Morgunblaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.02.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985 23. leikvika — leikir 2. febrúar 1985 Vinningsröð: 1 1 X — X 1 2 — 2XX — 222 1. vinningur: 12 réttir — kr. 159.655,- 52791(4/11) 85867(6/11) 96119<6/11)* 2. vinningur: 11 réttir, kr. 1.739,' 7 39412 54637 64612 90907 96147+ 635 41946+ 56020 64813 91731 96152+ 737 43231 56469 85079 91734 96448+ 1645+ 43848 56470 86889 91736 4952(2/11) 4442 43969 57226+ 87010 91737 46780(2/11) 4444 44936 57227+ 87052 91814 57223(2/11)+ 9117 46884+ 57228+ 87151+ 91820 57229(2/11)+ 35487 47870+ 59047 87161+ 92008+ 57739(2/11)+ 35565 49293+ 59871+ 87573 92010 Úr 22 viku: 35927 49841 60183+ 87862 92596+ 51676(2/11)+ 37527 50959 61551+ 87887+ 92871 54315 37777 50963 61895 87890+ 94204 56136+ 37783 50983 62477+ 88422+ 95126 37784 50988 62717 88446+ 96110+ 37937+ 51342 63564 88459+ 96117+ 38452 51474+ 64604 89194+ 96122+ 38908 54636 64611 89316 96123+ Kærufrestur er tit 25. febrúar 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkaö. ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofnlnn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrlr lok kærufrests. GETRAUNIR íþróttamiöstööinni REYKJAVÍK Þagað yfir banameini fímm Aids-sjúklinga Læknar og hjúkrunarfólk gagnrýna leyndina harðlega London, 4. febrúar. AP. LÆKNAR OG fangelsisstjórar hafa farið fram á opinbera rannsókn á dauða fangelsisprests en þeir halda því fram, að reynt hafi verið að fela, að hann lést úr sjúkdómnum Aids, áunninni ónæmisbæklun. Dagblað í London greindi í gær frá fjórum öðrum mönnum sem létust úr sama sjúkdómi án þess frá því væri skýrt opinberlega. Heilbrigðisyfirvöld hafa við- urkennt að þagað hefði verið yfir banameini séra Gregory Rich- ards, sem var kynvilltur, og báru það fyrir sig að læknir hefði trúnaðarskyldu að gæta gagn- vart sjúklingi sínum. Richards var fangaprestur í Chelmsford- fanglesinu en fangelsislæknin- um var sagt, að hann hefði látist úr lungnabólgu. Richards var einnig starfandi prestur í sókn- inni og eftir að skýrt hafði verið frá banameininu fylltust sókn- arbörnin skelfingu vegna þess að þau höfðu oft drukkið af sama kaleik og hann. Læknar fullyrða þó að fólkið hafi ekkert að óttast. Richards var 51. maðurinn sem deyr úr Aids í Bretlandi, en í Bandaríkjunum er vitað um 7000 manns sem hafa tekið veik- ina, og hafa 3700 látist. „The Mail on Sunday" sagði frá því í gær að fjórir aðrir menn hefðu látist úr Aids án þess opinberlega væri frá því skýrt. Hafa samtök hjúkrunar- fólks harðlega gagnrýnt þessa leynd og segja að því geti fylgt aukin smithætta ef ekki eru gerðar viðeigandi ráðstafanir hverju sinni. Thailenskur læknir og fulltrúi á þingi Rauða krossins i Mel- bourne um helgina segist óttast, að Aids kunni að breiðast út um Asíulönd með vestrænum ferða- mönnum. Sækja þeir margir á þessar slóðir til að njóta hins ljúfa lífs, sem þar er að finna, en þótt vitað sé að sjúkdómurinn leggist einkum á kynvillinga, þá eiga vændiskonur einnig mikið á hættu. Viltu losna við bakverkinn og eymslin í hálsinum? Þá skaltu reyna heilsudýnu og -kodda frá Bay Jacobsen, viðurkennda frainleiðslu sem skilar ótnílegum árangri. Dýnan sér um að dreifa þunga líkamans í svefninum, þannig að blóðstreymi haldist jafnt um allan skrokkinn, hún heldur góðum hita á bakinu og hefur notaleg nuddáhrif á vöðvana. Ummál: 70/80/90x190 cm. Pykkt: Aðeins 3 cm og því leggst hún ofan á dýnu sem fyrir er. Pyngd: 1,9 kg. Verð: 3.260.- kr. r' Vinsamlegast sendið mér: □ ....stk. heilsudýnu, breidd .. □ ....stk. kodda á kr. 1.390,- Haím Koddinn tryggir höfðinu og hálsinum rétta hvíldarstöðu og réttur þéttleiki ásamt góðum hita gerir það að verkum að þú vaknar með slaka háls- og axlarvöðva eftir góðan nætursvefn. Ummál: 45x55 cm. Pykkt: 9-11 cm. Verð: 1.390,- kr. ... cm x 190, á kr. 3.260,- Símanr. Hcimili; Póstnr.; Sveilarfál. Klippið seðilinn út og sendið með pósti til: Bústoð Pósthólf 192 230 Keflavík V----------------------------------------------------------J Hvernig væri að slá til strax í dag og senda okkur útfylltan pöntunarseðilinn og við sendum þér vöruna um hœl í póstkröfu. 14 daga skilafrestur. DREIFING AlSLANDI: BUSTQÐ Sími: 923377 230 Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.