Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984
Landsliðshópurinn í körfuknattleik valinn:
„Stefnum aö
því aö komast
í B-riðilinn"
— segir Einar Bollason landsliösþjálfarí
„VIÐ stefnum aö því að komast
Upp í B-riðilinn og gerum okkur
ekki ánægöa með neitt annað,"
sagði Einar Bollason, landsliös-
þjáltan í körfuknattleik í gær, er
kynnt var val á landsliöshðpnum,
en langtímamarkmiðið er nú fyrir
C-keppni Evrópumótsins en ann-
ar rioill þess veröur haldinn hér á
landi í apríl áriö 1986.
Landsliöshópurinn er skipaöur
eftirtöldum leikmönnum:
Pálmar Sigurösson, Haukum,
ívar Webster, Haukum, Ólafur
Pétur aftur í
landsliðið?
PÉTUR Guömundsson, sem
nú leikur meo enska liöinu
Sunderland, má ekki leika
með landsliöinu í körfuknatt-
leik eins og málin standa í
dag, en þó er ekki útilokao að
úr því rætist.
Sem kunnugt er var hann at-
vinnumaöur i Bandaríkjunum,
og glataöi meö því réttindum
sínum til aö leika meö landsliöi
íslands, skv. reglum FIBA, al-
þjóöakörfuknattleikssam-
bandsins. Á næsta þingi FIBA
mun KKl taka málið upp og
gera forráöamenn sambands-
ins sér vonir um aö Pétur, og
aorir atvinnumenn, fái hér eftir
leyfi til aö leika meö landsliöum
þjóöa sinna, þar sem áhuga-
mannareglur hafa veriö mjög
rýmkaöar víða.
Rafnsson, Haukum, Gylfi Þorkels-
son, ÍR, Hjörtur Oddsson, ÍR,
Hreinn Þorkelsson, ÍR, Tómas
Holton, Val, Torfi Magnússon, Val,
Leifur Gústafsson, Val, Sturla ör-
lygsson, Reyni S., Jón Kr. Gísla-
son, ÍBK, Guöni Guönason, KR,
Birgir Mikaelsson, KR, Valur Ingi-
mundarson, UMFN, Isak Tómas-
son, UMFN.
Þjálfari liösins er eins og áöur
sagöi Einar Bollason, en í lands-
liösnefnd eru Jón Sigurösson,
Gunnar Þorvaröarson, Kristinn
Jörundsson, Helgi Helgason og
Stefán Ingólfsson.
Þeir Hálfdán Markússon, Hauk-
um og Kristján Ágústsson, Val,
gáfu ekki kost á sér i landsliöiö.
Hálfdán vegna náms og Kristján
þar sem hann hyggst hætta aö
leika eftir þetta keppnistimabil.
í lok nóvember veröur 4—5 leik-
mönnum bætt i þennan hóp og
veröa þeir valdir úr 10 manna hópi
20 ára og yngri. „Viö ætlum aö
hafa hópinn mjög „hreyfanlegan" í
vetur," sagöi Einar á fundinum í
gær, ,um leiö og einhver sýnir aö
hann uppfytlir ekki þau skilyröi
sem menn veröa aö gera til aö
eiga þarna heima veröur hann
settur út, þannig aö menn sem eru
fyrir utan hópinn eiga aö sjálf-
sögöu möguleika á aö komast
íDröttlr
• Pálmar Sigurðsson, Haukum, sem hér brýst í gsgnum vðrn ÍBK, hefur leikið mjðg vel með liði sínu í
vetur. Hann er í landsliðshopnum — og eínnig J6n Kr. Gíslason, sem er til vinstri é myndinni.
30 til 40 landsleikir
— fyrir C-keppnina í aprfl 1986
ÞAÐ veröur nog að gera fyrir
landsliðsmenn okkar í kðrfu-
knattleik fram að C-riðli Evrópu-
keppmnnar hér á landí í apríl
1986. Reiknaö er með að fram fari
30—40 landsleikír fram að þeim
tíma.
Landsliöiö fer til Noregs um
miöjan desember, þar sem leiknir
veröa 2—3 leikir, síðan koma írar í
heimsókn í janúar eoa febrúar og
þá fara fram 2—3 leikir.
Landsliöinu hefur veriö boðið á
4—5 landa keppni í Lúxemborg í
apríl í vor, en ekki hefur veriö
ákveöiö hvort þaö boö verður þeg-
iö, eöa hvort fariö veröur á „Nord
Sea Cup" í Skotlandi í maí.
Hollendingar koma í heimsókn í
apríl, og leika 3—4 leiki, auk þess
sem liöin yröu þá í sameiginlegum
æfingabúöum í vikutíma. Síöan
verður fariö á Polar Cup í Finnlandi
19.—22. apríl í vor. Samtals veröa
því 15—19 landsleikir á þessum
tíma, því 4 leikir verða á Polar
Cup.
i mai til júlí 1985 veröur hópur-
inn endurskoðaöur og fariö i æf-
ingabúðir. i ágúst og september
verða viku æfingabúöir hér heima
og reiknað meö einhverju liöi í
heimsókn þá um haustiö, og síöan
fariö í keppnisferö til Bretlands-
eyja í nóvember.
10. desember til 10. janúar 1986
á aö æfa alla daga, tvisvar á dag,
og reiknað meö aö fá gesti til aö
leika hér heima milli jóla og nýárs.
15. mars hefst siðan lokaundir-
búningur fyrir C-riöilinn hér á
landi. Keppni fer fram í tveimur
riölum, annar hér á landi og hinn í
Danmörku Efstu liö hvors riöils
fara upp í B-riöil, en keppni riöils-
ins fer fram í maí.
Opnum i dag
glæsilega snyrtivöruverslun
PARIS
aö Laugavegi 61—63
Heiöar Jónsson snyrtir ^
kynnir STENDHAL make-up. Mvs
Rauði Kross'lslands