Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar
Höfum flutt
læknastofur okkar
frá Klapparstíg 27 aö Hafnarstræti 7, III.
hæö. Sími 621777.
Guómundur Benediktsson Arnar Hauksson,
Haukur S. Magnússon, Friðþjófur Björnsson,
Ingunn H. Sturlaugsdóttir, Gunnar H. Gunnlaugsson,
Konráó Sigurösson, Haukur Árnason,
Ragnar Arinbjarnar,
Danska sendiráöiö
Skrifstofan er opin kl. 9—12 virka daga
nema laugardaga er lokaö.
Danska sendiráðiö
Styrkir til sumarnáms
í Bandaríkjunum
Fulbfight-slofnunin vill styrkja tvo framhaldsskólakennara tll að taka
Þátt í namskeiöi og kynningu á landafreói, sögu og bókmenntum
Bandarikjanna, sem verða við Universlty of Minnesota í júli og ágúst.
Aö loknu fimm vlkna námi viö háskólann er haldiö i tveggja vlkna
feröalag um Bandaríkln, meö fararstjóra.
Námskeiöiö er œtlaö ensku-. sögu- eöa landafraaöikennurum. Þátt-
takendur geta ekki haft fjölskyldumeöllmi meö sér. Frekarl upptýs-
ingar og umsóknareyöublöö fást hjá Fulbríght-stofnunlnni (opin
12.00—16.00), Neshaga 16, simi 10860.
Til íslenskra bænda
Bóndi er bústólpi.
Vilja íslenskir bændur selja sitt lambakjöt á
Bandaríkjamarkaöi? Vilja þeir auka viö sinn
stofn? Bandaríkjamenn heimta heilbrigö
matvæli og leita eftir slíku.
Nú er tíminn til aö komast á Bandaríkjamark-
aö fyrir íslenska bændur.
Allar greiöslur meö ábyrgö bandarískra
banka.
Hafiö samband viö:
Ólaf Jónsson,
120 Wall Street, suite 1044,
New York, N.Y. 10005,
USA.
tilboö — útboö
Stangveiöimenn
Óskaö er eftir tilboöum i stangarveiöi á
vatnasvæöi Hjaltadalsár og Kolku i Skagafiröi
allt veiöitimabiliö 1985 eöa hluta þess.
Verulegar ræktunartilraunir hafa fariö fram á
svæöinu undanfarin ár.
Tilboöum sé skilað til undirritaös fyrir 1. mars
og hann veitir nánari uppl.
Jón Stefánsson,
Hólalax hf„ Hjaltadal,
551 Sauðárkróki.
Sími 95-5966.
Utboð
Óskaö er tilboöa i aö breyta 250 fm
skrifstofuhæð og 100 fm risi sem einnig eru
skrifstofur. Um er aö ræöa létta skilveggi,
klæðningu á eldri veggjum og loftum, raf-
lagnir, málningu o.fl.
Útboösgögn eru afhent hjá undirrituöum.
Finnur P. Fróðason,
innanhússarkitekt,
Skólavörðustíg 1A-Sími29565.
Tilboð óskast
Tilboö óskast i Renault 20TS árg. 1982 sem
er skemmdur eftir umferðaróhapp. Bifreiöin
veröur til sýnis aö Suöurlandsbraut 10,
mánudaginn 28. janúar nk.
Tilboðum sé skilaö á skrifstofu okkar fyrir kl.
17.00 þriöjudaginn 29. janúar.
Hagtrygging hf„
tjónadeild.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um- feröaróhöppum. árg.
Lada 1200 1980
Volvo 245 st. 1978
Plymouth Volare st. 1979
Datsun 140 Y 1979
Toyota Corolla 1978
Subaru 1600 1979
Lanzer 1981
Mazda 929 st. 1977
Bifreiðirnar veröa til sýnis mánudaginn 28.
januar 1985, kl. 12—17 á Reykjavík. Á sama tíma: Höföabakka 9,
Á Egilsstöðum árg.
Mazda 626 2000 Á Bolungarvík 1980
Mazda 626 2000 í Varmahlíð 1980
Lada 1500 1982
Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga
eöa umboösmanna á stööunum fyrir kl. 13
þriöjudaginn 29. janúar 1985.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
AEMULA3 SIMI81411
Bifreiðadeiid.
Utboð
Bygginganefnd Laugalandsskóla í Holtum
óskar eftir tilboöum í múrhúöun nýbyggingar
viö barnaskólann. Helstu magntölur eru eftir-
farandi: Einangrun og múrhúöun útveggja
340 fm, hlaönir og múrhúðaðir milliveggir
154 fm, gólf 1400 fm.
Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Sam-
bands sunnlenskra sveitarfélaga á Austur-
vegi 38, Selfossi, og á Verkfræöistofu Sigurö-
ar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, gegn
1000 króna skilatryggingu frá og meö þriðju-
deginum 29. janúar nk.
Tilboöum skal skila á Verkfræöistofu Sigurö-
ar Thoroddsen hf., Austurvegi 38, Selfossi,
eigi síöar en fimmtudaginn 7. febrúar 1985
kl. 11 f.h.
Siguröur Thoroddsen hf.,
Ármúla 4, Rvík. Sími 84499.
Tilboð óskast
Tilboö óskast í nokkrar bifreiöir er skemmst
hafa í umferðaróhöppum:
Datsun 280 Z sportbíll árgerö 1983
Subaru 4WD Van árgerö 1985
Chevrolet Nova árgerö 1971
Dodge Ramch jeppi árgerð
BMW 728I árgerö 1981
Bifreiöirnar verða til sýnis aö Hamarshöfða
2, s. 685332 mánudaginn 28. janúar frá kl.
12.30 til 17.00. Tilboðum sé skilað eigi síöar
en þriöjudaginn 29. janúar kl. 17.00.
Utboð
Bensínstöð við Vestur-
landsveg, Reykjavík
Olíufélagiö Skeljungur hf. óskar eftir tilboð-
um í smíöi og uppsetningu stálgrindar-
skyggnis fyrir bensínstöö félagsins viö Vest-
urlandsveg.
Útboösgögn veröa afhent á Verkfræðistof-
unni Ferli hf., Suöurlandsbraut 4, Reykjavík,
gegn kr. 500,- skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö föstudag 8. febrúar nk.
kl. 14.00 á Verkfræðistofunni Ferli hf.
Olíufélagið Skeljungur hf.
húsnæöi i boöi
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er 110 fm íbúö viö Garöastræti. Laus
strax. Upplýsingar í síma 13715 í dag og
næstu daga.
Gott skrifstofuhúsnæði
Til leigu í miöbænum ca. 80 fm. Svör er tijgreini
tegund atvinnurekstrar sendist Mbl. fyrir 30.
janúar merkt: „2. hæö- 0687“.
Geymslusvæði við
Hafnarfjarðarhöfn
Til leigu er til tímabundinna afnota geymslu-
svæöi um 9.000 fermetra aö stærö viö Ós-
eyrarbryggju í Hafnarfjaröarhöfn. Nánari
upplýsingar veitir yfirhafnsögumaöur, hafnar-
skrifstofunni, Strandgötu 4.
Hafnarstjóri.
Bátur til sölu
Góöur 11-12 tonna Bátalónsbátur til sölu og
afhendingar strax.
Upplýsingar í síma 91-12488.
nauöungaruppboö
Nauóungaruppboó annaö og slöasta á tastelgninni númer 42 vlö
Suöurgötu, Akranesl, elgn Halldórs Halldórssonar. fer fram á eignlnni
sjálfri eftir kröfu Jóns Svelnssonar hdl. ofl., flmmtudaginn 31. lanúar
nk. kl. 13.30.
Nauöungaruppboö annaö og siöasta á fastelgninni númer 6 vlö
Sóleyjargötu (rlshæö), Akranesi, eign Helga Péturssonar, fer fram á
eigninni sjálfrl eftlr krðfu Arna Guöjónssonar hrl. ofl., flmmtudaglnn
31. janúar nk. kl. 14.00.
Nauöungaruppboö annaö og siöasta á fasteignlnni númer 65 vlö
Vesturgötu (efri hæö), Akranesl, elgn Eóvarös L. Arnasonar, fer fram
á eigninni sjálfri eftir kröfu Landsbanka Islands o.fl., fimmtudaglnn
31. janúar nk. kl. 14.30.
Bæjarfógetlnn é Akranesi.
Nauðungaruppboð
á Hafnarskeiöl 7, Þorlákshöfn, eign Gísla Guöjónssonar, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaglnn 4. febrúar 1985 kl. 11.30 eftir kröfum
lögmannanna Jóns Magnússonar og Jóns Ingólfssonar.
Sýslumaöur Arnessýslu.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Lyngholti, Laugarvatni, elgn Böövars Inga Ingimundar-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 14.30
eftir krðfum innheimtumanns ríkissjóös. Hákonar H. Kristjónssonar,
hdl. og Búnaöarbanka Islands.
Sýslumaöur Arnessýslu
Nauðungaruppboð
á Eyjahrauni 25, Þorlákshöfn, eign Hrafns B. Haukssonar, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 eftir kröfu Arnmundar
Backmann, hdl.
Nauðungaruppboð
á sumarbústaö meö leigulóöarréttindum í landi Lækjarhvamms,
Laugardalshreppi, eign Magnúsar Kristinssonar, fer fram á elgninni
sjálfri mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 15.00 eftir kröfum lögmann-
anna Bjarna Asgeirssonar og Tómasar Þorvaldssonar.
Sýslumaöur Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Eyjahraunl 4, Þorlákshöfn, eign Gísla Guöjóns-
sonar, fer fram á eignlnni sjálfrl mánudaginn 4. febrúar 1985 kl. 10.00
eftir kröfum lögmannanna Jóns Magnússonar og Bjarna Asgelrsson-
ar og Veödeildar Landsbanka íslands.
Sýslumaöur Arnessýslu.