Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 39 Kjarvalsstaðir: Guttormur Jónsson GUTTORMUR JÓNSSON opnar á morgun sýningu á skúlptúrum aö Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru 29 vork, unnin í tré, stein og trefja- steinsteypu, þar af eru 18 verk úr íslensku tré. Guttormur stundadi nám í höggmyndadeild Myndlistaskóla Reykjavíkur 1978—1981. Þotta er fyrsta einkasýning hans, en hann hefur tekio þátt í nokkrum sam- sýningum. Sýning hans veröur opin frá kl. 14—22 daglega til 25. nóvember. Gallerí Borg: Tvær listakonur Þorgeröur Hðskuldsdóttir heldur nú mólverkasýningu I Gallerf Borg við Austurvöll og er þetta fimmta einkasýning Þorgeröar, sem að þessu sinni sýnir ollumálverk og teikningar. Þorgerður stundaði nám við myndlistarskólann ( Reykjavlk og við Konunglegu akademluna I Kaup- mannahöfn. I Gallerl Borg sýnir einnig Anna K. Jóhannsdóttir. A sýningu hennar eru vasar, skálar og eyrnaskart úr stein- leir. Anna stundaöi nám við Mynd- listaskólann, Myndlista- og handlða- skóla islands og Kunst og hándværkskolen I Kolding. Báöar sýningarnar standa fram á mánudag og eru opnar frá kl. 10—18 virka daga og 14—18 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar: Safnahús og höggmynda- garður Safnahús Listasafns Einars Jónssonar er opiö daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30—16 og höggmyndagarðurinn, sem I eru 24 eirafsteypur af verkum listamanns- ins, er opinn frá kl. 10—18. Gallerí Gangurinn: Samsýning 12 listamanna f Gallerf Ganginum, Rekagranda 8. stendur yfir samsýning 12 lista- manna frá fjórum löndum og mun sýningin standa til nóvemberloka. Fimm listamannanna eru frá Sviss, einn frá Þýskalandi, einn frá Hollandi og fimm fra islandi. Norræna húsiö: Kjuregej Alexandra Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova sýnir nú verk sln I anddyri Norræna hússins. Kjuregej hefur starfaö mikið að leiklist, en sýnir nú myndverk sln I fyrsta sinn. Verkin eru öll unnin I efni (application). Sýningu hennar lýkur á sunnudag. Þeim sem vilja koma til- kynningu i þáttinn „Hvað er ao gerast um helgína?" er vinsamlegast bent á að skila ber inn efni fyrir kl. 19 é miövikudogum. Ekki er tekið vio efni > gegnum síma, nema utan af landi. SAMKOMUR DemantahúsiÖ: Eöalsteina- sýning Demantahúsiö, Reykjavlkurvegi 62, Hafnarfirði, opnar um helgina sýningu á eðalsteinum. A sýningunni verða gull- og silfurskartgripir meö hinum ýmsu tegundum eðalsteina. Sýningin er opin frá kl. 14—18 um helgar og frá kl. 13—18 virka daga, en henni lýkur 25. þessa mánaðar. Húnvetningafélagið: Basar og kaffisala Húnvetningafélagiö ( Reykjavlk efnir til basars og kaffisölu á sunnu- dag kl. 14 í Domus Medica. Félags- menn eru vinsamlegast beðnir að gefa muni og kökur, en tekið verður á móti gjöfum I Domus Medica frá kl. 10 á sunnudag. Aldraðir: Sölusýning Aldraðir halda sðlusýningu á verk- um slnum á morgun kl. 13—18 I Lönguhlíö 3 og Furugeröi 1, en þar hefur félagsstarf aldraöra verið rekið undanfarin 5 ár. Nokkur slðustu árin hafa aldraöir selt handavinnumuni slna á þessum árstlma. FERDIR Ferðafélag íslands: Vífilsfell A sunnudag kl. 13 leggur Ferða- félagið upp I gönguferð á Vlfilsfell. Brottför verður frá Umferðarmiö- stoðinni. Vlfilsfell er I suðaustur af Sandskeiöi og þykir fallegur útsýn- isstaöur. Fyrsta myndakvöld Ferða- félagsins I vetur verður á miðviku- dagskvöld. Útivist: Haustblót Ferðafélagið Útivist heldur haust- blót þessa helgi á Snæfellsnesi til heiöurs Hallgrlmi Jónassyni, rithðf- undi og feröagarpi. Lagt veröur af staö kl. 20 ( kvöld og veröur gist á Lýsuhóli. A sunnudag kl. 13 verður dagganga að Staöarborg á Vatns- leysuströnd. Hárgreiðslunámskeiö Dr. Peter Gress, hárgreiðslumeistari frá Hans Schwarzkopf, Þýzkalandi, verður meö kennslu í hárgreiöslutækni og nýjustu hárgreiöslum á Hótel Esju mánudaginn 12. nóv., þriðjudaginn 13. nóv., miðvikudaginn 14. nóv. Model óskast. Allar nánari uppl. gefa Fríða í síma 33968, Dórothea í síma 17144, Gunna í síma 51434. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem allra fyrst. Hárgreiöslumeistarafélag íslands, Heildverslun Péturs Péturssonar. Daihatsusalurinn Armúla 23. Símar 81733 og 685870 Þessir glæsilegu bílar eru til sölu hjá okkur núna, og eru á staönum. Toyota Carina 1800 GL árgerö 1982, km 43.000. Litur rauöbr., 4ra dyra, 5 gíra, m. útvarpi. Verö 315.000.- Pajero 4x4 WD styttri gerö, km. aöeins 22 þús. árg. 1983. Útvarp og segulband. Bensínvél. Verð 500.000.- Saab 99 GL 4ra dyra árgerö 1981, km aöeins 21.000. Litur dökkblár. Verð 310.000.- Subaro 4x4 WD 1600 station, árg. 1980. Litur beige. Km 66.000 þús. Útvarp, vetrardekk, sílsalistar. Verd 250.000.-Verð 300.000.- Suzuki Fox 4x4 WD jeppi árgerö 1983, km. 22.000. Litur hvítur, útvarp og segulband. Sendibílar Datsun Urva árg. 1981. Blár, km 69.000 þús. Verð 250.000.- Daihatsu Cap-Van árg. 1983. Hvítur meö gluggum og bekkj-um, útvarp og segulband, ný vetrardekk. Verð 215.000.- og margt fleira á aöluakrá. Daihatsuumboðið Ármúla 23, símar 685870 og 81733.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.