norður á Stað- arbóli og 15 stig uppi í Gríms- stöðum í Fjöllum. Hér í Reykja- vík var þó frostlaust um nóttina, eins stigs hiti. — Hvergi hafði verið teljandi úrkoma um nótt- ina, mældist tveir millim. suður á Keflavíkurflugvelli. í bæjun- um, sem við birtum hér í Dag- bókinni hitaskeyti frá, var í gærmorgun snemma eins stigs hiti í Þrándheimi, 3ja stiga hiti í Sundsvall í Svíþjóð og 6 stiga hiti í Vasa í Austur-Finnlandi. Vestur í Forbisber Bay í Kanada var 16 stiga frost og í Nuuk á Grænlandi 2ja stiga frosL LEONARDUSMESSA er f dag. — „Messa til minningar um Leonardus einbúa, sem mjög var dýrkaður á miðöldum, en um hann er ekkert vitað með vissu,“ segir í Stjörnufræði/- Rímfræði. KVENFÉL. Garðabæjar heidur fund í kvöld, þriðjudag, á Garðaholti kl. 20.30. Á fund- inn koma gestir, konur úr Kvenfél. Kópavogs. Ýmiskon- ar skemmtiatriði verða. KVENFÉL Heimaey heldur árshátíð sína á föstudags- kvöldið kemur, 9. nóvember, f Súlnasal Hótels Sögu. Hefst hátíðin með borðhaldi. Félagið hefur nú starfað í 31 ár og for- maður þess er Perla Þorgeire- dóttir. SJÁLFSBARGARKÓRINN er byrjaður söngæfingar. Eru þær á miðvikudagskvöldum f Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Nú vantar söngfólk ( kór- inn — karla- og kvennaraddir. Ákveðið er að fjöldasöngur verði á þriðjudagskvöldum, hálfsmánaðarlega i vetur. Geta söngelskir komið og tekið þátt í söngnum. Stjórnandi Sjálfsbjargarkórsins er Ragnheiður Guðmundsdóttir, en Námsflokkar Reykjavíkur standa fyrir sjálfu kórstarf- inu._______________________ FRÁ höfninni______________ Á SUNNUDAGINN kom Lagar foss til Reykjavíkurhafnar að utan, svo og leiguskipiö Elbe- ström. Þá lagði Bakkafoss af stað til útlanda. I gær komu inn af veiðum til löndunar tog- ararnir Hjörleifur og Ásgeir. Langá kom af ströndinni og lagði skipið síðan af stað sið- degis til útlanda. Skaftafell fór á ströndina og togarinn Karls- efni var væntanlegur úr sölu- ferð til útlanda. fyrir 25 árum í ROKI af suðvestri á háflæði vestur á Mýnim og brimi gerðist það aðfaranótt mánu- dagsins að 8 hross sem voru á beit niðri í fjörunni við Hjöre- ey, týndusL Út í skerin, sem þar eni, má ganga þurrum fótum á fjöru. Hross sækja mjög út í þessi sker. Hafa fimm hross fundist drukkn- uð, en þrjú ófundin. Fullvíst er talið að þau hafi öll farist í því foráttubrimi, sem var um nóttina. Kvötd-, naatur- og balgarþjönutta apótakanna i Reykja- vík dagana 2. nóvember til 8. nóvember. aö báöum dðg- um meötöldum er í Borgar Apölekl. Auk þess er Reykja- víkur Apötek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandí vlö Isekni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgldðgum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmllislskni eöa nsr ekki til hans (siml 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir stösuöum og skyndlveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vtrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er Isknavakt (sima 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúölr og Isknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. OnsmieeögerMr fyrlr fulloröna gegn mænusött fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjevfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sör ónsamisskírtelni. Neyöarvakt Tannlsknaféfaga falenda i Heilsuverndar- stööinni vlö Barönsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðröur og Garöabaar: Apótekln í Hafnarfiröl. Hatnarfjaröar Apöfak og Noröurhsjar Apófok eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dagkl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl Imknl og apóteksvakt ( Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavik: ApótekiO er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi Isknl eftir kl. 17. Selfoea: Selfosa Apöfok ar optó tll kl. 18.30. OplO er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um Isknavakt tást I simsvara 1300 etlir kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi Isakni eru I símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns ar oplö vlrka daga tll kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart; Opið allan sólarhrlnglnn. simi 21205. HúsaskjOI og aöstoö viö konur sem beittar hafa vertö ofbekfl í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun Skrlfsfofa HallveigarstOOum kl.14—16 daglega. slmi 23720. Pöstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjðftn Kvonnahúainu viö Hallsrisplanlö: Opin þrlöjudagskvðldum kl. 20-22. siml 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir I Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur siml 81615. Skrifsfofe AL-ANON, aóstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-semtökin. Eigir pú viö áfengisvandr.mál aö stríöa, pá er siml samtakanna 16373. milli kl. 17 -20 daglega Sálfrsöistðöin: Ráögjöf i sélfræöHjgum efnum. Simi 687075. Sfuttbytgjueendlngar útvarpslns tL útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—14.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og fjnnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tíma Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspilalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikttn: Kl. 19.30—20. Ssng- urkvennedelld: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Heim- söknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Nringalna: Kl. 13—19 alla daga. öidrunariskningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — LandakotsspitaU: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspttalinn i Foesvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbóöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Helmsóknartlml frjáls alla daga. Qrensáedeild: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernderstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fsöingarheimíli Reykjavikun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsepttali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadettd: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogahsitö: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidðgum. — VHIIaafaöespftali: Helmsöknar- tfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jöe- •fsspttali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunerhefmlli í Kópavogl: Helmaóknarlími kl. 14—20 og eftlr samkomulagl 8júkrshús KsfUvikur- Isknishörsöt og heilsugæzluslðövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlnginn BILANAVAKT Vsktpjönusta. Vegna bllana á veltukerfl vatns og htta- vettu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s fml á helgldðg- um. Rafmsgnsvsitan bilanavakt 686230. SÖFN Lendsbókasefn fslands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn niánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskófabökasafn: Aöalbygglngu Hásköla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartfma útibúa í aöalsafnl, siml 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga vlkunnar Id. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handrltasýning opln þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn falands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbólusafn Reykjsvíkur Aöalssfn — Utlánsdeild. Þingholtsstrœtl 29a. áiml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept. — apríl er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára böm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöslsatn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sörútlán — Þlngholtsstræfi 29a. siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Söfheimasefn — Sölhelmum 27. simi 36814. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er etnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðm á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bökin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símalíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvailesafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júlf—6. ágúst. Bústsöassfn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — fóstudaga kl. 9—21. Sepl,—apríl er einnlg opið á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mlövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. JÚM—6. ágúst. Bökabttar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrsbökasafn falanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrsna húaiö: Bókasafnlö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbsjaraafn: Aöeins oplö samkvsmt umtall Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga Ásgrímssafn Bergstaöastrsti 74: OptO sunnudaga, priöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaatn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uataaafn Einara Jönaaonar Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jöns Sigurössonar f Kaupmsnnshöfn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalastaMr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bökaaafn Köpavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára löatud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. NáttúrufrsMstofa Köpavogs: Opln á mlövlkudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl siml 00-21840. Slglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Lsugsrdsltlsugin: Opln mánudaga — fðsfudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiöhofti: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Slmi 75547. SundhMHn: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vaaturbsjariaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbsjarlauginnl: Opnunartfma sklpt milll kvenna og karia. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug i MosfMtssvstt: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna prlðjudags- og fimmtudagskvðtdum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. SundhMI Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8-10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennallmar þriójudaga og flmmtudags 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga - fðstudaga kl. 18-21. Laugardaga 13-18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar aru þrlöjudaga og mlövtku- daga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundtaug HstnarfjsrOar er opln mánudaga - föatudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Bööln og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Siml 50088. Sundiaug Akureyrar er opln mánudaga - fðsludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Slml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.