Morgunblaðið - 14.12.1984, Síða 1

Morgunblaðið - 14.12.1984, Síða 1
88 SIÐUR STOFNAÐ 1913 247. tbl. 71. árg. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 Prentsmiðja Morgunblaðsins Mengistu heimsæk- ir Castro Addi> Ababa. IX des. AP. MENGISTU Ha- ile Miriam, leið- togi marxista- stjórnarinnar f Eþíópíu fór í dag í opinbera heim- sókn til Kúbu. I fylgd með honum voru utanríkis- MearMi. ráðherra Eþíópíu og helzti efnahagsmálasérfræðingur landsins. Kúbuför Mengistu nú kom nokkuð á óvart, en talið var, að hann værí á leið til Sovétríkjanna. Víðtæk stjórnmála- og hernað- arsamvinna hefur verið með Kúbu og Eþíópíu, síðan Kúbustjórn hóf stuðning við Eþíópíumenn í styrj- öldinni við Sómaliu í Ogaden-eyði- mörkinni 1977. Kúbanskt herlið er enn í Eþíópíu, enda þótt fækkað hafi verið í því frá því í júni sl. Útvarpið á Kúbu sagði í dag, að Mengistu myndi ræða við Fidel Castro, leiðtoga Kúbu og að þessi heimsókn ætti eftir að leiða til enn nánari tengsla milli landanna. Hins vegar var hvergi minnzt á hungursneyð þá, sem nú ríkir í mestum hluta Eþíópíu. Hjálparstarf í Eþíópíu íslenska hjúkrunar- konan Sigríður Guð- mundsdóttir sést hér gefa litlu barni nær- ingu í hjálparbúðun- um í Bati. Eftir sem áður er matvælaskort- urinn í Eþíópíu ógnvekjandi og í hverri viku deyja þar þúsundir manna úr hungri og meðfylgj- andi sjúkdómum. Símamynd/AP. George Shultz, utanríkisráðherra Bandarfkjanna (til vinstri) og Richard Burt aðstoðarutanríkisráðherra sjást hér ásamt Geir Hallgrímssyni, utanríkisráð- herra íslands. Mynd þessi var tekin rétt áður en fundur NATO-ríkjanna hófst í Brussel i gær. Fundur NATO-ríkjanna í Brussel: Undirbúningur hafinn að viðræðum við Sovétríkin Bruasel, 13. des. AP. GEORGE Shultz, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna gerði í dag aðildarríkjum Atlantshafsbanda- lagsins grein fyrir afstöðu Banda- ríkjastjórnar til fyrirhugaðra við- ræðna við Sovétríkin um að draga úr vígbúnaði. Gerðist þetta á fundi utanríkisráðherra NATO, sem hófst í Brussel í dag, en aðal um- ræðuefnið þar var fyrirhugaður fundur þeirra Shultz og Andrei Gromykos, utanríkisráðherra Sov- étríkjanna, sem fram á að fara í Genf 7. til 8. janúar nk. Fundurinn í dag fór fram fyrir luktum dyrum, en haft var eftir áreiðanlegum heimildum, að auk þess að útskýra afstöðu stjórnar sinnar hefði Shultz kynnt sér rækilega viðhorf hinna NATO- ríkjanna til fyrirhugaðra við- ræðna. Shultz flutti ræðu sína, eftir að Hans-Dietrich Genscher, ÞING Evrópubandalagsins (EB) felldi í dag með yfirgnæfandi meiri hluta fjárhagsáætlun bandalagsins fyrír árið 1985. Jafnframt fól þingið ráðherranefnd bandalagsins að koma fram með tillögur um nýja fjárhags- áætlun. Frá og með 1. janúar nk. mun EB starfa á grundvelli bráðabirgða- fjárlaga frá einum mánuði til annars. Ályktun þingsins um að fella fjárhagsáætlunina var samþykkt utanríkisráðherra Vestur-Þýzka- lands hafði sett fund utanríkis- ráðherranna með ræðu, þar sem hann lagði áherzlu á, að Banda- ríkjamenn ráðguðust sem oftast við bandalagsríki sín, á meðan Varajá. IX des. AP. LECH Walesa, leiðtogi Samstöðu, I varaði við því í dag, að Pólland væri að „sökkva niður í varanlega kreppu". Skoraði hann á pólska verkamenn að hefja baráttu fyrir því I með 319 atkvæðum gegn 5, en 16 þingmenn sátu hjá. í ályktuninni segir, að ófært hafi verið að sam- þykkja áætlunina sökum þess, að „hún nái ekki yfir tekjur og útgjöld bandalagsins á næsta 12 mánaða tímabili*. Jim O’Keefe frá írlandi, formað- ur fjárhagsnefndar EB, sagði i dag, að sú fjárhagsáætlun, sem fram væri komin, hefði aðeins náð yfir áætlaðar tekjur bandalagsins viðræðurnar við Sovétmenn stæðu yfir. Genscher sagði ennfremur, að í nýjum viðræðum risaveldanna um kjarnorkuvopn mætti ekki útiloka fyrirfram allar tilraunir til þess um allt landið, að frjáls verkalýðsfé- lög yrðu innleidd þar á ný. í dag voru liðin þrjú ár frá setn- ingu herlaga í Póllandi, en þau næstu 10 mánuði. Stjórnir aðild- arríkja EB hefðu hins vegar ein- róma samþykkt að gera ráðstafanir síðar til þess að afla þess fjár, sem á vantaði. I ályktun þings EB í dag sagði aftur á móti, að fjarhagsáætlun að hluta væri ólögleg og var þess kraf- izt, að stjórnir aðildarríkjanna undirrituðu nú „óriftalegan“ samn- ing um að auka tekjur bandalags- ins. að komast að samkomulagi um önnur mikilvæg herfræðileg við- fangsefni eins og hefðbundinn herafla, framleiðslu efnavopna og takmarkanir á því, að vopnum verði komið fyrir úti í geimnum. voru sett 13. desember 1981.1 yfir- lýsingu, sem Walesa lét frá sér fara í dag, var jafnframt minnst þeirra verkamanna, sem misstu lífið í átökum við lögregluna í Gdansk f desember 1970, er þeir mótmæltu verðhækkunum stjórnvalda á mat- vælum. „Síðustu þrjú ár skilja eftir eng- an efa um algert gjaldþrot stjórn- arstefnu þeirra, sem álitu, að unnt yrði að koma á breytingum í Pól- landi án þátttöku þjóðfélagsþegn- anna sjálfra og að koma mætti á eins konar einveldi í landinu," sagði í yfirlýsingu Walesa. Siðdegis í dag lagði Walesa blómsveig að minnisvarða þeirra verkamanna, sem drepnir voru fyrir utan skipasmíðastöðvarnar í Gdansk í desember 1970. í Varsjá hlýddu yfir 3.000 manns á messu, sem fram fór f kirkju heil- ags Stanislásar til minningar um séra Jerzy Popieluszko, sem myrtur var af útsendurum pólska innan- ríkisráðuneytisins. Fjárhagsáætlun Evrópu- bandalagsins kolfelld Htranborg, IX des. AP. O „Pólland að sökkva í varanlega kreppu“ — sagði Lech Walesa á þriggja ára afmæli pólsku herstjórnarinnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.