Morgunblaðið - 16.11.1984, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1984 63
Stjömunni tokst
að jafna leikinn
Víkingur -
22-
VÍKINGUR og Stjarnan geröu
jafntefli, 22—22, { 1. deild (
gærkvöldi. Leikur liöanna var vel
leikinn, bráðskemmtilegur og
spennandi, sérstaklega { fyrri
hálfleik og alveg undir lokin. Vík-
ingar náðu sex marka forskoti (
síðari hálfleik, 19—13, en með
seiglu tókst Stjömunni aö jafna
metin. Víkingar skoruðu ekki
nema þrjú mörk síðustu fimmtán
mínútur leiksins. En þá skoruðu
leikmenn Stjömunnar hvert
markið af öðru og jöfnuðu,
21—21, þegar þrjár minútur voru
eftir og svo 22—22 þegar um það
■ Stjarnan
■22
bil mínúta var eftir.
Bestu menn Víkings voru
Krístján markvörður og Viggó
Sigurösson, en hjá Stjörnunni
markvörðurinn Höskuldur Ragn-
arsson og Guðmundur Þórðar-
son. Markhæstu leikmenn Vík-
ings voru Viggó með átta mörk
og Þorbergur með fimm. Hjá
Stjörnunni skoraði Guðmundur
Þóröarson niu og Hannes Leifs-
son fimm. Vegna þess hve leikur-
inn var seint búinn verður nánar
greint frá honum ( blaðinu á
morgun.
• Það eru tilþríf í KR-ingum þar sem hann vlndur sér inn af Knunni og reynir markskot. Þróttarinn fær
engum vðrnum viö komiö. Páll þjálfari KR fylgist með.
KR-ingar unnu léttan
sigur á liði Þróttar
KR-INGAR voru ekki ( neinum
vandræðum með að sigra slakt
lið Þróttar (1. deild islandsmóts-
ins ( handknattleik ( gærkvöldi
með tólf marka mun, 24—12. I
hálfleik var staóan 12—7. Þróttur
komst í gær (1—0, 2—1 og 3—2,
en s(Öan ekki sðguna meir.
KR-liðið seig hægt en bftandi
framúr og hafði frumkvæðið (
leiknum og yfirburöi. Lið KR
sýndí miklar framfarir frá sföasta
leik sínum sem var gegn Stjörn-
unni.
Þegar líöa tók á síöarl hálflelk-
inn voru yfirburölr KR meö ólíklnd-
um miklir og um tima var hvorkl
meira né minna en 14 marka mun-
ur á liöunum. Þaö sýnir betur en
nokkuö annaö aö leikmenn Þróttar
áttu frekar slæman dag aö þessu
sinni. Fátt gekk upp hjá liöinu sem
reyndi of mikiö hnoö inni á miöju
vallarins og gegnumbrot f von-
lausri stööu, þá réö einstaklings-
framtakiö rikjum.
Hjá liöi KR var þessu ööruvísi
háttaö. Boltinn gekk vel manna á
Auðveldur
Framsigur
FRAM sigraði Víking auöveldlega
og með algjörum yfirburðum f 1.
deild kvenna ( gærkvöldi með 28
mörkum gegn 11. i hálfleik var
staðan 13—6 fyrír Fram.
Fram-stúlkurnar léku Víkings-
stúlkurnar oft grátt í gær og skor-
uöu mark næstum ( hverri sókn.
Bestar í liöi Fram voru hinar leik-
reyndu stöllur Guöriöur Guöjóns-
dóttir, Arna Steinsen op Oddný
Sigsteinsdóttir.
Mörk Fram: Arna Steinsen 6,
Guöríöur Guöjónsdóttir 5, Sigrún
Blomsterberg 5, Erla Rafnsdóttir
4, Ásta Sveinsdóttlr 4, Guörún
Gunnarsdóttir 2, Oddný Sig-
steinsdóttir 2.
I liöi Víkings átti Inga Þórisdóttir
og Svava Baldursdóttir bestan leik
og voru markahæstar. Mörk Vík-
ings: Inga Þórisdóttir 3, Svava
Baldursdóttir 3, Erika Ásgríms-
dóttir 2, Vilborg Baldursdóttir 2,
Sigurrós Björnsdóttir 1.
KR — Þróttur
24—12
milli og leikur liösins var nokkuö
yfirvegaöur. Vörn og markvarsla
var góö hjá KR allan leiklnn en slök
hjá Þrótti. Þessi atrlöi vega oftast
þungt á metunum og svo var líka
nú.
Bestu menn (liöi KR voru Jakob
Jónsson sem skoraöl mörg falleg
mörk. Jóhannes Stefánsson sem
lék vel, sérstaklega í vörninni, batt
hana vel saman, þá kom þjálfari
KR, Páll Björgvinsson, vel frá sinu
og skoraöi fimm mörk. Jens Ein-
arsson varöi markið mjög vel allan
leikinn.
í liöi Þróttar má segja aö Páll
Ólafsson og Sverrir hafi veriö
skástir en góöir voru þeir ekki.
Mörk KR: Jakob Jónsson 7, Jó-
hannes Stefánsson 5, Páll Björg-
vinsson 5, Ólafur Lárusson 2,
Höröur Haröarson 2, Haukur Geir-
mundsson 1, Haukur Ottesen 1,
Friörik Þorbjörns 1.
Mörk Þróttar: Birgir Sigurösson
4, Sverrir Sverris 3, Konráö Jónss.
2, Páll Ólafsson 1, Lárus Láruss. 1,
Sigurjón Gylfason 1.
• Þorbergur lék vel ( liöi Vikinga f
meiðslin sem hrjáðu henn.
MofjunMiMft/ Sljurjónsion.
og er búinn eð ná sér ettir
Mike England
„Held að lið mitt eigi
enn möguleika á Mexíkó"
Fri Skapta HaHgrimniml blaftamannl
MbL I London.
ENSK og welsk dagblöð sem
fjalla um leik tslands og Wales f
undankeppni HM eru flest á
sema máli um eð sigur Wales
hafi verið veröskuldaöur, en um
leiö geta þau þess að íslenska
liöið hafi leikiö vel og litlu mátt
mun að þaö kæmi Wales f vand-
ræði enn eina ferðina í heims-
meistarakeppni. Þegar (slensku
leikmönnunum tókst að jafna
metin f síðari hálfleík gat allt
gerst og það var viss lukka yfir
landsliöi Wales sö takast að ná
forystunni skömmu siöar. Heföi
það ekki tekist er hætta á að
leikmenn Wales hefðu orðið
taugaóstyrkir undir lokin.
Ég ræddi viö nokkra leikmenn
og innti þá eftir leiknum, hinn
ungi Siguröur Jónsson sagöl:
„Ég fann mig þokkalega í fyrri
hálfleiknum, en þaö er ekki hægt
aö bera þetta saman viö ungl-
ingalandsleiki. I svona leikjum er
miklu meiri harka og læti og er
ég til dæmis stokkbólginn á ökkl-
anum eftir þrjú spörk.“
Magnús Bergs sagöi: „Ég var
ánægöur meö leik okkar en stig-
in eru farin og þvi er ég vonsvik-
inn. Og þessi litla Mexíkó-von
sem leyndist í hugum sumra
manna held ég aö sé lika farin.
Ég átti gott færi í lok fyrri hálf-
leiks en boltinn kom hratt til mín
á hálu grasinu og ég ætlaöi aö
skjóta yfir fótinn á varnarmann-
inum sem kom í mig og setja
boltann upp i þaknetiö, svona
færi eru alltaf tilviljunarkennd,
stundum fer boltinn í netiö og
stundum yfir, og í þessu tilviki fór
hann yfir. Við því er ekkert aö
gera. Mér fannst þessi leikur
betri en leikur okkar gegn Wales
heima á islandi, knattspyrnulega
séö, viö lékum betur saman og
einnig betri en leikurinn gegn
Skotlandi. Nú var baráttan i lagi
og mjög góö stemmning.
Viö geröum okkar vonir um
eitt stig í leiknum og mér sýnist
aö menn séu daufir yfir þvi aö
þaö skyldi ekki takast aö ná (
annaö stigiö. En þaö er erfitt
þegar viö getum ekki stillt upp
okkar besta liöi. Viö leikum líka
seint í nóvember þegar leik-
mennirnir sem koma aö heiman
eru ( lítilli leikæfingu. En þeir
stóöu sig þó allir eins og hetjur,"
sagöi Magnús.
Þjálfari Wales Mike England
sagöi eftir leikinn. Knattspyrnan
er alveg óútreiknanleg og þrátt
fyrir töp okkar í riölinum held ég
aö liö mitt eigi enn möguleika á
aö komast til Mexíkó í úrslita-
keppnina. Viö getum fengiö eitt
jafnvel tvö stíg í Skotlandi en þar
leikum viö næst. Ég var ekki
ánægöur meö frammistööu
minna manna í leiknum gegn fs-
landi. Þeir fóru illa meö of mörg
góö marktækifæri. Sérstaklega f
fyrri hálfleiknum. Þaö setti
pressu á leikmenn mína. Ég var
farinn að halda aö þaö sem gerö-
ist i Swansea áriö '81 myndl
endurtaka sig.
islensku leikmennirnir voru
farnir aö trúa á getu sína í síöari
hálfleik og léku þá mikiö betur en
í jjeim fyrri.“
Kevin Ratcliff fyrirliöi Wales
sagöi viö mig: „Viö lékum vel í
fyrri hálfleik, sér i lagi ( byrjun
leiksins, en þegar líöa tók á leik-
inn tóku islensku leikmennirnir
vel á móti og bðröust af miklum
krafti og geröu okkur oft lifiö
leitt. Sigur okkar í leiknum var
sanngjarn aö mínum dómi.*