Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985
47
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Verslunar- og iðnaðarfyrirtæki með 15
starfsmenn óskar að ráða starfskraft til bók-
haldsstarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu á tölvu og hafi unnið við bókhald.
Aldur 20-35 ára.
Umsóknir sendist dagbl. merkt: „Bókari -
0360“ með uppl. um menntun og fyrri störf.
Öllum umsóknum verður svarað.
Húshjálp
Danska sendiráðiö óskar eftir húshjálp til alls
konar tilfallandi starfa. Húsnæði getur fylgt.
Laun eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 13747 eða 24585 eða á
skrifstofunni milli kl. 9—12.
Sólvangur
- Hafnarfirði
Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfiröi
óskar eftir að ráða starfsfólk um óákveöinn
tíma.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
sima 50281.
Forstjóri.
Fulltrúi
framkvæmdastjóra
Vaxandi verslunarfyrirtæki í austurbænum
óskar að ráða viðskiptafræðing eða mann
með sambærilega menntun. Starfsvið: Að-
stoö viö stjórnun daglegs rekstrar,
samræming innkaupa og söludeilda
fyrirtækisins, yfirumsjón með bókhaldi og
áætlanagerð, starfsmannahald ofl. Leitað er
að manni sem hefur náð árangri í starfi eða
námi, aldur 30-40 ára. Framtíöarstarf fyrir
skapandi mann hjá traustu fyrirtæki. Farið
verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál
og fyrirspurnum svarað innan 10 daga frá
birtingu auglýsingar.
Umsóknir sendist Mbl. merkt:
„Sala og stjórnun - 0686“.
Smurstöð — Hjól-
barðaþjónusta
Traust fyrirtæki á Suðurlandi óskar eftir
manni til starfa á smurstöð og hjólbarðaverk-
stæði. Framtíðarstarf fyrir reyndan og réttan
mann.
Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, legg-
ist inn á augl.deild Mbl. fyrir 29. janúar 1985
merktar: „Smurstöð — 3319“.
Rafmagnstækni-
fræðingur
Fyrirtæki sem stundar innflutning og upp-
setningu á veikstraumstæknibúnaði óskar
eftir að ráða rafmagnstæknifræöing sem
fyrst.
Við leitum aö: Dugmiklum manni sem er til-
búinn í mikla vinnu og hefur stjórnunar- og
söluhæfileika.
í boði er: Fjölbreytt stjórnunarstarf í ört vax-
andi fyrirtæki og með góðum tekjumöguleik-
um. Umsóknir leggist inn á afgreiöslu Morg-
unblaðsins fyrir 30. janúar ’85, merktar:
„M — 2667".
Fiskvinna
Óskum að ráða starfsfólk í snyrtingu og
pökkun, unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og hús-
næði á staðnum.
Upplýsingar í símum 97-8200 og 97-8116.
Fiskiöjuver KASK,
Hornafiröi.
Rannsóknarmaður
óskast til starfa við rannsóknarverkefni á sviði
hagnýttrar lífefnafræöi. BS-próf í lífefnafræði
eða sambærileg menntun æskileg.
Uppl. gefur doktor Hörður Filippusson á
Lífefnafræðistofu læknadeildar Háskóla
íslands simi 685766.
Snyrtivöruverslunin
Top Class
óskar eftir snyrtisérfræöingi eða stúlku sem
er vön vinnu viö snyrtivörur í hálfsdagsstarf,
1-6. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
Mbl. fyrir miðvikudaginn 30. janúar merkt:
„TC - 3911“.
Skrifstofustarf
Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða
starfsmann hálfan daginn fram til vors. Starf-
ið felst í vélritun og símavörzlu. Vinnutími frá
kl. 1—5.
Umsóknir berist fyrir 1. febr. nk. merktar:
„Endurskoðunarskrifstofa — 3206“.
Dýraspítali
Watsons
óskar að ráða stúlku til starfa við spítalann.
Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun
og fyrri störf skal skila á auglýsingadeild Mbl.
eða á spítalann við Vatnsveituveg í Víðidal,
Reykjavík, fyrir 5. febrúar merkt:
„D — 2669“.
Laus staða
Forstöðumaður
Verkstjórnar-
fræðslunnar
Verkefni forstöðumanns eru að:
Rannsaka og skilgreina hvaða námsþætti
skuli kenna á námskeiðum Verkstjórnar-
fræðslunnar til að þau uppfylli sem best þarf-
ir atvinnulífsins.
Finna hæfa leiðbeinendur og aðstoða þá við
aö skipuleggja kennsluna.
Annast daglegan rekstur og skipulagningu.
Umsóknir þurfa aö berast fyrir 15. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðal-
steinsson í síma 68-7000.
Verkstjórnarfræöslan heldur námskeiö í ýmsum þáttum verkstjórnar, eink-
um ætluö starfandi og veröandi verkstjórum. Verkstjórnarfræösla lýtur
stjórn, skipaöri af iönaöarráöherra skv. lögum, en löntæknístofnun annast
daglegan rekstur og fjárrelöur í umboöi stjórnar.
Verkstjórnarfræösian,
löntæknistofnun íslands.
Kona
vön allri skrifstofuvinnu óskar eftir vellaun-
uöu starfi sem fyrst. Hefur einnig unnið við
innskriftarborð. Uppl. í síma 15641, 77726 og
71046 helst fyrir hádegi.
FJÚLBRAUTASKÓUNN
BREIÐHOLTI
Frá Fjölbrauta-
skólanum í
Breiðholti
Rafeindatæknikennara vantar strax í Fjöl-
brautaskólann í Breiðholti. Uppl. á skrifstofu
skólans í síma 75600.
Skólameistari.
Tækjamenn
Vantar vana tækjamenn til starfa á steypu-
dælum. Uppl. gefur Magnús Karlsson í síma
33600.
Steypir hf.
Atvinnurekendur
Rúmlega þrítugur maður með BS-próf frá
raunvísindadeild HÍ óskar eftir vel launuöu
starfi. Margt kemur til greina. Hefur reynslu í
stjórnun og sjálfstæðum vinnubrögðum.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt:
„P — 10 30 58 00“.
Laghentur maður
Fyrirtæki i Garðabæ óskar eftir starfsmanni
til framleiðslustarfa í léttum iönaði. Þarf að
geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir
réttan starfsmann. Um framtíðarstarf er aö
ræöa.
Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 1. febr.
nk. merkt: “Laghentur - 10 30 75 00“.
Endurskoðunar-
skrifstofa
óskar að ráða í hlutastarf við vélritun, skrán-
ingu á tölvu o.fl. Reynsla í slíkum störfum eða
góö undirbúningsmenntun æskileg. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1.
febrúar 1985 merktar: „E — 2666“.
Skrifstofustjóri
Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofu-
stjóra.
Auk stjórnunar á skrifstofu felst starfiö í um-
sjón með tölvuvinnslu fyrirtækisins, bókhaldi,
áætlanagerð og tengdum störfum.
Leitað er að traustum manni sem hefur frum-
kvæði og góöa skipulagshæfileika. Viö-
skiptafræðimenntun er nauðsynleg, ásamt
reynslu og þekkingu á tölvum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist undirrituðum
fyrir 1. febrúar næstkomandi.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál
sé þess óskað.
N.Manscher
EndurskoÓunar-
mióstöóin hf.
I Höföabakki 9
| Pósthólf 5256
i 125 REYKJAVlK