Morgunblaðið - 06.11.1984, Side 8

Morgunblaðið - 06.11.1984, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 j DAG er þriöjudagur 6. nóvember, LEONARDUS- MESSA, 311. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík ki. 35.08 og síödegisflóö kl. 17.19. Sólarupprás í Rvík kl. 09.27 og sólarlag kl. 16.54. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 24.01. (Almanak Háskólans.) VARPID því eigi frá yöur djörfung yöar. Hún mun hljóta mikla umbun. (Herbr. 10, 35.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: I n»ka. S nytjaUod, 6 trtfU, 7 treir eins, 8 rera ólatir tíA, 11 fruin- efni, 12 páki, 14 angrar, 16 umhygjjju- nunnr. LÖÐRÉTT: 1 tilhlnupiA, 2 reilt, 3 kejri, 4 lág, 7 apor, 9 jtufuhreinsa, 10 líkmmshluti, 13 peinir, IS bardafi. LAUSN SlÐlISTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I khítum, 5 la, 6 lappar, 9 uns, 10 fa, II VI, 12 kar, 13 arfi, 15 faa, 17 pundiA. LÓÐRÍTT: I kúlurarp, 2 úlpa, 3 tap, 4 múrari, 7 anir, 8 ifa, 12 kind, 14 fín, 16 ai. ÁRNAÐ HEILLA (7 ára afmæli. I dag, 6. nóv- I ÍJ ember, er 75 ára Tómas Steingrímsson, stórkaupmaður á Akureyri. Tómas, sem er einn stofnenda KA, Knattspyrnufé- lags Akureyrar, ætlar aö taka á móti gestum milli kl. 17 og 19 í dag, í Lóni, félagsheimili Karlakórsins Geysis. f7A ára afmæli. í dag, 6. nóv- • ” ember, er sjötugur Ját- varöur Jökull Júlíusson bóndi og rithöfundur að Miðjanesi i Reykhólasveit. HJÓNABAND. Austur i Serbfu í Júgóslaviu voru gefin saman í hjónaband Erna M. Kojic og Karl Aspelund. Þau eru búsett í London. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir í spárinngangi í gærmorgun að frost yrði um land allL — Frem- ur kalt í veðri. AAfaranótt þriðju- dagsins varð kaldasta nóttin, sem komið hefur á vetrinum. Var 12 stiga frost norður á Stað- arbóli og 15 stig uppi í Gríms- stöðum í Fjöllum. Hér í Reykja- vík var þó frostlaust um nóttina, eins stigs hiti. — Hvergi hafði verið teljandi úrkoma um nótt- ina, mældist tveir millim. suður á Keflavíkurflugvelli. í bæjun- um, sem við birtum hér í Dag- bókinni hitaskeyti frá, var í gærmorgun snemma eins stigs hiti í Þrándheimi, 3ja stiga hiti í Sundsvall í Svíþjóð og 6 stiga hiti í Vasa í Austur-Finnlandi. Vestur í Forbisber Bay í Kanada var 16 stiga frost og í Nuuk á Grænlandi 2ja stiga frosL LEONARDUSMESSA er f dag. — „Messa til minningar um Leonardus einbúa, sem mjög var dýrkaður á miðöldum, en um hann er ekkert vitað með vissu,“ segir í Stjörnufræði/- Rímfræði. KVENFÉL. Garðabæjar heidur fund í kvöld, þriðjudag, á Garðaholti kl. 20.30. Á fund- inn koma gestir, konur úr Kvenfél. Kópavogs. Ýmiskon- ar skemmtiatriði verða. KVENFÉL Heimaey heldur árshátíð sína á föstudags- kvöldið kemur, 9. nóvember, f Súlnasal Hótels Sögu. Hefst hátíðin með borðhaldi. Félagið hefur nú starfað í 31 ár og for- maður þess er Perla Þorgeire- dóttir. SJÁLFSBARGARKÓRINN er byrjaður söngæfingar. Eru þær á miðvikudagskvöldum f Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Nú vantar söngfólk ( kór- inn — karla- og kvennaraddir. Ákveðið er að fjöldasöngur verði á þriðjudagskvöldum, hálfsmánaðarlega i vetur. Geta söngelskir komið og tekið þátt í söngnum. Stjórnandi Sjálfsbjargarkórsins er Ragnheiður Guðmundsdóttir, en Námsflokkar Reykjavíkur standa fyrir sjálfu kórstarf- inu._______________________ FRÁ höfninni______________ Á SUNNUDAGINN kom Lagar foss til Reykjavíkurhafnar að utan, svo og leiguskipiö Elbe- ström. Þá lagði Bakkafoss af stað til útlanda. I gær komu inn af veiðum til löndunar tog- ararnir Hjörleifur og Ásgeir. Langá kom af ströndinni og lagði skipið síðan af stað sið- degis til útlanda. Skaftafell fór á ströndina og togarinn Karls- efni var væntanlegur úr sölu- ferð til útlanda. fyrir 25 árum í ROKI af suðvestri á háflæði vestur á Mýnim og brimi gerðist það aðfaranótt mánu- dagsins að 8 hross sem voru á beit niðri í fjörunni við Hjöre- ey, týndusL Út í skerin, sem þar eni, má ganga þurrum fótum á fjöru. Hross sækja mjög út í þessi sker. Hafa fimm hross fundist drukkn- uð, en þrjú ófundin. Fullvíst er talið að þau hafi öll farist í því foráttubrimi, sem var um nóttina. Kvötd-, naatur- og balgarþjönutta apótakanna i Reykja- vík dagana 2. nóvember til 8. nóvember. aö báöum dðg- um meötöldum er í Borgar Apölekl. Auk þess er Reykja- víkur Apötek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandí vlö Isekni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgldðgum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmllislskni eöa nsr ekki til hans (siml 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir stösuöum og skyndlveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vtrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er Isknavakt (sima 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúölr og Isknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. OnsmieeögerMr fyrlr fulloröna gegn mænusött fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjevfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sör ónsamisskírtelni. Neyöarvakt Tannlsknaféfaga falenda i Heilsuverndar- stööinni vlö Barönsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðröur og Garöabaar: Apótekln í Hafnarfiröl. Hatnarfjaröar Apöfak og Noröurhsjar Apófok eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dagkl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl Imknl og apóteksvakt ( Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavik: ApótekiO er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi Isknl eftir kl. 17. Selfoea: Selfosa Apöfok ar optó tll kl. 18.30. OplO er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um Isknavakt tást I simsvara 1300 etlir kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi Isakni eru I símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns ar oplö vlrka daga tll kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart; Opið allan sólarhrlnglnn. simi 21205. HúsaskjOI og aöstoö viö konur sem beittar hafa vertö ofbekfl í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun Skrlfsfofa HallveigarstOOum kl.14—16 daglega. slmi 23720. Pöstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjðftn Kvonnahúainu viö Hallsrisplanlö: Opin þrlöjudagskvðldum kl. 20-22. siml 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir I Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur siml 81615. Skrifsfofe AL-ANON, aóstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-semtökin. Eigir pú viö áfengisvandr.mál aö stríöa, pá er siml samtakanna 16373. milli kl. 17 -20 daglega Sálfrsöistðöin: Ráögjöf i sélfræöHjgum efnum. Simi 687075. Sfuttbytgjueendlngar útvarpslns tL útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—14.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og fjnnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tíma Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspilalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikttn: Kl. 19.30—20. Ssng- urkvennedelld: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Heim- söknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Nringalna: Kl. 13—19 alla daga. öidrunariskningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — LandakotsspitaU: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspttalinn i Foesvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbóöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Helmsóknartlml frjáls alla daga. Qrensáedeild: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernderstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fsöingarheimíli Reykjavikun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsepttali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadettd: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogahsitö: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidðgum. — VHIIaafaöespftali: Helmsöknar- tfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jöe- •fsspttali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunerhefmlli í Kópavogl: Helmaóknarlími kl. 14—20 og eftlr samkomulagl 8júkrshús KsfUvikur- Isknishörsöt og heilsugæzluslðövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlnginn BILANAVAKT Vsktpjönusta. Vegna bllana á veltukerfl vatns og htta- vettu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s fml á helgldðg- um. Rafmsgnsvsitan bilanavakt 686230. SÖFN Lendsbókasefn fslands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn niánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskófabökasafn: Aöalbygglngu Hásköla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartfma útibúa í aöalsafnl, siml 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga vlkunnar Id. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handrltasýning opln þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn falands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbólusafn Reykjsvíkur Aöalssfn — Utlánsdeild. Þingholtsstrœtl 29a. áiml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept. — apríl er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára böm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöslsatn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sörútlán — Þlngholtsstræfi 29a. siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Söfheimasefn — Sölhelmum 27. simi 36814. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er etnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðm á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bökin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símalíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvailesafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júlf—6. ágúst. Bústsöassfn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — fóstudaga kl. 9—21. Sepl,—apríl er einnlg opið á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mlövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. JÚM—6. ágúst. Bökabttar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrsbökasafn falanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrsna húaiö: Bókasafnlö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbsjaraafn: Aöeins oplö samkvsmt umtall Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga Ásgrímssafn Bergstaöastrsti 74: OptO sunnudaga, priöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaatn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uataaafn Einara Jönaaonar Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jöns Sigurössonar f Kaupmsnnshöfn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalastaMr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bökaaafn Köpavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára löatud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. NáttúrufrsMstofa Köpavogs: Opln á mlövlkudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl siml 00-21840. Slglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Lsugsrdsltlsugin: Opln mánudaga — fðsfudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiöhofti: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Slmi 75547. SundhMHn: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vaaturbsjariaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbsjarlauginnl: Opnunartfma sklpt milll kvenna og karia. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug i MosfMtssvstt: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna prlðjudags- og fimmtudagskvðtdum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. SundhMI Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8-10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennallmar þriójudaga og flmmtudags 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga - fðstudaga kl. 18-21. Laugardaga 13-18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar aru þrlöjudaga og mlövtku- daga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundtaug HstnarfjsrOar er opln mánudaga - föatudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Bööln og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Siml 50088. Sundiaug Akureyrar er opln mánudaga - fðsludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Slml 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.