Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
MA15EDILL
Hátíðaropmm veit ingamanns irus
íystaukandi [eyndarmáí fianans
Gufusoðnar smáíúðurúííur
fytttar með skinkumauki
Kjötseyði Brunoise
með grænmetis teningum
Humar - Hörpusheí — Rcekja
á teini með kryddqrjónum
Ati-andar-paté
með ávaxtafdaupssósu
Hátíðin stendur aðeins í þrjú kvöíd.
Föstudaqinn 16. nóvemher - uppseti
Lauqardaqinn 17. nóvember - tekið við pöntunum.
Sunnudaqinn 18. nóvember - nokkur borð íaus
Piparkrydduð nautatimd „Dijon"
með rjómasinnepssósu oq vöídum sveppum
Ferskur ananas
jytttur með quttnum veiqum
Kaffi og kúlur frá Sviss
Olýsardeqt sceíqceti
LAUGAVEGI 178, SlMI 34780
I HÚSI TRYGGINGAR HF.
óskast sótúrffrir kí. 15 samdæqurs
Tekið verður við pöntunum í síma 34780
Aðqönqumiðar
CULLNI HANINN
Steinar J. Lúðvíksson
16. bindið
af „Þraut-
góðir á
raunastund“
— eftir Steinar
J. Lúövíksson
BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlygur
hefur gefið út bókina Þrautgóðir á
raunastund eftir Steinar J. Lúð-
víksson. Bókin er sextánda bindið
í hinum mikla bókaflokki um
björgunar- og sjóslysasögu ís-
lands og fjallar hún um aturði ár-
anna 1964—1966 að báðum árun-
um meðtöldum, en í fyrri bókun-
um hefur verið fjallað um atburði
frá aldamótunum 1900 fram til
1963, auk þess sem ein bókanna
var helguð brautryðjendum á sviði
slysavarna á íslandi.
í bókinni er getið margra
sögulegra atburða er urðu á ár-
unum sem bókin fjallar um.
Meðal stærri atburða má nefna:
Strand pólska togarans Wislok
— Frækilega björgun áhafnar-
innar af mb. Strák — Þorbjarn-
arslysið við Reykjanes — Björg-
un áhafnarinnar af Wyre
Conquerer og strand breska
togarans Boston Wellvae við
Arnarnes við ísafjarðardjúp.
Allmargar myndir eru í bókinni
m.a. af skipum, bátum og
mönnum sem koma við sögu.
Bókaflokkurinn Þrautgóðir á
raunastund er þegar orðinn
einn viðamesti bókaflokkur hér-
lendis. Efnisskipan er með þeim
hætti að hvert ár er út af fyrir
sig, en atburðum gerð misjafn-
lega mikil skil eftir eðli þeirra
og atvikum. Hverju ári fylgir
nákvæm atburðaskrá í tímaröð.
Mörgum atburðanna lýsa
menn, sem hlut áttu að máli,
ýmist björgunarmenn eða þeir
sem bjargað var.
Síðasta bindið var filmusett
og prentað hjá Prentstofu G.
Benediktssonar en Bundin hjá
Arnarfelli hf. Sigurþór Jakobs-
son teiknaði kápu.
(Úr fréttatilkynningu.)
HERÐATRÉ
uístyrktar
fötluðum bömum
SÖLUDAGUR 17. NÓVEMBER.
Vinsamlega takið sölubörnum vel.