Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 39 Keflavíkurflugvöllur: Launaskrið frá 1979 MISHERMT var í Mbl. í gær, flmmtudag, að fulltrúi Vinnuveit- endasambands Íslands í gerðardómi þeim, er ákvað launaleiðréttingu ís- lenskra starfsmanna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, hefði verið Þór- arinn V. Þórarinsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri VSÍ. Hið rétta er að fulltrúi VSÍ í gerðardóminum var dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræðing- ur. Þá er og rétt að árétta, að launaleiðréttingin tekur til launa- skriðs í landinu allt frá árinu 1979. LR í jóla- heimsókn „Sagan endalausa" „SAGAN ENDALAUSA“, „The Neverending Story“, heitir kvikmynd, sem Bíóhöllin er að hefja sýningar á og er Söguþráður kvikmyndarinnar snýst allur í kringum eina gamla bók. Bastian, tíu ára strákur, felur sig uppi á háalofti skóla eftir að hafa komist yfir bókina og byrjar að lesa af miklum áhuga. I bókinni þetta jólamynd kvikmyndahússins. er sagt frá undarlegum heimi langt frá jöðru, sem nefnist Fant- asía og í henni berjast tvenn ólík öfl um völdin. Myndin gerði Wolfgang Peter- sen, sem er leikstjóri. Adventustund í Grindavíkurkirkju LÚÐRASVEIT Reykjavíkur er að komast í jólastemmninguna. A sunnudaginn kemur ætlar lúðra- sveitin undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen að fara í jólaheimsókn og heimsækja Hrafnistu hér í Reykjavík um kl. 14 og skemmta heimilisfólkinu með leik jólalaga. Þaðan verður svo farið suður á Borgarspítalann í Fossvogi. Verð- ur komið þangað um kl. 16. Lúðra- sveitin mun spila í sal á 4. hæð spítalans. Að venju fer Lúðrasveit Reykjavíkur í jólaheimsókn á Landspítalann á jóladagsmorgun. Lúðrasveitinni hefur nú bæst álitlegur hópur ungra tónlistar- manna og er Lúðrasveit Reykja- víkur nú skipuð um 30—40 manns. LAUGARDAGINN 15. desember verða aðventutónleikar í Grindavík- urkirkju sem hefjast kl. 17. Kór Keflavíkurkirkju syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Siguróla Geirssonar. Einsöngvar- ar eru Guðmundur Ólafsson, Sverrir Guðmundsson og Steinn Erlingsson. Nemendur úr Tónlistaskóla Keflavíkur leika nokkur lög. Að lokum verður almennur söngur. Allir velkomnir. (Frétt&tilky nning.) Hjartans þakkir til ykkar allra sem heimsóttu mig, sendu mér hlýjar hugsanir, skeyti, blóm og gjafir á 90 ára afmæli mínu 3. nóvember. Guö blessi ykkur og gefi ykkur gleöileg jól. Elín Guðmundsdóttir, Meðalholti 15. 90—120 cm Gönguskíðapakkinn Unglingapakkinn .*■ Skíði j 130-165 cm Skor 32—38 Stahr 110—130 cm Bindingar 35—100 kg Ásetning . ALLT Á AÐEINS 5.640.- Gerið verdsamanburö Athugiö Ásetning samdægurs. Greiðsluskilmálar, kreditkortaþjónusta. Póstsendum. ----Stafir 70—100 cm Bindingar 0-30 í Asetnmg ALLT Á AÐEINS 4.130.- « hummel Ármúla 38 — sími 83555. Póstsendum SPORTBÚÐIN Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 238 13. desember 1984 Kr. Kr. Toll Kn. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dolhri 39,960 40,070 40,070 1 SLpund 47382 48,014 47,942 1 Kan. dollari 30,257 30340 30354 1 Dönsk kr. 3,6184 3,6284 3,6166 lNorsk kr. 4,4741 4,4864 4,4932 I.Wkkr. 43306 43434 43663 1 FL mark 6,2224 63395 63574 1 Fr. franki 4,2221 43337 43485 1 Bt lg. franki 0,6433 0,6450 0,6463 1 Sv. Iranki 15,6369 15,6799 153111 1 lloll. gyllini 11,4679 11,4995 113336 1 V-þmark 12,9383 12,9739 13,0008 IÍL líra 0,02099 0,02105 0,02104 1 Austurr. srh. 13513 13564 13519 1 Port escudo 03415 03421 03425 1 Sp. peseti 03333 03340 03325 1 Jap. yeu 0,16168 0,16213 0,16301 1 íiskt pund SDR. (SétsL 40380 40,491 40,470 dráttarr.) 393444 39,6532 Belg.fr. 0,6400 0,6418 INNLÁNSVEXTIR: Spamjóðsbækur----------------------17,00% Sparnjóðtreikningar með 3ja mánaða uppsögn........... 20,00% meö 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn.............. 24,50% lönaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóðir................. 24,50% Sparisj. Halnarfjaröar_____ 2530% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,50% meö 6 mánaða uppsögn + bónus 3% lönaðarbankinn'l............ 26,00% með 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn............. 25,50% landsbankinn................ 24,50% Útvegsbankinn...„„.......... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaóarbankinn.............. 27,50% Innlánsskírteini__________________ 24,50% Verðtryggðir reikningar miöaö vió ttnskjaravísitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn........„„„.... 4,00% Búnaöarbankinn_______________ 3,00% iönaöarbankinn................ 230% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn......2,00% Sparisjóöir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 530% Búnaöarbankinn_______________ 6,50% Iðnaöarbankinn................ 330% Landsbankinn................ 6,50% Sparisjóöir................. 6,50% Samvinnubankinn.............. 7,00% Utvegsbankinn............... 6,00% Verzkmarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lönaðarbankinn1'................... 6,50% Ávísana- og httupareikningar Alþyöubankinn — ávísanareikningar...... 15,00% — hlaupareikningar........ 1,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn.............. 12,00% Landsbankinn_________________ 12,00% Sparisjóöir_________________ 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar...... 12,00% — hlaupareikningar.........9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn.............12,00% Stjðmureikningar. Alþýöubankinn21.............. 8,00% Alþýöubankinn til 3ja ára........9% Satnttn — heimilitttn — piúslánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............ 20,00% Sparisjóöir................. 20,00% Utvegsbankinn............... 20,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn............ 23,00% Sparisjóöir................. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,0% Ksskó-retkningur. Verzlunarbankinn tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Spariveltureikningar. Samvinnubankinn------------- 20,00% Trompreikningur. Sparisjóður Rvík og nágr. Sparitjóður Kópavogt Sparísjóðurinn í Keflavík Sparísjóður vélstjóra Sparisjóöur Mýrsrtýtlu Sparisjóður Bolungavíkur Innlegg óhreyft í 6 mán. sós lengur, vaxtakjór borín saman vió ávðxtun 6 mán. verótryggðra reikninga, og hag- stæðarí kjörín valin. Innlendir gjaldeyrisreikningar a. innstæður i Bandaríkjadollurum.... 8,00% b. innstæður í sterlingspundum.... 830% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæöur i dönskum krónum..... 8,50% 1) Bónua greióist til vióbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga sem ekki er tekið út af þegar innstæða er laut og reiknast bónutinn tvisvar t ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar aru verötryggöir og geta þeir tem annað hvort aru etdri an 64 éra eóa yngrí en 16 ára stofnaó tltka raikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir Alþýðubankinn............... 23,00% Búnaöarbankinn.............. 24,00% lönaðarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 24,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn..............„.. 22,00% Verzlunarbankinn____________ 24,00% Viðskiptavíxttr, forvextin Alþýöubankinn________________244)0% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Landsbankinn....... ........ 24,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Yfirdréttarttn al hlaupareikningum: Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaóarbankinn.............. 25,00% Iðnaóarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóóir................. 25,00% Útvegsbankinn_______________ 26,00% Verzlunarbankinn............ 26,00% Ertdurteijanleg ttn fyrír framleiðslu á innl. markað.. 18,00% lán í SDR vegna útftutningsframl. 9,75% Skuldabréf, almenn: Alþýöubankinn............... 26,00% Búnaðarbankinn.............. 27,00% lönaöarbankinn______________ 26,00% Landsbankinn______________ 25,00% Sparisjóðir............... 26,00% Samvinnubankinn_____________ 26,00% Utvegsbankinn_______________ 25,00% Verzkmarbankinn............. 26,00% Viöskipteskuldabrét: Búnaöarbankinn............ 28,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Verzlunarbankinn............ 28,00% Verðtryggð ttn i allt að 2% ár..................... 7% lengur en 2'/t ár____________________ 8% Vanakittvextir______________________2,75% Ríkisvíxlar: Ríkisvíxlar eru boónir út mánaðartega Meóalávöxtun októberútboös. 27,68% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundið moö láns- kjaravisitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Líteyrissjööur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö liteyrissjöönum 144.000 krönur, en fyrtr hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánið 12.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á tírnabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en ettir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöiid bætast vió 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjöönum. Höfuóstóll lánsins er tryggóur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir des. 1984 er 959 stig en var fyrir nóv. 938 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,24%. Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavttitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö vló 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabról í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.