Morgunblaðið - 06.11.1984, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984
15
Sýning 17 íslenzkra
málara í Færeyjum
SÝNING á verkum 17 íslenskra
málara var opnuð í Listaskálanum í
Faereyjum síðastliðinn laugardag og
verður hún opin til 18. þessa mánað-
ar. Það er Félag íslenskra myndlist-
armanna, sem séð hefur um undir-
búning sýningarinnar og 14 sýnend-
anna eru félagsbundnir í FÍM.
Sigurður Örlygsson er formaður
sýningarnefndarinnar og í inn-
gangi í sýningarskrá segir, að
hugmyndin að þessari sýningu
hafi vaknað er færeyskir málarar
sýndu á íslandi á síðasta ári. Sig-
urður segir ennfremur að nefndin
hafi lagt áherslu á að sýningin í
Færeyjum yrði fjölbreytt og gæfi
sem best yfirlit yfir íslenska mál-
aralist um þessar mundir.
Meðal verka á sýningunni í
Þórshöfn eru sex málverk Þor-
valds Skúlasonar, sem lést 30. ág-
úst síðastliðinn. í sýningarskrá
ritar Björn Th. Björnsson um
Þorvald og Halldór Björn Run-
ólfsson skrifar ágrip af íslenskri
myndlistarsögu.
Auk Þorvalds Skúlasonar sýna
eftirtaldir listmálarar á sýning-
unni: Bjarni H. Þórarinsson, Ein-
ar Hákonarson, Eiríkur Smith,
Eyjólfur Einarsson, Guðmundur
Ármann, Gunnar Órn Gunnars-
son, Hringur Jóhannesson, Jó-
hanna Kristín Yngvadóttir, J6-
hannes Geir Jónsson, Jón Axel
Björnsson, Kristján Davíðsson,
Sigurður Þórir Sigurðsson, Sig-
urður Örlygsson, Valgarður Gunn-
arsson, Þorbjörg Höskuldsdóttir
og Örn Þorsteinsson.
Formanna-
skipti í
SÍM og FÍM
Sigurður örlygsson var kjörinn
formaður Félags íslenzkra mynd-
listarmanna á nýafstöðnum fram-
haldsaðalfundi félagsins. Þá hefur
Gunnsteinn Gíslason tekið við
formennsku í Sambandi íslenzkra
myndlistarmanna. Valgerður
Bergsdóttir var formaður FIM, en
hefur nú tekið við starfi við Mynd-
listarskólann I Reykjavík. Sigrún
Guðjónsdóttir var formaður SlM.
Vallarbraut
Fallegt 147 fm elnb. á elnnl hæö ásamt
55 fm tvðf. bflsk. 10 ára stflhrelnt og
þægilegt hús. Verð 4,6 millj.
Vesturbær
2ja íbúöa nýtt hús, hvor íbúö 115 fm +
bflskúr. Tllb. aö utan meö útihuröum,
gleri, opnanlegum fögum og fullfrág.
þaki. Fokh. aö innan. Telkn. á skrifst.
Selst saman eöa sltt í hvortu lagi. Til
afh. strax. Verö 2.200 þús pr. íbúö.
Sundlaugavegur
150 fm 6 herb. hæö ásamt 35 fm bílsk.
Verö 3.350 þús.
Njörvasund
4ra—5 herb. efrl hæö f þríb. Miklö
endurn. Bein sala Verö 2.350 þús.
Fellsmúli
5 herb. ib. á 1. hæö. Góöar innr., nýtt
gler. Verö 2,5 millj.
Vesturgata
5 herb. hæö i tvib. ásamt bílsk. Arin-
stofa, sórhiti. Verö 2.2 millj.
Óöinsgata
Glæsil 4ra herb. ib. á 2. hæöum í nýju
húsi. Verö 2.7 millj.
Nýlendugata
5 herb. haaö og ris í tvibýli (timbur),
sórhiti, sórinng. Verö 1500 þús.
Noröurmýri
Björt og rúmg. 4ra herb. fb. á 1. hæö. 2
saml. stofur og 2 svefnh. Verö 1850 þús.
Engjasel
Rúmg. 4ra—5 herb. fb. á 2. hæö. Bfl-
skýll. Akv. sala. Verö 2.150 þús.
Grettisgata
Mjög snyrtileg 4ra herb. íb. á 3. hæö i
steinhúsi. Björt íbúö, stór herb. Verö
1900 þús.
Úthlíö
Rúmg. 4ra herb. ib. í kj. Laus strax.
Verö 1600 þús.
Austurberg
3ja herb. íb. á 2. hæö. 20 fm bílsk. Verö
1780 þús.
Hverfisgata
70 fm nýstandsett 2ja herb. íb. á 1. hæö
Allt nýtt. Verö 1500 þús.
Álfaskeiö
2ja herb. íb. á 3. hæö, stór geymsla í kj.
Sameiginl. frystir. Bílskúr. Laus strax.
Spóahólar
Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæö í litilli
blokk. Vandaöar innr. Bein sala. Verö
1700 þús.
LAUFAS
SÍÐUMÚLA17 m
M,ignús Axelsson
28611
Blesugróf
Einbýtishús á tveim hæöum, grunnflötur
200 fm + 40 fm bflskúr. Uppl. aöeins á
skrifstofu.
Kleifarsel
Fuilbúiö raöhús um 220 fm, tvær hæöir
og ris, 4 svefnherb., góöar innr., bílskúr.
Hjallavegur
Nýiegt parhús, kjallari, hæö og rls, góö-
ar innr., sór inng. i kjallara.
Unnarstígur
Einbýlishús á einni hæö um 60 fm. Allt
endurnýjaö. Verö 1150 þús.
Hverfisgata
Einstaklingsíbuö í steinhúsi. Töluvert
endurnýjuö. Verö um 950 þús.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö ásamt
herb. i kjallara, góöar innr. Verö
1950—2 millj.
Austurberg
4ra herb. 100 fm ibúö á 2. hæö, suöur-
svalir, lyklar á skrifstofunni.
Bjarnarstígur
4ra—5 herb. 110 fm ibúö á 1. hæö i
steinhúsi. Þarfnast dálftiilar standsetn.
Ásbraut
4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö, bíl-
skúrsróttur. Verö 1,8 millj.
Engjasel
Óvenjuvönduö 106 fm á 1. hæö i nýlegu
húsi. Bílskýli. ibúöin er laus.
Hrafnhólar
3ja herb. 85 fm íbúö á 7. hæö, bflskúr.
Verö 1,8 millj.
Melabraut
3|a—4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hasð
i steinhúsi, bílskúrsréttur.
Grettisgata
Lítil 3ja herb. risíbúö ásamt manngengu
geymslurisi í þríbýlissteinhúsi. Laus
strax.
Skúlagata
2ja—3ja herb. 60 fm góö kjallaraíbúö.
Langholtsvegur
2ja herb. 50 fm ósamþykkt kjallaraíbúð
í tvíbýlishúsi.
Reykjavíkurvegur
2ja herb. 50 fm kjallaraíbúö, góöur
garöur, snyrtileg íbúö.
Hvammstangi
Nýlegt einbýiishús á tveimur hæOum,
samtals um 240 fm. Bftskúr. Verö um 3
millj.
Þorlákshöfn
Nýtt einbýlishús um 90 fm á einni hæö
ásamt 45 fm bílskúr. Verð aöeins 1,6
millj. Sveiganleg greiöslukjör.
Fossvogur
Hef kaupanda aö 3ja—4ra herb. ibúö í
Fossvogi eöa Smáíbúöahverfi. Vantar
allar stærðir eigna á söluskrá.
Vantar allar atorðir og gerftir eigna á
söluakrá. Verftmetum þegar óekaft er
Hús og Eignir
Bankastræti 6
Lúðvfk Gizurarson hrl., s. 17977.
I
68-77
FASTEIGIM AMIÐ LUN
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinrtar 6. hæö.
Lögm. Hafatofnn Bakfvinsson hrt.
LAUGAVEGUR 61—63
Glæsilegar íbúðir í hjarta borgarinnar
Til sölu tilb. undir tréverk
íbúð B 58,50 fm (brúttó) 2|a
Ibúð C 61,23 fm (brúttó) 2)a
íbúö D 53,51 fm (brúttó) 2ja
íbúö E 186,37 fm (brúttó) 6—7 herb. penthouse
ibúð F 96,80 fm (brúttó) 3—4 herb. penthouse
íbúð G 89,52 fm (brúttó) 2ja
Öllum íbúöunum fylgir bilastæði i lokaðri bílageymslu í kjallara.
Húsið veröur afhent fullbúið að utan, klætt með varanlegri klæðn-
ingu og verður því svo til viöhaldsfrítt. Öll sameign verður fullklár-
uö. Lyfta er í húsinu.
Byggingaraöili Karl Einarsson sf.
Arkitekt ðrn Sigurðsson, Garðastræti 17.
29277 Sjálfvirkur símsvari utan skrifstofutíma 29277
2ja herb.
Kríuhólar
50 fm á 2. hæð. Góöar innr. Skipti
mögul. á góðri 3ja herb. íbúö. Verð
1250 þús.
Ásvallagata
60 fm á 1. hæö. Þvottur og geymsla
í kj. Verö 1,2 millj.
Víðimelur
50 fm kj.íbúö. Sérinng. Parket. Stór
og fallegur garður. Verð 1,3 millj.
Vesturberg
65 fm íbúð á 4. hæö. Verð 1,3—1 4
millj.
3ja herb.
Kópavogsbraut
90 fm sérjarðhæð í þríbýli. Góð
íbúö. Stór garöur. Verð 1,9 millj.
Blönduhlíö
115 fm kj.íbúö. Tvö svefnherb.,
eldhús og baö. Danfoss. (Skipti
möguleg). Verð 1750 þús.
Smyrlahraun
3)a herb. á jaröhæö í tvíbýli. Ný
rafmagnslögn, ný vatnslögn. Sér-
hiti. Snotur ibúö. Verö 1,3—1,4
millj.
Kaplaskjólsvegur
96 fm á 2. hæð. Góð Innr. Falleg íb.
Verö 1,9 millj.
Hrafnhólar
Ca. 90 fm á 3. hasö. bílskúr 24 fm.
Verö 1,8 millj.
Garöastræti
75 fm á 1. hæö. Sérinng. 2 svefn-
herb., 1 stofa. Verð 1,5 millj.
4ra—5 herb. íbúöír
Norðurmýri
4ra herb. 100 fm á 1. hæö í fjórbýll.
Tvö svefnherb., 2 stofur. Ibúö í
mjög góðu standi. Verð 1850 þús.
Vesturberg
100 fm á 3. hæö. Góð íbúö. Laus
strax. Verö 1850 þús.
Vesturgata
110 fm á 2. hæö. 3 svefnh. og 2
stofur, 20 fm upph. bílskúr. Verö
2,2 millj.
Engjasel
4ra—5 herb. 119 fm íbúð á 2. hæö.
Fullgert bílskýli. Verð 2,2 millj.
Stærri eignir
Víðimelur
125 fm neöri hæö. Hæðin skiptist í
2 stofur, 3 svefnherb., bað og
gestasnyrtingu. Stór bílskúr. Ákv.
sala. Verð 2,800 millj.
Víðímelur
Falleg 120 fm neðri sérhæö. 3 stof-
ur, 1 svefnherb. Stór bílskúr.
Kaplaskjólsvegur
6—7 herb. 160 fm íbúð á 3. hæð. 4
svefnherb., 2—3 stofur, gesta-
snyrting. Allar innr. í topp klassa.
Þvottahús á hæöinni. Gufubaö og
leikfimisalur á efstu hæö. Bílskýli.
Verð 3,5 millj.
jinbýlis- og raöhuaT
Hjallasel
Raðhús 240 fm þarf af 28 fm bíl-
skúr. Húsið er tvær hæðlr og óinnr.
ris. Ekki alveg fullbúiö. Gott útsýni
og blómaskáli. Nánari uppl. aöeins
á skrifst. Verö 3,8 millj.
Skriðustekkur
Fallegt 320 fm einbýli á tveimur
hæðum með innb. bílskúr. Húsiö er
allt í ágætu standi. Fallegur garöur.
Ákv. sala. Mögul. á aö taka 4ra—5
herb. íbúð uppí. Verð 5,9 millj.
Bergstaðastræti
Timburhús sem er 2 hæöir og kj. 80
fm aö gr.fl. í ágætu standi. Getur
veriö tvær 3ja herb. íbúðir. 600 fm
eignarlóö. 50 fm steinhús á einni
hæð stendur á lóöinni. Selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Verö 3,8 millj.
Vesturberg — Geröishús
Fallegt einb. með fráb. útsýni. 135
fm hæö + 45 fm kjallari. 30 fm sér-
byggöur bílskúr. Ákv. sala. Verö
4,5 millj.
Hálsasel
Raðhús á tveimur hæöum, 176 fm
meö innb. bílskúr. 4 svefnh. Vand-
aðar innr. Ákv. sala. Verð 3,6 millj.
í byggingu
Grettisgata
3ja herb. íbúöir á 2. og 3. hæð.
Bilskýli. Afh. tilb. undir trév. i april
1985. Teikn. og nánari uppl. á
skrifst.
Vantar allar stærðir
eigna á söluskrá
Sími 2-92-77 — 4 línur.
ignaval
Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máis og menningar.)
Eggert Magnúsaon og Grétar Haraldsson hrl.
29277 Opiö laugarda Eínbýiíshús og raðhús i_________________________4 29277