Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 44
I
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hasvanfíur hf radningar-
1 KG-Víll III. ÞJQNUSTA
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
Afgreiðslumann
(618)
til starfa hjá fataverslun í Hafnarfirði.
Starfssvid: sala á kven- og karlmannafatnaöi.
Við leítum aö: traustri manneskju á aldrinum
20-25 ára með góða framkomu og áhuga á
ofangreindu starfssviöi.
í boöi er: lifandi starf og góö laun fyrir rétta
manneskju. Vinnutími mánudaga-föstudaga
kl. 9.00-18.00, laugardaga kl. 10.00-12.00.
Starfiö er laust eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk.
Ritari (318)
til starfa hjá þekktu þjónustufyrirtæki í
Reykjavik.
Starfssvið: erlendar bréfaskriftir (vélritun),
skjalavarsla, telex, undirbúningur funda o.fl.
Viö leitum aö: manni meö góöa reynslu af
ofangreindum störfum, góöa vélritunar- og
tungumálakunnáttu, örugga og aölaöandi
framkomu.
í boöi er: sjálfstætt starf meö mikla
framtíöarmöguleika. Laust 1. mars nk. eöa
eftir nánara samkomulagi.
Verkfræðing (15)
til starfa hjá virtri verkfræöistofu i Reykjavik.
Starfssviö: hönnun og önnur almenn verk-
fræöistörf.
Viö leitum aö: byggingarverkfræöingi sem
helst hefur 1-3 ára starfsreynslu af verk-
fræöistörfum.
Fyrirtækiö: býöur góö starfsskilyrði og næg
verkefni. Starfiö er laust strax, eöa eftir
nánara samkomulagi.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar,
merktar heiti viökomandi starfs,
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf. iS1™.
RADNINGARÞJONUSTA SÖLURÁÐGJOF.
GRENSASVEGI 13. R. ÞJÖÐHAGSFRÆDI-
Þórir Þorvarðarson, þjonusta.
Kalrín Óladóttir.
SlMAR 83(72 S 83(83 SKKKSEr
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Starfsfólk
— frystihús
Starfsfólk vantar í snyrtingu og pökkun hjá
íshúsfélagi Bolungarvíkur hf. Fæöi og hús-
næöi á staðnum. Upplýsingar gefa verkstjór-
ar í síma 94-7500.
íshúsfélag Bolungarvíkur.
Hæfileikar í boði
20 grunnskólakennarar meö full réttindi óska
eftir fjölbreyttum, áhugaveröum og þokka-
lega launuöum störfum. Höfum 10—20 ára
margþætta reynslu viö kennslu- og uppeld-
isstörf auk reynslu á ýmsum öörum sviöum
atvinnulífsins. Viö erum vön samstarfi og
skipulagningu og treystum okkur til aö takast
á viö störf sem fela í sér ábyrgö, álag og
áreynslu.
Tilboö merkt: „Lifibrauö — 2671“, sendist
Morgunblaöinu fyrir 15. febrúar 1985.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa.
Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Fulltrúi. Starfsmannahald Reykjavíkurborgar
óskar eftir að ráöa fulltrúa viö launaaf-
greiöslu o.fl.Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri í síma 18800.
Gjaldkera vantar hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í
síma 686222.
Skrifstofumann vantar í tímabundnar afleys-
ingar hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
686222.
Deildarfulltrúi. Félagsmálastofnun Reykja-
víkurborgar óskar eftir aö ráöa deildar-
fulltrúa í hverfaskrifstofu í Síöumúla 34.
Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma
25500.
Starfsmann vantar í almennt unglinga- og
æskulýösstarf Félagsmiöstöövarinnar Fella-
helli. Menntun og reynsla á sviöi uppeldis-
mála æskileg.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
73550.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjvíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 4. febrúar
1985.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Fóstrur — dagheimiii
Fóstra óskast til starfa á dagheimili Borg-
arspítalans, Skógarborg 2, frá 15. febrúar
1985.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma
81439.
Fóstrur — skóladagheimili
Fóstra óskast á skóladagheimili Borgarspít-
alans sem fyrst.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma
81200-271.
Reykjavík, 27. janúar 1984.
Tt
BORGARSPITALINN
81200
Leikmyndateiknari
meö góöa tungumálakunnáttu óskar eftir aö
komast aö hjá auglýsingastofu. Uppl. hjá
Ólafi Engilbertssyni í símum 11970 og 28744.
Atvinna
Viö leitum aö:
Rafiðnaðarfræðingi
til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Krafist er
hæfileika og þekkingar til skipulags og úr-
lausna verkefna í sambandi viö sölu, upp-
setningu og viöhald á búnaöi.
Rafvirkja
til starfa á isafirði, þarf að vera vanur maður.
Rafeindavirkja
Viögeröa- og viöhaldsvinna á radíóverk-
stæöi, þjónusta á Ijósritunarvélum, ritvélum,
rafeindavogum o.ffl.
Bjóöum góöum mönnum gott kaup.
Uppl. hjá Óskari í síma 94—3092. Óskaö er
meðmæla og uppl. um fyrri vinnu.
Póllinn hf„
Aðalstræti 9, ísafiröi.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
óskar aö ráöa fólk til tilsjónarmannastarfa.
Starfiö er fólgiö í því aö styöja börn og ungl-
inga, persónulega og félagslega ca. 20—40
tíma á mánuði.
Okkur vantar fólk sem hefur áhuga á mann-
legum samskiptum og gott innsæi, er hug-
myndaríkt, styöjandi og hefur hlýlegt viömót,
en jafnframt ákveöiö og hefur tök á aö
skuldbinda sig í a.m.k. hálft ár.
Þessi auglýsing á viö alla, óháö menntun eöa
stööu.
Nánari upplýsingar gefur unglingafulltrúi í
síma 25500.
Umsóknareyöublööum ber aö skila til
starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst-
hússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknar-
eyöublööum, sem þar fást fyrir kl. 16.00
mánudaginn 4. febrúar 1985.
IAUSAR STÖDUR HJÁ
STOÐUR
VÍKURBC
REYKJAVIKURBORG
Slökkvilið Reykjavíkur
óskar eftir aö ráöa sumarstarfsmenn til
orlofsafleysinga á sumri komanda.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Slökkvi-
stöövarinnar í síma 22040.
Umsóknum ber aö skila þangaö á sérstökum
umsóknareyöublööum, sem þar fást fyrir 28.
febrúar 1985.
Afgreiðslustarf —
útgerðarvörur
Óskum aö ráöa mann til afgreiöslustarfa,
aöallega viö afgreiöslu á útgeröarvöru. Þekk-
ing á þessum vöruflokki æskileg.
Umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri
störf óskast.
ÚBQaHDC) ©.BBJUliaQSBQ cai?
— ELZTA OO 8TÆRSTA VEtÐARFÆRAVERZLUN LANDSINS —
Byggingatækni-
fræðingur
Verkfræöistofa í Reykjavík óskar aö ráöa
byggingatæknifræöing til starfa.
Verksviö: byggingaeftirlit, tilboösgerö, verk-
samningar o.fl.
Skriflegar umsóknir sendist augl.deild Mbl.
fyrir 31. janúar nk. merkt: „B — 363“.
Bæjarlögmaður
Keflavíkurbær óskar að ráöa bæjarlögmann.
Þarf aö hafa umsjón meö innheimtu.
Frekari upplýsingar veitir undirritaöur.
Bæjarritari.
Bifvélavirki
Bifvélavirki óskast á vörubilaverkstæöi.
Bónuskerfi.
Uppl. veitir verkstjóri, Guömundur Kristó-
fersson.
Sími: 35200.
mmm