Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 1
88 SIÐUR STOFNAÐ 1913 247. tbl. 71. árg. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 Prentsmiðja Morgunblaðsins Mengistu heimsæk- ir Castro Addi> Ababa. IX des. AP. MENGISTU Ha- ile Miriam, leið- togi marxista- stjórnarinnar f Eþíópíu fór í dag í opinbera heim- sókn til Kúbu. I fylgd með honum voru utanríkis- MearMi. ráðherra Eþíópíu og helzti efnahagsmálasérfræðingur landsins. Kúbuför Mengistu nú kom nokkuð á óvart, en talið var, að hann værí á leið til Sovétríkjanna. Víðtæk stjórnmála- og hernað- arsamvinna hefur verið með Kúbu og Eþíópíu, síðan Kúbustjórn hóf stuðning við Eþíópíumenn í styrj- öldinni við Sómaliu í Ogaden-eyði- mörkinni 1977. Kúbanskt herlið er enn í Eþíópíu, enda þótt fækkað hafi verið í því frá því í júni sl. Útvarpið á Kúbu sagði í dag, að Mengistu myndi ræða við Fidel Castro, leiðtoga Kúbu og að þessi heimsókn ætti eftir að leiða til enn nánari tengsla milli landanna. Hins vegar var hvergi minnzt á hungursneyð þá, sem nú ríkir í mestum hluta Eþíópíu. Hjálparstarf í Eþíópíu íslenska hjúkrunar- konan Sigríður Guð- mundsdóttir sést hér gefa litlu barni nær- ingu í hjálparbúðun- um í Bati. Eftir sem áður er matvælaskort- urinn í Eþíópíu ógnvekjandi og í hverri viku deyja þar þúsundir manna úr hungri og meðfylgj- andi sjúkdómum. Símamynd/AP. George Shultz, utanríkisráðherra Bandarfkjanna (til vinstri) og Richard Burt aðstoðarutanríkisráðherra sjást hér ásamt Geir Hallgrímssyni, utanríkisráð- herra íslands. Mynd þessi var tekin rétt áður en fundur NATO-ríkjanna hófst í Brussel i gær. Fundur NATO-ríkjanna í Brussel: Undirbúningur hafinn að viðræðum við Sovétríkin Bruasel, 13. des. AP. GEORGE Shultz, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna gerði í dag aðildarríkjum Atlantshafsbanda- lagsins grein fyrir afstöðu Banda- ríkjastjórnar til fyrirhugaðra við- ræðna við Sovétríkin um að draga úr vígbúnaði. Gerðist þetta á fundi utanríkisráðherra NATO, sem hófst í Brussel í dag, en aðal um- ræðuefnið þar var fyrirhugaður fundur þeirra Shultz og Andrei Gromykos, utanríkisráðherra Sov- étríkjanna, sem fram á að fara í Genf 7. til 8. janúar nk. Fundurinn í dag fór fram fyrir luktum dyrum, en haft var eftir áreiðanlegum heimildum, að auk þess að útskýra afstöðu stjórnar sinnar hefði Shultz kynnt sér rækilega viðhorf hinna NATO- ríkjanna til fyrirhugaðra við- ræðna. Shultz flutti ræðu sína, eftir að Hans-Dietrich Genscher, ÞING Evrópubandalagsins (EB) felldi í dag með yfirgnæfandi meiri hluta fjárhagsáætlun bandalagsins fyrír árið 1985. Jafnframt fól þingið ráðherranefnd bandalagsins að koma fram með tillögur um nýja fjárhags- áætlun. Frá og með 1. janúar nk. mun EB starfa á grundvelli bráðabirgða- fjárlaga frá einum mánuði til annars. Ályktun þingsins um að fella fjárhagsáætlunina var samþykkt utanríkisráðherra Vestur-Þýzka- lands hafði sett fund utanríkis- ráðherranna með ræðu, þar sem hann lagði áherzlu á, að Banda- ríkjamenn ráðguðust sem oftast við bandalagsríki sín, á meðan Varajá. IX des. AP. LECH Walesa, leiðtogi Samstöðu, I varaði við því í dag, að Pólland væri að „sökkva niður í varanlega kreppu". Skoraði hann á pólska verkamenn að hefja baráttu fyrir því I með 319 atkvæðum gegn 5, en 16 þingmenn sátu hjá. í ályktuninni segir, að ófært hafi verið að sam- þykkja áætlunina sökum þess, að „hún nái ekki yfir tekjur og útgjöld bandalagsins á næsta 12 mánaða tímabili*. Jim O’Keefe frá írlandi, formað- ur fjárhagsnefndar EB, sagði i dag, að sú fjárhagsáætlun, sem fram væri komin, hefði aðeins náð yfir áætlaðar tekjur bandalagsins viðræðurnar við Sovétmenn stæðu yfir. Genscher sagði ennfremur, að í nýjum viðræðum risaveldanna um kjarnorkuvopn mætti ekki útiloka fyrirfram allar tilraunir til þess um allt landið, að frjáls verkalýðsfé- lög yrðu innleidd þar á ný. í dag voru liðin þrjú ár frá setn- ingu herlaga í Póllandi, en þau næstu 10 mánuði. Stjórnir aðild- arríkja EB hefðu hins vegar ein- róma samþykkt að gera ráðstafanir síðar til þess að afla þess fjár, sem á vantaði. I ályktun þings EB í dag sagði aftur á móti, að fjarhagsáætlun að hluta væri ólögleg og var þess kraf- izt, að stjórnir aðildarríkjanna undirrituðu nú „óriftalegan“ samn- ing um að auka tekjur bandalags- ins. að komast að samkomulagi um önnur mikilvæg herfræðileg við- fangsefni eins og hefðbundinn herafla, framleiðslu efnavopna og takmarkanir á því, að vopnum verði komið fyrir úti í geimnum. voru sett 13. desember 1981.1 yfir- lýsingu, sem Walesa lét frá sér fara í dag, var jafnframt minnst þeirra verkamanna, sem misstu lífið í átökum við lögregluna í Gdansk f desember 1970, er þeir mótmæltu verðhækkunum stjórnvalda á mat- vælum. „Síðustu þrjú ár skilja eftir eng- an efa um algert gjaldþrot stjórn- arstefnu þeirra, sem álitu, að unnt yrði að koma á breytingum í Pól- landi án þátttöku þjóðfélagsþegn- anna sjálfra og að koma mætti á eins konar einveldi í landinu," sagði í yfirlýsingu Walesa. Siðdegis í dag lagði Walesa blómsveig að minnisvarða þeirra verkamanna, sem drepnir voru fyrir utan skipasmíðastöðvarnar í Gdansk í desember 1970. í Varsjá hlýddu yfir 3.000 manns á messu, sem fram fór f kirkju heil- ags Stanislásar til minningar um séra Jerzy Popieluszko, sem myrtur var af útsendurum pólska innan- ríkisráðuneytisins. Fjárhagsáætlun Evrópu- bandalagsins kolfelld Htranborg, IX des. AP. O „Pólland að sökkva í varanlega kreppu“ — sagði Lech Walesa á þriggja ára afmæli pólsku herstjórnarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.