Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 35 | raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar feröir — feröalög Skíðaferðir í Skálafell Fastar áætlunarferöir veröa í vetur á skíöa- svæöiö í Skálafelli. Sérstakar ráöstafanir eru geröar til aö veita góða þjónustu með ferðum sem víöast um Stór-Reykjavíkursvæðið. í Skálafelli er gott skíöaland viö allra hæfi. 8 lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru véltroðnar. Ferðir laugardaga og sunnudaga Bíll nr. 1: Kl. 10.00 Mýrarhúsaskóli Nesvegur Kl. 10.05 KR-heimilið Kaplaskjólsvegur, Hagamelur, Hofsvallagata, Hringbraut. Kl. 10.15 BSÍ — Umferðarmiöstööin Hringbraut, Miklubraut. Kl. 10.20 Shell Miklabraut, Grensásvegur, Bústaöavegur. Kl. 10.30 Grímsbær viö Bústaöaveg Réttarholtsvegur. Kl. 10.35 Vogaver Suöurlandsbraut, Reykjanesbraut, Álfabakki. Kl. 10.45 Breiöholtskjör Arnarbakki, Höföabakkabrú. Kl. 10.50 Shell Hraunbæ Kl. 11.05 Þverholt, Mosfellssveit. Bíll nr. 2: Kl. 10.00 Kaupf. Hafnfiröinga, Miövangi Hafnarfjaröarvegur. Kl. 10.05 Biöskýliö Ásgarður Vífilsstaöavegur, Karlabraut. Kl. 10.10 ArnarneshaBÖ Hafnarfjaröarvegur, Digranesveg- ur, Álfhólsvegur, Þverbrekka, Ný- býlavegur. Kl. 10.20 ESSO Stórahjalla Breiöholtsbraut. Kl. 10.25 Biöskýliö Stekkjarbakka Skógarsel, Jaöarsel. Kl. 10.30 Biöskýliö Flúöaseli Suöurfell. Kl. 10.35 löufell Austurberg. Kl. 10.40 Suöurhólar Höföabakkabrú. Kl. 10.50 Shell Hraunbæ Kl. 11.05 Þverholt, Mosfellssveit Áætlunarferöir á virkum dögum auglýstar síðar. Æfingaferðir þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag Ekin veröur sama leiö og um helgar. Bill nr. 1: Kl. 17.00 Mýrarhúsaskóli. Kl. 17.05 KR-heimili. Kl. 17.15 BSÍ Umferöarmiöstöö. Kl. 17.20 Shell Miklubraut. Kl. 17.30 Grímsbær, Bústaðavegi. Kl. 17.35 Vogaver. Kl. 17.45 Breiöholtskjör. Kl. 17.50 Shell Hraunbæ. Kl. 18.05 Þverholt, Mosfellssveit. Bíll nr. 2: Kl. 17.00 KF Hafnfiröinga, Miövangi. Kl. 17.05 Biöskýliö Ásgaröi. Kl. 17.10 Arnarneshæð. Kl. 17.20 Esso Stórahjalla. Kl. 17.25 Biöskýliö Stekkja bakka. Kl. 17.30 Biöskýliö Flúöaseli. Kl. 17.35 löufell. Kl. 17.40 Suöurhólar. Kl. 17.50 Shell Hraunbæ. Kl. 18.05 Þverholt, Mosfellssveit. Brottfarartími úr Skálafelli Laugardga og sunnudaga kl. 17.00. Fargjöld báðar leiöir um helgar: 12 ára og eldri kr. 145.-. 8—11 ára kr. 110.-. 4—7 ára kr. 75.-. Áætlunarbílar eru frá Úlfari Jacobsen Árskort í lyftur 16 ára og eldri kr. 3.600.-. 15 ára og yngri kr. 2.200.-. Fjölskylduafsláttur Fyrsti 16 ára og eldri kr. 3.600.-. Aðrir 16 ára og eldri kr. 2.000.-. Aörir 15 ára og yngri kr. 1.300.-. Félagar í skíöadeild KR fá 20% afslátt. Afgreiðslustaður Skíöasvæöiö Skálafelli. Símsvari Símsvari fyrir skíðasvæðið í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færö og opnunartíma lyfta. Númerið er 666099. Beint samband viö KR-skála er 666095 — 667095. Verið velkomin í Skálafell. Klippið og geymið auglýsinguna. ýmislegt Verslun — Verslun Aöili óskast til þess aö versla meö fatnaö frá hollenska fyrirtækinu Mac & Maggie. Vin- samlegast tilgreiniö nafn verslunarinnar, aúk símanúmers á augl.deild Mbl. merkt: „Mac & Maggie — 2870“ fyrir 7. janúar 1985. kennsla húsnæöi óskast Oska eftir ca. 50—100 fm iönaðarhúsnæði, helst meö góöum aö- keyrsludyrum. Uppl. í síma 23953, eftir kl. 18.00. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast mánudaginn 7. janúar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Rússneskunámskeið MIR Nýr flokkur byrjenda í rússnesku tekur til starfa nú í janúarbyrjun. Kennari veröur Boris Migúnov frá Moskvu. Upplýsingar og innritun aö Vatnsstíg 10 dagana 3.—5. janúar kl. 16—18, sími 17928. Stjórn MÍR Innritun í starfsnam Á vormisseri veröa haldin eftirtalin námskeiö fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aöra þá sem bæta vilja þekkingu sína. Bókfærsla I Bókfærsla II Ensk verslunarbréf Rekstrarhagfræði Tölvufræöi Tölvuritvinnsla Vélritun 60 t. Vélritun 24 t. Verslunarreikningur Verslunarréttur Innritun er hafin. Ekki komast fleiri en 25 aö á hverju námskeiöi. Kennsla hefst mánudaginn 28. janúar. Kennslan fer fram á kvöldin, nema tölvurit- vinnsla og vélritun 24 t. sem eru á morgnana frá kl. 8.05—9.30. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. Verzlunarskóli íslands, Grundarstig 24, Reykjavík. Simi 13550. Námsaðstoð við nem- endur grunnskóla og framhaldsskóla Leíösögn sf. býður nemendum grunnskóla (6—15 ára) og framhaldsskóla (16 ára og eldri) aðstoö í eftirtöldum námsgreinum: Grunnskóli: Lestur, stæröfræöi, danska, enska, eölisfræði, efnafræöi. Framhaldsskóli: íslenska, stæröfræöi, danska, enska, þýska, franska, eölisfræöi, efnafræði, tölfræöi. — Kennslunni er ætlað aö auka þekkingu nemenda á því námsefni sem hentar í almennum skólum. — Kennslan fer fram í stuttum námskeiöum utan skólatíma nemandans. — Hópstærö 2, 4 eöa 6 manna eöa einstakl- ingskennsla. Heppilegt er fyrir skólafélaga aö mynda hóp saman. — Kennslutími kl. 9.00—19.00 virka daga. — Námskeiðin hefjast 14. janúar nk. — Kennslustaöur: Þangbakki 10, jaröhæö, (vesturhliö) íbúöablokkarinnar í Mjódd- inni, Breiðholti. Innritun á sama stað kl. 16.30—18.30. Upplýsingar í síma 79233 á sama tíma. 1® LEIÐSOGN SF tilboö — útboö Utboð Byggingarnefnd Grafarvogsskóla óskar eftir tilboöum í aö gera 1. áfanga skólans aö mestu tilbúinn undir tréverk. Húsiö skal byggja úr forsteyptum steinsteypueiningum og er stærö þess um 1700 m2 eöa um 6900 m3 Útboösgögn veröa afhent á teiknistofu Guömundar Þórs Pálssonar, arkitekts, aö Óðinsgötu 7 í Reykjavík, frá og með 2. janúar 1985, gegn skilatryggingu kr. 10.000. Til- boöin veröa opnuö á sama staö þriðjudag 22. janúar 1985 kl. 11.00 f.h. Byggingarnefnd Grafarvogsskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.