Morgunblaðið - 07.02.1985, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 07.02.1985, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1985 Knattspyrnumenn farnir að undirbúa næsta keppnistímabil: Mikið um félagaskipti — öll lið 1. og 2. deildar hafa ráðið þjálfara Morgunblaðiö/Júlíus • Fjórir af þessum heidursmönnum leika ekki í þessum búningum næsta sumar. Frá vinstri: Ómar Torfason, Vignir Baldursson, Jóhann Grétarsson, Friðrik Friðriksson og Heimir Karlsson. Aðeins Jóhann verður í sama liöi. Knattspyrnumenn eru nú farnir að undirbúa næsta keppnístímabil. öll 1. og 2. deildarliöin hafa nú ráöið þjálf- ara fyrir sumarið og talsvert mikið hefur verið um félaga- skipti undanfarið. Aöeins fjórir ertendir þjálfarar munu starfa hér á landi á næsta sumri, tveir í 1. deild og tveir í 2. deild. lan Ross verður áfram með Valsliö- ið og Gordon Lee með KR og í 2. deild verður Billy Hodgson með KS frá Siglufiröi og Júgóslavinn Mile þjálfar lið Njarðvíkinga. islandsmeistarar Skagamanna hafa oröiö fyrir mikilli blóötöku, misst nokkra úr liöi sínu og þá misstu Keflvíkingar fjóra menn til Víöis á dögunum. Hér á eftir munum viö til gamans renna yfir helstu breytingar hjá félögunum og byrjum á fyrstu deildinni. Akranes Höröur Helgason þjálfar meistarana áfram. Skagamenn hafa misst Bjarna Sigurðsson landsliösmarkvörö til Brann í Noregi, Siguröur Jónsson er far- inn til Sheffield Wednesday á Englandi, Siguröur Halldórsson mun þjálfa og leika meö liöi Völs- ungs frá Húsavík og þangaö meö honum fer Jón Leó Ríkharösson. Höröur Jóhannesson hefur lýst því yfir aö hann muni leggja skóna á hilluna. Þá hafa Skaga- menn misst Guöbjörn Tryggva- son til norska liösins Start. Þetta eru hvorki meira né minna en sex leikmenn þannig aö mikil breyt- ing veröur á liöi ÍA. Skagamenn hafa fengið markvöröinn Birki Kristinsson til liös viö sig en hann var hjá KA á Akureyri í fyrra- sumar. Valur Bretinn lan Ross þjálfar Valsmenn áfram. Liöið byrjaði illa undir stjórn hans í fyrra en síöari hluta mótsins voru Vals- menn óstöövandi og enduöu i ööru sæti deildarinnar. Léku skinandi knattspyrnu og sönn- uöu aö liöiö er eitt þaö besta hér á landi. Valsarar hafa nú fengiö miövallarleikmanninn Magna Pétursson aftur en hann lék meö norsku liöi í fyrrasumar. Fram- herjinn Hilmar Sighvatsson leikur í vetur meö áhugamannaliöi í Vestur-Þýskalandi en kemur heim í sumar og fer síöan aftur út næsta vetur skv. heimildum Mbl. Þá gæti farið svo aö Sævar Jónsson, sem undanfarin ár hef- ur leikið sem atvinnumaöur með belgíska liöinu Cercle Brúgge, leiki meö Val í sumar. Hann er nú kominn heim. Enska félagiö Norwich hefur reyndar áhuga á aö fá hann til sín, en ekkert er ákveðið í þeim efnum. Fari svo aö ekkert veröi úr því leikur hann meö Val í sumar. Félagi hans í landsliösvörninni, Magnús Bergs, sem er hjá Eintracht Braun- schweig i Þýskalandi, hyggst leggja skóna á hilluna i vor og flytja til íslands. Litlar líkur eru taldar á því aó hann leiki meö sínum gömlu félögum í Val. Hann hyggst hætta alveg í knattspyrn- unni. Þá hefur Kristinn Björnsson gengió aftur í Val eftir langa fjar- veru. í fyrra þjálfaöi hann Leiftur á Ólafsfirði. Fram Framarar hafá ráöiö Ásgeir Elíasson, sem lék með félaginu í mörg ár, sem þjálfara. Hann þjálfaöi og lék með Þrótti síöustu árin. Þá hefur Ómar Torfason gengiö í Fram úr Víkingi og Framarar hafa einnig fengiö markvöröinn Friörik Friöriksson aftur úr Breiðabliki. Ormar Ör- lygsson bakvörður úr KA hefur einnig gengiö í Fram. Síöast en ekki síst hefur Pétur Ormslev, sem undanfarin ár var hjá For- tuna Dússeldorf í Vestur-Þýska- landi, gengiö aftur til liös viö Fram. Hann er reyndar meiddur eins og er en ætti aö vera oröinn stálsleginn á ný þegar keppnis- tímabiliö hefst. Á þessari upp- talningu sést aö Framarar hafa safnaö aó sér leikmönnum en engan misst, þannig aö þaó veröur örugglega slegist um stööurnar i liðinu í sumar! Þór Akureyri Jóhannes Atlason þjálfar Þór í sumar en hann var meö Fram á síöasta keppnistímabili. Jóhann- es tekur viö þjálfarastööunni af Þorsteini Ólafssyni, sem þjálfar og leikur meö Magna frá Greni- vík í 3. deildinni í sumar. Óli Þór Magnússon, sem lék meö Þór í fyrra, er farinn aftur til Keflavíkur og Guöjón Guö- mundsson, sem leikiö hefur meö Þórsurum undanfarin ár, hefur veriö ráöinn þjálfari 3. deildarliös ÍK í Kópavogi. Hann mun einnig leika meö liöinu. Þá er Páll Guó- laugsson markvöröur farinn aftur úr Þór, er fluttur til Færeyja á ný. Líkur eru á því aö varnarmaöur- inn Þórarinn Jóhannesson gangi til liös viö Þór á ný en hann var hjá Reyni Árskógsströnd i sumar. Víkingur Víkingar uröu fyrir mikilli blóð- töku er Ómar Torfason gekk í Fram á dögunum. Þá hefur Heimir Karlsson gerst atvinnu- maöur meó Excelsior í Hollandi sem kunnugt er, en hann lék meö Víkingum í fyrrasumar. Þá hafa Vikingar misst Kristin Guö- mundsson miövallarleikmann, sem lék vel meö liöinu í fyrra, til Fylkis og einnig Örnólf Oddsson, sem aftur er farinn til Isafjaróar. Björn Árnason þjálfar Víkinga. Til liösins er kominn aftur Aöal steinn Aöalsteinsson. Aöalsteinn lék lítið í fyrra vegna meiðsla og gekk síðan í KR síösumars en hefur nú skipt aftur í Víking. Þóröur Marelsson og Ólafur Ólafsson sem voru meiddir allt keppnistímabiliö í fyrra veröa einnig á fullri ferö í sumar, þann- ig aö þaö veröur Víkingum styrk- ur. KR KR-ingar réöu i vetur Englend- inginn Gordon Lee sem þjálfara, en hann er mjög þekktur þar í landi, hefur m.a. þjálfað New- castle og Everton. KR-ingar hafa fengiö til liös vió sig unglinga- landsliösmanninn Guömund Magnússon sem undanfarin tvö ár hefur ieikiö meö ísfiröingum, en var áöur í Fylki. Aöalsteinn Aöalsteinsson er farinn aftur í Víking eins og áöur kom fram. Aö ööru leyti er leikmannahópur KR óbreyttur. ÍBK Keflvikingar misstu fjóra leikmenn á einu bretti á dögun- um er Gísli Eyjólfsson, Einar Ásbjörn Ólafsson, Ingvar Guö- mundsson og Rúnar Georgsson gengu allir í Víöi í Garöinum. Þeir hafa hins vegar fengiö Óla Þór Magnússon frá Akureyri. Hólm- bert Friöjónsson þjálfar Keflavík- urliöiö næsta keppnistimabil. Þróttur Jóhannes Eövaldsson mun þjálfa Þróttara í sumar og leika meö þeim, „ef hann kemst i liö- iö“. Þaö veröur þvi örugglega barist hart um sæti í Þróttarvörn- inni. Þar er fyrir Ársæll Krist- jánsson og nú hafa Þróttarar fengiö til sín Loft Ólafsson, miö- vöröinn sterka frá Breiðabliki, auk Jóhannesar. Þróttur hefur misst Þorvald Þorvaldsson til KA á Akureyri og þá hefur Páll Olafsson ákveöiö aö taka sér fri frá knattspyrnu þar til fram yfir heimsmeistarakeppnina í hand- knattleik í Sviss á næsta ári a.m.k., þar sem hann er í hand- boltalandsliöinu sem kunnugt er. FH Ingi Björn Albertsson hefur veriö endurráöinn þjálfari FH en liöiö sigraöi sem kunnugt er í 2. deild undir hans stjórn i fyrra. FH-ingar hafa misst Pálma Jónsson sem nú leikur meö Vasa-Lund í Svíþjóö. Þá fór Guö- mundur Hreiöarsson varamark- vöröur liðsins aftur í Val. Til FH eru komnir Sigurfinnur Sigur- björnsson framherji frá Tindastól á Sauöárkróki og Páll Björnsson úr Einherja á Vopnafiröi. Víöir Marteinn Geirsson þjálfar Víöi í Garöinum áfram. Hann leikur þó ekki meira meö liöinu. Knattspyrnuferill hans er nú á enda vegna þrálátra meiósla, en hann hefur slitiö hásin þrívegis á nokkrum mánuóum og hefur því oröiö aö leggja skóna á hilluna. Eins og áöur hefur komiö fram gengu fjórir úr liöi ÍBK til Víöis, Einar Ásbjörn Ólafsson, Gísli Eyj- ólfsson, Rúnar Georgsson og Ingvar Guömundsson. Önnur deild Liöin tvö sem féllu úr 1. deild- inni, KA og Breiöablik, hafa oröiö fyrir mikilli blóötöku upp á síö- kastiö. Hvort tveggja liöið hefur misst hvorki fleiri né færri en sjö leikmenn. KA KA-menn hafa misst Hafþór Kolbeinsson og Mark Duffield aftur til KS, Bjarna Jóhannesson til Þróttar á Neskaupstaö, mark- vöröinn Birki Kristinsson til Akra- ness, Hinrik Þórhallsson til Vasks á Akureyri, en hann mun þjálfa liðið, Ormar Örlygsson til Fram og Þórarin Þórhallsson sem mun að öllum líkindum ganga til liös viö Breiöablik. Til KA eru komnir þeir Þor- valdur Þorvaldsson miövallar- leikmaöur úr Þrótti og Tryggvi Gunnarsson markaskorari úr ÍR. Gústav Baldvinsson þjálfar KA- menn áfram. Breiðablik Jón Hermannsson hefur tekiö viö þjálfun Blikanna af Magnúsi Jónatanssyni. Frá UBK eru farnir Vignir Baldursson sem þjálfa mun Austra á Eskifiröi, Ómar Rafnsson sem leikur meö Völs- ungi á Húsavík, Sigurjón Krist- jánsson og Trausti Ómarsson sem báöir leika í Portúgal, Jón Oddsson sem fór til ÍBI, Loftur Ólafsson sem gekk í Þrótt og Friðrik Friöriksson markvörður sem fór aftur í Fram. Eins og áö- ur kom fram eru allar líkur á aö Þórarinn Þórhallsson fari aftur i Breiöablik. KS Billy Hodgson þjálfar Siglfirö- inga áfram eins og vió sögöum frá í gær. Liðiö hefur endurheimt Mark Duffield og Hafþór Kol- beinsson frá KA. m w IBI Gísli Magnússon þjálfar ísfirö- inga áfram. Til liösins eru nú komnir þeir bræöur Jón og Örn- ólfur Oddssynir á ný, einnig Gunnar Guömundsson varnar- maöur frá Tindastóli. Frá ísafiröi fara Guðmundur Magnússon í KR og Atli Einarsson, framherj- inn ungi sem er nú hjá Lokeren í Belgíu. ÍBV Kjartan Másson þjálfar ÍBV. Sveinn Sveinsson hefur ákveöiö aó leika meö liöinu aö nýju og þá hefur landsliösbakvöröurinn gamli Ólafur Sigurvinsson æft af krafti meö liðinu aö undanförnu og svo gæti fariö aö hann léki meö í sumar. Eyjamenn hafa misst Snorra Rútsson sem þjálfa mun Einherja á Vopnafiröi. Leiftur Leiftur frá Ólafsfiröi komst upp í 2. deild í fyrra. Einar Helgason frá Akureyri hefur nú tekiö viö þjálfun liösins. Meö honum fer sonur hans Logi Már markvörö- ur. Hann vann sér þaö til frægöar í fyrrasumar er hann lék meö Magna frá Grenivík aö vera markahæsti leikmaöur B-riöils 3. deildar um tíma! Skoraöi tvívegis yfir endilangan völlinn eftir út- spörk. Ólafsfiröingar hafa misst Kristin Björnsson sem þjálfaói og lék meö liöinu í fyrra. Hann fór í Val. Fylkir Þjálfarar Fylkismanna veröa þeir sömu og í fyrra, Ólafur Magnússon og Friörik Guö- mundsson. Fylkir sem vann 3. deildina í fyrra hefur fengiö Krist- in Guðmundsson úr Víkingi til liö viö sig, svo og Kristján Guö- mundsson frá Bolungarvík og Orra Hjörleifsson úr ÍK. Skallagrímur Ólafur Jóhannesson þjálfar liöið áfram. Engar mannabreyt- ingar veröa hjá Skallagrími. Njarðvík Engar mannabreytingar veröa hjá liöinu. Júgóslavinn Mile hefur tekiö viö þjálfun liösins aö nýju, en hann var meö þaö í hitteö- fyrra. Völsungur Völsungur á Húsavík hefur styrkt lið sitt mikiö aö undan- förnu. Siguröur Halldórsson landsliösmiövöröur af Skaganum hefur veriö ráöinn þjálfari og mun hann einnig leika meö liö- inu. Þá mun Ómar Rafnsson, bakvöröurinn knái úr Kópavogi, leika meö Húsvíkingum, einnig Jón Leó Ríkharösson af Akranesi og Birgir Skúlason. Sá er varnar- maöur, var hjá ÍA í fyrrasumar en lék áö'ur meö Völsungum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.