Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 ]l|iyí|i|lea|ti,[{; ;j;í atvinnusjúkdómar Rætt við Vilhjálm Rafnsson yfirlækni og Soffíu G. Jóhannesdóttur hjúkrunarfræðing um tilkynningar af meintum atvinnusjúkdómum, forvarnarstarf og athugun á ofnæmi meðal múrara á vegum Vinnueftirlits ríkisins Oft líður langur tími þar til afleiðingar lélegra vinnuaðstæðna koma í Ijós Athugun á meintum at- vinnusjúkdómum, er eitt þeirra verkefna sem Vinnueftirlit ríkisins hef- ur meö að gera. Á sl. sumri var gefin út skýrsia um meinta atvinnusjúkdóma á íslandi á árunum 1981 —1983. í inngangi skýrslunnar segir að hún sé „samantekt tilkynn- inga sem Vinnueftirlitinu hafa borist frá læknum, þegar þeir hafi komist aö eða fengiö grun um aö einstakl- ingar hafi oröiö fyrir skaölegum áhrifum vegna vinnu sinnar”. Enn- fremur segir aö markmiö tilkynn- ingasöfnunarinnar sé aö fá faraids- fræöilega yfirsýn yfir sjúkdóma og heilsubresti, sem rót eiga aö rekja til vinnuumhverfis. Sé þaö grundvöllur forvarna gegn þeim. i skýrsiunni kemur fram aö flestar tilkynningar berast um heyrnartap vegna vinnu eöa vinnuaöstæöna, eða um 350 ár- lega á móti 40 tilkynningum aö með- altali um aöra meinta atvinnusjúk- dóma. Alls eru tilkynningar frá þess- um þremur árum 1.109 talsins um heyrnartap af völdum vinnuaö- stæöna og 129 talsins um aöra meinta atvinnusjúkdóma. Við rædd- um viö höfunda skýrslunnar, þau Vilhjálm Rafnsson, yfirlækni og Soffíu G. Jóhannesdóttur, hjúkrun- arfræöing og spurðum þau fyrst um hversu glögga mynd þau teldu skýrsluna gefa af tíöni meintra at- vinnusjúkdóma á islandi. „Ég tei aö þær upplýsingar sem fram koma í skýrslunni gefi ekki eins fullnægjandi mynd af tíöni meintra atvinnusjúkdóma og hægt væri. Okkur grunar aö tilkynningarnar sem viö fáum frá læknum séu í lág- marki, a.m.k. ef viö lítum á áriö 1983, en þá voru tilkynningar mun færri en bæöi 1981 og 1982,“ sagöi Vilhjálmur. — Hvaöa ástæöur geta veriö fyrir ónógum upplýsingum frá læknum? „Á því kunna aö vera nokkrar skýringar," sagöi Vilhjálmur. „Helsta ástæöan held ég aö sé sú aö lækn- um finnst ef til vill ekki taka því aö fylla út enn eitt eyöublaöiö vegna tiltekins sjúklíngs, sérstaklega vegna þess aö meö því sjá þeir ekki neinn ávinning fyrir sjúklinginn, hvorki hvaö varöar lækningu sjúkdómsins, bættar vinnuaöstæöur eöa auknar tryggingarbætur. bá getur ástasöan í mörgum tilvik- um verið sú aö læknar hreinlega sjái ekki samhengiö á milli sjúkdóms og atvinnu viökomandi sjúklings. At- vinnusjúkdómar eru oft á tíöum þess eölis aö þeir koma ekki fram fyrr en jafnvel mörgum árum eftir aö viö- komandi starfaöí víö þær aöstæður sem ollu heilsutjóninu. Svo er til dæmis oft um heyrnartap af völdum vinnuaöstæðna. Þaö kemur yfirleitt ekki í Ijós fyrr en viðkomandi er bú- inn aö starfa lengi viö mikinn hávaöa og jafnvel eftir aö hann er hættur því,“ sagöi Vilhjálmur. „Þetta er mjög líklega ein skýring þess hve lítiö er tilkynnt um meinta atvinnusjúkdóma vegna fiskveiöa," sagöi Soffía. „Sjómenn eru yfirleitt ungir menn og heilsuhraustir, þannig aö veröi einhver misbrestur á vinnu- aöstæöum þeirra eöa aö þeir beiti líkamanum ekki rétt við vinnuna, þá er líklegt aö afleiðingarnar komi ekki í Ijós fyrr en siöar. Þannig getur oft veriö mjög erfitt aö rekja orsakir at- vinnusjúkdóma og þaö gerir auövit- aö bæöi læknum og sjúklingum erfiöara fyrir. Fækkun tilkynninga þá má líklega rekja aö einhverju leyti til þess aö fyrsta áriö var gert átak til að auka tilkynningarnar, til dæmls voru send út dreifibréf og ýmislegt annað gert til aö halda málinu lifandi," sagöi Vilhjálmur. „Einnig var læknum þá greitt fyrir hverja tilkynningu. Þá viröist augljóst aö læknar hver um sig tilkynni f eitt skipti fyrir öll, þegar svona skráningarúrtak er gert, alla sjúklinga í hópi skjólstæöinga sinna, sem haldnir eru atvinnusjúk- dómum. Síðan eru ný tilfelli aöeins tilkynnt einu sinni." — j skýrslunni kemur fram aö næst á eftir heyrnartapi séu ftestar tilkynningar um sjúkdóma í öndun- arfærum, mest um nefkvef, hey- mæöi og lungnakvef og eins aö tals- vert sé um tilkynningar vegna húö- sjúkdóma. Hvaö er gert á vegum Vinnueftirlitsins þegar slíkar tilkynn- ingar berast? „Þegar okkur berast tilkynningar um aö grunur sé á aö sjúkdóm megi rekja til vinnuaöstæöna gerum viö eftirlitsdeild Vinnueftirlitsins viövart. Frá deildinni er þá fariö á viökom- andi vinnustaö til aö kanna aöstæö- ur meö hliösjón af upplýsingum frá okkur, þó aö á vinnustaönum sé annaö vitaö en aö um venjulega eft- irlitsferð sé aö ræöa. Ég vil taka þaö skýrt fram aö meö allar upplýsingar sem okkur berast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.