Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 Landið ísland, ÚT ER komið hjá Erni og Örlygi rimmta bindi bókaflokksins Landið þitt ísland eftir þá Þorstein Jóseps- son og Steindór Steindórsson. í þessu bindi eru sérkaflar um Vest- mannaeyjar og Þingvelli. Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri ritar um Vestmannaeyjar en Björn Þor- steinsson sagnfrseðingur um Þing- velli. Bókin er 272 blaðsíður. Lit- myndir, teikningar og málverk eru 300. Vestmannaeyjakaflinn er 35 blaðsíður með 52 myndum og teikningum og Þingvallakaflinn er 50 blaösíður með 53 myndum. Með þessu bindi lýkur upptaln- þitt 5. bindi ingu staða og bæja í stafrófsröð, en eftir er eitt bindi í þessum bókaflokki. í þvi verða aðgreindar nafnaskrár og mun staðanafna- skráin ein telja allt að 30 þúsund nöfn segir m.a. í frétt frá útgef- anda. Undirbúning handrits til prent- unar önnuðust þeir Helgi Magn- ússon og Ögmundur Helgason. Hönnun bókarinnar sáu þeir um Kristinn Sigurjónsson og örlygur Hálfdanarson. Tæknilega umsjón hafði Kristinn Sigurjónsson. Kápumynd tók Snorri Snorrason. Setning var unnin í Prentstofu G. Benediktssonar. Litgreiningar voru tmnar hjá Prentsmiðjunni Odda hf. og Prentmyndastofunni hf. Filmuvinna var framkvæmd í Korpus hf. en prentun og band var unnið hjá Odda hf. Fjölfræðibók í bóka- klúbbi Arnar og Örlygs BÓKAKLÚBBUR Arnar og Örlygs hefur gefið út bókina Hversvegna, hvenær, hvernig, hvar?; mynd- skreytta fjölfræðibók í þýðingu Fríðu Björnsdóttur blaðamanns. Bókinni er skipt f fjóra megin- flokka: 1. það gerðist fyrir löngu, 2. Plöntur og dýr, 3. Hvernig gerast hlutirnir, 4. Fólk og staðir. Hver kafli er myndskreyttur með teikn- ingum í lit, sem Colin og Moria Maclean hafa gert. f frétt frá útgefanda segir m.a.: „Hverjir voru víkingarnir? Hvað er mósaik? Hvaða risaeðla var stærst? Hversu lengi getur selurinn verið í kafi? Hvers vegna er sebra með rendur. Er hægt að skrifa með kolkrabbableki? Hvernig vaxa döðlurnar? Hvernig SAARISTO Fegurð og notagildiein órofa heild Hlutur sem er nytsamur og fagur, verður aldrei úreltur. Þegar þú leltar að fallegum hlut hafðu þá notagildið f huga. Hvorttveggja eraðal Arabia. Sjáðu t.d. SAARISTO. Hver hlutur er skapaður tll að veita daglega gleði og jafnframt hátíðarstemmningu sem varlr. Fegurð og notagildl - ein Órofa heild. ARABIA FINLAND SÓLDSTA^f* Ksupgarður BUOhöldog d og Leikföng Supafell Skagsver K.F Isfirðinga K F Húnvetmnga K.F EyfirAinga K F HéraAsbúa K.F. 5 HU K F / Hóiaakjðr K.F Ves Kópavom Hafnarfirði Keflavfk auðvelda hjólin okkur að lyfta hlutum? Hversu stórar geta öldur orðið? Hvað veldur þvi að vindur- inn blæs? Hvers vegna eru 50 stjörnur og 13 rendur í bandaríska flagginu? Hversu stórt er tunglið? Til hvers er húðin? Þetta eru aðeins nokkrar þeirra spurninga sem spurt er og svarað i þessari stóru og litriku bók.“ Bókin er filmusett og umbrotin í prentstofu G. Benediktssonar en prentuð á Italíu. Bók um brjóstagjöf ÚT ER komin hjá Erni og örlygi Bókin um brjóstagjöf eftir Márie Messenger. Halldóra Filippuadóttir þýddi og staðfærði en Rannveig Sig- urbjörnadóttir hjúkrunarfræðingur las yfir texta og veitti leiðbeiningar. Á bókarkápu segir m.a.: Brjóstamjólk er besta fæða sem hægt er að gefa nýfæddu barni, en þrátt fyrir það eru margar mæð- ur, sem ekki gefa brjóst eða gefast upp eftir mjög skamman tíma. Oft má kenna um skorti á sjálfs- trausti og stuðningi. Bókin um brjóstagjöf leggur fram rök, hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar, sem nauðsynleg- ar eru til að ýta undir sjálfstraust móður og hjálpa þannig til að gera brjóstagjöfina einfalda, ánægju- lega og vel heppnaða. Bókin er byggð á traustum nýjum upplýs- ingum úr heimi læknisfræðinnar, ásamt reynslu höfundar sjálfs, sem móður og ráðgjafa um brjóstagjöf. Textanum fylgja ljósmyndir og teikningar til leiðbeiningar. Bókin um brjóstagjöf er sett, prentuð og bundin í Prentsmiðj- unni Eddu. _/^uglýsinga- síminn er 2 24 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.