Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.12.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 55 bætur til lífsframfærslu var ekki að ræða. Svo þau hjónin fluttu tii barna sinna. Tryggvi fór til Jak- obs sonar síns og konu hans Guð- laugar Yngvarsdóttur, þar leið honum vel og átti miklu ástríki að mæta alla tíð í þau rúm 20 ár sem hann bjó þar eða þar tii Guðlaug andaðist 1979. Tryggvi hlaut nokk- urn bata meina sinna og stundaði vinnu nokkuð fram yfir sjötugt, síðan fór hann til dóttur sinnar Sigurlaugar og manns hennar, Hauks Þórðarsonar í Grindavík þar var hann í 5 yndisleg ár, naut sæmilegrar heilsu og ferðaðist með þeim norður á Þórshöfn þar sem hann lifði upp í hugarheimi sínum allt sem var og giaddi og hryggði. Þó að Tryggvi virtist fáskiptinn og hlédrægur kunni hann vel við sig í margmenni og hann var svo lánsamur að heimiii barna hans voru fjölmenn og gestkvæm. Hann hélt nokkuð góðri heilsu að öðru leyti en því að heyrnin var farin að bila nokkuð. Sjónin var svo góð að hann gat horft á sjónvarp gler- augnalaust og var alltaf mættur í stólinn sinn er fréttir hófust hvert kvöld. Ég bjó í sama húsi og hann í mörg ár og þó að börnin væru að ærslast hastaði hann ekki á þau hvað þá meir. Eitt sinn var hann á okkar heimili í nokkra mánuði, þá var hann svo undurgóður við börn- in, einkum litla barnið, sem var ársgamalt að ef hann kom ekki á réttum tíma heim varð barnið óhuggandi og ergilegt. Þetta sýnir gæsku hans og gæði. Hann andaðist í Keflavíkur- spítala eftir fárra daga legu 4. desember. Friður Guðs veri með honum. Hulda Pétursdóttir. „Sofðu vært htnn síðasta blund, uns hinn dýri dagur ljómar. Drottins lúður þegar hljómar hina miklu morgunstund." (y.Br.) I dag er kvaddur hinstu kveðju Tryggvi Sigfússon, Staðarhrauni 22, Grindavík. Tryggvi fæddist 2. nóvember 1892 á Völlum í Þistilfirði, sonur hjónanna Sigfúsar Jónssonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur. For- eldrar hans fiuttust með börn sín til Þórshafnar nokkrum árum síð- ar og þar ólst Tryggvi upp. Á Þórshöfn kynntist Tryggvi Stefaníu Kristjánsdóttur og gengu þau í hjónaband og hófu búskap þar. Börnin urðu þrettán talsins, fjórar dætur og níu synir, en einn dreng átti Stefanía áður. Lífsbar- áttan var oft erfið eins og nærri má geta, en börnin minnast þess að alltaf var nóg til að borða. Fjögur systkin dóu á bernsku- skeiði, enda var ungbarnadauði al- gengari þá en nú. Ingólfur, bróðir Tryggva, bjó ailtaf féiagsbúi með þeim hjónum og reyndist hann Tryggva og fjöl- skyldu hans mjög vel. Einnig bjuggu á heimilinu um tima tveir bræður Tryggva, Einar og Valdi, og móðir þeirra sfðustu æviárin. Ingólfur og Tryggvi ráku útgerð frá Þórshöfn og Tryggvi stundaði einnig búskap í hjáverkum. Á vetrum unnu þeir bræður við ís- töku og seldu færeyskum skútum ísinn á sumrum. Árið 1944 flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Þau keyptu sumar- bústað í Kópavogi og reistu þar hús á Borgarholtsbraut 9 í félagi við Alfreð, son Stefaníu. Þar bjuggu þau uns Tryggvi slasaðist og varð óvinnufær um skeið. Þá brugðu þau búi og 1959 fór GROHE Ladylux - Ladyline: - -r«(t Nýtt fjölhnft heimllistœki ( eldhúsiö RR BYGGINGAVÖIUJR HE Tryggvi til Jakobs sonar síns og Guðlaugar tengdadóttur sinnar í Hólagerði 9 og dvaldi hjá þeim, uns Guðlaug lést 1979. Þá flutti hann að Staðarhrauni til Sigur- laugar dóttur sinnar og tengda- sonar síns Hauks, og hjá þeim bjó hann til dauðadags, 4. desember síðastliðinn. En Stefanía dvaldi til skiptis hjá börnum sínum nema síðustu árin bjó hún hjá Alfreð syni sínum og Huidu konu hans í Utkoti á Kjaiarnesi. Stefanía lést árið 1981. Ég kynntist Tryggva fyrir rúm- um 30 árum, þegar ég kom inn í fjölskyiduna. Þessi hógværi mað- ur höfðaði ósjálfrátt til allra sem höfðu af honum einhver kynni og öilum þótti vænt um hann. Vil ég þakka honum fyrir þá samfylgd sem við áttum. Einhvern veginn er það svo, að þegar við hittum góða og vandaða manneskju á lífsleiðinni þá styrkj- umst við í trúnni á hið góða sem gefur lífinu gildi og er ómetanlegt til að lifa sáttur við sig og aðra. „Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og ailt “ (V-Br.) Tengdad6ttir Hjá okkur færou London Lamb r HEIIDSÖLUVERU Álfheimabúðin Nóatún Árbæjarmarkaðurinn Álfheimum 4 Nóatúni 17 Rofabæ 39 @ 3 40 20 @ 1 72 61 S 7 12 00 VIÐ BIÖÐUM BETUR. Alhúðuð pústkerfí í Volvo 240 Verð aðeins 3800 kr. ÞEIR VIÐSKIPTAVINIR SEM TIL ÞEKKJA NOTA EINGÖNGU „ORIGINAL" PUSTKERFI UNDIR VOLVO-BÍLA SÍNA. ÞAU ENDAST BEST OG PASSA FULLKOMLEGA. VARIST EFTIRLÍKINGAR, SPARIÐ MEÐ „ORIGINAL"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.