Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.11.1984, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 37 Punktar frá Englandi: Cox reyndi að fá Keegan til Derby County Morgunblaðið/Skapti Hallgrimsson • Frank Stapleton I Araenal-búningnum fyrir nokkrum árum. Klaaöiat hann honum á ný? vill fá Staple- Arsenal á ný ARTHUR COX, framkvæmdastjóri 3. deildarlida Derby County, sem ekki hefur gengiö allt of vel í vet- ur, reyndi á dögunum að plata Kevín Keegan til aö leika meö Derby í einn mánuöi. Cox var sem kunnugt er stjóri Newcastle á síðastliönu keppnistímabili er Keegan lók meö liðinu. Keegan, sem nú býr á Marbella á Spáni, haföi ekki mikinn áhuga á aö taka tilboöi Cox. „Ég hef allt annaö viö mánaöar frí aö gera en þetta,“ sagöi hann. Cox bauöst til þess aö leigja einkaþotu til aö flytja Keegan á leikina frá flugvellinum í Marbella til flugvallar nálægt Derby — og síöan til baka strax aö leik loknum. Keegan hefur feröast um heim- inn, eftir aö hann hætta aö leika meö Newcastle síöastliöiö vor, og tekiö þátt í sýningar- og góögerö- arleikjum. Hyggst hann halda því áfram í náinni framtíö. Rix skorinn? • Graham Rix hjá Arsenal gæti þurft í uppskurö næstu daga. Hann hefur átt viö meiösli aö stríöa í vetur — meiösli í hásin. Þaö verö- ur ákveöiö í dag hvort hann veröur skorinn. Sérfræöingur sem hann fór til fyrir helgina sagöi aö hann gæti leikiö áfram — en ekki eru allir sammála því. „Ef Graham þarf í uppskurö tíl aö ná sinu gamla formi drífum viö hann strax í aö- gerö,“ sagöi Don Howe, fram- kvæmdastjóri Arsenal, um helgina. Best enn einu sinni í vandræðum • George Best lenti enn einu sinni í vandræöum um helgina. Hann var tekinn ölvaöur á blfreiö sinni nálægt Buckingham-höll. Honum var gert að mæta fyrir rétti á laug- ardag, en kappinn lét þaö alveg vera aö mæta. Var því gefin út HOWARD Kendall, framkvæmda- •tjóri Everton, keypti á laugar- daginn lan Atkíns, fyrirliöa Sund- erland, á 70.000 pund. Atkins er tyrst og fremst hugsaöur til aö styrkja hópinn hjá Everton. Þrátt fyrir aö hann viti þaö kaus hann heldur aö fara til Everton heldur en til Sheffield United (og skyldi engan undra), en United er nú í annarri deild. Sunderland haföi þegar samiö við Sheffield- liöiö um sölu á Atkins þangaö fyrir 50.000 pund er tilboö barst frá Ev- erton. Atkins var hjá Stoke City um tíma — einmitt er Kendall var þar viö stjórnvölinn og sömu sögu er SOUTHAMPTON tilkynnti á laug- ardag aö liöiö hefði tekiö finnsk- an landsliösmann til reynslu í einn mánuö. Finninn, 21 árs landsliösfram- herji, heitir Mika Lipponen. Hann lék meö TPS Turku á síöasta keppnistímabili og varö marka- hæsti leikmaöur finnsku 1. deildar- innar á síöasta keppnistímabili meö 20 mörk. Hann skoraði síöara handtökuheimild á hann. Best er oröinn 38 ára. I síöustu viku lék hann vináttuleik meö Reading gegn liöi frá Nýja Sjálandi sem nú er á feröalagi um England. • Forráöamenn Plymouth hafa boöiö John Newman, núverandi stjóra Hereford, framkvæmda- stjórastarf hjá félaginu. Hann lék lengi meö Plymouth og var fyrirliði liðsins um tíma. McClelland vinsæll • John McClelland, noröur-írski landsliösmiövöröurinn hjá skoska liöinu Rangers, fer örugglega þaö- an innan tíöar. Brian Clough, stjóri Nottingham Forest, var ekki með liöi sínu í Southampton á laugar- dag, heldur brá hann sér til Glasg- ow þar sem hann sá McClelland leika. Ekki eru þó miklar líkur á aö McClelland fari til Forest — Gra- ham Taylor, stjóri Watford, hefur nefnilega þegar samiö viö forráöa- menn Rangers um kaup á Norö- ur-lranum. Fari hann til Watford veröur kaupveröið 200.000 pund. Ekki viröist veita af aö lappa upp á vörn Watford-liösins, í síöustu fimm leikjum hefur þaö fengiö á sig tuttugu og sex mörk. Howe ton ta DON HOWE, framkvæmdastjóri Arsenal, hefur nú áhuga á aö kaupa írska landsliösframherjann Frank Stapleton á ný til liösins frá Manchester United. United keypti hann frá Arsenal fyrir • Howard Kendall mark Finna í sigurleiknum (2:1) á Tyrkjum í heimsmeistarakeppninni fyrir viku. Hann hefur leikiö tíu landsleiki — og áhugi Lawrie McMenemy, stjóra Southampton, kviknaöi á Lipponen er finnska unglinga- landsliöiö (undir 23 ára) lék gegn því enska á velli Southampton, The Dell, fyrir skömmu. Hann mun leika sinn fyrsta leik fyrir enska lið- iö í kvöld, meö varaliði félagsins. 900.000 pund fyrir þremur árum. Stapleton, sem er oröinn 28 ára, lék sinn fyrsta heila deildarleik í sex mánuöi á föstudagskvöldið — gegn Arsenal á Old Trafford. Hann kom inn í liöiö á síöustu stundu aö segja af Paul Bracewell, sem Kendall keypti nýlega frá Stoke. Everton-liöiö þykir hafa tekiö miklum stakkaskiptum síöan Kendall tók viö því í fyrra — liðið vann enska bikarinn í vor, Góö- geröarskjöldinn í haust og trónir nú á toppi 1. deildar. Liöiö hefur ekki orðiö enskur meistari síöan 1970 og þá lék Kendall einmitt meö liöinu. Var einn úr hinu fræga miöjutríói: „Kendall-Newton-Ball.“ Kendall hefur tekist þaö sem engum framkvæmdastjóra Ever- ton hefur tekist í langan tíma — að búa til „stabílt“ liö, þar sem allir leika fyrir heildina en ellefu „stjörn- ur“ leika ekki fyrir sjálfa sig eins og var hjá liöinu um tíma. Menn bera viröingu fyrir Kendall — hann er ákveöinn og haröur í horn aö taka. Hann lék meö liöinu eins og áöur sagöi og þekkir allar aöstæöur mjög vel. Gordon Lee var viö stjórnvölinn hjá Everton er líöiö komst síöast á topp 1. deildar, í febrúar 1977. Dvölin á toppnum þá var aöeins þrír dagar — en menn búast viö henni lengri nú. Everton er taliö með sigurstranglegri liöum í deild- inni — og nú er liðinu einnig spáö sigri í Mjólkurbikarkeppninni. fyrir Alan Brazil sem veiktist. Hann meiddist á hné á síðastliönum vetrí og fór í uppskurö og hefur ekki náö aö vinna sér fast sæti í Un- ited-liöinu síöan. Howe ræddi viö Ron Atkinson, framkvæmdastjóra United, um Stapleton eftir leik liðanna á föstu- dagskvöldiö — um hugsanleg kaup, en Atkinson vildi engu svara um þaö. Alan Brazil og Mark Hughes hafa veriö í framlínu United-liösins aö undanförnu — en Stapleton og Norman Whiteside, framlínumenn liösins frá því i fyrra, hafa leikiö meö varalíöinu; Whiteside þó oft veriö varamaöur í leikjum aðalliös- ins. Þess má geta aö Stapleton á eftir eitt ár af samningi sínum viö United. Aaton Villa — WMt Ham 0—0 Ch»lM« — Covantry 0—2 Evorton — LotcMtor City 3—0 Ipowich — Watford 3—3 Luton — NowcMtto Unitad 2—2 Shaft. Wadn. — Norwich City 1—2 Southampton — Nottingham FotmI 1—0 Stoko City — Lhrarpoot 0—1 Sundartand — OPft 3—0 Tottonham — WBA 2—3 2. daikf: Brímingham — Shrowsbury 0—0 Brighton — Man. City 0—0 Chartton — Laoda 2—3 HuddarsfMd — Middlasbrough 3—1 Notts. County — Grimsby 1—1 Otdham — Portsmouth 0—2 Oxford — Blackbum 2—1 WoIvm — Cardiff 3—0 3. doikf: Bolton — Uncotn 1—0 Bristol City — Brantford 1—1 HuM — Rothorham 0—0 Nswport — Cambridgo 1—2 Ori#nl — Walsall 0—3 Ptymouth — Bristol Rovsrs 3—2 Prsston — Bumlsy 3—3 Rsading — Boumsmouth 0—2 Swanssa — Wigan 2—2 York — Gillingham 7—1 4. daUd: Chastarfiald — Colchastar 1—1 Dsrlington — Chostsr 2—1 AAansfisld — Tranmsrs 0—0 Northampton — Bury 0—1 Pstsrborough — Crsws 2—1 nocnaais — awinoon o—i Scounthorps — Aldsrshot 2—1 Southsnd — Blackpool 1—4 Stockport — Port Vaia 3—1 Torquay — Hsrsford 1—0 Wrsxham — HarttapooJ 1—1 1. deild Evsrton 13 8 2 3 27 18 26 Arssnal 13 8 1 4 28 20 25 Han. Unitad 13 6 5 2 24 16 23 Tottanharti 13 7 1 5 27 14 22 Wsst Ham 13 8 4 3 20 19 22 i i 13 8 3 4 25 17 21 Sundsriand 13 5 5 3 21 15 20 Southampton 13 5 S 3 16 14 20 Chalsaa 13 5 4 4 21 13 19 Nottingham 13 5 3 5 20 18 18 Nawcastls 13 4 8 3 26 28 18 LISSipUUI 13 4 5 4 15 14 17 : - s- worwicn 13 4 5 4 18 19 17 Wsst Bromwich 13 4 4 5 20 18 16 Ipswich 13 3 7 3 18 17 16 Aston Villa 13 4 3 6 17 27 15 QPR 12 3 5 4 19 24 14 Luton 13 3 4 6 17 26 13 Covsntry 13 3 3 7 11 20 12 Lsécsstsr 13 3 3 7 18 30 12 Wstford 13 1 8 6 28 32 9 Stoka City 12 1 4 7 11 27 7 2. deild Oxford 12 9 2 1 28:10 29 Portsmouth 13 8 3 2 20:11 27 '—*- Dirmingnam 13 8 2 3 18: 8 28 Btackbum 13 7 3 3 26:13 24 Lssds Unitad 13 7 1 5 23:14 22 Grimsby 13 7 1 5 25:21 22 Brighton 13 6 3 4 15: 8 20 Arssnal 12 6 3 3 14: 7 21 Shrawsbury 13 6 3 4 22:16 21 Man. City 13 6 3 4 17:12 21 Futham 12 6 1 5 2021 19 »» s-s M-S-S ri uooars iiflio 13 5 3 5 14:18 18 Wohrss 13 5 2 9 2023 17 Oldham 13 5 2 6 1525 17 12 5 1 6 2024 16 Chartton 13 4 3 6 20:17 15 Shsff. Utd. 13 3 4 5 1922 13 Middlssbrough 13 4 1 8 1728 13 Cariisls 12 3 2 7 720 11 Crystal Palacs 11 2 2 7 11:18 8 Notts. County 13 2 1 10 1432 7 Cardéff 13 2 0 11 1532 6 Getrauna- spá MBL. I Sunday Mirror Sundsy Psopls 1 M m 1 * I o i % ! 1 (0 SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Aston Villa 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Coventry — Ipswich 1 1 1 2 2 X 3 1 2 Leicester — Man. Utd. X 1 X 2 2 X 1 3 2 Newcastle — Chelsea 2 1 2 1 1 1 4 0 2 Norwich — Luton 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Nott. For. — Tottenham X 1 X X X X 1 5 0 Watford — Sunderland 2 X 2 2 X 1 1 2 3 WBA — Stoke 1 1 1 1 1 1 6 0 0 We»t Ham — Everton 2 X X 2 2 2 0 2 4 Blackburn — Brighton 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Man. City — Birmingham X 1 X 1 X 1 3 3 0 Shrewsbury — Oxford 2 X X JL I 2 l 2 I o 3 3 Kendall kaupir: Atkins til Everton Finni til Southampton
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.