Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 39 Mjólkurfélag Reykjavíkur: Framleidsla fiski- foðurs a dofinni MJÓLKURFÉLAG Reykjavíkur mun innan tíðar hefja framleidslu á fiskifóðri í fóðerblöndunarverk- smiðju sinni í Sundahöfn. Að sögn Sigurðar Kyjólfssonar, fram- kvæmdastjóra Mjólkurfélagsins, er verið að setja niður þær viðbótarvél- ar sem nauðsynlcgar eru í verk- smiðjunni til framleiðslunnar. Sagði Sigurður að framleiðslu- geta vélanna væri 4—500 tonn á mánuði, og getur hún því annað allri þörf fiskeldisfyrirtækjanna fyrir fóður því á síðastliðnu ári voru ekki flutt inn mikið yfir 1.000 tonn af þurrfóðri. Verður MR fyrsta fyrirtækið hér á landi til að hefja fiskifóðurframleiðslu, en önnur fyrirtæki hafa einnig verið með áform um að hefja slíka framleiðslu. Hið íslenska náttúrufræðifélag: Fyrirlestur um fléttur á íslandi Hljómbær gefur Iðnskólanum myndbandstæki HÖRÐUR Kristinsson, prófessor í grasafræði, flytur fyrirlestur um fléttur á íslandi í stofu 201 í Árna- garði, mánudaginn 28. janúar og hefst hann klukkan 20.30. Fyrirlest- urinn er á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags, en félagið hefur gengist fyrir fræðslusamkomum um náttúrufræðileg efni handa almenn- ingi í rúma hálfa öld. Fléttur eða öðru nafni skófir eru allsérstæðar lífverur, sem heita má að vaxi hvarvetna á óræktarjörð, steinum, viði, veggj- um og víðar. í reynd er hver flétta tvær lífverur, sveppur og þörung- ur, sem fléttast saman og mynda sjálfstæðan einstakling. Flétturn- ar eru margvíslegar að lögun og hér á landi vaxa um 500 tegundir af fléttum. Enda þótt fléttur séu ekki taldar til nytjaplantna, voru þær þó nokkuð notaðar, einkum fyrr á öldum, til ýmiss gagns. Voru þær m.a. hafðar til manneld- is, aðallega á hallæristímum bæði hér á landi og annars staðar. Stykkishólmur: Rafmagns- verkstæði opnað Stykkisbólmi 22. janúar. í SÍÐUSTU viku var opnað í Stykkishólmi Kafhúsið hf., en það er þjónustufyrirtæki í rafiðnaði sem fimm hluthafar hafa stofnað þar. l>eir hafa keypt húsnæði við aðalgötu bæjarins, nálægt höfninni, þar sem áður var Tehúsið og inn- réttað það bæði sem verkstæði skrifstofu og lager. Er hugmynd þeirra að veita sem fjölþættasta þjónustu í Stykkis- hólmi og víðar og í því sambandi eru þeir að koma sér upp góðum lager. Leggja þeir mikla áherslu á sem besta þjónustu og varanlegast efni. Verður þjónusta þeirra bæði í viðgerðum og nýlögnum í bátum, skipum og húsum alls konar. Þá verður viðgerðarþjónusta bæði á raflögnum og heimilistækjum, en það hefir verið skortur á slíkri þjónustu hér áður. Af fimm hlut- höfum eru þegar komnir 3 til starfa en þeir eru Helgi Eiriksson rafvirkjameistari, sem er for- svarsmaður fyrirtækisins og hefir um mörg ár verið rafvirkjameist- ari hér í Stykkishólmi, Daði Hilm- ar Ragnarsson og Elvar Gunn- laugsson. — Árni Einnig þóttu vissar tegundir góðar til lækninga, litunar, sem dýrafóð- ur og til þess að súta skinn. (Úr fréttatilkynningu.) I TILEFNI 80 ára afmælis Iðnskólans í Reykjavík gaf Hljómbær hf. skólanum myndbandstæki. Þetta tæki gefur þá möguleika að sýna hverja hreyfingu, mynd fyrir mynd. Talið frá vinstri: Kristján Zophaniasson sölustjóri, Bjarni Stefánsson forstjóri Hljómbæjar hf., Ingvar Ásmundsson skólastjóri og Loftur Jónsson fjármálafulltrúi við afhendingu myndbandtækisins. 4/5 1/5 smjör sojaolía „Þessi afuvð sameinar biagögæöi og bætiefhainnihald smjörs og mýkt olíunnar" / segir Dr. Jón Ottar Ragnarsson í grein sinni, ,,Mjúka fitan og neytandinn” sem birtist í Frétta- bréfi um heilbrigðismál, júníhefti 1981, um Bregott sem er sænskt smjör, blandað mjög mjúkri jurtaolíu. SMJÖRVl er eins og áður segir að 4/5 hlutum smjör en að 1/5 hluta sojaolía. Smjörvi- sá eini símjúki með smjörbiagöi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.