Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 49 Ný menntamál: Menntun og byggðastefna í brennidepli TÍMARITIÐ Ný menntamál, 2. tbl. 1984, er komið út. Að þessu sinni er birtur sérstakur greinaflokkur um menntun og byggðastefnu. „(■reinaflokkurinn er byggður upp í samræmi við þá stefnu að í Nýjum menntamálum geti farið fram fræðileg umfjöllun sem hvetji til úr- bóta í uppeldismálum þjóðarinnar,“ segir I fréttatilkynningu frá útgef- anda. í fjórum greinum er reynt að varpa Ijósi á það vandamál að börnum og unglingum búsettum utan Reykjavíkur gengur verr í námi en þeim sem búa á höfuð- borgarsvæðinu. í tveimur greinum segja síðan nemendur úr dreifbýl- inu frá reynslu sinni af skólakerf- inu. „Til að etja saman ólíkum viðhorfum og til að knýja á um stjórnmálalega stefnumörkun vandans voru svo Gerður óskars- dóttir og Þorsteinn Pálsson fengin til að bregðast við þessum grein- um með tilliti til mörkunar skóla- stefnu," segir ennfremur í frétta- tilkynningunni. Af öðru efni tímaritsins má nefna ýmislegt léttmeti úr skóla- stofunni, grein um breytta kennsluhætti, tvær greinar um fyrirkomulag iðnmenntunar, athugasemd um markmið grunn- skólans og umfjöllun um bækur. Tímaritið er 48 bls. og útgefandi þess nú er nýstofnað Bandalag kennarafélaga. Ritið er til sölu í nokkrum bókaverslunum og á skrifstofu þess á Grettisgötu 89, en þar er einnig tekið á móti nýj- um áskrifendum í síma 20766. Notkun á telex eykst jafnt og þétt NOTKUN á telex hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum. Á árinu 1983 var fjöldi telexmín- útna til útlanda samtals 1.047.676, en frá útlöndum 1.254.682 mínútur. Samanborið við talmínútur er þetta jafnt >/kaf fjölda þeirra til og frá landinu. Telexviðskipti eru nær eingöngu við útlönd, en tal- símaviðtöl að meginhluta inn- anlands. Árið 1962 hófst notkun telex hérlendis og voru fimm tel- exrásir þá opnaðir til útlanda, en í lok síðasta árs voru 56 telexrásir til útlanda. Fjöldi telexnotenda árið 1962 var 26, en í lok ársins 1983 voru þeir 320. 1. desember á síðasta ári hófst stöðvartelexþjónusta hjá Pósti og síma og 1. mars í ár hófst símatelexþjónusta. Jólamarkaður Útiljósaseríur — aöventukransar — boröskreytingar — jólahús o.fl. Opið daglega frá kl. 9-18 og laugard. kl. 9-17. Bergiðjan, Kleppspítala. Gunnar Guðlaugsson læknamiðill er í síma 36026. Velour-' sloppar finnwear ‘f V Inmsett 1 Baðmullar V/ /: náttföt 1. k Inniskór SM Pevsur WmlrMÉ?:- Skyrtur Hanskar Treflar luS 1 MíL. Frakkar Nytsamar jólagjafir. Eldhúsborð, stærð á plötu 95 sm + 40 sm stækkun- arplata, ásamt 4 stólum, Ijóst og dökkt. Verö kr. 12.500,- Stílhrein og ódýr sófasett Áklæði í 5 litum. Verð kr. 14.100. Kjör sem allir ráöa við. Sendum í póstkröfu. Valhusgögn hf., Armuia 4. símí 82275. Valhúsgögn auglýsa staðgreiðsluafsláttur STENDUR FYRIR SÍNU öyggingarvö verkfærí ^infetisteefó fePP adeild Harðviðarsala BYGGINGAVORUR ( HRINGBRAUT120: Simar: Harðviðarsala..............28-604 Byggingavörur..............28-600 Málningarvörur og verkfæri_28 605 GóMteppadeild..............28-603 Flisar og hreinlætistæki...28-430 ] renndu vlð eða hafðu samband
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.