Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 5 Komnir til Eþíópíu „í SKEYTI, sem barst frá þeim Bernharði og Árna í dag, lýsa þeir hrikalegu ástandi, en þeir telja samt unnt að tryggja það, að okkar aðstoð komist fullkomlega til skila,“ sagði Gunnlaugur Stef- ánsson hjá Hjálparstofnun kirkj- unnar í samtali við Mbl. í gær. Þeir Árni Gunnarsson og Bern- harður Guðmundsson komu til Addis Ababa á þriðjudagsmorg- un til að undirbúa störf íslend- inga í Eþíópíu og dreifingu hjálp- argagna frá íslandi, en meðfylgj- andi mvnd tók Sigríður Ásta af þeim Árna og Bernharði við brottför á laugardaginn. veröur haldin á félagssvæðinu á Víðivöllum, laugardaginn 5. janúar kl. 15.30. Álfakóngur og drottning koma ríöandi ásamt fjöl- mennu fylgdarliði. Veitingar í nýja fólagsheimilinu. Allir velkomnir. Dansleikur veröur haldinn í félagsheimilinu viö Bústaöaveg, laug- ardaginn 5. janúar. Hljómsveit Auðuns Valdimarssonar. Miöasala á skrifstofunni. Hestamannafélagið Fákur. Söluskatt- ur í 24% SÖLUSKATTUR var hækkaður um 0,5%um áramótin. Er hann nú 24%í stað 23,5%. Hækka því allar söluskattsskyldar vörur og þjónusta sem þvi nemur frá og með 1. janúar. Grindavík: Þremur bílum stolið og brotist inn í verslanir AÐFARANÓTT síðastliðins laugar- dags var mikil ölvun í Grindavík. Brotist var inn í tvær verslanir og þremur bílum stoiið. Tilkynnt var um innbrot í versl- anirnar Víkurnesti og Bláfell. Litlu var stolið, aðallega tóbaki, en innbrotsþjófurinn vann nokkr- ar skemmdir við leit að peningum. Á laugardagsmorguninn hand- samaði lögreglan í Grindavík 15 ára pilt af staðnum sem þarna hafði verið að verki og kom þá í ljós að hann hafði líka stolið tveimur bifreiðum og skemmt þær nokkuð. Þær bifreiðir sem stolið var þessa nótt voru allar ólæstar og stóðu lyklarnir í þeim. SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Otvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. ^ÖQJHFOaiILÐ^JILDfr dJ£xro»s<s>ifi) (S(o) Vesturgötu 16, sími 13280 CAMRY Það getur verið að ekkert sé nýtt undir sólinni, en í „landi hinnar rísandi sólar", virðist sífellt hægt að gera betur. Toyota Camry er fullkomið dæmi þess.Hann virðist við fyrstu sýn ósköp venjulegur 5 manna fjölskyldubíll, en við nánari kynni kemur annað í Ijós. Þverstæð vél og framhjóladrif gera það að verkum að innanrými er geysimikið. Sætin eru 1. flokks, (t.d. er hægt að stilla bílstjórasætið á 7 mismunandi vegu). Farangursrými í Camry Liftback er 1,17 m\ sem er meira en margir stationbílar geta státað af. Veltistýri, 5-gíra skipting (eða 4 stiga sjálfskipting), loftbremsur, gasdemparar, tannstangarstýri, gott miðstöðvarkerfi og annar búnaður hafa líka sitt að segja um þægindi og góða aksturseiginleika. 1,8 eða 2,0 lítra bensínvél með rafstýrðri „beinni innspýtingu'' og 1,8 lítra dieselvél með forþjöppu, hafa snerpu og kraften eru auk þess hljóð- látar og eyðslugrannar. TOYOTA Nýbýlavegi 8 200Kópavogi S. 91-44144.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.