Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 40
39 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 Gallerí Borg: Björg Atladóttir í gær opnaöi Björg Atladóttir sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg í Reykjavík. Á sýningunni eru málverk, teikningar og myndir unnar með blandaöri tækni, flest gerö á tveimur síö- astliönum árum. Björg stundaöi nám viö Myndlistaskólann I Reykjavík á ár- unum 1976—79 og í málaradeíld Myndlista- og handíöaskóla íslands 1979—82. Fyrr á þessu ári var Björg með einkasýningu í boöi listkynn- ingar Héraösbókasafnsins í Mosfellssveit. Einnig átti hún verk á kirkjulistarsýningunni á Kjarvalsstööum 1983. Sýning Bjargar Atladóttur í Gallerí Borg stendur til 26. nóv- ember og er opin 10—18 virka daga og 14—18 um helgar. Kjarvalsstaðir: Guttormur Jónsson Guttormur Jónsson sýnir nú skúlptúra aö Kjarvalsstöðum. A sýn- ingunni eru 29 verk, unnin (stein, tré og trefjasteinsteypu, þar af eru 18 verk úr Islensku tré. Þetta er fyrsta einkasýning Guttorms, en hann hef- ur tekið þátt I fjölda samsýninga. Sýning hans aö Kjarvalsstööum er opin frá kl. 14—22 daglega. Listasafn Einars Jónssonar: Safnahús og höggmyndagarður Safnahús Listasafns Einars Jónsson'ar er opið daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30—16 og höggmyndagarðurinn, sem I eru 24 eirafsteypur af verkum listamanns- ins, er opinn frá kl. 10—18. Gallerí Gangurinn: Samsýning 12 listamanna I Gallerl Ganginum, Rekagranda 8, stendur yfir samsýning 12 lista- manna frá fjórum löndum og mun sýningin standa til nóvemberloka. Fimm listamannanna eru frá Sviss, einn frá Þýskalandi, einn frá Hol- landi og fimm frá islandi. SAMKOMUR Orator: Lrf í Borgina Orator, félag laganema, hyggst hleypa nýju llfi I starfsemi Hótels Borgar I vetur. Fyrsta skrefið I þá átl verður dansleikur, sem haldinn verö- ur I kvöld kl. 22—03 og er dansleik- ur þessi öllum opinn. Orator heldur dansleikinn til aö afla fjár, svo unnt veröi aö halda norrænt laganema- mót hér á landi I ár, en mót þessi hafa verið haldin frá 1918. Dansleik- ur þessi er, eins og áöur sagöi, öllum opinn, svo framarlega sem þeir upp- fylla venjulegar reglur um gesti vln- veitingahúsa. Regnboginn: Spánskar myndir Spænskudeild Háskóla Islands gengst fyrir sýningum á tveimur kvikmyndum I Regnboganum I Reykjavik. önnur myndin nefnist El Lazarillo De Tormes, en hin Que Estas En Los Cielos. Leikstjóri fyrri myndarinnar, sem hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátlðinni I Berlln 1960, er César Ardavln, en Pilar Miró leikstýröi hinni. Lazarillo veröur sýnd á morgun kl. 15 og 17.15 en hin myndin, sem Gary Cooper leikur aö- alhlutverk I, verður sýnd I kvöld kl. 19.30 og 21.30. Demantahúsið: Eðalsteinasýning Demantahúsiö, Reykjavlkurvegi 62, Hafnarfiröi, heldur nú sýningu á eðalsteinum. A sýningunni veröa gull- og silfurskartgripir meö hinum ýmsu tegundum eöalsteina. Sýning- in er opin frá kl. 14—18 um helgar og frá kl. 13—18 virka daga, en henni lýkur 25. þessa mánaðar. Laugameskirkja: KFH Opinn stjórnarfundur Kristilegs fé- lags heilbrigðisstétta veröur I Laug- arneskirkju á mánudagskvöld kl. 20.30. Kynnt verður starfsemi fé- lagsins og áætlun fyrir næsta starfs- ár. FERÐIR Ferðafélag íslands: LaxáíKjós A sunnudag kl. 13 leggur Ferða- félagiö af stað I gönguferö meö Laxá I Kjós. Ekiö veröur um Kjós- arskarð aö Stóra-Sauöafelli og gengið meö Laxá aö Þórufossi og Pokafossi. Útivist: Músames Útivist fer á sunnudag I gönguferö og verður lagt af stað kl. 13. Farið veröur á Músarnes og gengiö aö Saurbæ á Kjalarnesi. IÞeim, sem vilja _ koma tilkynningu f þáttínn „Hvaö er að gerast um helgina?“ er vinsamlegast bent á að skila ber inn efni fyrir kl. 19 á miöviku- dögum. Ekki er tekiö viö efni í gegnum síma nema utan af landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.