Morgunblaðið - 07.02.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.02.1985, Qupperneq 8
8 í DAG er fimmtudagur 7. febrúar, sem er 38. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 7.38 og síö- degisflóö kl. 20.01. Verk- bjart í Rvík kl. 8.55. Sólar- upprás kl. 9.49 og solarlag kl. 17.36. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvik kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 3.07. (Al- manak Háskóla islands.) Þá tók Pétur til máls og sagði: Sennilega skil ég nú, aó Guð fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er. (Post. 10. 34—35.) 1 2 3 4 ■ S ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ • 13 14 ■ ■ '5 " ■ 17 LÁRÉTT: — 1 m»ginn, 5 Iveir eins, 6 skemmir, 9 hófdýrs, 10 tónn, 11 frum efni, 12 bókstnfur, 13 myrói, 15 slæm, 17 röddina. LÓÐRÍHT: — 1 mikill hagleiksmafe ur, 2 þvaóra, 3 líkamshluti, 4 borói, 7 verkfæri, 8 upphrópun, 12 ávöitur, 15 gufu, 16 samhljóðar. LAIISN SÍIHISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTIT: - I arfi, 5 Olga, 6 dall, 7 al, 8 rammt, II tt, 12 uss, 14 alin, 16 kindin. LÓÐRÉTT: — I andartak, 2 folum, 3 ill, 4 kall, 7 ats, 9 Atli, 10 mund, 13 son, 15 in. FRÉTTIR í DAG á veður að fara aftur kólnandi á landinu, eftir því sem Veðurstofan sagði í spár- inngangi í gærmorgun. f fyrri- nótt hafði verið frostlaust víð- ast hvar á landinu. Hart frost var þó á Grímsstöðum, mínus 15 stig. Eins hafði verið 5 stiga frost á Vopnafirði og á Eyvind- ará. Hér í Reykjavík fór hitinn upp í tvær gráður um nóttina. Úrkoma var hvergi teljandi. í Nuuk á Grænlandi var hitinn svipaður snemma í gærmorgun, frostið 10 stig í Sundsvall og 9 stig austur í Vasa í Kinnlandi. Og í fyrravetur, þessa sömu nótt, var 5 stiga frost hér í Rvik og þröngt í búi hjá smáfuglun- LANDLÆKNIR. í Lögbirt- ingablaðinu tilkynnir heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið að það hafi fram- lengt setningu Guðmundar Sig- urðssonar læknis, til að gegna störfum aðstoðarlandlæknis til 31. maí næstkomandi. Kirkja: Námskeið fyrir leikmenn NÁMSKEIÐ fyrir leik- menn í Reykjavíkurpró- fastsdæmi í barnastarfi, biblíulestri og siðfræði er hafið. Þau munu standa yfir fram að páskum. Námskeiðið í barnastarfi er í safnað- arheimili Bústaöa- kirkju. Hófst það á mánudag, en verður framvegis annan hvern mánudag kl. 17.30. Nám- skeiðin í biblíulestri byrjuðu í gær, miðviku- dag, kl. 18 í Grensás- kirkju og verða þær hvern miðvikudag fram til páska, á sama tíma. Námskeiðið í siðfræði byrjar í kvöld, fimmtu- dag, kl. 17.30 í safnað- arheimili Langholts- kirkju. Þau verða þar annan hvern fimmtudag og á sama tíma.____ DEILDARSTJÓRAR { Stjórn arráðinu. Þá eru í þessu nýja lögbirtingablaði tilkynnt um skipan deildarstjóra i Stjórn- arráðinu. Þeir eru skipaðir af forseta Islands. Hinir nýju deildarstjórar eru: Húnbogi Þorsteinsson i félagsmálaráöu- neytinu. Hrólfur Kristjánsson deildarstjóri í skólamálaskrif- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985 Maður skilur bara ekki svona kvótaúthlutun. Þetta er dolla, sem hefur ekki fengiö bein úr sjó í mörg ár, góði!? stofu menntamálaráðuneytis- ins. Á háskóla- og menning- armálaskrifstofu mennta- málaráðuneytisins Þórunn Hafstein deildarstjóri. FUGLAVERNDARKÉLAGIÐ heldur fræðslufund í kvöld, kl. 20.30 sem öllum er opinn. Hann verður í húsi Raunvís- indadeildar HÍ við Hjarðar- haga (inngangur frá Fálka götu). Frú Sigurlaug Bjarnadótt- ir frá Vigur ætlar að segja frá fuglalífi og náttúru eyjunnar í máli og myndum. KVENFÉL. Lágafellssóknar ætlar að minnast 75 ára afmæl- is síns á laugardaginn kemur, 9. febr. með afmælishófi í Hlégarði og hefst það kl. 19 með borðhaldi. Stjórn félags- ins væntir þess að konur í sókninni fjölmenni og taki með sér maka sína. Nánari uppl. gefa þessar konur: Marta í síma 666328, Herdís i síma 666757 eða Margrét f síma 666486. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan held- ur aðalfund sinn i kvöld, fimmtudag, í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL. Hrönn heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Að loknum að- alfundarstörfum verður þorramatur borinn fram. HJÁLPRÆÐISHERINN mun annast fataúthlutun á morgun, föstudag, milli kl. 14 og 18 á Hernum í Kirkjustræti. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Rvík heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, á Hallveig- arstöðum og hefst hann kl. 20.30. ESKFIRÐINGA- og Reyðfirð- ingafélagið í Reykjavík heldur árshátíö sína laugardaginn 9. þ.m. í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg og hefst hún kl. 20 með borðhaldi. FÉL. makalausra efnir til spila- kvölds m.m. annað kvöld, föstudag, í Hreyfilshúsinu við Grensásv. og verður spiluð fé- lagsvist og byrjað að spila kl. 20.30. KVENNALISTINN í Reykjanes- kjördæmi heldur kynningar- fund í kvöld, fimmtudag, í fé- lagsheimilinu í Hamraborg 2 í Kópavogi kl. 20.30. Og nk. iaugardag verður slíkur fund- ur í Félagsgarði í Kjós og verður hann kl. 14. AKRABORG siglir fjórar ferð- ir á dag milli Akraness og Reykjavíkur og siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 8.30 Kl. 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI var Esja vænt- anleg til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Það kann þó að dragast til morguns. En skipið stöðvast nú vegna verkfalls- ins. Þá var togarinn Arinbjörn væntanlegur í gær úr söluferð til útlanda. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða í gær. { gærkvöldi lagði Reykja- foss af stað til útlanda. í dag er Eyrarfoss væntanlegur að utan. Hann stöðvast. KvMd-, luutur- og huigidagaþiónutts apótakanna i Reykjavik dagana 1. febrúar til 7. febrúar, aó báðum dögum meótöldum er í Hofts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkrsvakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er Uaknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888. Onssmisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvamdarstóó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Nayóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga U kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. *J—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafanoi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í sírrávara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Sotfoss: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö ailan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjófin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa. þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræóistöóin: Ráögjöf i sálfræóilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS HeimsóKnartimar: Landipftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. SaMig- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrlngaina: Kl. 13—19 alla daga. ÖldninarUakningadaild Landapltalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagl. — Landakolaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió, h)úkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarmtöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Ffleóingarhsimill Raykjavlkur: Alla daga ki. 15.30 tll kl. 16.30. — Kloppsapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadekd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogahtaUÖ: Ettlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilaataóaspitali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- etsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhllð hjúkrunarbaimíli i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavikur- Iflakníahéraóa og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsvailan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn faianda: Safnahúsinu vló Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótabókaaeln: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Optð mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þ|óófnin)asa(nió: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Áma Magnússonar: Handrltasýning opin þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga ki. 14—16. Listasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaeafn Raykjavfkur. Aðalaatn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er etnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3)a—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er efnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö tré )úni—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sóiheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3)a—6 ára börn á mlövfkudögum kl. 11 —12. Lokaö trá 16. )úlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Helmsend- Ingarpjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Sfmatlml mánu- daga og Nmmtudaga kl. 10—12. Hohvallæafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplð mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. |úli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaðaklrkju, simi 36270. Oplö mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3)a—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasaln islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sfml 86922. Morrflena húsió: Ðókasafnlö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ártxajarsatn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrfmasafn BergstaOastrætl 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga ki. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn opinn aömu daga kl. 11—17. Hús Jóna Slguróesonar 1 Kaupmannahöfn er opiö mló- vikudaga tll löstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KJarvatestaótc Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguatundlr tyrlr bðm 3-6 ára fðstud kl. 10-11 og 14-15. Slmlnn er 41577. Náttúnifræötetofa Kópevogs: Opln á mióvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyklavfk slml 10000. Akureyri slmi »6-21840. Slglul)ðröur »6-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalateugin: Opln mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, aánl 34039. Sundteugar Fb. Braióholtl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30 Vaaturbflaterteugln: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö I Vesturbæ|arfauglnnl: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmárteug I Moefaitesveit: opln mánudaga — föatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlOjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaog Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20-21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — löatudaga kl. 7—21. Laugardaga Iré kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Sundteug Akureyrar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug 8ett)amameea: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.