Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1985 7 Gamlárskvöld: Annríki hiá slökkviliðinu SLÖKKVILIÐIÐ itti annríkt i eldinn, en erfitt var um vik að gamlirskvöld, en þi gerði svo mikið slökkva sakir veðursins. hvassviðri að hætta þurfti við að Að öðru leyti voru áramótin ró- setja eld í iramótabilkesti víðsvegar leg hjá slökkviliðinu. Aðeins var í Reykjavík og slökkviliðið þurfti að um eitt annað útkall að ræða. Var hafa afskipti af bálköstum, sem þeg- það vegna reyks í Fellsmúlanum, ar hafði verið kveikt í. sem reyndist stafa frá blysi í ruslatunnugeymslu. Samkvæmt upplýsingum varð- Samkvæmt upplýsingum lög- stjóra hjá slökkviliðinu varð af reglunnar voru áramótin slysa- þessum sökum að heimsækja tiu laus, en mikið annriki skapaðist brennur í borginni, þar eð hætta við að aðstoða fólk fyrstu nótt árs- stafaði af neistaflugi vegna roks- ins vegna hvassviðrisins og hálk- ins. Reyndi slökkviliðið að slá á unnar. Morgunblaðið/ÁgÚ8t Ásgeirsson Fjórtán fengu fálkaorðuna FORSETI íslands sæmdi á nýársdag að tillögu orðunefndar eftirtalda ís- lendinga heiðursmerki hinnar ís- lensku fálkaorðu: Guðrúnu J. Halldórsdóttur, for- stöðumann, Reykjavík, riddara- krossi fyrir störf að fræðslu- og félagsmálum. Gunnar M. Magnúss, rithöfund, Reykjavík, riddarakrossi fyrir fræði- og ritstörf. Dr. Gunnlaug Snædal, yfir- lækni, Reykjavík, riddarakrossi fyrir læknis- og félagsmálastörf. Gústaf B. Einarsson, yfirverk- stjóra, Reykjavík, riddarakrossi fyrir félagsmálastörf. Hans Kr. Eyjólfsson, dyravörð, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf í opinbera þágu. Játvarð Jökul Júlíusson, bónda, Miðjanesi í Reykhólahreppi, ridd- arakrossi fyrir fræði- og félags- málastörf. Magnús Gestsson, safnvörð, Laugum í Hvammssveit, riddar- arakrossi fyrir störf í þágu byggðasafns Dalamanna. Olaf A. Pálsson, fv. borgar- fógeta, Reykjavík, riddarakrossi fyrir embættisstörf. óskar Ólason, yfirlögregluþjón, Reykjavík, riddarakrossi fyrir löggæslustörf. Sr. Sigmar I. Torfason, prófast, Skeggjastöðum, Bakkafirði, ridd- arakrossi fyrir embættis- og fé- lagsmálastörf. Dr. Sigmund Guðbjarnason, prófessor, Reykjavík, riddara- krossi fyrir vísindastörf. Sigrúnu Ögmundsdóttur, Suður- koti, Grímsneshreppi, riddara- krossi fyrir störf í opinbera þágu. Þorstein Jóhannesson, útgerð- armann, Reynistað, Garði, ridd- arakrossi fyrir störf að útgerðar- málum. Þorvald Garðar Kristjánsson, forseta sameinaðs Alþingis, Reykjavík, stórriddarakrossi fyrir embættisstörf. Garöabær: Brotist inn í Kiwanishúsið BROTIST var inn í Kiwanishúsið við Faxatún í Garðabs aðfararnótt ný- ársdags. Nokkrar skemmdir voru unnar á innanstokksmunum og innrétt- ingum. Símtæki og glösum var stolið. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði hefur ekki hafst upp á innbrotsmanni eða mönnum. V^terkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamiðill! JHornimhlahilit Guðmundur Jónsson og flölskylda eignast sælgætis- gerðina Freyju 1980 í dag er Sælgætisgerðin Freyja hf. í eign fjölskvldu Guðmundar Jónssonar bakarameistara, en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu í um 30 ár. Eins og nafn fyrirtækis- ins bendir til er starfsgrundvöllur þess sælgætisgerð og eru í dag framleiddar milli 40 og 50 mis- munandi gerðir af sælgæti hjá fýr- irtækinu. Ein þekktasta súkku- laðitegundin sem Freyja hefur framleitt og framleiðir enn þann dag í dag er Valencia súkkulaðið. Hafin var framleiðsla á því upp úr 1930 og er fyrsta íslenska súkku- laðið, sem framleitt er með hnetum og rúsínum. Snemma á þessu ári tók Sælgæt- isgerðin Freyja í notkun nýja mjög fullkomna danska sælgætisvél, sem tryggir vandaða og góða fram- leiðslu auk nýrra möguleika í pökkun á alls konar sælgæti og súkkulaði. Árangur af þessari tækni væðingu er nú að sjá dagsins ljós og af því tilefni er Valencia súkkulaðið frá Freyju nú komið á markaðinn og framleitt í þremur mismunandi gerðum: Valencia mjólkursúkkulaði, Valencia mjólkursúkkulaði með hnetum og rúsínum og Valencia súkkulaði með núggat og hnetum. Aftan á súkkulaðipakkningunum hefur nú verið komið fyrir fjallareglum 1—9 og eru þær unnar í samvinnu við Landssamband hjálparsveita skáta. Valencia í nestispakkann, í útilegur og ferðalög. Valencia er gott og ljúft súkkulaði, sem fer vel í munni og maga. . . og sennilega eitt elsta súkkulaðið á Islandi. . . .enn flytur sælgætisgerðin Freyja í dag er Sælgætisgerðin Freyja til húsa í nýlegri byggingu í iðnaðar- hverfi í Kópavogi. Aukin tækni- væðing fyrirtækisins og fram- leiðsla nýrra tegunda hefur tryggt stöðu þess á íslenskum markaði. Freyju-gottið hefur unnið sér sess í meðvitund þjóðarinnar, létt er að nefna Freyju karamellurnar lands- frægu og vinsælu, sem enn njóta auðvitað mikilla vinsælda eða þá Freyju-möndlurnar og Hríspokann sem allir vita að er ómissandi í btóferðum. Freyju sælgætið í hverju formi sem það er nú, er alveg fýrirtak og á hvers manns vörum, eins og spaugarinn sagði í fullri alvöru. Freyju gott er Árið 1918 voru staddir í Dan- mörku Qórir ungir athafnamenn, Magnús Þorsteinsson kökugerð- armeistari, Þorbergur Kjartans- son kaupmaður, Brynjólfur Þor- steinsson frá Akureyri og sænskur maður AllanJönson, kökugerðar- meistari. Þessir menn komu sér saman um að stofna sælgætisverk- smiðju á íslandi, en þeir Magnús og Jönson höfðu numið súkku- laði- og sælgætisgerð hjá súkku- laðiverksmiðjunni Globus hinni stóru í Danmörku. Sælgætisgerð- in og efnagerðin Freyja var því stofnuð þarna t Danmörku sem sameignarfélag þessara manna. Fyrirtækið hóf fýrst í stað rekst- ur sinn að Vesturgötu 20 í Reykja- vík, en heldur var nú róðurinn þungur og á ýmsu gekk á fýrstu dögum sælgætisverksmiðjunnar, fór svo að lokum, að hinir meðeig- endurnir heltust úr lestinni og varð Magnús Þorsteinsson þá einn eigandi Sælgætisverksmiðjunnar Freyju. Eftir þetta var fýrirtækið til húsa að Túngötu 2 eða þar til þau húsakynni urðu oflífil. Keypti þá Magnús Þorsteinsson húseign- ina Lindargötu 14 og flutti alla starfsemina þangað. Síðar byggði Freyja húsið nr. 12 við Lindargötu og jukust húsakynnin nú að mikl- um mun. Árið 1933 var ~ gerðinni Freyju xhlutafélag, en 1. nóvember 1959 seldi Magnús Þorsteinsson og fjöl- skylda hans Viggó Jónssyni sinn hlut í Valcencia er eitt elsta súkkulaði á Islandi Fyrirtækið á flakki um borgina Fjórir ungir menn stofna Freyju 1918
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.