Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 í DAG er föstudagur 9. nóv- ember, sem er 314. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.32 og síð- degisflóð kl. 18. 46. Sólar- upprás í Rvík kl. 09.37 og sólarlag kl. 16.45. Sólin er í hadegisstað í Rvík kl. 13.12 og tungliö er í suðri kl. 01.27. (Almanak Háskól- ans.) Ekki er munur á gydingi og grískum manni, því að hinn sami er Drottinn allra, fullríkur fyrir alla þá aem ákalla hann. (Róm. 10,12.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 " ¦¦10 13 14 ^íi ^n H LÁRÉTT: 1. brydding, 5. tvihljóoi, 6. spjaktið, 9. gkel, 10. þyngdareining, 11. ornunaueðir, 12. mann, 13. bara, 15. títt, 17. peatin. LÓDRÍTIT: 1. skohljóos, 2. banga, 3. Uanaag, 4. reika, 7. einkenni, 8. keyra, 12. böfuAfat, 14. hyski, 16. fangamark. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRfTTT: 1. Loki, 5. alfa, 6. koll. 7. el, 8. efins, 11. rl, 12. ánt, 14. snnn, 16. aolaga. LÓÐRÉTT: 1. k>klejaa, 2. kakti, 3. ill, 4. fall, 7. eas, 9. flóo, 10. naaa, 13. tía, 15.nl FRÉTTIR VEÐURCTOFAN var ao spa því í gærmorgun, að í bili muni hlýna í veðri um landio austan- vert, en gera mætti ráo fyrir iframhaldandi næturfrosti um landio vestanverL f fyrrinótt ma-ldi.st 10 stiga frost norrtur i Blonduósi og Nautabúi í Skaga- firði og var frostio harðast i þessum stöðum um nóttina. Hér í Keykjavík fór frostio niour í fjögur stig. Norður i Akurcyri, þar sem þegar mun vera kominn allnokkur snjór, mældist nætur- úrkoma 11 millim., svo enn hef- ur snjódýptin aukist. Þessa sömu nótt f fyrravetur var frost um allt land, fór ntður í 8 stig hér í Reykjavík. í blroviorinu í fyrradag skein skammdegissólin í um 6' :• klst. i hófuostaoinn. HAUSTSALA á ýmiss konar handavinnu eldri borgara hér í Reykjavík, sem tekiö hafa þátt í félagastarfi eldri borgara verður á morgun, laugardag, í félagsmiðstoðvunum í Furu- gerði 1 og Lönguhlíð 3 og atendur haustsalan yfir milli kl. 13—18. í tilefni dagsins verður jafnframt kaffisala í félagsmiðstöðvunum. BASAR verður i vegum Hún- vetningafélagsins í Domus Medica á sunnudaginn kemur, 11. þ.m. Jafnframt verður kaffisala. Tekið verður á móti söluvarningi í Domus Medica frá kl. 10 árd. á sunnudaginn, en basarinn hefst kl. 14. Nán- ari uppl. eru gefnar f sfmum 36137, 75211, 33803 eða 23088. HVÍTABANDSKONUR halda fund á Hallveigarstoðum á morgun, laugardag, kl. 13.30. Rætt verður um nýja fjáröfl- unarleið. Þá verða sýndar litskyggnur, myndir úr Þórsmörk. ÁRNAÐ HEILLA Rfldsstjérnin samþykkir samningana; Einstaklingar ekki beitt- ir aga- og bótaviðurlögum RlKlSOTJÓRNIN auakrakti i ¦ igarahittmk«aehHa a* f— k*JI etti aspi aTorai Lokaðu augunum, bentu í austur, bentu í vestur, bentu á þann, sem að þér þykir bestur!! DEMANTSBRÚÐKAUP, 60 ára hjúskaparafmæli, eiga í dag, 9. nóvember, hjónin frú Jóna Guðrún Þoroardóttir og Sigurjón Jó- hannsson fyrrum yfirvélstjóri hji skipadeild SÍS, Skeggjagötu 6 hér í bæ. KÖKUSÖLU og froamarkað heldur Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur á Hallveigarstöð- um á morgun, laugardaginn 10. þ.m. og hefst kl. 14. HRAUNPRÝÐISKONUR í HafnarfirAi halda basar í Slysavarnahúsinu þar í bæn- um á morgun, laugardaginn 10. nóv., og hefst hann kl. 14. , MINNINGARSPJÖLP~ MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Jóns Júl. Þorsteins- sonar kennara fri ÓlafsfirAi, síðast kennara á Akureyri, fást í Kirkjuhúsinu Klapp- arstíg og Hjallalandi 22, slmi 36848. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30 á morgun, laugardag. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KARSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma f safnaðar- heimili Boegum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Arni Pálsson. BESSASTADASÓKN: Barna- samkoma í Álftanesskóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐASÓKN: Biblíulestur í Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, kl. 10.30. Stjórnandi er sr. Örn Bárður Jónsson. FRÁ HÖFNINNI ~ f FYRRAKVÖLD fór Kyndill úr Reykjavíkurhöfn i ferð á ströndina. Askja fór í strand- ferð. í gær fór Esja í strand- ferð, Lagarfoss lagði af stað til útlanda, átti að koma við á ströndinni. Ljósafoss var væntanlegur að utan í gær svo og leiguskipið City of Perth (Eimskip). Þá lagði togarinn Karlsefni af staö til veiða í gærkvöldi. Erlent flutninga- skip, Rafnea, fór með vikur- farm til útlanda og Arnarfell fór i ströndina. Kvöld-, natur- og holgorpionusta apótokanna í Reykja- vik dagana 9. nóvember til 15. november, aö bioum dögum meötöldum er i Horts Apótoki. Auk þess er Laugavog* Apotek opiö til kl. 22 alla daga vaktvckunnar nema sunnudag Lasknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ni sambandi viö lækni á Qðngudoild Landtprtolona alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um fri kl. 14—16 simi 29000. Qöngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrir folk sem ekki hefur heimcicslækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og •júkrsv.kt (Slysadelld) sinncr slösuöum og skyndivoikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 i föstudögum til klukkan 8 ird. A minu- dögum er Meknavakt i sima 21230. Ninari upplysingar um lyfjabúöir og iæknaþiónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Onæmisaogerðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hoilsuvomdarstöð Reykjavfkw i þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskcrleini. Neyoarvakt TannuoknaWlaga islands í Heilsuverndar- stöðinnc við Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akuroyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjðrður og Garðabær: Apótekln í Hafnarfirðl. Homarfjarow Apotok og Norourba»t*r Apótok eru opin virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt i Reykiavik eru getnar í simsvara 51600 eftir lokunarlima apótekanna Keftavfk: Apótekcð er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, hetgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustððvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeMooe: SoHooa Apótok er opið til kl. 18.30. Opið er i laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um laaknavakt fist i simsvara 1300 eftir kl. 17 i virkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranos: Uppl um vakthafandi læknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 i kvöldin — Um heigar. oftlr kl. 12 i hádegi laugardaga tll kl. 8 i manudag. — Apotek bæjarins er opið virka daga tll kl. 18.30, i laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaethvert: Opið allan sólarhrlnglnn, simi 21205. Husaskiól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofa Halrvefgarstððum kl.14—16 daglega, simi 23720. Postgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvonnaraogjofin KvonnatMisinu vlð Hallærlsplanið: Opin þrlðjudagskvðldum kl. 20—22, sfml 21500.______________ SÁA Samtðk áhugafólks um ifengisvandamiliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Saluhjilp ( viðlögum 81515 (simsvari) Kynningartundir í Siðumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifitola AL-ANON, aðstandenda alkoholista. Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir þú viö ifengisvandamil aö striöa, þi er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sittræoistððin: Riögjðf í silfræðilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusondingar útvarpslns tll útlanda: Norðurlðnd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandið: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Minudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlðaö er við QMT-tíma. Sent i 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvonnadoUdln: Kl. 19.30—20. Samg- urkvonnadoUd: Alia daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspHali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunarhakningadoild Landspitalens Hátuni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftallnn f Foeavogl: Minudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hatnarbúðir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvftabendM), hjúkrunardeild: Heimsoknartfmi frjáls alla daga. Gr*n*a*d*ild: Minu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HoUsuvomdorstöoin: Kl. 14 tfl kl. 1». — rasdingarbermtfi Beykiavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppeapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FTðkadaHd: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 17. — KópovogstusKð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i heigidðgum. — VHUsotaooapftoH: Heimsóknar- tfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL J6o- •fsspftali Hofn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19 30 Sunnuhlið hjúkrunarhoimili i Kopavogl: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Ksflavfkur- Uoknishoraðs og heilsugnzlustoövar Suðurnesja Sfminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpióniista. Vegna bllana i veitukerfi vatna og hKa- vortu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s iml i hetgldðg- um. Rafmognsvoitan bilanavakt 686230. SOFN Landsbokasafn islands: Safnahusinu vtð Hverflsgðtu: Aðaltestrarsalur oplnn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlanssalur (vegna heimlana) minudaga — fðstudaga kl. 13—16. Hiskólabokasafn: Aöalbyggingu Haskola Islands. Opið manudaga tll fðstudaga kl. 9—19. Upprýsingar um opnunartima útibúa f aðalsafnl, sfmi 25088. Þioðmjnjasafnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasyning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn (slanda: Opið daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbokasafn Reykjavikur: Aoalsafn — Útiansdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Fri sept.—apríl er einnig opið i laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ira bðrn i þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aoalsatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Oplð manudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö i laugard. kl. 13—19. Lokað fri júní—ágúst. SorúHan — Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bækur linaðar skipum og stofnunum. Sorheimaaarn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið rnanu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnlg opið i laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3)a—6 ira bðrn i miövikudögum kl. 11—12. Lokað fri 16. kilf—6. agst. Bokin hohn — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraða. Simalimi manu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotsvailasatn — Hofs- vallagötu 16, sfmi 27640. Oþiö minudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f tri 2. júli—6. ágúst Buataoaoatn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opið manudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opið i laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ira börn i miðvikudög- um kl. 10—11. Lokaö fri 2. julí—6. ágúst. BokabfJar ganga ekkl fri 2. |úlí—13. igúst. Blindrabokasafn islands, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húefð: Bókasafnlð. 13—19. sunnud 14-17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæiarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtall. Uppl. f sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmssatn Bergstaðastrætl 74: Opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga fri kl. 13.30—16. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Slgtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listatafn Efnars Jónssonar: Opk) alla daga nema minu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurlnn opinn dag- legakl. 11—18. Hús Jons Sigurossonar I Kalipmannohðfn er opM mlo- vlkudaga tll föstudaga fri kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kianralsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir bðrn 3—6 ira fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Nittúrurræotstofa Kópavog*: Opin i miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyklavik sfmi 10000. Akureyrl siml M-21S40. Siglufrðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin manudaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag oplð kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BVafðhoftf: Opin minudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Slmi 75547. Sundhðflin: Opln minudaga — fðstudaga kl. 7.20—13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbssiarlaugfn: Opin minudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Qufubaölö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Vasrnarlaug f Mostellssveit: Opln minudaga — tðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml karla miðvlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrið|udags- og flmmtudagskvoidum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baðföt i sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhðfl Ketlavfkiir er opln manudaga — tlmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaðið opið manudaga - fösludaga kl. 16-21. Laugardaga 13-18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kopavoga: Opln mánudaga-löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlð|udaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. SundUug Hafnarfiaroar er opln minudaga — tðstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga trí kl. 9—11.30. Bðötn og hettu kertn opin alla vlrka daga fri morgnl tfl kvðids. Siml 50088. Sundtaug Akursyrar er opln minudaga — fðstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Slml 23260.__________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.