Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 64
9¥$lNttMllMfe OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 11.45-23.30 Tll MGUGRA NOTA ^azlkanmn AUSTURSTRÆTI22 INNSTRÆTl, SlMI 11633 FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Framfærsluvfeitalan fyrstu níu mánuði ársins: Vörur hækka minna með frjálsri álagningu ÞÆR tegundir vöru og þjónustu sem undanþt-gnar eni opinberum verð- ákvörounum hvað varðar hámark.s- verð eða himarksilagningu hækk- uðu ao meðalUli minna i fyrstu níu mánuðum þessa árs en þær tegundir vöni og þjónustu sem eru með há- marksveroi eða himarksilagningu. Á yfirliti sem Matthías Á. Mathie- sen, vioskiptaráoherra, lagði fram á ríkisstjórnarfundi í gærraorgun kemur fram að framfærsluvísitalan hækkaði nm 11% i þessu tfmabili, þeir liðir bennar sem hiðir eru verð- lagsikvæðum hækkuðu um 12% en aðrir um 9% Mikill munur er á hækkunum eftir einstökum tegundum vöru og þjónustu. Matvörur hækkuðu til dæmis að meðaltali um 16% á tímabilinu, þar af hækkuðu "frjálsu" vörurnar um 10% en aðr- ar vörur um 28%. Allar tegundir matvöru sem óháðar eru verðlags- ákvæðum hækkuðu minna en þær vörur sem eru undir verðlags- ákvæðum. Til dæmis hækkaði mjöl, grjón og bakaðar vörur að meðaltali um 9%, kaffi, kakó o.þ.h. um 15%, sælgæti um 15%, grænmeti hækkaði ekkert og syk- ur lækkaði um 25% ef tekin eru dæmi um vörur með frjálsri verð- lagningu. Kjöt með hámarksverði hækkaði um 26% en þær tegundir sem eru með frjálsri verðlagningu um 19%. Egg lækkuðu um 3% en mjólk, rjómi og ostar hækkuðu um 28%. Smjörlíki og olíur hækkuðu um 15% en smjör um 25%. Kart- öflur hækkuðu um 78% en vörur úr þeim sem ekki falla undir ákvæði um hámarksverð hækkuðu aðeins um 8%. Drykkjarvörur og tóbak hækk- uðu að meðaltali um 20%, þar af lækkuðu gosdrykkir og öl um 8%, en þær vörutegundir eru með frjálsri verðlagningu; áfengi hækkaði um 28% og tóbak um 31%. Föt og skófatnaður hækkuðu um 10% og húsnæði, rafmagn og hiti um 8%, en allir þessir liðir eru án verðlagshafta. Húsgögn og heimilisbúnaður hækkuðu að með- altali um 4% og ferðir og flutn- ingar um 6%, en á þessum liðum er lítill mismunur eftir aðferðum við verðlagningu. Heilsuvernd hækkaði að jafnaði um 40%, þar af hækkuðu gleraugu og tannvið- gerðir, sem ekki eru háð verðlags- ákvæðum, um 10% en lyf og lækn- ishjálp sem háð er opinberum verðákvörðunúm hækkaði um 101%. Tekið skal fram að skipting eftir verðákvörðun er gróf og ef meirihluti verðmætis vöruflokks fellur í annan flokkinn er hann talinn þar. MorgunblaAiA/G. Berg. Sigríður í stjórnklefa Fokker-vélar Fhigleiða i Akureyrarfragvelli í gær. Konur geta allt sem þær vilja — segir Sigríöur Kinarsdóttir, sem hefur verið ráðin flugmaður hjá Flugleiðum Aknerri 8. nóvember. FLUGLEIÐIR hf. réðu í dag 14 flugmenn til sUrfa. Um þessar 14 stöður hji félaginu sóttu alls 78. Það gerðist nú í fyrsta sinn í sögu félagsins, að í hópi hinna nýju flugmanna er ein kona, Sigríður Einars- dóttir, 26 ira vélaverkfræðinemi við Hiskóla ís- lands, og lýkur hún vænUnlega verkfræðiprófi i næsta ári. Aðeins einu sinni iður mun kona hafa starfað sem atvinnuflugmaður i íslandi, er Asta Hallgrímsdóttir starfaði hji Eyjaftugi í Vestmanna- eyjum sumarið 1977. Blaðamaður Morgunblaðsins hitti Sigríði i Akur- eyri í kvold, en hún er þar i ferð asamt níu vélaverk- fræðinemum og kennara í kynnisferð til fyrirtækja og í kvöM vora þau að koma fri því að skoða Kröfluvirkjun. Sigríður var spurð hvernig henni litist i að taka við þessu nýja starfi. „Það leggst ikaflega vel i mig. Þetta er spennandi verkefni og vitaskuld sótti ég um starfið vegna þess að ég bef ihuga i að starfa sem fhigmaður. Ég er víst fyrsta konan sem raðin er til þessa starfa hji Flugleiðum, en vonandi ekki sú síðasta. Konur geta allt sem þær vilja," sagði þessi 26 ira, verðandi flugmaður og vélaverkfræðingur að lokum. G.Berg. Cooper & Lybrand um deilumálin við ÍSAL: Gerðardómsleiðin hef- ur alvarlega ókosti DONALD Schilvers, forstjóri endur- skoðunarfyrirUekis Coopers & Ly- brand í London, sem fyrrverandi iðnaðarriðberra réð til athuguna og ráðgjafar vegna deihimiU við Alu ffliisse, og (-harles J. Lipton, þekktur lögfrcðingur í New York, sem sami riðberra réð til riðgjafar, mæltu biðir með þeirri milsmeðferð og miUryktum, sem nú liggja fyrir í il- málinu. ÞetU kom fram í máli Sverris Hermannssonar, iðnaðarráð- berra, er hann mæfti í gær í efri deikl Alþingis fyrir frumvarpi til sUðfestíngar i viðaukasamningi milli ríkisstjomar ísUnds og Swiss Alumininum, sem færir Landsvirkj- Ráðgjafarlögfræðingur Hjörleifs: Sátt- in er viðunandi lausn skattadeilnanna un 2.300 milljón króna viðbóUrtekj- ur á fimm ira tímabili og rfltissjóði þrjár milljónir bandarikja dala í situfé, samhliða sitt í deilumilum sem uppi hafa verið milli stjórnvalda og álvers. Það kom fram i rnáli ráðherra að forstjóri og aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar telja samkomu- lagið „Landsvirkjun mjög í vil og fyrirtækinu verulega til hags- bóta". Forstjóri Coopers & Lybrand segir í bréfi dagsettu 28. júií 1983: „Mér kemur helzt í hug að það hafi alvarlega ókosti í fór með sér fyrir ríkisstjórnina að halda gerðadómsmeðferðinni áfram og að mun æskilegra væri að jafna deiluna með samningsgerð .. Fyrir hendi eru fjölmörg vanda- mál og óvisauþættir, sem mundu samkvæmt minni reynslu skapa örðugleika fyrir báða aðila í hvers kyns málflutningi fyrir gerða- dómi." Ráðgjafarlögfræðingurinn í New York segir í bréfi 4. október 1984: „Ef ætla má að væntanleg lausn leiði einnig til orkuverðs samkvæmt rafmagnssamningnum milli Landsvirkjunar og íslenzka álfélagsins hf., sem ríkisstjórnin getur sætt sig við, er það því mín skoðun að uppgjör krafnanna um framleiðslugjöld fyrir árin 1976—1980 á þeim grundvelli að Alusuisse greiði ríkissjóði 3 millj- ónir Bandaríkjadala mundi vera mjög viðunandi lok skattadeilunn- ar... „Skrapdaga- kerfið,, fellt í leyni- legri atkvæða- greiðslu FISKIÞING felldi í gær í leynilegri atkvæðagreiðslu tillögu um að i næsU ári skyldi farið eftir svokölluðu tegundamarki (skrapdagakerfi) í stað aflamarks við stjórnun fiskveiða i næsUari. í atkvæðagreiðslunni var kosið milli aflamarksleiðarinnar og teg- undamarksins. 17 voru fylgjandi aflamarkinu en 12 skrapdagakerf- inu. Klofningur varð í sjávarút- vegsnefnd þingsins um þessar tvær leiðir og skilaði hún því tillögum í tvennu lagi. Var þingfundi frestað meðan sjávarútvegsráðherra gaf nefndinni frekari upplýsingar um stöðu mála. Samkomulag varð í nefndinni um að leggja til 270.000 lesta hámarksafla á þorski á næsta ári. Tvær tillogur komu fram í Fiski- þinginu um stjórnun veiðanna og auk þess ýmsar breytingartillögur við þær báðar. Önnur byggðist á aflamarki, hin á skrapdagakerfi. Eftir miklar umræður var sam- þykkt að kjósa á milli þessara til- lagna og vísa síðan þeirri, sem yrði ofan á, aftur til nefndar með fram- komnum breytingartillögum. Verða því umræður um stjórnun fiskveiða teknar upp að nýju í dag, föstudag. Halldór Asgrímsson sagði i sam- tali við Morgunblaðið, að hann hefði komið á fund sjávarútvegs- nefndar Fiskiþingsins til að gefa henni vissar upplýsingar, sem hún hefði óskað. Halldór vildi ekki tjá sig um til- lögur nefndarinnar um 270.000 lesta hámarksafla á þorski á næsta ári. Ákvörðun um hámarksafla yrði tekin síðar. (Sji nánar Mbl. í dag.) á þingsínu Bandaríkjamarkaður: Verð á þorskblokk á uppleið „ÞAÐ ER varU hægt að segja að verðið sé að hækka en það er að minnsU kosti hætt að lækka. Nú er skrið verð hið sama og var um minaðamótin júlí/igúst, þegar pundið í þorskblokkinni var i 1,02 dollara. Þi fór það að lækka og varð lægst 95 cent Þróunin fór svo að snúast við aftur í lok október," sagði Ólafur Guð- mundsson, framleiðslustjóri hji Coldwater Seafood Corp. í Bandaríkjunum, í samUli við blaðamann Mbl. í gær. Enn vantar þó talsvert á að verð á þorskblokk á Banda- ríkjamarkaði sé það sama og það varð hæst á þessu ári. I ársbyrjun var skráð verð á hverju amerísku pundi 1,16—1,18 dollarar, skv. upp- lýsingum ólafs Guðmundsson-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.