Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 xiORnU' X-9 .........................................r.................................'................................."""..........aaatama.........u HRÚTURINN 21.MARZ-19.APRÍL Þú verður að vera rólegur og flýta þér luegt ef þú er( i ferða lagi. lii skaft ekki skrifa nein mik ilra-g bréf í dag. Ekki koma nikegt fjirmilum félaga eða stofnana. ft NAUTIÐ Wá £> APRlL-20. MAl I*r luettir til að ofreyna þig, farðu vel meo þig. Þú ert þung- rrndur vegna þess ao fólk er mjög ósamvinnuþýU í kringum þig. Þetta er erfiður og þreyt- andi dagur. & TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JUNi Þetta er erfiour dagur. Þú skalt allti ekki taka þátt í neinu sem þarf að vera leynilegi. Heilsan setur strik i reikninginn ef þú ctlar eitthvað út að skemmta þér. 'jMjQ KRABBINN <&Æ 21.JUNl-22.JULl Þao er hietta á ao fiirmala vandræði komi upp óvent í dag. Þao er hætla á miklu tapi ef þu gerir eitthvaö i fljótheituin. Nanír samstarfsmenn þínir krefjast mikils af þér og eru punglyndir. UÓNIÐ 23.JÚLI-22.AGÚST Þú skalt ekki fjárfesta neitt í dag og reyna ao fresta öllum viðskiptum. I'að kemur upp leio- indamál ef þú hittir vini þína í dag. Ileimilislífið er niðurdrep- andi. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22.SEPT. V iðskipti og vilji fjólskyldunnar siangast á. Þú skall ekki treysta ;\ stuoning frá neinum sem hef- ur völd og áhrif. I>ú hefur áhyggur af heilsu þinna nán- ustu. W/i i?fi| VOGIN %Sé 23.SEPT.-22.OKT. Frestaðu ferðalögum. Sérstak- lega ef það er langt ferðalag. Ini lendir í deilum við eMra fólk og tengdafólk er mjög þreytandi i dag. Þú hefur ihyggjur af fjir- málum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það kemur eitthvað leiðinlegt upp í dag. Þú þarft að borga eitthvað sem þu hafðir ekki reiknað með. Þú vermir að spara meira Heilsan tefur fyrir þér. f 4| BOGMAÐURINN *"_ 22. NÓV.-21. DES. Áhrifafólk er erfitt viðureignar í dag. Gömul vandamil skjóta upp kollinum i ný. Þú skalt ekki fara að ráðum sem þér veroa gefin. I*ú itt erfitt með að fi aðra til þess að vinna með þér. TjÚk STEINGEITIN 'íflK 22.DES.-1Í.JAN. Iií skalt ekki treysta i stuðning frá ahrifafólki. ÞÚ hefur ihyggj- ur af vinum þínum. (>Kttu heil.su þinnar vel. Þér hcttir til að vinna yfir þig. Hugsaðu betur um heimilisdýrin. |_f ffl VATNSBERINN L.-=*— 20. JAN.-18. FEB. Ástamálm eru erfið þessa dag- ana. RifriMi getur endað með því að einhver gengur út. Kkki gera neitt að óathuguðu mili. Þú sérð eftir því ef þu gerir eitt- hvað í njótheitum. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>ú skalt ekki ikveða neitt fyrir aðra meðlimi í fjölskyldunni án þess að ra*ða milin við þi fyrst. Deilur geta orðið að stórrifríldi ef þú ekki gretir þín. Kkki ferð- ast að nauðsynjalausu. SKÍ»£> þM AP PAWN/MK. £PULf6Ui DYRAGLENS HANKj £dALPRBl 'AU£6E>V£ NEATA HANN Kr.FI 'AHORrmDUR! V wnuiimmiiuiuijiiiiijniiniiiiiiiiiiiiiiiiinuiiuii nffifiiiiiiiiiiiiuniiiuiiiiiinfwiuiiiiiiiiiir TOMMI OG JENNI LJÓSKA EjG stal. henni fka FKÖMSKlJrVt V/ErriNGASTAP FERDINAND .....................................................................................'............................... T fl é DRATTHAGI BLYANTURINN BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Spilin hér í dálkinum tvo síðustu daga hafa snúist um útspilsbol á slemmum. Hér er eitt enn í sama dúr, sem kom upp í leik Bandaríkjamanna og Japan í kvennaflokki á ólympíumótinu. Bandarísku konurnar töpuðu leiknum, ao- allega vegna eftirfarandi spils: Norður ? KD75 V AKDG4 ? 7 ? 843 Vestur Austur ? G ^43 ¥1097632 V - ? K1094 ? G82 ? D5 ? ÁKG109762 Suður ? Á109862 *85 ? ÁD653 ? - Þegar bandarísku konurnar voru með N-S spilin gengur sagnir þannig: — — — 1 spaði Pass 4grond f. lauf Pass Pass Dobl Pasa 6 Uglar PasB 7 spaðar Dobl Allir pass Norður ákvað að fara strax í ásaspurningu eftir spaðaopn- un makkers. Austur vildi vera með og reyndi að gera and- stæðingunum erfitt fyrir með því að fórna í 6 lauf. Pass suð- urs, Gail Moss, sýndi staka tölu af ásum, einn eða þrjá, en hún kaus að líta á eyðuna í laufi sem ás. Norður doblaði sex lauf ef vera skyldi að suður ætti aðeins einn ás, en þegar Moss tók út í 6 tígla var ljóst að hún átti þrjá ása og því skellti norður sér í alslemm- una. Slemman er líka Ijómandi góð, en tapaðist auðvitað eftir hjartaútspil, sem blasir við eftir doblið. Hinum megin spiluðu japönsku konurnar að- eins sex spaða, spilaða í norð- ur, og fengu alla slagina. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson A heimsmeistaramóti ungl- inga 14 ára og yngri i Lomas de Zamora í Argentínu i sumar kom þessi staða upp í viðureign þeirra l.uis Fabrego, Spáni, sem hafði hvítt og átti leik, og Shane Hill, Astralíu. 22. Rxd6! — c6 (Leikið til að hrinda 23. Bd5. 22. - cxd6 hefði verið svarað með 23. Bd5! — Da4, 24. He7 með óverjandi mátsókn), 23. b3! og Hill gafst upp því hann á enga viðunandi vörn við hótuninni 24. He7. Fabrego sigraði á mótinu, hlaut Vk v. af 9 mögulegum. Þátttakendur voru aöeins 18 talsins, flestir frá Suður- og Mið-Ameríku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.