Morgunblaðið - 04.01.1985, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.01.1985, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANtJAR 1985 Sendibílar á Stein- dórsplanið f FRAMTÍÐINNI munu sendibílar hafa aðsetur á plani bifreiðastöðvar- innar Steindórs, á horni Hafnar- strætis og Aðalstrætis, ásamt leigu- bílunum, sem þar hafa verið undan- farna áratugi. Sendibflar hf. hafa fengið leyfi til þess að staðsetja bfla sína þar hjá borgaryfirvöldum, en sömu eigendur eru að Sendibflum hf. og Steindóri. Guðmundur Ásmundsson, fram- kvæmdastjóri Sendibíla hf., sagði ekki ennþá hafa verið tekna ákvörðun um það hversu marga bíla stöðin myndi reka, en stöðin hefði ekki verið í rekstri síðan 1979. Hann sagði rekstur sendibíla ekki vera háðan sömu takmörk- unum og rekstur leigubíla, sendi- bifreiðastjórar hefðu ekki náð sömu einokunaraðstöðu og leigu- bifreiðastjórum hefði tekist að ná á sínu sviði. „Reksturinn er í undirbúningi. Við ætlum að bíða og sjá hvað kemur út úr þeirri reglugerðar- breytingu, sem í undirbúningi er um leigubílaakastur af nefnd þeirri sem ráðherra skipaði eftir Hæstaréttardóminn, sem gekk gegn bifreiðastöð Steindórs. Við væntum þó ekki mikils úr þeirri átt, þar sem að í nefndinni eru tveir leigubílstjórar af þeim þrem- ur, sem eiga sæti í nefndinni," sagði Guðmundur. „Ég býst við að fólk hafi fengið að kynnast því að undanförnu um jól og áramót hvernig þetta kerfi er í raun, þegar mjög erfitt hefur verið að fá bíla. Það ríkir alger stöðnun, það er ekkert sem kallar á hagkvæmni í þessum rekstri og hagur neytenda er því fyrir borð borinn," sagði Guðmundur enn- fremur. INNLEN'T Vörukynning HUdibranda, brauórist sýnd og anglýsL Einar Ottó var krýndnr knnttapyrnnkóngur með forláta kórónu, en lengst til hægrí er Ásgeir Signrvinaaon, knattspyrnumaður Þýskaiands. Hildibrandar fóru í sUerstu nærbuxur ( heimi til þess að hylja nekt sína fyrir Hólagötufrúnni sem kerði þá félaga fyrir baðstrandartilþríf á sínum tíma og Hæstiréttur komst í málið og beitti sektarákveðum, en sagt er að Hólagötufrúin hafi kert vegna þess að sýningarfiokkur Hildibranda hafði neitað að sýna á sér þá hliðina sem frá frnnni sneri. Addi í Seglagerðinni Ægi saumaði nerbuxurnar góðu. Morgunbiaðið/sigurgeir i Skuid. Morgunbladiö/Sigurjfeir Jónasaon. Heiðmundi Sigurmundssyni heild- sala með fyrsta heiðursfélaga- skírteini Hildibranda. Hildibröndum var ferð í afmel- isgjöf blesgesin frk. Júlía, en það var Árni Johnsen alþingismaður sem ferði fyrirtekinu gjöfina með þeim orðum að vel ferí á því að Blesgesin minnti þá félaga á lög og rétt eins og grágesin er merki laganema Orators. Jón Páll og Ásbjtfrn formaður stela kroppa og má ekki á milli sjá, en Jón Páll snerí Ásbirni eins og þyrluspaða eftir að formaðurinn hafði ekki einungis „lagt“ Jón Pál í sjómanni, beldur einnig borðið og stólinn sem kempan sat við og hafði auðsjáanlega gaman af. 500 gesta afmœli Hildibranda í Eyjum Hildibrandar í Vestmannaeyj- um héldu upp á 5 ára afmeli fyrirtekisins og íþróttafélagsins milli jóla og nýárs fyrir fullu sam- komuhúsi Vestmannaeyja, voru þar um 500 gestir. Var þar ýmis- legt til gamans gert að hetti Hildibranda og fór dagskráin hið besta fram, enda Foreldrafélag fyrirtekisins viðstatt. Meðal dag- skráratriða var heimsmet í ner- buxum, knattspyrnukóngur Hildi- branda, vörukynning á nýstár- legan hátt, keppni í sjómanni milli Jóns Páls kraftajötuns og formanns Hildibranda, Ásbjörns Garðarssonar, en að launum fyrir heimsóknina ferðu Hildibrandar Jóni Páli einn skrokk af lamba- kjöti auk nokkurra tuga af kjöti og afmelisgestir slógu saman í á annan tug þúsunda til þess að styrkja Jón Pál til Svíþjóðarfarar í kraftakeppni þar. Að lokinni tveggja klukkustunda dagskrá var stiginn dans fram eftir nóttu að hetti Hildibranda. Frjálst framtak kaup- ir Fiskifréttir: Guðjón Ein- arsson ráð- inn ritstjóri Útgáfufyrirtekið Frjálst fram- tak hf. hefur keypt blaðið Fiski- fréttir af samnefndu hlutafélagi. Jafnframt hefur Guðjón Einarsson fréttamaður verið ráðinn ritstjóri blaðsins, en hann byrjar innan skamms í eins árs leyfi hjá sjón- varpinu. Fiskifréttir heitir vikublað sem hóf göngu sína fyrir tæplega tveimur árum og hefur flutt al- hliða fréttir úr sjávarútvegi og fiskvinnslu. Ritstjóri frá upphafi hefur verið Þórleifur ólafsson. Hann verður ritstjóri þar til Guðjón Einarsson Guðjón tekur við blaðinu, sem væntanlega verður um mánaða- mótin febrúar/marz. Frjálst framtak hf. gefur nú út 12 tímarit og blöð og auk þess fyrirtækjaskrána íslenzk fyrir- tæki. Erfiðlega gengur að manna ráðunautastöðurnar Horfir til vandræða á Vesturlandi Að undanförnu hefur gengið erfið- lega að manna héraðsráðunautastöð- ur úti um land og horfir sums staðar til vandreða af þeim stfkum að sögn Jónasar Jónssonar búnaðarmála- stjóra. Eru nú lausar um 8 af 40 béraðsráðunautastöðum í landinu. Verst er ástandið á Vesturlandi. Enginn ráðunautur er I Dalasýslu, önnur eða báðar stöðurnar á Snæ- fellsnesi eru lausar, ein af þrem í Borgarfirði og á Kjalarnesi er enginn ráðunautur. Þá vantar ráðunauta á Suðurlandi og í Þing- eyjarsýslum. Aðspurður um ástæður þessa skorts á ráðunaut- Björgunarsveitin OK í Borgarfirði: Afla fjár til bflakaupa með bögglauppboðum Borgarfirói, 3. janúar. JÓLAHALD var með líkum hetti í Borgarfirði og annars staðar á land- inu. Jólamessur voru fluttar og jóla- dansleikir víða haldnir. Þar hittust þeir, sem eru fjarri heimahögum yfir veturinn við nám og önnur störf. Á nokkrum dansleikjanna voru haldin bögglauppboð til ágóða fyrir björgunarsveitina Ok í Borgarfirði en hún er að kaupa hópferðabifreið af sérleyfishafanum Sæmundi Sig- mundssyni í Borgarnesi. Kemur þessi bifreið í góðar þarfir þegar björgunarsveitin þarf að fara eitthvað út fyrir héraðið til hjálp- ar- og leitarstarfa, því þá geta allir sameinast um einn bíl. Sérleyfishafinn verður fiinmtug- ur nú á harla öndverðu þessu ári. Er vonandi að Sæmundar og hans bifreiða njóti áfram um ókomna um sagði Jónas að hann væri ekki að fullu ljós. Það gætu verið kjörin en einnig hefði á það skort að nægilegt framboð væri af búvís- indamönnum. Sagði hann að reynt væri að svipast um eftir mönnum í störfin en ekki hefði verið farið út í að ráða menn án búvísinda- menntunar. Jónas sagði að þetta ástand væri ákaflega bagalegt fyrir bún- aðarsamböndin. Talað hefði verið um að leysa hluta vandans með meiri samvinnu búnaðarsamband- anna eins og gert hefði verið á Norðurlandi. Lagði hann áherslu á að störfin væru þess eðlis að þau þyrfti að vinna, ekki væri hægt að fresta þeim nema að litlu leyti né láta þau falla niður og hefðu því formenn búnaðarsambandanna og einstakir bændur sinnt hluta starfanna á meðan óráðið væri í stöðurnar. áratugi, svo sem verið hefur, og er Sæmundi þökkuð þjónusta hans við Borfirðinga undanfarna áratugi, og þeir þekkja er hafa þurft að komast héðan úr héraðinu til Reykjavíkur og Akraness undanfarna áratugi og notið hans ágætu þjónustu. Færð var ólíkt betri í Borgarfirði nú um jól og áramót þar sem ekki hamlaði ófærð eins og var í fyrra. — pÞ Vinsældalisti rásar 2: Frankie og Kiss nýir á listanum LITLAR breytingar urðu á efstu sætum vinsældalista rásar 2, sem kynntur var í gerkvöldi. Þá voru leikin tíu vinsælustu lögin meðal hlustenda rásarinnar vikuna 4.—10. janúar en á sunnudaginn verða leik- in 20 vinsælustu lögin frá kl. 16—18. Listinn lítur svona út (staða laga i síðustu viku innan sviga): 1. (1) Last Ckristaus--- 2. (2)DoThejKnow-------- 3. (4) Oae Night in Bangkok 4. (6) Heartbeat ------- 5. (3) The WUd Bojs ---- *■ (S) Love Is Love ----- Whaml — BandAid. Mnrray Head. Whaml Dnraa Dnran. _________________________ Cnltnre Clnb. 7. (3) Mér finnst rigaingin góð ---Graíik. S. (*) The Never Ending Story 9. (—) The Power of Lore Fraakie Goes... 10. (—) Heaven's on Fire ---------- Kiss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.