Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANtJAR 1985
ÚTVARP / S JÓN VARP
Glugginn
^■■■i I kvöld er
OA 45 Glugginn á
vf — dagskrá sjón-
varps í umsjón Svein-
bjarnar I. Baldvinssonar.
Honum til aðstoðar er
Sonja B. Jónsdóttir.
Litið verður inn á æf-
ingu fyrir Myrka músík-
daga sem hófust í gær,
þar sem Kolbeinn Pálsson
leikur eitt verk á flautu og
þau Inga Rós Ingólfsdótt-
ir og Kjartan Oskarsson
leika eitt tónverk á selló
og blásturshljóðfæri.
Þá verður kynnt breska
myndin The Dresser sem
útnefnd var til fimm
óskarsverðlauna og nú er
sýnd í Stjörnubíói. Mynd
þessi hefur hvarvetna
hlotið mikið lof og ekki
hvað síst Tom Courtenay
sem leikur búningameist-
arann, the dresser.
Fjallað verður um
Nesstofu á Seltjamarnesi,
þar sem nú standa yfir
umfangsmiklar lagfær-
ingar og rætt verður við
Þór Magnússon þjóð-
minjavörð og Þorstein
Gunnarsson um þetta
gamla hús.
Loks verður litið inn á
æfingu hjá Alþýðuleik-
húsinu sem nú æfir nýtt
leikrit, Topgirls. Hefur
það hlotið nafnið Klassa-
píur og leika einungis
konur í því. Þá verður
rætt við leikstjórann,
Ingu Bjarnason.
Margrét Guðmundsdóttir leikur húsmóöurina.
!i i i
jh
Líkamlegt samband
M A morgun,
55 mánudag, verð-
“’ ur endursýnt
sjónvarpsleikritið Lík-
amlegt samband í Norð-
urbænum eftir Steinunni
Sigurðardóttur, en það
var áður sýnt í sjónvarp-
inu í febrúar 1982.
Leikritið fjallar um
húsmóður sem reynir í ör-
væntingu að finna lífsfyll-
ingu í annars tilbreyt-
ingarlausu lífi. Hún sank-
ar að sér alls kyns heimil-
í Norðurbænum
istækjum og oft fleiri en
einu af hverri tegund.
Tengsl konunnar við
veruleikann, eiginmann
og dóttur eru að rofna, en
út yfir tekur þó þegar bíll
bætist á óskalistann.
Leikstjóri er Sigurður
Pálsson en leikendur eru
Margrét Guðmundsdóttir,
Baldvin Halldórsson,
Bdda Björgvinsdóttir,
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir og Pétur Einarsson.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
27. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Guömundur Orn Ragn-
arsson flytur.
16.10 Húsið á sléttunni
10. Nýr heimur — slðari
hluti. Bandarlskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
17.00 Gerasa — rómversk
rústaborg
Heimildarmynd frá BBC.
Rómverska borgin Gerasa I
Jórdanlu eyddist I jarðskjálft-
um á 8. öld e.Kr. en hefur nú
veriö grafin upp. í myndinni
er árangur pessa verks
skoöaöur og rakin saga
borgarinnar.
Þýöandi Helgi Skúli Kjart-
ansson.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmenn: Asa H.
Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson. Stjórn upptöku:
Valdimar Leifsson.
18.50 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Guömundur Ingi
Kristjánsson.
20.45 Glugginn
Þáttur um listir, menning-
armál og fleira. Umsjónar-
maöur Sveinbjörn I. Bald-
vinsson. Stjórn upptöku:
Tage Ammendrup.
21.35 Oýrasta djásniö
Ellefti þáttur.
Breskur framhaldsmynda-
flokkur I fjórtán þáttum,
gerður eftir sögum Pauls
Scott frá slöustu valdaárum
Breta á Indlandi. Aðalhlut-
verk: Tim Pigott-Smith, Judy
Parfitt, Geraldine James,
Wendy Morgan, Frederick
Treves, Charles Dance og
Peggy Ashcroft.
Þýðandi Veturliði Guönason.
22.25 Nýárstónleikar I Vlnar-
borg
Fllharmónluhljómsveit Vln-
arborgar leikur lög eftir Jo-
hann Strauss, Josef Strauss
og Franz von Suppé. Stjórn-
andi Lorin Maazel. Ballett-
flokkur Vínaróperunnar
dansar. Þýðandi Pálmi Jó-
hannesson. Þulur Katrln
Arnadóttir.
(Evróvision — Austurrlska
sjónvarpiö.)
23.55 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
28. janúar
19.2S Aftanstund. Barnaþáttur
meö innlendu og erlendu
efni: Tommi og Jenni, Sög-
urnar hennar Siggu, Bósi, og
endursýnt efni úr .Stundinni
okkar".
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Einræöur eftir Dario Fo.
Finnski leikarinn Asko Sark-
ola flytur fyrsta einræðuþátt-
inn af fjórum eftir Dario Fo.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið).
20.55 Llkamlegt samband I
Noröurbænum.
Endursýning.
Sjónvarpsleikrit eftir Stein-
unni Sigurðardóttur.
Leikstjóri: Siguröur Pálsson.
Leikendur: Margrét Guö-
mundsdóttir, Baldvin Hall-
dórsson, Edda Björgvins-
dóttir, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir og Pétur Eln-
arsson. Leikritið er um konu
sem reynir I örvæntingu að
finna llfsfyllingu með þvl aö
sanka aö sér alls konar
heimilistækjum. Tengsl
hennar við veruleikann, eig-
inmann og dóttur eru aö
rofna en út yfir tekur þó þeg-
ar blll bætist á óskalistann.
Stjórn upptöku: Viðar Vlk-
ingsson. Aöur sýnt I sjón-
varpinu I febrúar 1982. Um-
sjónarmaður Ingólfur Hann-
esson.
22.05 Iþróttir. Umsjónarmaður
Ingólfur Hannesson.
22.35 Fréttir I dagskrárlok.
ÚTVARP
Sunnudagur
27. janúar
8.00 Morgunandakt. Séra Jón
Einarsson flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlðg.
Hljómsveit Helmuts Zachari-
as leikur
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. „Alles nur nach Gottes
Willen", Kantala nr. 72 á
þriðja sunnudegi eftir þrett-
ánda eftir Johann Sebastian
Bach. Wilhelm Wiedl, Paul
Esswood, Kurt Equiluz og
Tölzer-drengjakórinn syngja
með Concentus musicus-
kammersveitinni I Vln; Nikol-
aus Harnoncourt stj.
b. Hornkonsert I Es-dúr eftir
Christoph Förster. Barry
Tuckwell og St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitin leika;
Neville Marriner stj.
c. Sinfónía nr. 40 i g-moll K.
550 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Enska kammersveit-
in leikur; Benjamin Britten
stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Stetnumót viö Sturlunga.
Einar Karl Haraldsson sér
um þáttinn.
11.00 Messa I Fíladelflukirkj-
unni. Einar J. Glslason pre-
dikar. Organleikari: Arni Ar-
inbjarnarson. Kór kirkjunnar
syngur.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
tregnir. Tilkynningar. Tón-
ieikar
13.30 „Hve sælt að dvelja með
þér, dauði minn". Þáttur um
spænska skáldiö Federico
Garcia Lorca. Berglind
Gunnarsdóttir tók saman.
Lesari með henni: Einar
Ölafsson.
14J0 Evrópukeppni meistara-
liða I handknattleik. Her-
mann Gunnarsson lýsir siðari
hálfleik FH og Hersdii I átta
liða úrslitum frá Iþróttahðll-
inni I Geleen I Hollandi.
15.15 Með bros á vör. Svavar
Gests velur og kynnir efni úr
gömlum spurninga- og
skemmtiþáttum útvarpsins.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurtregnir.
18.20 Um vísindi og fræði.
Þættir sem stjórna stofn-
stærð villtra dýra og plantna.
Agnar Ingólfsson prófessor
flytur sunnudagserindi.
17.00 Siðdegistónleikar.
a. „Ensemble 13“ kamm-
ersveitin I Baden-Baden leik-
ur.
1. Kvartett í C-dúr K. 157
eflir Wolfgang Amadeus
Mozart.
2. Sinfónla nr. 10 I h-moll
eftir Felix Mendelssohn.
3. „Idyll" eftir Leos Janácek.
b. Sónata i D-dúr op. 10 nr.
3 eftir Ludwig van Beethov-
en. Cecile Licad leikur.
(Hljóöritanir frá útvarpinu I
Stuttgart.)
18.00 A tvist og bast. Jón
Hjartarson rabbar við hlust-
endur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19J5 Fjölmiðlaþátturinn. Viö-
tals- og umræöuþáttur um
fréttamennsku og fjölmiöla-
störf. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson.
20.00 Um okkur. Jón Gústafs-
son stjórnar blönduðum
þætti fyrir unglinga.
20.50 Islensk tónlist.
a. Halldór Haraldsson leikur
píanólög eftir Jón Leifs,
Þorkel Sigurbjðrnsson og
Gunnar Reyni Sveinsson.
b. Guðný Guðmundsdóttir
leikur á fiðlu og Halldór Har-
aldsson á pianó Islensk
rimnalög I útsetningu Karls
O. Runólfssonar og Sex Is-
lensk þjóðlög I útsetningu
Helga Pálssonar.
21JO Utvarpssagan: „Morgun-
veröur meistaranna'' eftir
Kurt Vonnegut. Þýöinguna
gerði Birgir Svan Slmonar-
son. Glsli Rúnar Jónsson
flytur (6).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Kotra. Umsjón: Signý
Pálsdóttir. (RÚVAK)
23.05 Djassþáttur. — Jón Múli
Arnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
28. janúar
72» Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Jón Dalbú Hró-
bjartsson flytur (a.v.d.v.).
A virkum degi
— Stefán Jökulsson, Marla
Marlusdóttir og Siguröur Ein-
arsson.
7.25 Leikfimi. Jónina Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.).
82» Fréttir. Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir.
Morgunorð: — Rósa Björk
Þorbjarnardóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Trítlarnir á Titringsfjalli" eft-
ir Irinu Korschunow. Kristln
Steinsdóttir les þýðingu slna
(6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
9>45 Búnaðarþáttur — Um
túnrækt
Umsjón: Öttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tlð"
Lög frá liðnum árum. Um-
sjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11J0 Kotra
Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá kvöldinu áður.
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
1Z20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13ÚÍ0 Barnagaman
Umsjón: Sigrún Jóna Krist-
jánsdóttir.
13J0 Létt lög frá árunum
1950—1960
14.00 „Asta málari" eftir Gylfa
Gröndal. Þóranna Gröndal
les (3).
14.30 Miödegistónleikar
Blokktlautukonsert I F-dúr
eftir Giuseppe Sammartini.
Michala Petri og St. Martin-
in-the-Fields-hljómsveitin
leika; lona Brown stj.
14.45 Popphólfið
— Sigurður Krlstinsson.
(RUVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
1620 Slðdegistónleikar. Planó-
tónlist
a. Homero Francesco leikur
„Papillons" op. 2 eftir Rob-
ert Schumann og „Varla-
tions Serieuses" op. 54 eftir
Felix Mendelssohn.
b. Alfons og Aloys Kontr-
asky leika konsert fyrir tvð
planó eftir Igor Stavinsky.
17.10 Slödegisútvarp
— Sigrún Björnsdóttir,
Sverrir Gauti Diego og Einar
Kristjánsson.
— 18.00 Snerting. Umsjón:
Glsli og Arnþór Helgasynir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19>40 Um daginn og veginn
Valborg Bentsdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Spjall um þjóðfræði
Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur. Bent
skal á að I þessum þætti
mun fjallað um svör hlust-
enda viö fyrirspurnum varð-
andi vlsuna „Nú er hlátur ný-
vakinn".
b. Úr handraða Þóru Sigur-
geirsdóttur.
Sigriöur Schiöth les Ijóð og
stökur eftir Þóru.
c. Sjóslysanóttin við Snæ-
fellsnes 23. mars 1870.
Bjðrn Dúason flytur frásögu-
þátt.
Umsjón: Helga Agústsdóttir.
21JO Útvarpssagan: „Morgun-
verður meistaranna" eftir
Kurt Vonnegut
Þýðinguna geröi Birgir Svan
Símonarson. Glsli Rúnar
Jónsson flytur (7).
22.00 Islensk tónlist
Halldór Haraldsson og Guð-
ný Guðmundsdóttir leika á
fiðlu og planó.
a. Islensk rlmnalög I útsetn-
ingu Karls O. Runólfssonar.
b. Sex íslensk þjóðlðg I út-
setningu Helga Pálssonar.
22.15 Veðurfregnlr. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
yy as Skyggnst um á skóla-
hlaði '
Umsjón: Kristln H. Tryggva-
dóttir.
23.00 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar Islands I Há-
skólablói 24. þ.m.
Slöari hluti.
Stjórnandi: Jean Pierre
Jacquillat.
Einsöngvari: Pietro Ballo.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
28. janúar
132»—15.00 Krydd I tilveruna
Stjórnandi: Asta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
152)0—16.00 Tónlistarkross-
gátan
Hlustendum er gefinn kostur
á aö svara einföldum spurn-
ingum um tónlist og tónlist-
armenn og ráða krossgátu
um leið.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti rás-
ar 2
20 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Asgeir Tómas-
son.
MÁNUDAGUR
28. janúar
102»—122W Morgunþáttur
Stjórnandi: Þorgeir Ast-
valdsson.
142)0—15.00 Vagg og velta
Stjórnandi: Glsli Sveinn
Loftsson.
15.00—16.00 Jóreykur að vest-
an
Stjórnandi: Einar Gunnar
Einarsson.
16.00—17.00 Nálaraugað
Reggltónlist.
Stjórnandi: Jónatan Garð-
arsson.
17.00—18.00 Taka tvö
Lög úr þekktum kvikmynd-
um.
Stjórnandi: Þorsteinn G.
Gunnarsson.