Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 37 Heiðraðir af Kaupmanna- samtökum íslands í TILEFNI af 50 ára afmæli Félags kjötverslana í Reykjavík, sem er eitt af mörgum sérgreinafélögum sem mynda Kaupmannasamtök fslands, var þremur af fyrrverandi forsvars- mönnum félagsins veitt æösta heið- ursmerki Kaupmannasamtaka fs- lands, gullmerki samtakanna. Þessir félagar eru allir vel þekktir meðal viðskiptavina verslana í Reykjavfk en þeir eru: Eyjólfur Guðmundsson í Síld og fisk, Jón Sigurðsson í Versl. Straumnesi og Jón Eyjólfsson hji Sláturfélagi Suðurlands. Að þessu tilefni var meðfylgj- andi mynd tekin og eru á henni f.v. Eyjólfur Guðmundsson, Jón Sigurðsson, Jóhannes Jónsson formaður Félags kjötverslana og faðir hans, Jón Eyjólfsson. Norræni healerskól- inn tekur til starfa ÁKVEÐIÐ hefur verið að Norræni healer-skólinn hefji starfsemi sína á fslandi hinn 12. janúar og hefur skólinn fengið inni í Félagsheimili Kópavogs. Skólanum mun Ijúka f júlílok. Kennt verður í skólanum einu sinni i mánuði, laugardag og sunnudag, og að lfkindum eitt kvöld í viku. Kynningarkvöld verður í Félagsheimili Kópavogs klukkan 20 laugardagskvöldið 5. janúar. Skólinn á að veita innsýn í ýmsar aðferðir og leiðir til heil- brigðara lífs, hærra meðvitund- arsviðs og andlegs jafnvægis, eins og segir í fréttatilkynningu frá skólanum. Kukl á tónleikum KUKL efnir til sinna sfðustu tónleika um nokkurra mánaða skeið f dag. Tónleikarnir verða haldnir á Hótel Borg og hefjast klukkan 23.30. Kukl hefur nýverið lokið við sína fyrstu stóru plötu og er hún væntanleg með hækkandi sól. Auk Kukls munu koma fram nokkrir gestir þeirra. BALLETTSKOLI EDDU SCHEVING Skúlatúni 4 Ballett — jassballett — frúarleikfimi Gott kerfi. Ný námskeiö hefjast mánudaginn 7. janúar. Allir aldurshópar frá 5 ára, framhaldsnemendur mæta á sömu tímum og áöur. Innritun og uppl. í síma 25620 kl. 16—18 eöa 76350 á öörum tíma. Afhending og endurnýjun skírteina laugardaginn 5. janúar kl. 14—16. Einf öld — Ódýr .. . .. SOEHNLE Pakkavog 20 kg. 50 kg. Raímagn + raíhlööur ÖIJIHIR GfSlASOM & CO. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 MÍR-kvik- myndir sýnd- ar á sunnu- dögum NÚ í ársbyrjun hefjast að nýju reglu- bundnar sýningar félagsins MÍR, Mcnningartengsla íslands og Ráð- stjórnarríkjanna, á sovéskum kvikmyndum, segir f fréttatilkynn- ingu frá félaginu. Kvikmyndasýningarnar hafa legið niðri um nokkurra mánaða skeið vegna flutninga félagsins i nýtt húsnæði á Vatnsstíg 10 og lagfæringa og endurbóta á því. Þó að enn vanti mikið á að sýningar- aðstaðan á Vatnsstíg 10 sé góð, er ætlunin að sýna þar kvikmyndir á hverjum sunnudegi kl. 16 fram eftir vetri. Fyrstu vikurnar verða sýndar ýmsar frétta- og fræðslu- myndir um margvíslegt efni og eru fluttar skýringar á íslensku (samdar og talaðar af Sergei Hali- pov dósent við háskólann í Len- ingrad) með mörgum þeirra. Aðr- ar myndir eru með skýringum á ensku eða norðurlandamálum. Þaðværi sporírétta^átt / Hjá okkur lærirdu ’samkvæmisdansana, gömlu dansana, Break, Rokk o. fl. o.fl. Auk þess lærir yngsta fólkiö aö dansa hjá okkur. Sparaóu ekki sporin. Skelltu þér í dans. Fjölskylduafsláttur. Systkinaafsláttur> DANSSKÓU SIGURDAR HÁKOWISONAR SÍMI:46776 MJÐBREKKU17. FlD Felag íslenskra danskennara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.