Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 49

Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 49 Ný menntamál: Menntun og byggðastefna í brennidepli TÍMARITIÐ Ný menntamál, 2. tbl. 1984, er komið út. Að þessu sinni er birtur sérstakur greinaflokkur um menntun og byggðastefnu. „(■reinaflokkurinn er byggður upp í samræmi við þá stefnu að í Nýjum menntamálum geti farið fram fræðileg umfjöllun sem hvetji til úr- bóta í uppeldismálum þjóðarinnar,“ segir I fréttatilkynningu frá útgef- anda. í fjórum greinum er reynt að varpa Ijósi á það vandamál að börnum og unglingum búsettum utan Reykjavíkur gengur verr í námi en þeim sem búa á höfuð- borgarsvæðinu. í tveimur greinum segja síðan nemendur úr dreifbýl- inu frá reynslu sinni af skólakerf- inu. „Til að etja saman ólíkum viðhorfum og til að knýja á um stjórnmálalega stefnumörkun vandans voru svo Gerður óskars- dóttir og Þorsteinn Pálsson fengin til að bregðast við þessum grein- um með tilliti til mörkunar skóla- stefnu," segir ennfremur í frétta- tilkynningunni. Af öðru efni tímaritsins má nefna ýmislegt léttmeti úr skóla- stofunni, grein um breytta kennsluhætti, tvær greinar um fyrirkomulag iðnmenntunar, athugasemd um markmið grunn- skólans og umfjöllun um bækur. Tímaritið er 48 bls. og útgefandi þess nú er nýstofnað Bandalag kennarafélaga. Ritið er til sölu í nokkrum bókaverslunum og á skrifstofu þess á Grettisgötu 89, en þar er einnig tekið á móti nýj- um áskrifendum í síma 20766. Notkun á telex eykst jafnt og þétt NOTKUN á telex hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum. Á árinu 1983 var fjöldi telexmín- útna til útlanda samtals 1.047.676, en frá útlöndum 1.254.682 mínútur. Samanborið við talmínútur er þetta jafnt >/kaf fjölda þeirra til og frá landinu. Telexviðskipti eru nær eingöngu við útlönd, en tal- símaviðtöl að meginhluta inn- anlands. Árið 1962 hófst notkun telex hérlendis og voru fimm tel- exrásir þá opnaðir til útlanda, en í lok síðasta árs voru 56 telexrásir til útlanda. Fjöldi telexnotenda árið 1962 var 26, en í lok ársins 1983 voru þeir 320. 1. desember á síðasta ári hófst stöðvartelexþjónusta hjá Pósti og síma og 1. mars í ár hófst símatelexþjónusta. Jólamarkaður Útiljósaseríur — aöventukransar — boröskreytingar — jólahús o.fl. Opið daglega frá kl. 9-18 og laugard. kl. 9-17. Bergiðjan, Kleppspítala. Gunnar Guðlaugsson læknamiðill er í síma 36026. Velour-' sloppar finnwear ‘f V Inmsett 1 Baðmullar V/ /: náttföt 1. k Inniskór SM Pevsur WmlrMÉ?:- Skyrtur Hanskar Treflar luS 1 MíL. Frakkar Nytsamar jólagjafir. Eldhúsborð, stærð á plötu 95 sm + 40 sm stækkun- arplata, ásamt 4 stólum, Ijóst og dökkt. Verö kr. 12.500,- Stílhrein og ódýr sófasett Áklæði í 5 litum. Verð kr. 14.100. Kjör sem allir ráöa við. Sendum í póstkröfu. Valhusgögn hf., Armuia 4. símí 82275. Valhúsgögn auglýsa staðgreiðsluafsláttur STENDUR FYRIR SÍNU öyggingarvö verkfærí ^infetisteefó fePP adeild Harðviðarsala BYGGINGAVORUR ( HRINGBRAUT120: Simar: Harðviðarsala..............28-604 Byggingavörur..............28-600 Málningarvörur og verkfæri_28 605 GóMteppadeild..............28-603 Flisar og hreinlætistæki...28-430 ] renndu vlð eða hafðu samband

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.