Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984
7
„Hðettuflug“
Eftir Sæmund Guðvinsson
VAKA hefur gefið út békina
„Hjettuflug“ eftir Sæmund Guð-
vinason.
í bókinni segir frá ævintýrum
og þolraunum á starfsferli sjö ís-
lenzkra flugstjóra; Björns Guð-
mundssonar, Þorsteins Jónssonar,
Jóhannesar Markússonar, Antons
Axelssonar, Ingimars K. Svein-
björnssonar, Árna Yngvasonar og
Harðar Sigurjónssonar.
Kjarvalsmynd
seldist á
180 þúsund
GALLERÍ Borg hélt listmuna-
uppboð á Hótel Borg sl. sunnu-
dag í samvinnu við Listmunaupp-
boð Sigurðar Benediktssonar.
Hæsta verð var boðið í
Kjarvalsmynd frá 1943 eða 180
þúsund krónur auk söluskatts.
Næsthæsta verð var boðið í
abstraktmynd eftir Þorvald
Skúlason, 145 þúsund auk sölu-
skatts. Uppboðshaldari var
Haraldur Blöndal lögfræðing-
ur.
Sæmundur Guðvinsson.
Á bókarkápu segir m.a.: „Við
fylgjumst meðal annars með
hættuflugi yfir Rotterdam á vél
með bilaða hreyfla, annarri sem
lendir í helgreipum ísingar á norð-
urslóðum, stefnumótum flugstjóra
við fljúgandi furðuhluti, og áhöfn,
sem lendir í skotárás á Uga-flug-
velli í Biafra.
Bókin Hættuflug er sett, prent-
uð og bundin hjá Eddu hf., en káp-
an er prentuð i Prentsmiðjunni
Rún sf.
Sfmamynd/ AP
ÍSLANDSVIKU LOKIÐ
ÍSLANDSVIKUNNI á Bretlandi lauk á laugardaginn, 1. desember, með menningarhátíð á vegum íslendingafé-
lagsins í London. Hátíðin var í Royal Festival Hall og sóttu hana yfir 300 manns. Þessi mynd var tekin í Royal
Festival Hall á laugardaginn. Á henni eru frá vinstri: Sigurður A. Sigurðsson, forstöðumaður skrifstofu
Sambandsins í London, fráfarandi gjaldkeri íslendingafélagsins, Steindór Ólafsson, forstöðumaður skrifstofu
Cargolux í Bretlandi, sem nú tekur við formennsku í íslendingafélaginu, Guðrún Sveinbjarnardóttir, fráfarandi
formaður íslendingafélagsins, Magnús Magnússon, rithöfundur og sjónvarpsmaður, Maureen Thomas, með-
stjórnandi í íslendingafélaginu, og Einar Benediktsson, sendiherra.
Urio!
vv
EINFAIDLECA BESTI
SMÁBÍLL HINCAÐ TIL”
Þetta er umsögn breska bílablaðsins CAR magazine um fiat UNO.
Blaðiö geröi samanburö á UNO og fjölda annarra smábíla eins og Metro, Charade, Fiesta, Polo, visa,
Peugot 205 og Nova. Niöurstaöa þeirra var sú aö UNO væri ,,bestí smábíll sem til þessa
hefur veriö búinn til."
%
Jafnframt segir í blaöinu aö einungis „besti smábíll hingaö tir heföi getaö verið svona framúrskarandi í
Þessum hópi afburðabíla. Það þarf stórkostlegan bíl til þess.
Þennan yfirburðabíl bjóðum við enn og alltaf á einstöku verði
UNO 45 SUPER kr. 280.000 • (gengi 27. 11. 84)
á götuna med ryðyörn og skráningu
.■„ ■
ARGERÐ
£STil
z'Tmi
Bíll círsins 1984
Uno!
aaaa
[r 77200 ■ 77202