Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
39
Keflavíkurflugvöllur:
Launaskrið
frá 1979
MISHERMT var í Mbl. í gær,
flmmtudag, að fulltrúi Vinnuveit-
endasambands Íslands í gerðardómi
þeim, er ákvað launaleiðréttingu ís-
lenskra starfsmanna Varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli, hefði verið Þór-
arinn V. Þórarinsson, aðstoðar-
framkvæmdastjóri VSÍ. Hið rétta er
að fulltrúi VSÍ í gerðardóminum var
dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræðing-
ur.
Þá er og rétt að árétta, að
launaleiðréttingin tekur til launa-
skriðs í landinu allt frá árinu
1979.
LR í jóla-
heimsókn
„Sagan endalausa"
„SAGAN ENDALAUSA“, „The Neverending Story“, heitir kvikmynd, sem
Bíóhöllin er að hefja sýningar á og er
Söguþráður kvikmyndarinnar
snýst allur í kringum eina gamla
bók. Bastian, tíu ára strákur, felur
sig uppi á háalofti skóla eftir að
hafa komist yfir bókina og byrjar
að lesa af miklum áhuga. I bókinni
þetta jólamynd kvikmyndahússins.
er sagt frá undarlegum heimi
langt frá jöðru, sem nefnist Fant-
asía og í henni berjast tvenn ólík
öfl um völdin.
Myndin gerði Wolfgang Peter-
sen, sem er leikstjóri.
Adventustund í Grindavíkurkirkju
LÚÐRASVEIT Reykjavíkur er að
komast í jólastemmninguna. A
sunnudaginn kemur ætlar lúðra-
sveitin undir stjórn Stefáns Þ.
Stephensen að fara í jólaheimsókn
og heimsækja Hrafnistu hér í
Reykjavík um kl. 14 og skemmta
heimilisfólkinu með leik jólalaga.
Þaðan verður svo farið suður á
Borgarspítalann í Fossvogi. Verð-
ur komið þangað um kl. 16. Lúðra-
sveitin mun spila í sal á 4. hæð
spítalans. Að venju fer Lúðrasveit
Reykjavíkur í jólaheimsókn á
Landspítalann á jóladagsmorgun.
Lúðrasveitinni hefur nú bæst
álitlegur hópur ungra tónlistar-
manna og er Lúðrasveit Reykja-
víkur nú skipuð um 30—40 manns.
LAUGARDAGINN 15. desember
verða aðventutónleikar í Grindavík-
urkirkju sem hefjast kl. 17.
Kór Keflavíkurkirkju syngur
aðventu- og jólalög undir stjórn
Siguróla Geirssonar. Einsöngvar-
ar eru Guðmundur Ólafsson,
Sverrir Guðmundsson og Steinn
Erlingsson.
Nemendur úr Tónlistaskóla
Keflavíkur leika nokkur lög. Að
lokum verður almennur söngur.
Allir velkomnir.
(Frétt&tilky nning.)
Hjartans þakkir til ykkar allra sem heimsóttu
mig, sendu mér hlýjar hugsanir, skeyti, blóm
og gjafir á 90 ára afmæli mínu 3. nóvember.
Guö blessi ykkur og gefi ykkur gleöileg jól.
Elín Guðmundsdóttir,
Meðalholti 15.
90—120 cm
Gönguskíðapakkinn
Unglingapakkinn
.*■
Skíði j
130-165 cm
Skor 32—38
Stahr 110—130 cm
Bindingar
35—100 kg
Ásetning .
ALLT
Á AÐEINS
5.640.-
Gerið
verdsamanburö
Athugiö
Ásetning samdægurs. Greiðsluskilmálar,
kreditkortaþjónusta. Póstsendum.
----Stafir
70—100 cm
Bindingar
0-30 í
Asetnmg
ALLT
Á AÐEINS
4.130.-
« hummel
Ármúla 38 — sími 83555. Póstsendum
SPORTBÚÐIN
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 238
13. desember 1984
Kr. Kr. Toll
Kn. KL 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dolhri 39,960 40,070 40,070
1 SLpund 47382 48,014 47,942
1 Kan. dollari 30,257 30340 30354
1 Dönsk kr. 3,6184 3,6284 3,6166
lNorsk kr. 4,4741 4,4864 4,4932
I.Wkkr. 43306 43434 43663
1 FL mark 6,2224 63395 63574
1 Fr. franki 4,2221 43337 43485
1 Bt lg. franki 0,6433 0,6450 0,6463
1 Sv. Iranki 15,6369 15,6799 153111
1 lloll. gyllini 11,4679 11,4995 113336
1 V-þmark 12,9383 12,9739 13,0008
IÍL líra 0,02099 0,02105 0,02104
1 Austurr. srh. 13513 13564 13519
1 Port escudo 03415 03421 03425
1 Sp. peseti 03333 03340 03325
1 Jap. yeu 0,16168 0,16213 0,16301
1 íiskt pund SDR. (SétsL 40380 40,491 40,470
dráttarr.) 393444 39,6532
Belg.fr. 0,6400 0,6418
INNLÁNSVEXTIR:
Spamjóðsbækur----------------------17,00%
Sparnjóðtreikningar
með 3ja mánaða uppsögn........... 20,00%
meö 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn............... 24,50%
Búnaöarbankinn.............. 24,50%
lönaöarbankinn.............. 23,00%
Samvinnubankinn............. 24,50%
Sparisjóðir................. 24,50%
Sparisj. Halnarfjaröar_____ 2530%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn........... 25,50%
meö 6 mánaða uppsögn + bónus 3%
lönaðarbankinn'l............ 26,00%
með 12 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn............. 25,50%
landsbankinn................ 24,50%
Útvegsbankinn...„„.......... 24,50%
meö 18 mánaöa uppsögn
Búnaóarbankinn.............. 27,50%
Innlánsskírteini__________________ 24,50%
Verðtryggðir reikningar
miöaö vió ttnskjaravísitölu
meö 3ja mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn........„„„.... 4,00%
Búnaöarbankinn_______________ 3,00%
iönaöarbankinn................ 230%
Landsbankinn................. 4,00%
Samvinnubankinn......2,00%
Sparisjóöir.................. 4,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................. 530%
Búnaöarbankinn_______________ 6,50%
Iðnaöarbankinn................ 330%
Landsbankinn................ 6,50%
Sparisjóöir................. 6,50%
Samvinnubankinn.............. 7,00%
Utvegsbankinn............... 6,00%
Verzkmarbankinn.............. 5,00%
meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus
lönaðarbankinn1'................... 6,50%
Ávísana- og httupareikningar
Alþyöubankinn
— ávísanareikningar...... 15,00%
— hlaupareikningar........ 1,00%
Búnaöarbankinn............... 12,00%
lönaöarbankinn.............. 12,00%
Landsbankinn_________________ 12,00%
Sparisjóöir_________________ 12,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar...... 12,00%
— hlaupareikningar.........9,00%
Útvegsbankinn................ 12,00%
Verzlunarbankinn.............12,00%
Stjðmureikningar.
Alþýöubankinn21.............. 8,00%
Alþýöubankinn til 3ja ára........9%
Satnttn — heimilitttn — piúslánar.:
3—5 mánuöir
Verzlunarbankinn............ 20,00%
Sparisjóöir................. 20,00%
Utvegsbankinn............... 20,00%
6 mánuðir eöa lengur
Verzlunarbankinn............ 23,00%
Sparisjóöir................. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,0%
Ksskó-retkningur.
Verzlunarbankinn
tryggir að innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býður á hverjum tíma.
Spariveltureikningar.
Samvinnubankinn------------- 20,00%
Trompreikningur.
Sparisjóður Rvík og nágr.
Sparitjóður Kópavogt
Sparísjóðurinn í Keflavík
Sparísjóður vélstjóra
Sparisjóöur Mýrsrtýtlu
Sparisjóður Bolungavíkur
Innlegg óhreyft í 6 mán. sós lengur,
vaxtakjór borín saman vió ávðxtun 6
mán. verótryggðra reikninga, og hag-
stæðarí kjörín valin.
Innlendir gjaldeyrisreikningar
a. innstæður i Bandaríkjadollurum.... 8,00%
b. innstæður í sterlingspundum.... 830%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 4,00%
d. innstæöur i dönskum krónum..... 8,50%
1) Bónua greióist til vióbótar vðxtum á 6
mánaða reikninga sem ekki er tekið út af
þegar innstæða er laut og reiknast bónutinn
tvisvar t ári, í júlí og janúar.
2) Stjömureikningar aru verötryggöir og
geta þeir tem annað hvort aru etdri an 64 éra
eóa yngrí en 16 ára stofnaó tltka raikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir vixlar, forvextir
Alþýðubankinn............... 23,00%
Búnaöarbankinn.............. 24,00%
lönaðarbankinn.............. 24,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóöir................. 24,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Útvegsbankinn..............„.. 22,00%
Verzlunarbankinn____________ 24,00%
Viðskiptavíxttr, forvextin
Alþýöubankinn________________244)0%
Búnaðarbankinn.............. 25,00%
Landsbankinn....... ........ 24,00%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Yfirdréttarttn al hlaupareikningum:
Alþýðubankinn............... 25,00%
Búnaóarbankinn.............. 25,00%
Iðnaóarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóóir................. 25,00%
Útvegsbankinn_______________ 26,00%
Verzlunarbankinn............ 26,00%
Ertdurteijanleg ttn
fyrír framleiðslu á innl. markað.. 18,00%
lán í SDR vegna útftutningsframl. 9,75%
Skuldabréf, almenn:
Alþýöubankinn............... 26,00%
Búnaðarbankinn.............. 27,00%
lönaöarbankinn______________ 26,00%
Landsbankinn______________ 25,00%
Sparisjóðir............... 26,00%
Samvinnubankinn_____________ 26,00%
Utvegsbankinn_______________ 25,00%
Verzkmarbankinn............. 26,00%
Viöskipteskuldabrét:
Búnaöarbankinn............ 28,00%
Sparisjóðir................ 28,00%
Útvegsbankinn............... 28,00%
Verzlunarbankinn............ 28,00%
Verðtryggð ttn
i allt að 2% ár..................... 7%
lengur en 2'/t ár____________________ 8%
Vanakittvextir______________________2,75%
Ríkisvíxlar:
Ríkisvíxlar eru boónir út mánaðartega
Meóalávöxtun októberútboös. 27,68%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisina:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö visitölubundið moö láns-
kjaravisitölu. en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Líteyrissjööur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö
liteyrissjöönum 144.000 krönur, en fyrtr
hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast
viö lánið 12.000 krónur, unz sjóösfólagi
hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tírnabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en ettir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöiid bætast vió 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjöönum.
Höfuóstóll lánsins er tryggóur meö
lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber
nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir des. 1984 er
959 stig en var fyrir nóv. 938 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,24%.
Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979.
Byggingavttitala fyrir okt. til des.
1984 er 168 stig og er þá miöaö vló 100
í janúar 1983.
Handhafaakuldabról í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.