Morgunblaðið - 12.02.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRtJAR 1985 9 TSí^amatka^utinn Subaru Station 4x4 1984 Blár ekinn 5 þús. km. Vökvastýri, utvarp. snjódekk. Verö 500 þús. Ford Fiesta GL 1982 Grár-sans ekinn 25 þ. km. Snjódekk, su- mardekk. Verö 230 |>ús. Honda Civic érg 1981 Græn-sans. Eklnn 56 þús. km. Snjódekk. Verö 230 þús. Fiat Uno 45 ES 1984 Svartur, eklnn 11 þús. km. Snjódekk, su- mardekk, hlíföarpanna, silsallstar o.tl. Veró 255 þús. Volvo 240 GL 1983 Grænsanseraöur eklnn 48 þús. km. Topp- bíll. Verö 490 þús. Pontiac Firebird Espirit 1976 Blá-sans, 8 cyt. (350). Ekinn 90 þ. mílur. Sjálfsk. Snjódekk, sumardekk. Verö 320 þús. Fiat 131 Super-Station 1982 (Skráöur 1984). Blásans., eklnn 15 þús. km, .2000", 5 gírar, vökvastýri, ratm.rúöur, rafm.læsingar o.fl. Er i ábyrgó. Verö 360 þús. VW Passat CL 1982 Ekinn 28 þ. km. Verö 340 þús. Mazda 626 2 dyra Coupé. Daihatsu Charade Runabout 1983 Ekinn 22 þús. Verö 265 þús. Subaru station 1983. Ekinn 40 þús. Verö 440 þús. PONTUNAR- LISTINN NAUÐSYN Á HVERJU HEIMILI SPARIÐ FÉ, TÍMA OC FYRIRHÖFN 1000 BLAÐSÍÐUR AF ÓTRÚLECU VÖRUÚRVALI Ég óska eftir aö fá sendan kays pöntunarlistann í póstkröfu á kr. 200.- lað viðbættu póstburðargjaldi). Nafn Heimili Staöur Póstnr. klippið ÚT pöntunarmiöann og C^QCC sendiöokkuredapantiöísíma 340vv Frjálst.óháó dagbiaö Verzlunin •-íl^TuuTS Greiösluskilmálar. J?ugavegi29, _ . Simar 24320 - Staögreiösluverö kr. 37.650.- 24322 Utgáfulélaq: FRJÁLS FJÖLMIDLUN HF. J Stlórnarformaöurogútqáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON. Framkvaemdastjóri oq útgáfustjóri: HÖROUR EINARSSON. Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON oq ELLERT B. SCHRAM Aðstoóarritstjórar: HAUKUR HELGASON oq ELIAS SNÆLAND JÓNSSON. Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON og ÓSKAR MAGNUSSON. Auqlýsinqastjórar: PÁLL STEFÁNSSON oq INGÓLFUR P. STEINSSON. w Ritstjórn: SIOUMULA 12—14. SÍMI 686411. Auglýsmgar SÍOUMÚLA 33. SÍMI 77077 Alqrt'idsla, áskrittir, smaauqlystnqar, skrifstofa: ÞVERHOLTf 11. SIMI 27022. Sími ritst|órnar: 686611. Svtninq, umbrot, mynda og plótuqeró. HILMIR HF„ SÍOUMULA 12. Prentun: Arvakurhf. AekHfterverð 6 ménuðl 330 kr. Verð i leueMÓki 30 kr. Hefgarbtoð 30 kr. Hótað nýrri lokun „Vitlausasta plaggið á Alþingi" Jóiuls Kristjánsson, rit- stjóri DV, segir I forystu- grein (yrir helgina: „Einokun Ríkisútvarps- ins hefur srnám saman ver- ið að breytast úr einokun ríkisvaldsins yfir í einokun starfsmanna. Völdin hafa verið að færast frá þing- kjörnu útvarpsráði yfir til æviráðinna stjómenda og starfsmanna og ú siðast einnig til starfsmannafé- laga. Vmis dæmi era um þessa tilfærshi Ríkisút- varpsins yfir í sjálfseignar- stofnun starfsmanna. Út- varpsráð hefur átt í sívax- andi erfiðleikum með að ná fram meirihhitahug- myndum sínum um mann- aráðningar. Og upp á sfð- kastið era starfsmenn fara- ir að taka setu í ráðinu. í Ríkisútvarpinu hefur verið búið til framvarp til laga um, að einokun þess slnili ekki rofin, heldur á formlegan hátt breytt í ein- okun starfsmanna. Kvennalistinn hefur verið gabbaður til að fiytja frum- varpið, sem er vitlausasta plaggið á Alþingi um þess- ar mundir. f viðtöhim við starfs- menn Ríkisútvarpsins hef- ur í vaxandi mæli komið fram af þeirra hálfu sú skoðun, að gagnrýni, til dæmis í lesendabréfum, á störf þeirra innan einokun- arinnar feli i sér atvinnu- róg. Þaraa er samkeppnis- laust fólk, sem vill fi frið fyrir gagnrýni. Frægast er þó, er ráða- menn starfsmannafélaga Rflusútvarpsins létu starfsliðið stöðva send- ingar útvarps og sjónvarps í fjölmiðlaleysinu fyrr i vet- ur. Þá sannfærðist meiri- hhiti þjóðarinnar um, að hvorki ríkisvaldi né starfsmannafélögum væri treystandi fýrir einokun." * A að breyta einokun RÚV í einokun starfsmanna? Ritstjóri DV segir áfram í forystugrein sinni: Trésmiðir - Húsbyggjendur Hin frábæra v-þýzka trésmíðasamstæða fyrirliggjandi Einokun RÚV - útganga starfsmanna Ólögleg útganga starfsmanna RÚV og lokun útvarps í fjölmiöla- verkfalli er enn í huga fólks, m.a. vegna nýrra lokunarhótana. Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, tekur þetta efni til meðferöar í forystugrein í sl. viku, en Staksteinar kynna einörð viöhorf rit- stjórans í dag. „Athyglisvert er, að eng- ir starfsmenn Ríkisútvarps- ins eða starfsmannafélög hafa gert tflraun til að sækja fjármálaráðuneytið að lögum fyrir meint van- skil á launum. Samt eru nú liðnir fjórir mánuðir síðan þessir aðilar töldu sér stætt á að stöðva sendingar Ríkisútvarpsins. Ekki er síður athyglis- vert, að nú hótar forvígis- maður starfsmannafélag- anna nýrri lokun Ríkisút- varpsins, ef ekki verði látin niður falla ákæra rflus- saksóknara i hendur félög- unum fyrir stöðvun send- inga útvarps og sjónvarps í fjölmiðlaleysinu fyrr i vet- ur. Með hótun forvfgis- mannsins er enn staðfest, að starfsmannafélögum Rflúsútvarpsins er ekki treystandi fyrir einokun þeirra á útvarps- og sjón- varpsrekstri í landinu. Hót- un hans ætti að vera al- þmgismönnum hvatning til að vinda sér i að frelsa út- varp og sjónvarp. Fomgismaðurinn hélt í síðustu viku fréttamanna- fund tfl að búa til tækifæri tfl að koma ítarlegum og einhliða áróðri f fréttir út- varps og sjónvarps. Þar hófst blekkingarherferð, sem ætlað er að koma því inn hjá fólki, að starfslið þar sæti pólitískum ofsókn- um. Einn helzti fótur of- sóknakenningarinnar var, að starfsmannafélögunum hefði ekki verið birt ákær- an. Þá mega margir telja sig ofsótta, því að saka- dómarar láta almennt und- ir böfuð leggjast að birta mönnum ákærur áður en þeir lesa um þær í fjölmiðl- um. Kenningin um ofsóknir er tflraun til að hræða rétt- arkerfið í landinu frá því að fylgja eftir ákæru, sem er svo alvarlegs eðlis, að brot sæta varðhaldL Starfs- mannafélögin treysta sér hins vegar ekki til að láta reyna á lokunina eftir venjulegum dómsmálaleið- um. Timabært er orðið að stöðva breytingu Rflúsút- varpsins yfir í starfsmanna- einokun, ekki með þvi að efla á ný hina gömlu og úreltu einokun stjórnmála- Dokkanna. beldur með því að frelsa útvarp og sjón- varp úr viðjum einokunar. Það er svarið við hinni nýju lokunarhótun. Jónas Kristjánsson." Þröngsýnt kerfisviðhorf Með frumvarpinu sínu um RÚV, sem ritstjóri DV kallar „vitlausasta plaggið á Alþingi", hefur Kvenna- listinn skipað sér vinstra megin við Alþýðubandalag- ið i þröngsýnu kerfisvið- horfi. Frumvarpið er hnefa- bögg framan í alla viðleitni til meira frjálsræðis á þess- um vettvangi fjölmiðlunar. Hversvegna má ekki auka frelsi almennings til að velja og hafna á sviði út- varps og sjónvarps, eins og þegar bækur, blöð eða hljóðritað efni ýmiskonar á í hlut? Sjálfgefið er að setja þesBari starfsemi menningarlegan og sið- ferðilegan ramma, en hún á ekki alfarið að vera f dutthmgahendi einhvers „stóra bróður", eða í formi nýrrar einokunar starfs- liðs. Samanstendur af 10 tommu afréttara, 5 tommu þykktarhefli og 12 tommu hjólsög. Auk þess er hægt aö bæta við vélina fræsara, bor, rennibekk, slípiskífu og bandsög. Því er vélin ekki aðeins til heimilisnota eöa föndurs, heldur ákjósanleg viö alla létta, almenna trésmíöavinnu. Vélin er knúin 2ja hestafla einfalsa mótor. f 24321 -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.