Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 „Hagkaup góðan dag „Seljið þið símtœki? Já, við seljum þœgileg takkasímtœki með vegghulstri, þau eru með 10 minnum. Hvað kosta þau? 1385 krónur Eru þau svona ódýr???“ Já, þetta eru góð kaup. Halló, halló....“ HAGKAUP Reykjavík Akureyri Njarðvík Landbúnaðarvörur hækkuðu um 8,8 til 16,5% Mjólkurlítrinn kostar nú 26,50 NÝTT verð á landbúnaðarvörum tók gildi í gær. Nautgripakjöt hskkaði um 8,8%, dilkakjöt um 13,2% og mjólk og mjólkurvörur um 12,4 til 16,5% Mjólkurlítrinn kostar nú 26,50 kr., kostaði fyrir helgi 23,10 kr. og hskkaði því um 14,7% Einn lítri af rjóma kostar 163,20 kr., hækkaði um 12,5%. Undan- rennan kostar 18,40 kr. hver lítri, hækkaði um 14,6%. Eitt kíló af skyri kostar 44,40 kr. og hækkaði um 14,1%. 1. flokks smjör kostar 291,50 kr. hvert kíló, hækkaði um 16,5%. Eitt kíló af 45% osti hækk- aði um 12,4% og kostar nú 249,70 kr. Eitt kíló af dilkakjöti i úrvals- flokki í heilum skrokk, skipt að ósk kaupanda, kostar 174,10 kr., 167,40 kr. ef skrokkurinn telst vera af 1. verðflokki og 150,90 kr. ef það er af 2. verðflokki. Hækkaði dilkakjötið um 13,2%. Nautgripa- kjöt hækkaði um 8,8%. Kostar nú eitt kíló af nautgripakjöti í 1. verðflokki, í heilum eða hálfum skrokk, 198 krónur, 175,70 kr. ef kjötið er af 2. verðflokki og 156,60 af 3. verðflokki. Nýja ræsið i Hjallarás. Endurbætur Hverajjerði, 26. nóvember. VEGFARENDUM um hinn lands- fræga tílfusveg, (milli Hveragerðis og Þrengslavegar) ráku upp stór augu nú á dögunum, þegar vart varð við vinnuflokka vegagerðarinnar. Töldu raargir að nú ætti að fara að undirbúa lagningu bundins slitlags á veginn og var það að vonum eftir margra ára umræður og blaðaskrif um þennan einn versta vegakafla landsins, sem þó er mjög fjölfarinn og má oft á vetrum bera alla bílaum- ferð frá Nuðurlandi til höfuðborg- arsvæðisins, þegar Hellisheiði er éfær. Við hittum að máli Gunnar Olsen verkstjóra þar sem hann var með mönnum sinum að koma fyrir sprengiefni undir einni gömlu brúnni á veginum. Sagði hann vegagerðina vera að gera ýmsar lagfæringar á ölfusvegi m.a. rífa 3 brýr sem komnar eru til ára sinna, orðnar 40 ára gaml- • • á Olfusvegi í staðinn verða sett ræsi úr stálrörum. Brýrnar eru á lækjum sem nefnast Bakkarás, Hjalla- lækur og Hjallarás. Síðar á að steypa nýja brú á Þurá. Þá mun eiga að setja stikur á veginn. Vissulega er allt gott um þessar framkvæmdir að segja, svo langt sem þær ná, en hvað ætli líði slit- laginu? Aðspurður sagði verk- stjórinn að ekki væri kunnugt um að fyrir lægi að leggja bundið slitlag á veginn á næstunni. Trúlega verðum við að bíða einn áratuginn enn, nema okkar ágætu þingmenn taki nú á sig rögg og reyni að þoka málinu til „betri vegar." Sigrún. GROHE m Sarnafi! - varanleg lausn VIÐHALDSFRÍTT ÞAKEFNI Á ÞÖK - Á ÞAKSVALIR ÁBYRGÐ Á EFNI OG VINNU UNNIÐ ALLT ÁRIÐ - SUMAR SEM VETUR FAGTÚN HF LÁGMÚLA 7, 105 REVKJAVÍK, SÍMI 28230 Ladylux - Ladyline: Nýtt fjölhæft heimílistæki i eldhusið RR BYGCINGAVÖKPR_HK . ,.W% ársámxOm Bónus á 6 mánaöa reikningi er nú 3%. Bónusinn auk vaxta gefur því 27,7% ársávöxtun. Auk þess ræöur þú hvort þú tekur verötn/ggingu eöa ekki. Þaö er kostur. Bónusreikninginn færöu bara hjá lönaöarbankanum. Mnaðarttankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.