Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 „Víitu kaupa kökur oS KvensKifcci- íélag'/nu P" Asf er ... ... að láta sem ekkert sé. TM Reg. U.S. Pat. Off — all ríghts reserved ° 1979 Los Angeles Tlmes Syndicate Ég mundi þó eftir afmælinu henn- ar mömmu þinnar í þetta skipti. Þú ert eigi aö síður fúl? HÖGNI HREKKVÍSI ^Vip GejuM £KJ</ AFHJ0PA9 NÝJUílO 'ARGERPlNA ENNPÁ " Þegar hálkan kemur Gestur gamii skrifar: Nú er veturinn kominn. Þótt enn sé veður eins gott og hugsast getur, þá kemur bráðum frost og snjór. Þá vandast nú málið á göt- um borgarinnar, eins og auðvitað á öllum vegum. Hér mun þó kreppa mest að, vegna hins gífur- lega bilafjölda, sem alltaf er að aukast, eins og skýrslur sýna greinilega. Þegar myrkrið, ísinn og snjórinn hrjá vegfarendur, þá ættu þeir að hugsa um, hvernig best sé að bregðast við vandanum. Blessaðir strætisvagnarnir með sína ágætu stjórnendur valda, held ég, aldrei slysum og í verk- fallinu voru þeir líka eitt af því sem mikill fjöldi fólks saknaði mjög mikið. En allir vilja aka hvernig sem viðrar og verða því árekstrar, slys, skemmdir og gíf- urleg eyðsla örlög margra, því miður. Mesta og besta hjálpin væri að fækka bflum á götum borgarinnar, fækka þannig slysum og spara stórfé. Hugleiðið þetta, virðulegu borg- arbúar, og látið ykkur sæma að ferðast með strætisvögnunum eða ganga nokkurn spöl. Það lífgar og hressir, er heilsugjafi og ódýrt meðal. Jafnframt eflið þið stræt- isvagnana og sparið eigið fé og al- mennings með því að fækka slys- um, því þau eru dýr. Hvað kemur í staðinn? Sveitakona sem hlustar skrifar: Það er ekki úr vegi að stinga niður penna og kveðja með sökn- uði tvo þætti, sem borist hafa á öldum ljósvakans á hverjum sunnudegi í alllangan tíma. Hér höfum við reynt að hagræða þann- ig verkum, að við gætum sem oftast notið félagsskapar þessara vina okkar í útvarpinu. Þannig höfum við árdegis lagst í ferðalög og flakkað „Út og suður" í fylgd ágætra manna. Við höfum setið i hjá flutningabflstjóra f Suður-Ameríku, lagt af stað yfir Sahara-eyðimörkina á vélhjólum og brunað um vegi Sovétríkjanna. Og ótalin spor eigum við um land- ið okkar í skemmtilegri samfylgd. Síðdegis litum við á málin frá nýju sjónarhorni með honum Þráni — „Það var og“. Hann gaf okkur hlutdeild i þenkingum sín- um og deildi með okkur kunningj- um sínum. Og nú kvaddi hann f dag. Eg vona að það verði einungis um stundarsakir, sem þeir víkja úr sessi. En mér er spum: Hvað fáum við í staðinn? Olíkt finnst mér daufari sunnudagsmorgnarn- ir og ég vona að ég komist í ferða- lög á ný. Svo hlýtur að vera ein- hver, sem getur skoðað tilveruna í»essir hringdu . . . Auðir seðlar eða ógildir Þórarinn frá Eiðum hringdi og hafði eftirfarandi að segja: Mig langar til að vekja athygli manna á óhæfu einni sem við- gengst mjög í daglegu tali. Á ég með okkur frá ýmsum hliðum. Ég bið og vona. En hjartans þakkir vil ég færa fyrir ánægjustundir á liðnum árum. En svo vikið sé að öðru, á meðan beðið er eftir Dalalífi hinu nýja: Er ekki Dalalíf Guðrúnar frá Lundi tilvalið i framhaldsmynda- þátt í sjónvarpi? Nóg er sagan Sveinn skrifar: Á undanförnum árum hefur oftlega verið gagnrýnd afgreiðsla mála hjá Lánasjóði fslenskra námsmanna. Ég er einn þeirra manna, sem þarf að sjá um ungmenni erlendis og hef ég haft tilhneigingu til að taka undir sumt af þeirri gagn- rýni. Að loknu verkfalli átti ég nokk- urt erindi í Lánasjóð. Þaðan var ég sendur aftur til að afla betri gagna og mæti síðan enn sama dag. Þá var þar í afgreiðslu ung stúlka, em ég hafði ekki áður séð, dökk á brún og brá. Hún afgreiddi þar við þegar talað er um at- kvæðagreiðslu af einhverju tagi og ruglað er saman ógildum seðlum og auðum, þ.e. þeir taldir saman. Að mínu mati er um tvenal ólíkt að ræða. Auðir seðlar -ru seðlar þeirra sem mótmæla, þ.i. t.d. þeirra sem styðja ekki leng- ur flokk sinn en vilja heldui e’dci kjósa neinn annan. Ógildir seðl- ar sýna hins vegar berlega hve lýðræðið er háð menntun og þroska, þegar menn eru ekki færir um að fylla út atkvæða- seðla sína. Því mætti segja að auðir seðlar væru athyglisverðir en ógildir aumkunarverðir. Æskilegt væri að menn tækju til athugunar muninn á þessu tvennu. myndræn og margslungin. Spenn- andi þótti hún líka, þegar hún var lesin í útvarpið fyrir nokkrum ár- um. Hinar Norðurlandaþjóðirnar hafa dustað rykið af sfnum sveita- rómönum, — og sjávar líka, — og gert úr þessu hinar ágætustu myndir. mig og aðra fumlaust og hreint og beint og vildi hvers manns vand- ræði leysa. Mig bað hún að bíða smá stund og þá mundi ég hitta Lindu, sem sér um Bandaríkin. Lindu hitti ég og hún kunni á kerf- ið og vélarnar og afgreiddi mig á svipstundu. Éftir þessa ágætu fyrirgreiðslu þykist ég sjá, að allt standi til bóta hjá Lánasjóði. Vel skil ég það, að ungu fólki í námi er margt annað betur gefið en að hafa pappírsverk f standi og vafalaust eru umboðsmenn litlu betri. Þetta von ég, að starfsmenn Lánasjóðs skilji. Þetta unga námsfólk á að erfa BSRB og landið, þó það sé ekki ennþá komið í kerfi. i Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orða- skipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér f dálkunum. Framfarir hjá LÍN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.