Morgunblaðið - 07.02.1985, Side 9

Morgunblaðið - 07.02.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985 9 'PÞING HF O 68 69 88 Skuldabréfa- flokkur SAMBANDSINS/ SAMVINNUSJÓÐS ÍSLANDS HF. •Verðtryggð m.v. lánskjaravisitölu, nafnvextir 5%, ávöxtun allt að 11% umfram hækkun lánskjara- vísitölu. • 10 þús. króna bréf kostar i dag kr. 7.873 og endurgreiðist með kr. 12.877 auk verðbóta ef beðið er til síðasta endurgreiðsludags þann 31. mars 1990. • Lántakinn er skuldbundinn til að kaupa a.m.k. einn sautjánda hluta bréfanna f hverjum ársfjórðungi eftir næstu áramót óski eigendur brófanna að selja þau (ávöxtun getur þó aldrei farið yfir 11 % umfram hækkun lánskjaravfsitölu). •Avöxtun bréfanna frá 29. janúar 1985 til 31. mars 1990 svarar til allt að 66% hækkun höfuðstóls að raunvlrði. SAMANBURÐUR Á ÁVÖXTUN, 10.000 kr. 1 ár 3 ár 5 ár 10.200 10.612 11.041 10.350 11.087 11.877 - 12.250 14.026 11.370 13.566 16.624 Bankar, verðtr., 2% Bankar,verðtr.,3,5 Spariskfrteini, 7% SÍS/Samvinnusj. ísl Seljendur veöskuldabréfa! Verö veðskuldabréfa hefur hækkaö aö undanförnu hjá okkur. íú er mikil eftírspum eftír verðtryggðum veðskuldabréfum LÁTTU SÉRFRÆÐCSGA KAJJPÞINGS ANNAST FJARVÖRSLU ÞÍNA, ÞEIR HAFA UPPLÝSINGAR OG AUK ÞESS YINDIAF FJÁRFESTINGUM. Sölugengi verðbréfa 7. febrúar 1985 Vedskuktabróf VwMryggð Með 2 gjalddögum áári Með 1 g/elddage i iii Sölugengi Söhjgengi Sökjgengi 14%áv. 16%áv. Láns Nafn- umlr. umfr. 20% 20% tími vextir verðtr. verðtr. vextir HL\T vextir HLV' 1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84 2 4% 89,52 87,68 74 83 67 75 3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 10 5% 5% 72,76 70,94 68.36 66.36 1) hæstu leyMegu vextir. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadelld Kaupþings hf Vikumar 14.1.-1.2.1965 VertHryggð veáakuldatxél (lengri en 1 ár) Hœsta% Lægsta% Meða1ávöxtun% 21% 16% 17.16% SlSbréf 10,7% 10.7% 10,7% ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ FYRSTI VERÐBRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI /5 m2 BB KAUPÞINGHF 3~ Husi Verzlunarmnar, simi 686988 Ábyrgðin vex og völdin Þjóöinni ætti nú allri aö vera orðið Ijóst, aö ábyrgö Ólafs R. Grímssonar á alþjóðavettvangi vex samhliða því sem völd hans veröa meiri. Hann hefur nú ráöiö til friöarbaráttu sex starf- andi þjóöarleiðtoga og að minnsta kosti tvo fyrrverandi. Er ekki vafi á því aö vitneskjan um þetta á eftir aö hafa mikil áhrif um heim allan. i Staksteinum í dag er rætt nánar um þessi mál. Sex sendi- sveinar Ogmundur Jónasson, stjórnandi Kastljóss sjón- varpsins á þriðjudags- kvoldið, veitti áhorfendum þá óvæntu ánægju að sjá Olaf R. (írímsson og heyra frásogn hans af fundunum í Nýju Delhí og Aþenu. Er gleðilegt fyrir sjónvarpið og notendur þess að Olafur gefi sér tíma til að skreppa til foðurlandsins milli funda — næst verður hann á stórfundi í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, eftir fáeinar vikur. Vonandi læt- ur Ogmundur ekki hjá líða að lokka Ólaf fram fyrir sjónvarpsvélarnar eftir þann fund. Eins og kunn- ugt er hefur Ólafur farið með framtak sitt til að breyta skipan heimsstjórn- málanna af alkunnu lítil- læti og þurfti raunar Morg- unblaðið til að gera þjóð- inni rækilega grein fyrir frumkvæði hans á því sviði. Gleðilegt er að heyra þá kynningu á síðustu for Ólafs R. Grímssonar, að hann hafi verið að koma af fundi sex þjóðarleiðtoga. í henni felst að vísu að með Ólafí hafi verið fimm menn á fundi en á hinn bóginn er jafnan talað um sex forsæt- isráðherra og forseta þegar fundarmenn eru tíundaðir. Þó slepptu þeir ()gmundur og Ólafur að geta um þátt- töku Julius Nyerere, for- seta Tansaníu, í Aþenu- fundinum I sjónvarpinu á þriðjudagskvöldið. Líklega hefur þar verið um tilviljun að ræða. I*á er það líklega einnig tilviljun að Og- mundur Jónasson lét hjá líða að íslenska heitið á samtökunum sem Ólafur er í forsæti fyrir, Parlia- mentaríans for World Order, sem hér í blaðinu hefur verið þýtL- Þing- mannasamtök um heims- skipulag. Heitið gefur markmið samtakanna um alheimsstjórn til kynna. Næsta framlag Ólafs R. Grímssonar til heimsskipu- lags og friðar felst í því að hann mun senda þjóðar- leiðtoganna sex: Olof Palme, Svíþjóö, Andreas Papandreou, Grikklandi, Rajiv Gandhi, Indlandi, Julius Nyerere, Tansanínu, Alfonsin, Argentfnu, og del la Madrid, Mexíkó, i „keðjutengdar heimsókn- ir“, eins og Ólafur orðaði það, til Moskvu og Wash- ington á næstu vikum og mánuðum. Er ekki ónýtt fyrir Islendinga að vita af því, að Ólafur R. Grímsson og samtök hans hafi þann- ig komið sér upp sex sendi- sveinum sem berí bréf á milli og rökstyðji nauösyn þess að eftir því sem í þeim stendur sé farið. Sterk keðja? ÝmLslegt bendir til þess að það sé betra fyrir Ólaf R. Grímsson að láta sendi- sveinana fara af stað fyrr en síðar. Hinar „keðju- tengdu heimsóknir" byggj- ast auðvitað á því að keðj- an slitni ekki, en eins og allir vita er keðja aldrei sterkari en veikasti hlekk- urinn. Sendisveina-keðja Olafs er því ekki mjög sterk. Ýmsir þjóðarleiðtog- anna sex geta fyrr en varir lent f sömu aðstöðu og Ólafur R. Grímsson sjálfur, að verða fyrrverandi, eins og hann er fyrrverandi þingmaður, þótt það útiloki hann auðvitað ekki frá því að vera forseti þingmanna- samtaka, að sjálfsögðu ekki. Allir hljóta að óska hin- um nýja og unga leiðtoga Indlands langra lífdaga og vonandi tekst honum að stilla til friðar ( ríki sínu svo að hann geti varið öll- um kröftum sínum til að kenna öðrum að halda frið- inn. Nyerere er orðinn elli- móður og þar að auki ligg- ur nú fyrír aö Tansanía, þar sem einhvers konar Nyerere-sósálismi hefur átt að veita þjóðinni þúsund- ára-ríkið, er engu betur sett en fátæktarriki komm- únismans. Alfonsin í Arg- entínu og del la Madríd í Mexíkó glíma við svo hríkalegan vanda heima fyrír, að fæstir myndu trúa því að þeir heföu tíma til að fara í sendiferðir og sitja ráðstefnur fyrir Ólaf R. Grímsson. En hvaö gera menn ekki fyrir friðinn og góöa vini? Vonandi tekst Olafi að leggja þeim lið heima fyrir i staðinn og kenna þeim til dæmis al- þýöubandalagsráð gegn verðbólgu og skuldasöfnun í útlöndum. Er ekki að efa að það styrkir þá í sessi. Papandreou á Gríkk- landi hefur haldið þannig á málum út á við, aö honum er síst treyst af banda- mönnum Gríkkja í Atlants- hafsbandalaginu. Gengst hann upp í því að vera ilia séður meðal lýöræðisþjóð- anna. Ileima fyrir er svo komið að gríska tónskaldið Mikis Theodorakis, kommúnisti, hyggst flýja land vegna ofríkis Pap- andreou. Kannski að Ólaf- ur R. Grímsson geti fyllt skarð Theodorakis? llm sömu mundir og Palmc ferðast um heiminn á vegum Ólafs R. Gríms- sonar krefst stjórnarand- staðan í Svíþjóð þess, að utanríkisráðherrann í stjórn Palme segi af sér sökum vanhæfni. Á sínum tíma var sagt að Palmc hefði einmitt valið Bod- ström til embættisins vegna þess að hann sjálfur (Palme) vildi ráða ölhi f utanríkismálum, þessi gagnrýni kemur Palme því líklega ekki á óvart — en getur orðið honum hættu- leg í kosningum í haust. Svíar ættu hins vegar að róast ef þeir fréttu að Palme starfaöi á vegum Olafs R. Grímssonar og ferðaðist samkvæmt áætl- un frá honum. ©ðytrOaEÐgnuKí* Vesturgötu 16, sími 1 3280 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og- holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. Fiat Uno 45 ES 1984 Svartur, ekinn 11 þús. km. Snjódekk, sumardekk, hlíföarpanna, sílsalistar o.fl. Verö 255 þús. Toyota Hi-Lux pick-up 1982 Diesel, hvitur, ekinn 49 þús. km. Er meö mæli. Langur. Verö 420 þús. Subaru Statíon 4x4 1983 Hvítur, ekinn 40 þús. km. Sjálfskiptur. vökvastýri, utvarp, segulband Verö 440 þús. Toyota Hi-Lux 1980 Rauöur, ekinn 78 þús km. Yfirb., útvarp, segulband. Mikiö af aukahlutum. Fallegur bíH. Verö 535 þús. Fiat 131 Super-Station 1982 (Skráöur 1984). Blásans., ekinn 15 þús. km, .2000“, 5 girar, vökvastýri, rafm.rúöur. ^^yglýsinga- síminn er 2 24 80 Suzuki Fox árg. 1982 Ðlásanseraöur, ekinn 13 þús. km. Verö 280 þús. rafm.læsingar o.fl. Er i ábyrgö. Verö 360 þús. Daihatsu Charade Runabout 1983, ekinn 22 þús. km. Verö 265 þús. Subaru 4x4 1984. Verö 500 þús. Mazda 626 LX Lift- back 1983. Verö 380 þus

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.