Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984
55
Nú þarf enginn að
fara (jólaköttinn
JÓLA-
BINGÓ
Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldið
fímmtudaginn 6. desember í Sigtúni og hefst kl. |
20.30.
Húsið opnað kl. 19.30. Jólamatarkörfur í hverri um-
Flugferðir til Amsterdam og ferð.
London meðal vinninga. Tölvur, tölvuúr, Soda Stream
Spilaðar verða 16 umferðir. tœkiogfl.
FR.
KOMDU
KRÖKKLJNUM Á OVAKT!
Farðu tilþeinaumjáin
Mömmur, pabbar, systur, bræöur, afar, ömmur, frændur,
frænkur, synir, dætur og vinir geta nú brugöið undir sig betri
fætinum og fariö sjálf með jólapakkana og hangikjötiö til
útlanda.
Ástæðan er auövitaö hin hagstæöu jólafargjöld sem Flugleiö-
ir bjóöa til Norðurlandanna.
Fargjöld báðar leiðir eru sem hér segir:
Kaupmannahöfn kr. 10.583.-
Gautaborg kr. 10.683.-
Osló kr. 9.858,-
Stokkhólmur kr. 12.325.-
Barnaafsláttur er 50%.
Fargjöldin taka gildi 1. des.
Upplýsingar um skilmála og feröamöguleika veita söluskrif-
stofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofurnar.
Ljósmyndabókin
FÓLKIÐ í FIRÐINUM
Sölustaður aó Austurgötu 25, Hafnar-
firði (í húsakynnum Ljósmyndaþjónust-
unnar ASA), þar sem Gunnlaugsbúó var
áður.
Afgreidslutími kl. 10—12 f.h. og 5—7 e.h. alla
daga nema sunnudaga. Tekió á moti pontun-
um á sama tima i síma 50270.
UTGEFANDI
JÓLA -Jt.
SNYRTING 'T
KONUR OG KARLAR
Hjá okkur er góð aðsUöa og vönduö vinna. Vinnum meö og seljum Clarins, Lady Rose og Helena Rubin- stein. Nu er retti timinn fynr: — Andlitsbað — Húðhreinsun — Handsnyrtingu — Fótaaðgerðir — Litanir
k k — Vaxmeðferð og okkar þekkta „make up“ við öll tækifæri.
Fótaaðgerða- og snyrtistofa
Viktoríu Eddufelli 2, sími 79525