Morgunblaðið - 12.02.1985, Page 10

Morgunblaðið - 12.02.1985, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1985 SiMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HOL Til sýnis og sölu auk annarra eigna: 4ra herb. nýleg íbúd við Kjarrhólma I Kópavogi um 95 fm á 2. hæö. Vel skipulögö, sér- þvottahús. Suöursvalir. Bráöabirgöahuröir. jbúöin þartnast málningar. Verö aöeins 1,8 milljónir. Skammt ffrá Landakoti 3ja herb. ibúö á 2. hæö, ekki stór, vel skipulögö. Nokkuö endurbætt. Verö kr. 1550-1600 þús., gegn góöri útborgun. Úrvalsíbúð með bílskúr 3ja herb. á 2. hæö um 90 fm á útsýnisstað viö Lyngmóa I Garöabæ. Ágæt sameign. Góöur bílskúr fylgir. Hagkvæm lán. Skammt frá Hlemmtorgi 2ja herb. stór íbúö um 70 fm, ný endurbyggö. Á jaröhæö eru allar inn- réttingar og tæki ný og góö. Sérinngangur. Sérhitaveita. Ákveöin sala. 4ra herb. íbúð við Álfheima á 3. hæö um 120 fm. Óvenju rúmgóö og vel umgengin. Suöursvalir. Snyrtileg sameign meö malbikuöum bilastæöum. Sanngjarnt verð. Höfum á skrá fjölda fjársterkra kaupenda. AIMENNA FASTEIGHASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 FASTEIGNASALA H LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 62-17-17 Akrasel. Efn hæóin og hálfur kjallari (samt. ca. 210 tm) I þessu glæsil. husl viö Akrasel er til sölu. Bílskúr lylglr. Verð 4,4 millj. Guómundur Tómasson sölustj., heimasími 20941. Vióar Böövarsson viðskiptafr. — lögg. fast., heimasími 29818. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM JOH Þ0ROARS0N H0L Aö gefnu tilefni: Vegna rógsgreinar i blaöinu Hefgarpóstinum er Almennu fasteignasölunni sf. skylt aö upplýsa eftirfarandi staöreyndir: 1. Almenna Fasteignasalan sf. er sameignarfélag meö fullri ábyrgö eigenda sinna. 2. Fólagiö er löglega stofnsett sbr. tilkynningar frá Firmaskrá Reykjavikur birtar i Lögbirtingablaöinu 2. mars 1964 og 21. april 1967. 3. Félagiö er lögaóili meö sjálfstætt bókhald og sér framtal sbr. áöurnefndar tilkynningar. 4. Félagió er löglega rekiö varöandi aösetur Jóhanns Þóröarsonar lögmanns þvi hann hefir allan eignarlímann haft skrifstofu sina á sama staó og fasteignasalan. Enn þann dag i dag eins og i upphafi eru vinnuherbergin hliö viö hliö á sömu hæö. 5. Lögmaöurinn hefir opnaö skrifstofu á áöurnefndum staö meö auglýstum einkasíma og viötalstíma eins og venja er. Þar geta allir náö til hans sem erindi eiga. 6. Varöandi þá alvarlegu ásökun aö lögmaöurinn vanræki skyldur sinar viö fasteignasöluna og viöskiptamenn hennar og brjóti þannig lög um málflytjendur um fasteignasölur og e.t.v. fleiri lög, er þeirri fullyr- öingu algerlega visaö á bug sem atvinnurógi og aliur réttur áskilinn i þvi efni. 7. Er hér meö skoraö á rógberana aö nefna þó ekki væri nema eitt dæmi þess sem þeir leyfa sér aö fullyröa varöandi Almennu fast- eignasöluna sf. og lögmann og annan eigenda henna.r Jóhann Þórö- arson hdl. 8. Engir, hvorki sá sem merkir sór rógsgreinina eða aörir, hafa gert hina minnstu tilraun til að kynna sór rekstur og starfsemi Almennu fasteignasölunnar sf. og geri þaö áöurnefnda grein Helgarpóstsins enn alvarlegri. Höfundur greinarinnar i Helgarpóstinum, Halldór Halldórsson, er allþekktur fjölmiölamaöur meðal annars hjá Rikis- útvarpinu og er þaó hryggöarefni aó hann, vel ættaóur og uppalinn af góöu foreldri, skuli, til aö bæta afkomu sina fjárhagslega, ráöast meö ósannindum og upplognum áburöi á samborgara sína sem aldrei nokkru sinni hafa gert honum hiö minnsta mein. 9. Ef marka má ýmsar aörar fultyröingar i margnefndri grein Helgar- póstsins hljóta eigendur og ábyrgóarmenn Almennu fasteignasöl- unnar sf. að spyrja: .Hverjum í hag?“ 10. Til fróöleiks er rétt aö geta þess aö Almenna fasteignasalan er stofnuð 12. júli 1944 og er því aöeins 25 dögum yngri en hiö islenska lýöveldi Aö stofnuninni stóö lögmaöur ásamt fleirum og hefur þvi fasteignasalan i upphafi veriö sameignarfélag. Við kaup og sölu veitir fasteignasalan ráögjöf og traustar upplýsingar. ALMENNA FASTEIGHASAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ©|11540 Atvinnuhusnæði Skipholt: 372 ím versl.- og iön- aöarhusn Góö aðkeyrsla og bilastæöi. Uppl. og teikn. á skrifst. Síðumúli: 200 fm versl.húsn. á einum aff betri versl.stööum borgarinnar. Laust 1. mars. Uppl. og teikn. á skrifst. Reykjanesbraut Hf.: isotm versl.húsn. á góöum staö i nýlegu húsi. Tilvalió fyrir sérversl. eöa litlö innfl.- fyrirtæki. Teikn. og uppl. á skrifst. Verslun m. kvöld- söluleyfi: Mjög vel staösett í Hafnarfiröi Nánari uppl. á skrifst. Brekkubyggð Gb.: 2ja-3|a herb. 60 fm góö ib. á jaröhaBÖ. Sérinng. Uppl. á skrifst. Nýbýlavegur: 55 fm falleg ib. á 2. hæö i 3ja hæöa húsi. 25 fm bilskúr. Uppl. á skrifst. Austurbrún: 60 tm ib. á 9 hæo Stórkostl úts. til vesturs. Verð 1400 þúa. ■KEftiDliSHII Alftahólar: 80 fm ib. á 1. hæó. 28 fm bilskúr. Verð 1950 þús. Rofabær: 90 tm ib. á 2. hæó. VerO 1750 þús. Ódýr íb. í vesturbæ: so fm ib. á 3. hæö i steinhúsi. 27 fm bflskúr. Góð gr.kj. Laus slrax. Vsrð 1700 þús. Eyjabakki: 75 tm góð ib. á 1. hæó. Verö 1750-1800 þús. Laufásvegur: ca. 83 tm góð efri hæö og rís. 27 fm atv.húsn. fylgir ieni gæti hentað vel fyrir aóluturn aða myndbandaleigu. Uppl. é skrtfst. Vesturberg - laus fljótl.: 106 fm falleg ib. á 2. hæó. Verð 2 millj. Hrafnhólar: too tm ib. a 2. hæo i lyftuhúsi. VsrO 1900-1950 þús. 5 herb. og stærri Kjartansgata: 145 tm neðri sérhæð i fjórb.húsi. Nýtt þak á húsinu. Uppl. á skrifst. Álfhólsvegur: 140 tm mjög faileg og vönduö efrl sérhæö. Stórar stofur. Glassil. útsýni. 32 fm bilskúr. Hitalögn í heimkeyrslu. Uppl. á skrifst. Grettisgata: teo «m ib. a 2. hæo í steinhúsi auk 40 fm einstakl.ib. á sömu hæö. Selst saman eöa sitt i hvoru lagi. Uppl. á skrifst. Dalsel: 120 tm glæsileg ib. á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Gott íb.herb. i kj. Læst bilhýsi. Verö 2,3 Kambsvegur: 140 tm ein sér- hæð. 36 fm bílskúr meö góðri vinnuað- stööu. Uppl á skrifst. Einbylishús A Arnarnesi: Vorum aö fá til söiu kúluhúsió á Arnxrnesi. Stærö: Ca. 294 fm. Teikn. og uppl. á skrifst. i Kópavogi: 270 tm vandað einb.hus i vesturbænum ásamt 30 fm bilskúr. Uppl. á skrifst. I Garöabæ: t35 fm einlyft m|ðg gott einb.hús ásamt 30 fm bilskúr. Mjög falleg lóö. Uppl. á skrifst. Krókamýri Gb.: Byrjunarframkv aö 300 fm mjög skemmtil. teikn. einb.húsi. TH afh. strax. Teikn. og uppl. á skrlfst. Jakasel: 168 fm einb.hús ásamt 32 fm bilskúr Öupptulll rými undlr húsinu. Til aftl. strax lokhsit. Byggingaloðir Stigahlíð: Höfum fengiö til sölu byggingalóö á þessum eftirsótta staö. Öll gjöld greidd Uppdr. á skrifst Seltjarnarnes: Höfum fenglö til sölu nokkrar byggingalóölr vlö Botlagaröa Uppdr. á skrtfstofunnl. Örfirisey: Bygglngaréttur aö 2x625 fm atvinnuhúsnæöi. ÖH gjöld greidd Teikn. á skrifst. FASTÉIGNA JJJ1 MARKAÐURINN | .--* Ódinsgötu 4, símar 11540 — 21700. H Lsú E. Lðvs Wgfr., Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Abyrgö - reynsla - öryggi Ugluhólar Ca. 34 fm einstakl.íb. Verð 900 þús. Reynimelur 2ja herb. ca. 65 fm lb., litiö niðurgrafin. Verö 1500 þús. Engihjalli Sérstakl. falieg 90 fm ib. á 2. hæö i þriggja hæöa blokk. Verö 1800 þús. Krummahólar 3ja herb. 97 fm ib. á 1. hæö. Bilskýli. Verð 1700 þús. Míóbraut Seltjn. 85 fm 3ja-4ra herb. ib. Glæsil. útsýni. Verð 1750-1800 þús. Hamraborg Kóp. 4ra herb. ca. 120 fm íb. meö bilskýli. Verö 2,1-2,2 millj. Dvergabakki 4ra herb. ca. 110 fm íb. á 3. hæö meö ib.herb. i kj. Óvenjulega falleg íb. og sameign. Álftahólar Ca. 125 fm 4ra-5 herb. ib. á 3. hæö (efstu), 28 fm bílsk. Klassa-eign. Verö 2,5 millj. Eignaskipti Kríuhólar/Mosfellssv. 127 fm 5 herb. ib., 30 fm bilsk. Mjög vönduö eign. Skipti æskil. á stærri eign meö bilsk. Verö 2,5 millj. Miötún — hæó + ris Vorum aö fá i sölu þessa sérstaklega fallegu eign i þessu eftirsótta hverfi. Eign í sérflokki. Vesturberg Raöhús á einni hæö ca. 136 fm. Bilsk. Verð 3,4-3,5 millj. Brekkubyggó Garöab. Raöhús á einni hæö ca. 85 fm. Verö 2-2,1 millj. Dalatangí Mos. Mjög fallegt ca. 150 fm raóhús á 2 hæöum meö bílsk. Athyglisverö eign. Verö 2,9-3 millj. Depluhólar Einbýlishús, 240 fm, 35 fm bilsk. Vandaö hús, glæsilegt útsýni. Eignaskipti mögul. Verð 6 millj. Arnartangi Mos. Einlytt einb.hús 150 fm + 45 fm bílskúr. Verö 3,6 millj. í smíöum mióbæ Garðab. 4ra herb. ib. i lyftuhúsi. Tilb. u. trév. og máln. lönaöarhúsnæði Lyngás Garðabæ Ca. 418 fm. Mesta lofthæö 4,3 m. Tvennar innkeyrsludyr. Auðvelt að skipta húsinu i tvær jafnstórar einingar Vel frá- gengið hús. Hiknar VMimartwon, l 687225. HKóvar Sigurdmaon, a. 13044. Óiatur R. Gunnartaon, vitak.fr. \bmmmwmm—mmmmJ V^terkurog KJ hagkvæmur auglýsingamiðill! — FASTEIGNASALAN — BANKASTRÆTI S'29455 FOSSVOGUR- BREIÐHOLT Vorum aö fá í sölu mjög góöa 4ra herb. ibúó i Fossvogi meö góöum bilskúr Eingöngu i skiptum fyrir raöhús á tveimur hæöum í Breiöholti. Einbýtishús STUÐLASEL . Skemmtil. ca. 240 fm einb.h. i lokaöri götu. 4-5 rúmg. herb. 70 fm tvöf. bílsk. Verð 5,5 millj. HJALLABREKKA - KÓP. Vorum aö fá I sölu mjög fallegt ca. 180 fm einb. m. bilskúr. Stórar stofur meö arni. 4 rúmg. svefnh., fallegur garóur. Verö 4,4 mlllj. HRÓLFSSKÁLAVÖR SELTJARNARNESI Glæsil ca. 280 fm elnbýli ásamt ca. 50 Im tvöf. bílsk. Mjög gott útsýni. Verö 7-7,5 millj. DEPLUHÓLAR Ca 240 fm á besta staö i Hólahverfi. Séríb. á jaröhæö. Stór bilsk. Glæsilegt útsýni. Skipti á minni eign. MELBÆR Gullfallegt ca. 240 fm endaraðhús á þremur hæðum, ásamt bilsk. Sér íb. I kj. ca. 75 fm. Sklpti á minni eign. Verö 5 miHj. HRAUNBÆR 5-6 herb. ca. 135 fm mjög tallegt raöh ásamt góöum bilsk. Ákv. sala. Verö 3,4 miHj. HELGUBRAUT - KÓP. Ca. 220 fm raöh. á 3 hæöum ásamt bilsk Húsiö selst fokh. meö gleri i öllum gluggum, einangraö meö raflögn. Jarö- hæö fullb. og Ibúöarhæf. Verö 2.9 millj. BOLLAGARÐAR - SELTJARNARNESI Stórglæsil. ca. 240 fm raöh. ásamt bílsk. Tvennar svalir. Ekkert áhv. 4 herb. I kj., má gera aö séríb. Vönduö eign utan sem innan. SÉRHÆÐIR MÁVAHLÍÐ Stórglæsil. ca. 145 fm sérh. Mjög góöar innr. Verö 3.4 mlllj. Skipti á 3ja-4ra herb. t.d. í Fossv., Háaleiti eöa Vogum. KÁRSNESBRAUT Stórglæsil ca. 150 fm efri sérhæö. 4 góö svefnh., arinn i stofu, tvennar svalir I suöur. Laus fljótl. Verö 3,5 mlllj. MÁVAHLÍÐ Góö ca. 120 fm hasö. Allir innviöir endurn. Bilskúrsréttur. Verö 2,6 mlllj. 4RA HERB. OG STÆRRI JÖRFABAKKI Góöca. 110 fm íb. á 1. h. Vefö 1950 þús. KEILUGRANDI Vorum aö fá I einkasölu stórglæsil. ca. 110 fm íb. á 1. hæö. Góö stofa, sjón- varpsskáli. 2 9tór herb., eldhús meö góö- um innréttingum og borökrók og baö- herb. Tvennar svalir. parket og stein- flisar á goltum, bllskýli. Ákveóin sala FÁLKAGATA Ca. 150 fm góö Ib. ásamt 'h bilskýli sem nýtist sem geymsla. Verö 3,1-3,2 mlllj. FLÚÐASEL Mjög góö ca. 110 fm ib. á 3. hæö ásamt bilskýli. Góöar suöursvalir Vandaóar innr. Bein sala. Verö 2.3 millj. 3JA HERB. FURUGRUND - KÓP. Falleg ca. 90 fm Ibúö á 7. hæö ásamt bílskyli Ákv. sala. gott utsýnl. Verö 2,1 millj. ÁLFTAHÓLAR Góö ca. 85 Im Ib. á 1. hæö meö 30 fm bllskúr. Gott úfsýni. Verö 1950 þús. LAUGARNESVEGUR Góó ca. 80 fm íb. á 1. hæö. Endurnýjaö gler og póstar. Verö 1650 þús. HRINGBRAUT Ca. 80 tm Ib. á 3. hsBö. Endurnýjuö raflögn og innr. Verö 1650-1700 þús. 2JA HERBERGJA UGLUHÓLAR Falleg ca. 65-70 tm Ib. á 1. hæð. Stórar suöursv. Tengt tyrir þvottavél á baöl. Verö 1550 þús. MARÍUBAKKI Góö ca. 90 fm Ib. á 1. hæö. Suöursvalir. Verö 1600-1650 þús. ALFASKEIÐ Ca. 70 tm Ib. á 2. hæö ásamt góöum bilsk. Verö 1600 þús. Hsimaafmar sðhimanna: Bjðm Stsfánsaon 30250 SÍguður Sigurtojörnsson 31578 8lafán Aðalstsinsson 31791 Fnönk Stetansson viösk.fr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.