Morgunblaðið - 12.02.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 12.02.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1985 í DAG er þriöjudagur 12. febrúar, sem er 43. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.34 og síö- degisflóð kl. 24.14. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.33 og sólarlag kl. 17.52. Myrkur kl. 18.44. Sólin er í hádeg- isstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 7.22. (Alm- anak Háskóla íslands.) Varpiö allri áhyggju yöar á hann, því aö hann ber umhyggju fyrir yöur (1. Pét. 5, 7.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ,0 11 m 13 14 wi r iW 17 I.ÁRÉTT: — 1 biskupHsUfur, 5 tveir ein.s, 6 draugur, 9 kaasi, 10 ellefu, 11 samtenging, 12 of lítið, 13 vegur, 15 100 ár, 17 dínamór. LÖÐRÉTT: — 1 saumur, 2 á litinn, 3 handkgg, 4 líkamshlutanum, 7 leyfa afnot, 8 klaufdýrs, 12 bein, 14 frest* ur, 16 rómversk tala. LAUSN SÍÐIJSTU KKOSSÍJÁTtJ: LÁKf.TI: — 1 músa, 5 ald», 6 loka, 7 át, 8 efast, II fá, 12 ata, 14 innt, 16 nistið. LÓÐRÉTT: — I málgerin, 2 sakna, 3 ala, 4 falt, 7 átt, 9 fáni, 10 aatt, 13 arA, 15 NS. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. f dag, 12. • ÍJ febrúar, er 75 ára Alice Fossdal, Víkurbraut 54, Grinda- vík. Hún ætlar að taka á móti gestum í félagsheimilinu Festi þar í bæ í kvöld eftir kl. 20. f7 f | ára afmæli. 1 dag er sjö- f U tug Sigríður Jónsdóttir, Hringbraut 35, Hafnarfirði. Tekur hún á móti gestum á heimili sínu í dag. FRÉTTIR VIÐ munum ekki eiga von á neinum teljandi breytingum á veðrinu og hitastigið mun hald- ast óbreytt að mestu, sagði Veð- urstofan í spárinngangi sínum í gærmorgun. í fyrrinótt hafði ver- ið frostlaust veður hér í Keykja- vík. Hitinn fór ekki niður fyrir tvö stig um nóttina. Gn þá varð kaldast á landinu norður á Stað- arhóli og mældist frostið þar 6 stig. A nokkrum stöðum um landið norðanvert hafði frost verið 5 stig. Mest hafði nætur- úrkoman mælst á Fagurhóls- mýri og var 12 millim. Snemma í gærmorgun var 24 stiga frost í Frobisher Bay, það var 6 stiga frost í höfuðstað Grænlands, Nuuk. Gins stigs hiti var í Þrándheimi, frostið 8 stig í Sundsvall og 11 stig austur í Vasa í Finnlandi. Loðnuflot- inn keyrð- ur á lýsi? „NÆSTA skrefió í lýsásbreniufhinni geti veríó aó keyra loóanfloUnn á lýsinu, fnra alla leióina meó þetta. I Lýsisbrennalaa hefur komió mjög vel út í verksmiójunni í Sighifirói, I iirir'' lllo^ Þá ætti draumur Kristjáns um aö verða olíufursti að fara að rætast!? RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík. í kvöld verður spil- uð þriðja og síðasta umferð í spilakeppni félagsins. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grens- ásveg og byrjað að spila kl. 20.30. Sævar Kristinsson stjórnar spilakeppninni. BLINDRAFÉLAGIÐ hér í Reykjavík heldur árshátíð sína laugardaginn 16. þ.m. á Hótel Hofi og hefst hún kl. 19 með sameiginlegu borðhaldi. Nánari uppl. um árshátíðina eru gefnar á skrifstofu félags- ins. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20 í Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Gestur fundarins verður Gunnlaugur Guðmundsson stjörnufræðingur. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld í félagsheimilinu í Kópa- vogi á vegum Kvenfélags Kópavogs og verður byrjað að spila kl. 20.30. HEIMILISDÝR í DÝRASPÍTALA Watsons í Víðidal er gulur labrador- hundur nú I óskilum. Hann er með öllu ómerktur. Sími spít- alans er 76620. |Rárj0wl>Ialbib fyrir 25 árum NORRÆN sundkeppni verður háð næsta sumar, hefst 15. maí og lýkur 15. september. Er þetta í fjórða sinn, sem ísland tekur þátt í keppninni, að því er Erlingur Pálsson sagði blaðamönnum frá í gær. Þjóðhöfðingjar Norðurlanda hefðu gefið bikara til þessarar keppni. Myndi Ásgeir forseti Ásgeirsson gefa bikar til þessarar keppni, sem er hin fimmta í röð- inni, sem Norðurlanda- þjóðirnar efna til. FRÁ HÖFNINNi Á SUNNUDAGINN kom togar- inn Viðey úr söluferð til út- landa. Þá kom þýska eftir- litsskipið Merkatze og fór skipið aftur út í gær. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veiðum til löndunar. í gær fóru þessi skip á ströndina: Kyndill, Stapafell og Hvassafell. Þá lagði Bakkafoss af stað til útlanda. Danska eftirlitsskipið Beskytteren hélt til Gj en- landsmiða og togarinn Gngey var væntanlegur inn af veið- um til löndunar. I dag er Selá væntanleg að utan, svo og Ieiguskipið Jan. Þá er togarinn Halþór ISvæntanlegur inn með fisk til löndunar í kæligáma, KvðM-, naatur- og halgidagaþjónuata apótakanna í Reykjavík dagana 8. febrúar tll 14. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er í Garða Apóteki. Auk þess er Lyfja- búðin löunn opln tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeild Landepitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 slml 29000. Göngudelld er lokuö á helgldögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimilislæknl eöa nær ekki tll hans (sími 81200). En tlyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um tytjabúöír og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram I Heilauverndaralöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Nayóarvakt Tannlæknafélaga ialanda i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöröur og Garðabaor: Apótekin í Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apófak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föslu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Solfoaa Apótok er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandl laaknl eru í símsvara 2358 efllr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apófek bæjarins er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringlnn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa vertó ofbeldi í heimahúsum eóa orðiö tyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opln virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjðfin Kvannahútinu vió Haliærispianiö: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sióu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðialððin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. StuttbylgjUMndingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeikf: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapltali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Ökfrunarlækningadeikf Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapitali: Alia daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn I Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartímí frjáls alla daga. Grenaásdeikf: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvarndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — FæðingarheimiH Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikt: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllaataðaspitali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jóa- efsapAaH Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhefmHi í Kópavogi: Helmsóknartíml kl. 14—20 og efttr samkomulagi Sjúkrahús Keflavlkur- lækniahéraós og heilsugæzlustöðvar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana é veitukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabðkasafn: Aöalbyggíngu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aðalsafni, simi 25088. Þjóðminjaaafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Sfofnun Árna Magnúaaonar: Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbúkaaafn Reykjavfkur: Aðaisatn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simí 27155 opfó mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Sérútlán — Þinghollsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sófheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. fúlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—18. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn falanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbaaiaraatn: Aóeins opið samkvæmt umtali Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og tlmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfaaafn Einars Jónaaonar: Opió laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurlnn oplnn sðmu daga kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er opiö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaiaataðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræðiatofa Kópavoga: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardateteugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. SundhðHin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veaturbæiaríaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmáriaug I Mosfeltesveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavlkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7-9, 12—21. Föstudaga kl. 7-9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19,30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — (östudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Selljarnarneas: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.