Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANtJAR 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Glugginn ^■■■i I kvöld er OA 45 Glugginn á vf — dagskrá sjón- varps í umsjón Svein- bjarnar I. Baldvinssonar. Honum til aðstoðar er Sonja B. Jónsdóttir. Litið verður inn á æf- ingu fyrir Myrka músík- daga sem hófust í gær, þar sem Kolbeinn Pálsson leikur eitt verk á flautu og þau Inga Rós Ingólfsdótt- ir og Kjartan Oskarsson leika eitt tónverk á selló og blásturshljóðfæri. Þá verður kynnt breska myndin The Dresser sem útnefnd var til fimm óskarsverðlauna og nú er sýnd í Stjörnubíói. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mikið lof og ekki hvað síst Tom Courtenay sem leikur búningameist- arann, the dresser. Fjallað verður um Nesstofu á Seltjamarnesi, þar sem nú standa yfir umfangsmiklar lagfær- ingar og rætt verður við Þór Magnússon þjóð- minjavörð og Þorstein Gunnarsson um þetta gamla hús. Loks verður litið inn á æfingu hjá Alþýðuleik- húsinu sem nú æfir nýtt leikrit, Topgirls. Hefur það hlotið nafnið Klassa- píur og leika einungis konur í því. Þá verður rætt við leikstjórann, Ingu Bjarnason. Margrét Guðmundsdóttir leikur húsmóöurina. !i i i jh Líkamlegt samband M A morgun, 55 mánudag, verð- “’ ur endursýnt sjónvarpsleikritið Lík- amlegt samband í Norð- urbænum eftir Steinunni Sigurðardóttur, en það var áður sýnt í sjónvarp- inu í febrúar 1982. Leikritið fjallar um húsmóður sem reynir í ör- væntingu að finna lífsfyll- ingu í annars tilbreyt- ingarlausu lífi. Hún sank- ar að sér alls kyns heimil- í Norðurbænum istækjum og oft fleiri en einu af hverri tegund. Tengsl konunnar við veruleikann, eiginmann og dóttur eru að rofna, en út yfir tekur þó þegar bíll bætist á óskalistann. Leikstjóri er Sigurður Pálsson en leikendur eru Margrét Guðmundsdóttir, Baldvin Halldórsson, Bdda Björgvinsdóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Pétur Einarsson. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 27. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Guömundur Orn Ragn- arsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 10. Nýr heimur — slðari hluti. Bandarlskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Gerasa — rómversk rústaborg Heimildarmynd frá BBC. Rómverska borgin Gerasa I Jórdanlu eyddist I jarðskjálft- um á 8. öld e.Kr. en hefur nú veriö grafin upp. í myndinni er árangur pessa verks skoöaöur og rakin saga borgarinnar. Þýöandi Helgi Skúli Kjart- ansson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.45 Glugginn Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Umsjónar- maöur Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.35 Oýrasta djásniö Ellefti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Scott frá slöustu valdaárum Breta á Indlandi. Aðalhlut- verk: Tim Pigott-Smith, Judy Parfitt, Geraldine James, Wendy Morgan, Frederick Treves, Charles Dance og Peggy Ashcroft. Þýðandi Veturliði Guönason. 22.25 Nýárstónleikar I Vlnar- borg Fllharmónluhljómsveit Vln- arborgar leikur lög eftir Jo- hann Strauss, Josef Strauss og Franz von Suppé. Stjórn- andi Lorin Maazel. Ballett- flokkur Vínaróperunnar dansar. Þýðandi Pálmi Jó- hannesson. Þulur Katrln Arnadóttir. (Evróvision — Austurrlska sjónvarpiö.) 23.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 28. janúar 19.2S Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sög- urnar hennar Siggu, Bósi, og endursýnt efni úr .Stundinni okkar". 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Einræöur eftir Dario Fo. Finnski leikarinn Asko Sark- ola flytur fyrsta einræðuþátt- inn af fjórum eftir Dario Fo. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 20.55 Llkamlegt samband I Noröurbænum. Endursýning. Sjónvarpsleikrit eftir Stein- unni Sigurðardóttur. Leikstjóri: Siguröur Pálsson. Leikendur: Margrét Guö- mundsdóttir, Baldvin Hall- dórsson, Edda Björgvins- dóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir og Pétur Eln- arsson. Leikritið er um konu sem reynir I örvæntingu að finna llfsfyllingu með þvl aö sanka aö sér alls konar heimilistækjum. Tengsl hennar við veruleikann, eig- inmann og dóttur eru aö rofna en út yfir tekur þó þeg- ar blll bætist á óskalistann. Stjórn upptöku: Viðar Vlk- ingsson. Aöur sýnt I sjón- varpinu I febrúar 1982. Um- sjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 22.05 Iþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 22.35 Fréttir I dagskrárlok. ÚTVARP Sunnudagur 27. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlðg. Hljómsveit Helmuts Zachari- as leikur 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Alles nur nach Gottes Willen", Kantala nr. 72 á þriðja sunnudegi eftir þrett- ánda eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Tölzer-drengjakórinn syngja með Concentus musicus- kammersveitinni I Vln; Nikol- aus Harnoncourt stj. b. Hornkonsert I Es-dúr eftir Christoph Förster. Barry Tuckwell og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stj. c. Sinfónía nr. 40 i g-moll K. 550 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Enska kammersveit- in leikur; Benjamin Britten stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Stetnumót viö Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa I Fíladelflukirkj- unni. Einar J. Glslason pre- dikar. Organleikari: Arni Ar- inbjarnarson. Kór kirkjunnar syngur. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- tregnir. Tilkynningar. Tón- ieikar 13.30 „Hve sælt að dvelja með þér, dauði minn". Þáttur um spænska skáldiö Federico Garcia Lorca. Berglind Gunnarsdóttir tók saman. Lesari með henni: Einar Ölafsson. 14J0 Evrópukeppni meistara- liða I handknattleik. Her- mann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik FH og Hersdii I átta liða úrslitum frá Iþróttahðll- inni I Geleen I Hollandi. 15.15 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 18.20 Um vísindi og fræði. Þættir sem stjórna stofn- stærð villtra dýra og plantna. Agnar Ingólfsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónleikar. a. „Ensemble 13“ kamm- ersveitin I Baden-Baden leik- ur. 1. Kvartett í C-dúr K. 157 eflir Wolfgang Amadeus Mozart. 2. Sinfónla nr. 10 I h-moll eftir Felix Mendelssohn. 3. „Idyll" eftir Leos Janácek. b. Sónata i D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Ludwig van Beethov- en. Cecile Licad leikur. (Hljóöritanir frá útvarpinu I Stuttgart.) 18.00 A tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlust- endur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19J5 Fjölmiðlaþátturinn. Viö- tals- og umræöuþáttur um fréttamennsku og fjölmiöla- störf. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Islensk tónlist. a. Halldór Haraldsson leikur píanólög eftir Jón Leifs, Þorkel Sigurbjðrnsson og Gunnar Reyni Sveinsson. b. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Halldór Har- aldsson á pianó Islensk rimnalög I útsetningu Karls O. Runólfssonar og Sex Is- lensk þjóðlög I útsetningu Helga Pálssonar. 21JO Utvarpssagan: „Morgun- veröur meistaranna'' eftir Kurt Vonnegut. Þýöinguna gerði Birgir Svan Slmonar- son. Glsli Rúnar Jónsson flytur (6). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (RÚVAK) 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. janúar 72» Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson, Marla Marlusdóttir og Siguröur Ein- arsson. 7.25 Leikfimi. Jónina Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 82» Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlarnir á Titringsfjalli" eft- ir Irinu Korschunow. Kristln Steinsdóttir les þýðingu slna (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9>45 Búnaðarþáttur — Um túnrækt Umsjón: Öttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlð" Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11J0 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áður. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1Z20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13ÚÍ0 Barnagaman Umsjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13J0 Létt lög frá árunum 1950—1960 14.00 „Asta málari" eftir Gylfa Gröndal. Þóranna Gröndal les (3). 14.30 Miödegistónleikar Blokktlautukonsert I F-dúr eftir Giuseppe Sammartini. Michala Petri og St. Martin- in-the-Fields-hljómsveitin leika; lona Brown stj. 14.45 Popphólfið — Sigurður Krlstinsson. (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1620 Slðdegistónleikar. Planó- tónlist a. Homero Francesco leikur „Papillons" op. 2 eftir Rob- ert Schumann og „Varla- tions Serieuses" op. 54 eftir Felix Mendelssohn. b. Alfons og Aloys Kontr- asky leika konsert fyrir tvð planó eftir Igor Stavinsky. 17.10 Slödegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: Glsli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19>40 Um daginn og veginn Valborg Bentsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Bent skal á að I þessum þætti mun fjallað um svör hlust- enda viö fyrirspurnum varð- andi vlsuna „Nú er hlátur ný- vakinn". b. Úr handraða Þóru Sigur- geirsdóttur. Sigriöur Schiöth les Ijóð og stökur eftir Þóru. c. Sjóslysanóttin við Snæ- fellsnes 23. mars 1870. Bjðrn Dúason flytur frásögu- þátt. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21JO Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðinguna geröi Birgir Svan Símonarson. Glsli Rúnar Jónsson flytur (7). 22.00 Islensk tónlist Halldór Haraldsson og Guð- ný Guðmundsdóttir leika á fiðlu og planó. a. Islensk rlmnalög I útsetn- ingu Karls O. Runólfssonar. b. Sex íslensk þjóðlðg I út- setningu Helga Pálssonar. 22.15 Veðurfregnlr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. yy as Skyggnst um á skóla- hlaði ' Umsjón: Kristln H. Tryggva- dóttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Há- skólablói 24. þ.m. Slöari hluti. Stjórnandi: Jean Pierre Jacquillat. Einsöngvari: Pietro Ballo. Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 28. janúar 132»—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 152)0—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti rás- ar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. MÁNUDAGUR 28. janúar 102»—122W Morgunþáttur Stjórnandi: Þorgeir Ast- valdsson. 142)0—15.00 Vagg og velta Stjórnandi: Glsli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Jóreykur að vest- an Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað Reggltónlist. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Taka tvö Lög úr þekktum kvikmynd- um. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.