Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 9 Vetrarfóöur: Þeir félagsmenn sem ætla aö hafa hesta á fóörum hjá félaginu í vetur, eru áminntir um aö hafa samband viö skrifstofu félags- ins og staöfesta pöntun á plássi. Pantanir þurfa aö hafa borist skrifstofu félagsins fyrir 17. nóv nk. Hesthús til leigu Akveðið hefur veriö aö bjóöa félagsmönnum, 28 hesta hús til leigu í vetur, ef viöunandi tilboö fást. Húsin leigjast í einu lagi. Skrifleg tilboö þurfa aö hafa bonst skrifstofu félagsins fyrir 17. nóv nk. Nánari upplýsingar er aö fá á skrifstofu félagsins. Hestamannafélagið Fákur. (grundvölluð á kimewaza) Námskeíö aö hefjast. Aldurstakmark 14 ára. Kennsla fer fram í íþróttasal Austurbaejarskóla. Ath.: Takmarkaöur f jöldi nemenda. Uppl. og innritun í síma 19921 eftir kl. 11 f.h. Verkamannabústaðir á Hellu Stjórn verkamannabústaöa í Rangárvallahreppi aug- lysir hér meo til sölu fjórar íbúöir aó Þrúövangj 31, Hellu. Þrjár íbúöanna eru 3ja herbergja og ein 2ja herbergja. Þær eru seldar skv. ákvæöum laga um sölu íbúöa í verkamannabústööum. Rétt til kaupa á ibuð í verkamannabústööum hafa þeir sem uppfylla eftirtalin skilyröi: a. Eiga lögheimili í Rangárvallahreppi. b. Eiga ekki íbúö fyrir eöa samsvarandi eign í ööru formi. c. Hafa haft í meoaltekjur þrjú sl. ár eigi hærri fjár- hæö en sem svarar kr. 219.300 fyrir einhleyping eöa hjón og kr. 19.400 fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Umsóknum um kaup á íbúöunum skal skila eigi síöar en 30. nóvember nk. á skrifstofu Fannbergs sf., Þrúövangi 18, Hellu á sérstökum eyöublööum sem þar liggja frammi. Á sama staö eru veittar frekari upplýsingar ef óskaó er. stjóm verkamannabústada í Rangárvallahreppi. ViðtaEstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Revkiavík Viðtalstími borgarfulltrua Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæoisflokksins veröa til vlötals i Valhðll, Háaleit- isbraut 1. á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar teklð á mótl hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðlö að notfæra sér viðtalstima bessa ^ 3JLi LQi. Erlendar skuldir — röng fjárfest- ing Alþýðubandalagið sat nær samfellt í ríkisstjórn 1978—1983. Á þessum tíma gengu mörg góðæri yfir landið, s_s. metaflaarið 1981. Þrátt fjrir góðærið safnaðizt íslendingum er- lendar skuldir á þessum árum, sem rýra kaupmátt þjóðartekna um 12,5% Þeæi skuldasöfnun, sem Alþýðubandalagið átti virk- an þátt í, kemur næst afla- samdrætti og verðfalli sjiv- arvöru, sem skýring á kjaraskerðingu þjóðarinn ar. Þriðja meginástæðan var röng efnahagsstefna og rangar fjárfestingar, sem ekki skila arði í þjóðar- búið, en eru hhiti af skuM- asöfnuninni. Guðjón Einarsson segir nu. í grein, sem birtist í túnarítinu Storð: „Vextir og afborganir af Króftuvirkjun nema 401 milljón króna á þessu ári, en tekjur af rekstri virkj- unarinnar nema aðeins 43 mUljónum króna. Það sem upp á vantar ao endar nái saman eru 358 milljónir króna. Það er töhivert hærri upphæð en kostar að reka Haskóla Ialands í ár, svo dæmi sé tekið. íslenskir skattgreiðend- ur eru hins vegar ekki famir að finna fyrir þess- um skuldabagga ennþá, því ölram kostnaði við Kröfhivirkjun hefur veríð ýtt á undan sér með lánum. Nú kostar virkjunin um 3 milljarða króna og við skuldum þetta næstum allt" Síðar í greininni vitnar höfundur til orða Kjartans Johannssonar, formanns Alþýðuflokksins, sem segir „Þarna voru gerð herfi- leg mistök og þeir menn, sem að þeim stóðu, bera ábyrgð á þeim. Ég held, að ef þetta befði gerzt í grannlöndum okkar, hefði þeim verið ýtt tU hliðar, hérna er lýðræðið ekki eins háþróað. Þessir menn voru Kröflu- ævintýriö hafl verio haldið afram í blindni í stað þess aö staldra vto .Þao er aö visu rétt," seglr Ragnar Arnalds, alþfnglsmaöur, sem sat í Kröflunefnd, „ao eftir ao vélar höföu venö pantaöar taldi Orkustofnun ao kannski væri fariö aöeins of hratt i mállo. en hvorkl Orkustofnun ne nokkur annar sagöi. aö fyrst skyldi afla orkunnar og sfðan byggja vlrkj- unina. Þær raddir heyröust ekki fyrr en erfioleik- arnir komu i Ijós, og eftir aö eldgosiö varð, var of seint aö snúa viö. Allar ákvaröanlr voru tekn- ar af riklsstjórn í samræmi vlö fjárlagaheimlldir, og ef saakja hefði átt menn tll ábyrgöar, hefðu | " «na margir þurtt að segja af sér." Kaupmáttarskeröing og axarsköft Alþýöubandalags Það kom glögglega fram í línuriti, sem sýnt var í sjónvarpsþætti á dögunum, aö kaupmáttarskerðing sú, sem hér hefur orö- iö, var aö tveimur þriöju hlutum komin fram áöur en Alþýöubandalagiö fór úr ríkisstjórn. Meginorsakir kaupmáttarskeröingarinnar eru þrjár: 1) Samdráttur í afla og þjóöartekj- um þriöja áriö í röö, 2) erlendar skuldir, sem aö meginhluta uröu til í góöærum, og rýra kaupmátt þjóöartekna, vegna greiöslubyrö- ar, um 12 til 13%, 3) röng fjárfesting sem ekki skilar aröi til aö bera uppi lífskjör í landinu. endurkosnir í næstu kosn- ingum og fengu þannig syndakvittun hjá fólkinu." Einn af handhöfum þessarar syndakviltunar er Ragnar Arnalds, fyrrver- andi fjármálaráðherra Al þýðubandalagsins og Kröflunefndarmaður. Togarasaga Guðjón Einarsson nefnir annað dæmi í Storð. Hann minnir á að við höfum und- anfarin ár sótt takmarkað- an, leyfilegan afla með of stórum fískiskipaflota. „Þrátt fyrír viðvaranir l.ll V segir Guðjón, „hefur togurum fjölgað á þriðja tug frá 1978 og eru nú alls um 100." Siðan segir hann orðrétt: „Dæmi um skip, sem aldrei mun geta borgað skuldir sinar sjálft, er Kolbeinsey ÞH, sem smíð- uð var í Slippstöðinni á Ak- ureyrí og afhent Húsvík- ingum 1981. Fyrir áttu þeir einn togara. Kolbeinsey kostaði 49 milljónir króna, en I k>k þessa árs munu skuldir hennar nema 180 mUljónum. Vitrygginga- verðmæti skipsins er hins vegar 159 milljónir króna, þannig að skuldin er orðin 21 mUljón meiri en trygg- ingarverðmætið. Sam- kvæmt samningi við Fisk- veiðasjóð renna 20% af skiptaverði afla skipsins beint til greiðshi vaxta og afborgana, og mun sú upp- hæð nema um 6 miHjónum króna í ár, núoað við að togarinn afli 3.100 tonna. VanskU við Fiskveiðasjóð námu hins vegar 43 millj- ónum króna um síðustu áramót Þegar Kolbeinsey ÞH var keypt fengust 75% að láni úr Fiskveiðasjóði, tæp 10% úr Byggðasjóði og það sem á vantaði var framlag hluthafanna, mest fengið að láni annars staðar, þannig að eigið fé var lítið sem ekkert." Flokksleg eft- irgjöf söhi- skatta? Ólafur Hauksson, rit- stjóri, reit nýlega blaða- grein um fjölmiðla. Hann kemur þar m.a. inn á tU- lögu nokkurra þingmanna um rannsókn á „frjálsum fjölmiðhim" í verkfallL Orðrétt segir hann: „Úr því þingmönnunum er svona annt um réttlætið þá er ekki úr vegi að benda ¦ leiðinni á annað mál til að rannsaka. Það varðar Ifka Qölmiðla og ráðherra. í maí 1983 gaf Ragnar Arnalds, þáverandi fjár- málaráðherra, flokksbróð- ur sínum Úlfari Þormóðs- syni nokkra tugi þúsunda krúna úr rikissjóði. Ragnar veitti Úlfari undanþágu frá greiðslu söhiskatts af Speglinum, þvert ofan ( fyrri ákvarðanir embætt- ismanna um að veita ekki undanþáguna. Þetta var eitt síðasta embættisverk Ragnars Arnalds. Að vísu eyðUagði sak- sóknari nokkuð af hagnaði Úlfars með því að stöðva útgáfu Spegilsins, en það er önnur saga. Gjafir á fé úr ríkissjóði eru samt ekki síður mál sem vert er að rannsaka, sérstaklega þeg- ar ráðherra á i hluL Hæg eru heimatökin hjá Ragnari að taka sjálfur upp þessa rannsókn. Hann get- ur bara bætt tillogu um það við hina tillöguna. Hann er nefnUega sjálfur fhitningsmaður að tUlög- unni um rannsókn á ráð- berraafskiptunum. Ólafur Hauksson." Ekki er allt sem sýnist Sparifjáreigendur eiga nú fleiri kosti en nokkru sinni fyrrtil að ávaxta pening- ana. Og um leið verður allur samanburður á innlánsformum flóknari og erfiðari. Gylliboðin með lýsingarorðum í hástigi birtast úr öllum áttum, en begar að er gáð bá er ekki allt sem sýnist. Hvað barf til að ná hœstu ávöxtun? Hvaða áhrif hefur úttekt? Boð okkar er hœkkun vaxta á 6 mánaða reikningum. Þannig fœst 27,2% ársávöxt un sem er sambœrileg við hámarksávöxtun hjá peningastofnunum almennt. Einfalt mál. Fáið samanburðinn í Sparisjóðnum. Laugardaginn 10. nóvember veröa til viðtals Ingibjörg Rafnar, k Z Kolbeinn H. Pálsson og Jóna Gróa Siguröardóttlr. k| 5PARI5JDÐUR HAFNARFJARGAR Hagur heimamanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.