Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Sendill óskast Utanríkisráöuneytiö óskar aö ráöa röskan og áreiöaniegan ungling til sendiferöa, eftir há- degi, í vetur. Möguleikar á fullu starfi í skóla- leyfum og næsta sumar. Nánari upplýsingar veittar í afgreiöslu ráöu- neytisins. Utanríkisráöuneytiö, Hverfisgötu 115, 5. hæð. MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS Myndlista- og handíöaskóli íslands auglýsir eftir húsveröi í afleysingum 4—5 mánuöi. Upplýsingar ísíma 19821 kl. 10—4. Reykjavík, Skipholti 1, sími 19821. Fjármálafulltrúi Staöa fjármálafulltrúa hjá Hitaveitu Akureyr- ar er laus til umsóknar. Viöskiptafræöi- menntun eöa sambærileg pekking svo og starfsreynsla er æskileg. Uppl. um stööuna veitir hitaveitustjóri. Umsóknir sendist skrifstofu hitaveitunnar Hafnarstræti 88B, 600 Akureyri, sími 96- 22105. Umsóknarfrestur er til 12. nóv. nk. Sölumaður Sölumaöur karl eöa kona óskast til aö selja sjónvarpsauglýsingar. Þarf aö hafa reynslu í slíku eöa hliöstæöu starfi. Umsókn sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 14. nóvember nk. merkt: „SM — 3.000". Golfklúbbur Reykjavíkur óskar eftir rekstraraöila til aö taka aö sér rekstur golfskála GR í vetur. Upplýsingar gef- ur Karl Jóhannsson sími 74858. Lagerstörf Heildverslun í Reykjavík, óskar aö ráöa starfsmann til lagerstarfa og útkeyrslu í 1—2 mánuöi frá og meö 26. nóvember. Upplýs- ingar um aldur og fyrri störf sendist Morgun- blaöinu fyrir 14. nóv. merkt: „Ábyggilegur — 2340". Hjúkrunardeildar- stjórar óskast sem fyrst eoa eftir samkomulagi viö eftirtaldar geödeildir, deild 11 Kleppsspítala og deild 27, Hátúni 10. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deilda í síma 38160. Hafrannsókna- stofnunin Laus er til umsóknar staöa rannsóknamanns hjá Hafrannsóknastofnun. Umsóknir, sem til- greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 15. nóvember. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, Reykjavik. Sölumaður Óskum aö ráöa strax duglegan sölumann á aldrinum 23—30 ára. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar til 15. nóvember. Rolf Johannsen & Company, Laugavegi 178, Reykjavík. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa yfirumsjónarmann m/símritun til starfa í Neskaupstaö. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild og stöövarstjóra á Neskaupstaö. raðauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar titkynningar Japanskt fyrirtæki meö umboð í Svíþjóö leitar eftir umboös- manni fyrir japanskar bílvélar, yfirfarnar eftir ströngustu kröfum. Vinsamlegast hafiö samband viö: Japan Auto Parts, Glömstavægen 31, 141 44 Huddinge — Stockholm, Sverige. Sími 08-7115158. Telex: 13618 itamot s. Borgarstarfsmenn Allsherjaratkvæöagreiösla um aöalkjara- samning St.Rv. og Reykjavíkurborgar frá 1. nóvember sl., fer fram aö Grettisgötu 89, 3. hæö fimmtudaginn 8. nóv. nk. kl. 09—22 og föstudaginn 9. nóv. nk. kl. 09—22. Kjörstjórn þjónusta Landsbyggð — matvælaframleiðendur Getum tekiö til dreifingar á höfuöborgar- svæöinu kæli- og niðursuöuvörur. Upplýsingar veittar í síma 91-76340. bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 165 rúmlesta stálbát meö 800 hp Callesen aöalvél 1982. :mmm,n!, SKIPASALA- SKIPALEIGA, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI^ 29500 fundir — mannfagnaöir Frá Geðhjálp Námskeiö um sjálfsviröingu verður haldiö laugardaginn 10. nóvember kl. 9—13 aö Bárugötu 11. Skráning pátttöku og upplýs- ingar veittar í síma 25990 frá kl. 16—18 í dag. Geðhjálp. Aðalfundur BSF Byggung, Kópavogi, veröur haldinn mánudaginn 12. nóvember kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Opiö hús Fyrsta opna hús vetrarins veröur í kvöld, 9. nóvember, í félagsheimilinu Háaleitisbraut 68. Húsiö opnaö kl. 20.30. Dagskrá: 1. Yfirlit yfir laxveiöina 1984. Einar Hannesson frá Veiöimálastofnun. 2. Veiöimyndasýning, nýjar myndir. 3. Happdrætti, glæsilegir vinningar. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefnd SVFR. tilboö — útboö i Útboð —- Viðbygging Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í viöbyggingu Hafnarborgar, Strandgötu 34. Húsinu á aö skila fokheldu og frágengnu aö utan 20. ág- úst 1985. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjar- verkfræöings, Strandgötu 6, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboö veröa opnuo á sama staö, þriöjudag- inn 20. nóvember kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.