Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 44
I 44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hasvanfíur hf radningar- 1 KG-Víll III. ÞJQNUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Afgreiðslumann (618) til starfa hjá fataverslun í Hafnarfirði. Starfssvid: sala á kven- og karlmannafatnaöi. Við leítum aö: traustri manneskju á aldrinum 20-25 ára með góða framkomu og áhuga á ofangreindu starfssviöi. í boöi er: lifandi starf og góö laun fyrir rétta manneskju. Vinnutími mánudaga-föstudaga kl. 9.00-18.00, laugardaga kl. 10.00-12.00. Starfiö er laust eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. Ritari (318) til starfa hjá þekktu þjónustufyrirtæki í Reykjavik. Starfssvið: erlendar bréfaskriftir (vélritun), skjalavarsla, telex, undirbúningur funda o.fl. Viö leitum aö: manni meö góöa reynslu af ofangreindum störfum, góöa vélritunar- og tungumálakunnáttu, örugga og aölaöandi framkomu. í boöi er: sjálfstætt starf meö mikla framtíöarmöguleika. Laust 1. mars nk. eöa eftir nánara samkomulagi. Verkfræðing (15) til starfa hjá virtri verkfræöistofu i Reykjavik. Starfssviö: hönnun og önnur almenn verk- fræöistörf. Viö leitum aö: byggingarverkfræöingi sem helst hefur 1-3 ára starfsreynslu af verk- fræöistörfum. Fyrirtækiö: býöur góö starfsskilyrði og næg verkefni. Starfiö er laust strax, eöa eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar heiti viökomandi starfs, Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. iS1™. RADNINGARÞJONUSTA SÖLURÁÐGJOF. GRENSASVEGI 13. R. ÞJÖÐHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Kalrín Óladóttir. SlMAR 83(72 S 83(83 SKKKSEr Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Starfsfólk — frystihús Starfsfólk vantar í snyrtingu og pökkun hjá íshúsfélagi Bolungarvíkur hf. Fæöi og hús- næöi á staðnum. Upplýsingar gefa verkstjór- ar í síma 94-7500. íshúsfélag Bolungarvíkur. Hæfileikar í boði 20 grunnskólakennarar meö full réttindi óska eftir fjölbreyttum, áhugaveröum og þokka- lega launuöum störfum. Höfum 10—20 ára margþætta reynslu viö kennslu- og uppeld- isstörf auk reynslu á ýmsum öörum sviöum atvinnulífsins. Viö erum vön samstarfi og skipulagningu og treystum okkur til aö takast á viö störf sem fela í sér ábyrgö, álag og áreynslu. Tilboö merkt: „Lifibrauö — 2671“, sendist Morgunblaöinu fyrir 15. febrúar 1985. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Fulltrúi. Starfsmannahald Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráöa fulltrúa viö launaaf- greiöslu o.fl.Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri í síma 18800. Gjaldkera vantar hjá Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Skrifstofumann vantar í tímabundnar afleys- ingar hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Deildarfulltrúi. Félagsmálastofnun Reykja- víkurborgar óskar eftir aö ráöa deildar- fulltrúa í hverfaskrifstofu í Síöumúla 34. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 25500. Starfsmann vantar í almennt unglinga- og æskulýösstarf Félagsmiöstöövarinnar Fella- helli. Menntun og reynsla á sviöi uppeldis- mála æskileg. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 73550. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjvíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 4. febrúar 1985. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Fóstrur — dagheimiii Fóstra óskast til starfa á dagheimili Borg- arspítalans, Skógarborg 2, frá 15. febrúar 1985. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 81439. Fóstrur — skóladagheimili Fóstra óskast á skóladagheimili Borgarspít- alans sem fyrst. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 81200-271. Reykjavík, 27. janúar 1984. Tt BORGARSPITALINN 81200 Leikmyndateiknari meö góöa tungumálakunnáttu óskar eftir aö komast aö hjá auglýsingastofu. Uppl. hjá Ólafi Engilbertssyni í símum 11970 og 28744. Atvinna Viö leitum aö: Rafiðnaðarfræðingi til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Krafist er hæfileika og þekkingar til skipulags og úr- lausna verkefna í sambandi viö sölu, upp- setningu og viöhald á búnaöi. Rafvirkja til starfa á isafirði, þarf að vera vanur maður. Rafeindavirkja Viögeröa- og viöhaldsvinna á radíóverk- stæöi, þjónusta á Ijósritunarvélum, ritvélum, rafeindavogum o.ffl. Bjóöum góöum mönnum gott kaup. Uppl. hjá Óskari í síma 94—3092. Óskaö er meðmæla og uppl. um fyrri vinnu. Póllinn hf„ Aðalstræti 9, ísafiröi. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar aö ráöa fólk til tilsjónarmannastarfa. Starfiö er fólgiö í því aö styöja börn og ungl- inga, persónulega og félagslega ca. 20—40 tíma á mánuði. Okkur vantar fólk sem hefur áhuga á mann- legum samskiptum og gott innsæi, er hug- myndaríkt, styöjandi og hefur hlýlegt viömót, en jafnframt ákveöiö og hefur tök á aö skuldbinda sig í a.m.k. hálft ár. Þessi auglýsing á viö alla, óháö menntun eöa stööu. Nánari upplýsingar gefur unglingafulltrúi í síma 25500. Umsóknareyöublööum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst- hússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknar- eyöublööum, sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 4. febrúar 1985. IAUSAR STÖDUR HJÁ STOÐUR VÍKURBC REYKJAVIKURBORG Slökkvilið Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa sumarstarfsmenn til orlofsafleysinga á sumri komanda. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Slökkvi- stöövarinnar í síma 22040. Umsóknum ber aö skila þangaö á sérstökum umsóknareyöublööum, sem þar fást fyrir 28. febrúar 1985. Afgreiðslustarf — útgerðarvörur Óskum aö ráöa mann til afgreiöslustarfa, aöallega viö afgreiöslu á útgeröarvöru. Þekk- ing á þessum vöruflokki æskileg. Umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf óskast. ÚBQaHDC) ©.BBJUliaQSBQ cai? — ELZTA OO 8TÆRSTA VEtÐARFÆRAVERZLUN LANDSINS — Byggingatækni- fræðingur Verkfræöistofa í Reykjavík óskar aö ráöa byggingatæknifræöing til starfa. Verksviö: byggingaeftirlit, tilboösgerö, verk- samningar o.fl. Skriflegar umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. janúar nk. merkt: „B — 363“. Bæjarlögmaður Keflavíkurbær óskar að ráöa bæjarlögmann. Þarf aö hafa umsjón meö innheimtu. Frekari upplýsingar veitir undirritaöur. Bæjarritari. Bifvélavirki Bifvélavirki óskast á vörubilaverkstæöi. Bónuskerfi. Uppl. veitir verkstjóri, Guömundur Kristó- fersson. Sími: 35200. mmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.