Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Verslunar- og iðnaðarfyrirtæki með 15 starfsmenn óskar að ráða starfskraft til bók- haldsstarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu á tölvu og hafi unnið við bókhald. Aldur 20-35 ára. Umsóknir sendist dagbl. merkt: „Bókari - 0360“ með uppl. um menntun og fyrri störf. Öllum umsóknum verður svarað. Húshjálp Danska sendiráðiö óskar eftir húshjálp til alls konar tilfallandi starfa. Húsnæði getur fylgt. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 13747 eða 24585 eða á skrifstofunni milli kl. 9—12. Sólvangur - Hafnarfirði Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir að ráða starfsfólk um óákveöinn tíma. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í sima 50281. Forstjóri. Fulltrúi framkvæmdastjóra Vaxandi verslunarfyrirtæki í austurbænum óskar að ráða viðskiptafræðing eða mann með sambærilega menntun. Starfsvið: Að- stoö viö stjórnun daglegs rekstrar, samræming innkaupa og söludeilda fyrirtækisins, yfirumsjón með bókhaldi og áætlanagerð, starfsmannahald ofl. Leitað er að manni sem hefur náð árangri í starfi eða námi, aldur 30-40 ára. Framtíöarstarf fyrir skapandi mann hjá traustu fyrirtæki. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og fyrirspurnum svarað innan 10 daga frá birtingu auglýsingar. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Sala og stjórnun - 0686“. Smurstöð — Hjól- barðaþjónusta Traust fyrirtæki á Suðurlandi óskar eftir manni til starfa á smurstöð og hjólbarðaverk- stæði. Framtíðarstarf fyrir reyndan og réttan mann. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, legg- ist inn á augl.deild Mbl. fyrir 29. janúar 1985 merktar: „Smurstöð — 3319“. Rafmagnstækni- fræðingur Fyrirtæki sem stundar innflutning og upp- setningu á veikstraumstæknibúnaði óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræöing sem fyrst. Við leitum aö: Dugmiklum manni sem er til- búinn í mikla vinnu og hefur stjórnunar- og söluhæfileika. í boði er: Fjölbreytt stjórnunarstarf í ört vax- andi fyrirtæki og með góðum tekjumöguleik- um. Umsóknir leggist inn á afgreiöslu Morg- unblaðsins fyrir 30. janúar ’85, merktar: „M — 2667". Fiskvinna Óskum að ráða starfsfólk í snyrtingu og pökkun, unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og hús- næði á staðnum. Upplýsingar í símum 97-8200 og 97-8116. Fiskiöjuver KASK, Hornafiröi. Rannsóknarmaður óskast til starfa við rannsóknarverkefni á sviði hagnýttrar lífefnafræöi. BS-próf í lífefnafræði eða sambærileg menntun æskileg. Uppl. gefur doktor Hörður Filippusson á Lífefnafræðistofu læknadeildar Háskóla íslands simi 685766. Snyrtivöruverslunin Top Class óskar eftir snyrtisérfræöingi eða stúlku sem er vön vinnu viö snyrtivörur í hálfsdagsstarf, 1-6. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir miðvikudaginn 30. janúar merkt: „TC - 3911“. Skrifstofustarf Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða starfsmann hálfan daginn fram til vors. Starf- ið felst í vélritun og símavörzlu. Vinnutími frá kl. 1—5. Umsóknir berist fyrir 1. febr. nk. merktar: „Endurskoðunarskrifstofa — 3206“. Dýraspítali Watsons óskar að ráða stúlku til starfa við spítalann. Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skal skila á auglýsingadeild Mbl. eða á spítalann við Vatnsveituveg í Víðidal, Reykjavík, fyrir 5. febrúar merkt: „D — 2669“. Laus staða Forstöðumaður Verkstjórnar- fræðslunnar Verkefni forstöðumanns eru að: Rannsaka og skilgreina hvaða námsþætti skuli kenna á námskeiðum Verkstjórnar- fræðslunnar til að þau uppfylli sem best þarf- ir atvinnulífsins. Finna hæfa leiðbeinendur og aðstoða þá við aö skipuleggja kennsluna. Annast daglegan rekstur og skipulagningu. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 15. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðal- steinsson í síma 68-7000. Verkstjórnarfræöslan heldur námskeiö í ýmsum þáttum verkstjórnar, eink- um ætluö starfandi og veröandi verkstjórum. Verkstjórnarfræösla lýtur stjórn, skipaöri af iönaöarráöherra skv. lögum, en löntæknístofnun annast daglegan rekstur og fjárrelöur í umboöi stjórnar. Verkstjórnarfræösian, löntæknistofnun íslands. Kona vön allri skrifstofuvinnu óskar eftir vellaun- uöu starfi sem fyrst. Hefur einnig unnið við innskriftarborð. Uppl. í síma 15641, 77726 og 71046 helst fyrir hádegi. FJÚLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Rafeindatæknikennara vantar strax í Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Uppl. á skrifstofu skólans í síma 75600. Skólameistari. Tækjamenn Vantar vana tækjamenn til starfa á steypu- dælum. Uppl. gefur Magnús Karlsson í síma 33600. Steypir hf. Atvinnurekendur Rúmlega þrítugur maður með BS-próf frá raunvísindadeild HÍ óskar eftir vel launuöu starfi. Margt kemur til greina. Hefur reynslu í stjórnun og sjálfstæðum vinnubrögðum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „P — 10 30 58 00“. Laghentur maður Fyrirtæki i Garðabæ óskar eftir starfsmanni til framleiðslustarfa í léttum iönaði. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann. Um framtíðarstarf er aö ræöa. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 1. febr. nk. merkt: “Laghentur - 10 30 75 00“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar að ráða í hlutastarf við vélritun, skrán- ingu á tölvu o.fl. Reynsla í slíkum störfum eða góö undirbúningsmenntun æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. febrúar 1985 merktar: „E — 2666“. Skrifstofustjóri Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofu- stjóra. Auk stjórnunar á skrifstofu felst starfiö í um- sjón með tölvuvinnslu fyrirtækisins, bókhaldi, áætlanagerð og tengdum störfum. Leitað er að traustum manni sem hefur frum- kvæði og góöa skipulagshæfileika. Viö- skiptafræðimenntun er nauðsynleg, ásamt reynslu og þekkingu á tölvum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. febrúar næstkomandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál sé þess óskað. N.Manscher EndurskoÓunar- mióstöóin hf. I Höföabakki 9 | Pósthólf 5256 i 125 REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.