Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 Evrópufrumaýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndln sem alllr hafa beðið eftir. Vinsælasta myndln vestan hafs á þessu árl. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegiö I gegn. Titillag myndarinnar hefur verið ofarlega á öilum vinsældalistum undanfariö. Mynd sem allir veröa að sjá. Grln- mynd ársins. Aöalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Waaver, Haroid Ramis og Rick Morranis. Leikstjórl: Ivan Reitman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Hsskkað verö. BönnuA börnum innan 10 ára. Sýnd (A-aal (Dolby-Stereo kl. 3,5,7,9og 11. B-salur The Dresser Búningametstarinn - stórmynd I söfflokki. Myndin var útnefnd tll S Óskarsverölauna. Tom Courtenay er búningameistarinn. Hann er hollur húsbónda sinum. Albert Finney er stjaman. Hann er hollur sjáltum sér. Tom Courtenay hlaut Evenlng Standard-verölaun og Tony-verölaun fyrir hlutverk sitt I *Búnéngameistaranum“. synd kL 3,5,7.05 og 9.IS. Sýning í kvöld kl. 20.00 Uppeelt laugardag 5. jan. kl. 20.00 sunnudag 6. jan. kl. 20.00 Mjdaaala opin frá kl. 14-19 nema sýningardaga til kl. 20. Slmi 11475. E LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Gísl í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Dagbók Önnu Frank Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Agnes - barn Guös Frumeýning: laugardag Uppselt. 2. sýningrþriójudag kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. aýning: mióvikudag kl. 20.30. Rauö kort gilda. Miðaeala I lónó kl. 14-20.30. TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumeýnir jólamyndina: SEXVIKUR DUDLEY MOORE MARY TYLER MOORE Viöfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd I litum. Myndin er gerö eftir sögu Fred Mustards Stewart. Leikstjóri: Tony Bill. istenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og S.10 SÆJARBílP Sími50184 Sýning laugardag kl. 14.00. Miöapantanir allan sólarhringinn I sima 46600. Miöasalaneropinfrákl. 12.00laugar- dag. Eir og messing í plötum og stöngum. Eirpípur Logsuðuvír á stál og kopar. Eirslaglóð Silfurslaglóð Lóðtin Legubrons G.J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavík Simi 18560 Jólamyndin 1984: Indiana Jones Umsagnir blaöa: .... Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaleiki og átök viö pöddur og beinagrindur, pyntinga- tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Spielberg hleöur hvern ramma myndrænu sprengiefni, sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina og skilur áhorfandann eftir jafn laf- móöan og söguhetjurnar." Myndln er I □GLBY STEREO Aöalhlutverk: Harrieon Ford og Kato Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bðnnuð bðmum innan 10 ára. Hækkað varð. Ih WÓÐLEIKHÚSIÐ Kardemommubærinn 7. sýning i dag kl. 20.00. Grá aógangskort gilda. 8. sýning laugardag kl. 14.00 Appelalnugul aögangskort gilda sunnudag kl. 14.00 Skugga-Sveinn laugardag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 Milli skinns og hörunds Föstudag 4. janúar kl. 20.00. sunnudag kl. 14.00 Fáar sýningar eftir. Miöasala frá kl. 13.15-20.00 Sími 11200. í ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ BEISK TÁR PETRU VON KANT eftir Fassbinder. 5. jan. laugardag kl. 15.00. 6. jan. sunnudag kl. 16.00. Uppselt. 7. jan. mánudag kl. 20.30. Uppselt. Ath.: breyttan sýningartíma. Sýnt á Kjarvalsstööum. Miöapantanir ( sfma 26131. FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir í dag myndina The Dresser sjá nánar augl. . annars staðar i l blaöinu Salur 1 eftir Agúst Guömundsson. Aöal- hlutverk: Pálmi Geeteeon, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsaon og Jðn Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Frumsýning: HÆTTUFÖR (Across the Great Divide) irstaklega spennandi og ævintýra- leg, ný, bandarisk kvikmynd i litum I sama gæöaflokki og ævintýramyndir Disneys. Aöalhlutverk: Robert Logan, Heather Rattray (iéku einnig aöalhlutverkin i .Strand á eyöieyju") Mynd fyrir alla fjöltkylduna. fatenakur taxli. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Salur 3 JÚLÍA0G KARLMENNIRNIR Bráöfjörug og djörf kvikmynd I litum meö hinni vinsælu Silviu Kriatel. Bönnuð innan 16 ára. Enduraýnd kl. 5,7,9 og 11. Monsignor Stórmynd frá 20th Century Fox. Hann syndgaði, drýgói hór, myrti og stal I samvinnu vió Mafluna. Það eru fleiri en Ralph de Briccache úr sjónvarps- þáttunum .Þyrnifuglarnir" sem eiga I meiriháttar sálarstriði viö sjálfan sig. Leikstjóri: Frank Parry. Tónlist: John Williams. Aöalhlutverk: Chriatopher Reeve, Genevieve Bujold og Fernando Roy. Sýnd kl.9og11.15. Létt og fjörug gamanmynd frá 20th. Century Fox. Hér fær allt aö njóta sln, dans, söngvar, ástarævintýri og sjóræningjaævintýri. Aóalhlutverk: Kristy McNichol og Christopher Atkins. Tónlist:Terry Britten, Kit Hain, Sus Shifrin og Brian Robertsson. Myndin er sýnd I □□[ DOLBY STEREO~| Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARÁS Simsvari I 3207S Jólamyndin 1984: ELDSTRÆTIN Myndin Eidstrætin hefur verlö kölluö hin fullkomna unglingamynd. Leikstjórinn Walter Hill (48 hrs. Warriors og The Driver) lýsti þvl yflr aó hann heföi langaó aö gera mynd .sem heföi allt sem ég heföi viljaö hafa I henni þegar ég var unglingur, flotfa bila, kossa i rigningunni, hrðö áfök, neon-ljós. lestir um nótt, skæra liti, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara i alvarlegum klipum, leöur jakka og spurnlngar um heiöur" Aöalhlutverk: Michael Pará, Diane Lane og Rick Morania (Ghoet- busters). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bðnnuö innan 16 ára. Hækkaö varð. PLASTAÐ BLAÐ ^ ER VATNSHELT ^ OG ENDIST LENGUR ISKO . HJARÐARHAGA 27 S22680, IMY sparibók MEÐ SÉRVÖXTUM BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.