Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 19
•fl MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 19 ÞAÐ SEM GERIST HER KEMUR OKKUR ÖLLUM VIÐ í þessu húsi er háö stríö gegn skæöum ógnvaldi, krabbameini. Gerö er skipuleg leit aö krabbameini og forstigum þess, aflaö er þekkingar á orsökum og tíöni krabbameina til aö nýta í baráttunni gegn þessum sjúkdómum og miölaö er fræöslu um krabbamein og krabbameinsvarnir. ____________________HÚS ÞJÓÐARINIMAR___________________________ Sagt hefur veriö aö þetta sé húsiö sem þjóöin gaf. Hún gaf Krabbameinsfélaginu þetta hús en einnig sjálfri sér, því aö allt þaö starf sem hér fer fram er unniö í hennar þágu. 1. HÆÐ: Hér er miöstöö fræöslustarfsins og skrif- stofa tímaritsins Heilbrigöismál, almenn af- greiösla (happdrætti, minningarkort, fræösluefni o.fl.) og skrifstofur Krabba- meinsfélags íslands og Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Á þessari hæö er einnig aöstaöa fyrir félagasamtök eins og Stóma- samtökin, Samhjálp kvenna og Nýja rödd, fundarherbergi og námskeiöasalur. __STARFSEMI í HÚSIIMU _ 2. HÆÐ: Hér er Leitarstööin þar sem leitaö er aö krabbameini í leghálsi og bijóstum kvenna. Áformaö er aö nota brjóstarönt- genmyndun viö krabbameinsleitina þegar á næsta ári en húsrými til þess er á hæö- inni. 3. HÆÐ: Hér er Frumurannsóknastofan og Krabba- meinsskráin, og hér verö.ur bókasafn. Þegar hafin veröur leit aö krabbameini í ristli eöa öörum líffærum mun hún í upp- hafi fá aöstööu á þessari hæö. Krabbameinsfélagiö mun hagnýta sér tölvutæknina í auknum mæli, bæöi til aö skipuleggja innkallanir og upplýsinga- söfnun, og ekki síöur til rannsókna og úr- vinnslu. Megin tölvubúnaöurinn er á jarö- hæö hússins en útstöövar á öllum hæöum. ____________________________NÆSTA SKREF__________________________________ Meö samstilltu átaki varö draumur um nýtt hús aö veruleika. Nú treystum viö á stuöning landsmanna viö HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS til aö geta nýtt þá möguleika sem húsiö býöur upp á. Bætum stööuna í baráttunni viö krabbameiniö. ____HEILBRIGÐI OG LÍFSHAMIIMGJA ER ÖLLUM ÁVIIMIMIIMGUR___________________ 105*07 iUSTHAPPD0/En.KRABBAME.NSm«S,NS BM\X/ 520I *«**'**" PEUGEOT 205 GR BIFREIÐAR *«*"**•' APPLE //C SO.VU. SÓLARLANDAFEROIR sólarlanraferdw fjörutíu h*“*"vÆ*a .7 MILUÓNI*I KBÖNAj DREGIÐ 24. DES. 1984 UPrTTs^A» I s.ma '^ ^d,utg,E,nna“»*oW5KR 300 pu» umSOpút midaverð STUDNINGUR YKKAR rokkarvopn Krabbameinsfélagið Skógarhlíö 8 Símar 621414 (skrifstofa) og 621515 (tímapantanir).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.