Morgunblaðið - 09.11.1984, Side 46

Morgunblaðið - 09.11.1984, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast Utanríkisráðuneytiö óskar að ráða röskan og áreiðanlegan ungling til sendiferöa, eftir há- degi, í vetur. Möguleikar á fullu starfi í skóla- leyfum og næsta sumar. Nánari upplýsingar veittar í afgreiöslu ráðu- neytisins. Utanríkisráöuneytiö, Hverfisgötu 115, 5. hæð. MYNDUSTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS Myndlista- og handíöaskóli islands auglýsir eftir húsverði í afleysingum 4—5 mánuði. Upplýsingar í síma 19821 kl. 10—4. Reykjavík, Skipholti 1, sími 19821. Fjármálafulltrúi Staöa fjármálafulltrúa hjá Hitaveitu Akureyr- ar er laus til umsóknar. Viöskiptafræöi- menntun eða sambærileg þekking svo og starfsreynsla er æskileg. Uppl. um stööuna veitir hitaveitustjóri. Umsóknir sendist skrifstofu hitaveitunnar Hafnarstræti 88B, 600 Akureyri, sími 96- 22105. Umsóknarfrestur er til 12. nóv. nk. Sölumaður Sölumaöur karl eöa kona óskast til aö selja sjónvarpsauglýsingar. Þarf aö hafa reynslu í slíku eöa hliöstæöu starfi. Umsókn sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 14. nóvember nk. merkt: „SM — 3.000“. Golfklúbbur Reykjavíkur óskar eftir rekstraraðila til aö taka aö sér rekstur golfskála GR í vetur. Upplýsingar gef- ur Karl Jóhannsson sími 74858. Heildverslun í Reykjavík, óskar aö ráöa starfsmann til lagerstarfa og útkeyrslu í 1—2 mánuöi frá og með 26. nóvember. Upplýs- ingar um aldur og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 14. nóv. merkt: „Ábyggilegur — 2340“. Hjúkrunardeildar- stjórar óskast sem fyrst eöa eftir samkomulagi viö eftirtaldar geödeildir, deild 11 Kleppsspítala og deild 27, Hátúni 10. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deilda í síma 38160. Hafrannsókna- stofnunin Laus er til umsóknar staöa rannsóknamanns hjá Hafrannsóknastofnun. Umsóknir, sem til- greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 15. nóvember. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, Reykjavík. Sölumaður Óskum aö ráða strax duglegan sölumann á aldrinum 23—30 ára. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar til 15. nóvember. Rolf Johannsen & Company, Laugavegi 178, Reykiavík. PÓST- OG SlMAMALASTOFNUNIN óskar aö ráöa yfirumsjónarmann m/símritun til starfa í Neskaupstaö. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild og stöövarstjóra á Neskaupstaö. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Japanskt fyrirtæki með umboö í Svíþjóö leitar eftir umboös- manni fyrir japanskar bílvélar, yfirfarnar eftir ströngustu kröfum. Vinsamlegast hafiö samband viö: Japan Auto Parts, Glömstavægen 31, 141 44 Huddinge — Stockholm, Sverige. Sími 08-7115158. Telex: 13618 itamot s. Borgarstarfsmenn Allsherjaratkvæöagreiðsla um aöalkjara- samning St.Rv. og Reykjavíkurborgar frá 1. nóvember sl., fer fram aö Grettisgötu 89, 3. hæö fimmtudaginn 8. nóv. nk. kl. 09—22 og föstudaginn 9. nóv. nk. kl. 09—22. Kjörstjórn þjónusta Landsbyggð — matvælaframleiðendur Getum tekiö til dreifingar á höfuöborgar- svæöinu kæli- og niöursuðuvörur. Upplýsingar veittar í síma 91-76340. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 165 rúmlesta stálbát meö 800 hp Callesen aöalvél 1982. SKIPASAIA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SIMI 29500 Fyrsta opna hús vetrarins verður í kvöld, 9. nóvember, í félagsheimilinu Háaleitisbraut 68. Húsiö opnaö kl. 20.30. Dagskrá: 1. Yfirlit yfir laxveiöina 1984. Einar Hannesson frá Veiöimálastofnun. 2. Veiðimyndasýning, nýjar myndir. 3. Happdrætti, glæsilegir vinningar. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefnd SVFR. fundir — mannfagnaöir Frá Geðhjálp Námskeiö um sjálfsviröingu veröur haldiö laugardaginn 10. nóvember kl. 9—13 að Bárugötu 11. Skráning þátttöku og upplýs- ingar veittar í síma 25990 frá kl. 16—18 í dag. Geöhjálp. Aðalfundur BSF Byggung, Kópavogi, veröur haldinn mánudaginn 12. nóvember kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. tilboö — útboö JL Útboð — Viöbygging Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í viöbyggingu Hafnarborgar, Strandgötu 34. Húsinu á aö skila fokheldu og frágengnu aö utan 20. ág- úst 1985. Utboðsgögn veröa afhent á skrifstofu bæjar- verkfræöings, Strandgötu 6, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö, þriöjudag- inn 20. nóvember kl. 11.00. Bæjarverkfræöingur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.