Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984
29
„Margt það sem sagt er í bækl-
ingnum um vinnuaöstæöur viö tölvu-
skjái á einnig viö um atmenna
skrifstofuvinnu, til dæmis vélritun.
Viö öli slík störf er nauösynlegt aö
gæta þess aö stóll og borö séu í
réttri hæð og aö lýsing og litir vinnu-
staöarins séu þannig aö þaö ofreyni
ekki sjónina.
Þessara hluta veröur fólk líka aö
gæta þegar unniö er viö tölvuskjái,
ekki síst þegar fleiri en einn starfs-
maöur nota sömu aöstööu. Fólk er
mismunandi hátt til loftsins og þaö
sem hentar einum er líklega ekki
eins heppilegt fyrir annan. i slíkum
tilvikum er nauösynlegt aö hver og
einn stilli hæð borös og stóls eins og
honum hentar best, sem og fjarlægð
frá tölvuskjá, lyklaboröi og handriti.
Til þess aö þetta sé gert veröa
vinnuaöstæöur aö vera þannig aö
fólk þurfi ekki aö fara á fjóra fætur í
hvert skipti sem hæö stóls og borös
er breytt. Eins teljum viö mjög æski-
legt aö lyklaborö og tölvuskjár séu
aöskilin og hægt sé aö snúa skján-
um, halla honum, hækka og lækka
hann og færa þannig til aö fjarlægö-
in henti hverjum starfsmanni,” sagöi
Þórunn.
Um þetta atriöi segir í bæklingn-
um: Hæð lyklaborös á aö vera stillt
þannig aö starfsmaöur geti setið
meö beint bak, slakar axlir og um
90° horn í olnboga þegar unniö er
við boröiö. Fætur þurfa að ná til
gólfs. Hæö og halli skjáborös eru
stillt þannig aö skjárinn sé í þægi-
legri stööu fyrir starfsmann, þ.e. aö
höfuö starfsmanns lúti í u.þ.b. 20°
niöur þegar hann horfir á skjáinn.
Um vinnuborö segir einnig aö
hentugast sé aö hafa þaö í einum
fleti, en ekki tvískipt. Undirstaöa
þess sé þó aö tölvuskjár og lykla-
borö séu aðskilin, lyklaboröiö sé
þunnt og hægt sé aö stilla hæð
skjásins, snúa honum og halla. Sé
slíkur búnaöur fyrir hendi þurfi aö-
eins aö vera hægt aö stilla hæö
borðsins fyrir viökomandi starfs-
mann. Hæöin er þá miöuð viö rétta
vinnustööu viö lyklaboröiö, en hæö
og staöa skjásins stillt á eftir. Kost-
irnir viö þetta fyrirkomulag eru m.a.
þeir aö auöveldlega má flytja tækin
til og nota boröiö til annarrar vinnu.
Boröplata og buröarlisti skyldu ekki
vera þykkari en 2,5 sm samtals til aö
samræmi veröi á milli sethæðar og
vinnuhæöar viö lyklaborö og æski-
legast er aö boröplata sé úr möttu
efni sem ekki veldur endurkasti.
Nánar segir um lyklaborö aö hæö
þess ætti ekki aö vera meiri en 2 sm,
mælt viö aöra lyklaröö og aö æski-
Ljósm. Mbl./RAX
„Fólk er mismunandi hitt til loftsins og því
veröur hæö boröe og stóls aó vera auðveld-
lega stillanleg, sérstaklega ef fleiri en einn
nota sömu aóstöðu,*1 segir Þórunn í viðtalinu.
Þessi teikning, sem er fengin úr bæklingi
Vinnueftirlitsins, sýnir glöggt hve nauösynlegt
er aö tækjabúnaóur og húsgögn sóu stillanleg
svo skapa megi góöa vinnuaöstööu.
Mikilvægt er aó vemda augun eftir mætti fyrir því mikla ólagi
sem hlýst af vinnu við tölvuskjó, lýsingu í herberginu og fleiru
sem getur skaöaö þau. Þeir sem vinna við tölvuskjó ættu aö fara
reglulega til augnlæknis, en óður en það veróur gert veróur aö
mæla þessar fjarlægðir, þ.e. 1. Hæö augna. 2. Hæö lyklaborös fró
góHi. 3. Hæö tölvuskjós fró gólfi (fró miöju skjós). 4. Hæö hand-
rits fró gólfi (fró miöju handrits). 5. Fjarlægð augna fró lyklaborði.
6. Fjarlægó augna fró handriti. 7. Fjarlægö augna fró tölvuskjó.
Nióurstööur þessara mælinga þarf að hafa til hliösjónar þegar
sjónprófió er gert. (Teikning úr leiöbeiningabæklingi Vinnueftir-
litsins um vinnu viö tölvuskjói.)
legur halli sé 5°, til að fyrirbyggja
óþarfa álag á herðar, handleggi og
úlnliöi.
„Það sem kannski er sérstæöast
af mögulegum vandamálum varð-
andi vinnu viö tölvuskjái er lýsing og
áiag á augu þeirra sem stunda slíka
vinnu," sagöi Þórunn. „Vinna viö
tölvuskjái gerir miklar kröfur til
augnanna og boðorö númer eitt er
aö jöfn fjarlægö sé frá augum aö
skjánum, lyklaboröi og aö handriti.
Þetta eru atriöi sem viökomandi
starfsmenn þurfa aö gæta sjálfir og
helst ættu allir sem vinna viö tölvu-
skjái aö gangast undir sjónpróf meö
jöfriu millibili, sérstaklega þeir sem
nota.gleraugu viö vinnuna.
Æskilegt er aö jjeir sem þess
þurfa noti gleraugu sem draga úr
endurkasti og foröast skyldi aö nota
gleraugu sem í eru lituö gler eöa gler
sem breyta um lit viö mismunandi
birtuskilyröi. Eins hentar yfirleitt ekki
aö nota tviskipt eöa fjölskipt gler-
augu þegar unniö er viö tölvuskjái."
— Hvaö um lýsingu í vinnuher-
bergi?
„Aö henni verður að gæta vel,“
sagöi Þórunn, „því aó kröfur sem
gerðar eru til lýsingar þar sem unniö
er viö tölvuskjái eru aðrar en þær
sem gerðar eru vegna almennrar
skrifstofuvinnu. Tölvuskjáir eru yfir-
leitt meö dökkum grunni og Ijósari
stöfum. Því er auöveldast aö lesa af
þeim þegar birta í herberginu er
dempuð. Aö vísu hafa veriö fram-
leiddir tölvuskjáir sem hafa dökkt
letur á Ijósari grunni, en þeir eru fá-
gætari og dýrari. Hins vegar er ekki
ólíklegt aö slíkir skjáir séu hentugri,
þar sem flestum þykir þetra aö lesa
dökkt letur á Ijósari grunni en öfugt,
elsta rannsóknin sem sannar þaö er
frá árunum 1920—30.
En þar sem flestir vinna viö tölvu-
skjái þar sem Ijóst letur er á dekkri
grunni, verður aö gæta vel aö því aö
ofbjóöa ekki augunum meö of mikl-
um litaandstæöum í umhverfinu. Til
dæmis er betra fyrir þá sem vinna
með handrit, væntanlega meö
dökku letri á Ijósari grunni, aö hand-
ritsblaöiö sé ekki mjallahvitt, heldur
í einhverjum mildari lit, Ijósbrúnum
eöa álíka.
Sama gildir um litaval á veggi, gólf
og allt umhverfi viö skjáinn. Best er
aö hafa þar milda liti, þannig aö
viöbrögöin viö aö líta af skjánum á
annaö í kringum hann veröi ekki eins
mikil fyrir augun. Ef þessa er ekki
gætt, skapast hætta á aö andstssö-
urnar geti veriö truflandi fyrir augun
og valdiö glýju. Augaö er þá í sífellu
aö aólagast mismunandi Ijóma hluta
i umhverfinu, vöövar þess stækka og
minnka Ijósopiö eftir því sem víö á
og allt þetta veldur augnþreytu.
Síöan er mikilvægt aö birta frá
gluggum og Ijósgjöfum í herberginu
endurspeglist ekki í tölvuskjánum og
trufli þannig aflesturinn. Ákjósanleg-
ast er aö staðsetja tölvuskjáinn
þannig aö dagsbirta komi frá hliö, en
hvorki framan eða aftan viö skjáinn.
Einnig er nauösynlegt aö sá sem
vinnur viö tölvuskjá hugi aö klæön-
aöi sínum. Hann ætti aldrei aö vera
hvítklæddur vió vinnuna eöa í Ijósum
fötum, því aö Ijós litur veldur endur-
speglun í skjánum. Sem sé allt
endurkast ber aö foröast eftir mætti
til aö hlifa augunum,“ sagöi Þórunn.
i bæklingnum er bent á ýmis hag-
ræöingaratriöi, eins og þaö aö sé
prentari eöa annar hávær tæknibún-
aöur notaöur í tengslum við tölvu-
skjáinn, sé æskilegra aö staðsetja
hann í sérstöku herbergi. Veröi því
ekki viökomið beri aó reyna aó
draga úr hávaöa frá búnaöinun á
annan hátt. Þá er bent á nauösyn
góös vinnurýmis fyrir tölvubúnaöinn
sjalfan, fylgibúnaö. Einnig er talaö
um mikilvægi þess aö loftræsting sé
góö, þar sem tölvubúnaöur gefur frá
sér hita.
Varóandi hagræöingu vinnunnar
vildi Þórunn sérstaklega benda á
mikilvægi þess aó reyna aö tengja
vinnuna vió skjáinn verkefnum, sem
krefóust annarra vinnustellinga og
vinnuhreyfinga. Meö því væri komið
í veg fyrir einhæfni, en einhæf vinna
getur leitt til ofálags á þá líkamshluta
sem mest mæöir á. „Líkaminn er
geróur fyrir hreyfingu og því nauö-
synlegt að viö hreyfum okkur annaö
slagió, líka þegar unniö er sitjandi,"
sagói Þórunn. „Ef unnið er samfellt
allan daginn viö tölvuskjáinn er
nauösynlegt aó taka stutt hlé meö
sem jöfnustum millibilum og helst aö
gera léttar, liðkandi æfingar í hléum.
Reyndar eru dæmi um slíkar æfingar
í bæklingnum.“
— Viö spuröum Þórunni í lokin
hvort Vinnueftirlitinu heföi borist
niöurstööur erlendra rannsókna
varöandi möguleg tengsl á milli
vinnu þungaöra kvenna viö tölvu-
skjái og fósturlát hjá þeim?
„Vegna þeirra mörgu viövarana
og þess oröróms sem er uppi í dag
um aó tölvuskjáir geti veriö skaöleg-
ir fóstrum, fylgist Vinnueftirlitiö mjög
vel meö nýjum rannsóknum þar aö
lútandi," sagöi Þórunn. „Til þessa
hafa ekki komið fram neinar niður-
stööur vísindarannsókna, sem sýna
aö vinna viö tölvuskjái sé hættuleg
vaxandi fóstri. Þaö hefur heldur ekki
fundist mengun eöa geislun frá
tölvuskjám sem talin er hættuleg
konum á meögöngutíma eöa ófædd-
um börnum þeirra. Vinnueftirlitiö
hefur því ekki séö ástæöu tii aö vara
þungaöar konur viö aö vinna viö
tölvuskjái og það er samdóma álit
leiöbeinenda vinnueftirlitanna á hin-
um Noröurlöndunum," sagöi Þórunn
Sveinsdóttir aö lokum. V.E.
fyrir aö geta slegizt. Ef maöur lítur út
fyrir aö ráöa viö hinn hver hefur þá
áhuga á aö láta á þaö reyna? En sem
karlmaöur þá verö ég aö vita þaö aö
möguleikinn er fyrir hendi. Meö því sýni
ég aö ég kann leikreglurnar.
Ég á annan vin, írskan fótboltakappa,
sem er mikill á velli. Hann hætti keppni
nýlega og ætlaöi aö létta sig. Hann sagöi
mér að þaö sem angraði hann i sam-
bandi viö þetta væri sú staöreynd aö nú
þyrfti hann aö hugsa sig um í staö þess
aö geta látiö kylfu ráöa kasti eins og
áöur. Svona eru leikreglurnar, hvort sem
manni líkar betur eöa verr, rétt eins og
hjá hundunum í þvögunni: Ræö ég viö
gæjann eöa ræö ég ekki viö hann? Þaö
er málið.
Kona mín er barnshafandi og hún er
alltaf aö tala um þaö aö hún ætli aö ala
barniö — hvort sem þaö veröur strákur
eöa stelpa — upp án þess aö ofbeldi
eöa kynjamismunur komi þar viö sögu.
Og hver heldur því fram aö útílokun
þessara þátta mundi ekki búa okkur þá
veröld sem viö vildum helzt af öllu lífa í?
En þar til ég tek á því ætla ég aö gera
ráö fyrir því aö heimurinn haldi sínu striki
eins og hann hefur alltaf gert, og frum-
skógarlögmálið sé enn viö lýði.
Ég fylgdi konunni minni út á flugvöll
um daginn og þar sem viö vorum aö
ganga inni í flugstööinni rákumst viö á
mann sem hún bjó einu sinni meö. Fyrst
eftir aö ég kynntist henni stóö mér tölu-
verö ógn af þessum manni. En í þetta
skipti voru liöin nokkur ár siöan viö
höföum hitt hann svo ég gat litiö á hann
nokkurn veginn hlutlægt. Viö brostum
öll og heilsuöumst. Á leiöinni heim leiö
mér vel. Ég var búinn aö tékka á honum.
Ég vissi aö ég réö viö hann.
Gæðin eru staðreynd
Það nýjasta í úlpum frá Melka.
Tvöfaldir vasar
sem koma að góðum notum